NFL: Dýrlingarnir sigruðu á dramatískan hátt Kristinn Páll Teitsson skrifar 5. janúar 2014 11:15 Drew Brees, leikstjórnandi New Orleans Saints og Nick Foles, leikstjórnandi Philadelphia Eagles eftir leikinn Mynd/Gettyimages Indianapolis Colts og New Orleans Saints sigruðu leiki sína í Wildcard umferðinni í úrslitakeppni NFL-deildarinnar. Sigur Saints var fyrsti sigur liðsins á útivelli í sögunni í úrslitakeppninni. Indianapolis lenti í miklum vandræðum með Kansas City Chiefs á heimavelli en náðu að kreista fram eins stigs sigur á lokamínútum leiksins. Leikmenn Chiefs náðu mest 28 stiga forskoti í upphafi seinni hálfleiks en með Andrew Luck í fararbroddi náðu Colts að snúa taflinu við skömmu fyrir lok leiksins. Mikið hafði verið rætt um New Orleans Saints og árangur þeirra á útivelli fyrir leik liðsins gegn Philadelphia Eagles. Dýrlingarnir hinsvegar þögguðu niður allar slíkar gangrýnisraddir snemma í leiknum og leiddu bróðurpart leiksins. Heimamenn í Philadelphia náðu eins stiga forskoti þegar fimm mínútur voru til leiksloka en Shayne Graham svaraði með vallarmarki þegar leiktíminn rann út og tryggði New Orleans sigurinn. Í kvöld mætast Cincinnati Bengals og San Diego Chargers í Cincinnati og þá tekur Green Bay Packers á móti San Fransisco 49ers í leik sem mun líklegast fara fram í metfrosti.Úrslit: Indianapolis Colts 45-44 Kansas City Chiefs Philadelphia Eagles 24-26 New Orleans Saints NFL Mest lesið Grafalvarleg staða: „Þurfum að fara í sársaukafullar aðgerðir“ Handbolti Ógeðslega erfitt og ógeðslega vont en brosir oft í viku á eftir Sport Fram þvertekur fyrir metnaðarleysi og leitar að nýjum þjálfurum Íslenski boltinn „Nú er nóg komið“ Fótbolti Skortir Liverpool breidd þrátt fyrir gríðarleg fjárútlát síðasta sumar? Enski boltinn Nefna greinar Íslandsmótsins í CrossFit í höfuðið á íslenskum íþróttakonum Sport Arnór Snær snýr aftur heim Handbolti Besta handboltadeild heims missir aðalstyrktaraðila sinn Handbolti Sádar eru ekki að fara að byggja HM-leikvang ofan á skýjakljúfi Fótbolti Félagið í greiðslustöðvun en borgaði öll laun degi fyrr Enski boltinn Fleiri fréttir Andri kallaður inn í hópinn fyrir meiddan Hauk Gísli semur við Skagamenn Óskar Smári tekur við Stjörnunni „Við þurfum að vera betri varnarlega“ Mikilvægt fyrir United að hamra járnið meðan það er heitt Félagið í greiðslustöðvun en borgaði öll laun degi fyrr Íslenski körfuboltinn og Grindavík verðlaunuð Arnór Snær snýr aftur heim Besta handboltadeild heims missir aðalstyrktaraðila sinn Grafalvarleg staða: „Þurfum að fara í sársaukafullar aðgerðir“ Bretinn ráðinn tæknilegur ráðgjafi hjá Val Nefna greinar Íslandsmótsins í CrossFit í höfuðið á íslenskum íþróttakonum Fram þvertekur fyrir metnaðarleysi og leitar að nýjum þjálfurum Nýr þjálfari Juventus er með Napoli-húðflúr Eldgos og brjósklos skapa óvissu: „Vonum bara að móðir náttúra leyfi þetta“ Ógeðslega erfitt og ógeðslega vont en brosir oft í viku á eftir „Nú er nóg komið“ NBA-leikmaður með krabbamein Skortir Liverpool breidd þrátt fyrir gríðarleg fjárútlát síðasta sumar? Sádar eru ekki að fara að byggja HM-leikvang ofan á skýjakljúfi Dagskráin í dag: Meistararnir á Króknum, Körfuboltakvöld og allskonar Hetja Englands á EM sleit krossband Lofar frekari fjárfestingum Haukur Helgi: Höfum ekki verið að spila góðan körfubolta „Getum verið fjandi góðir“ Uppgjörið: Álftanes-Njarðvík 93-92 | Heitur Haukur var hetjan á Álftanesinu Uppgjörið: Keflavík - Þór Þ. 86-82 | Þarf ekki alltaf að vera fallegt ef það virkar „Varnarleikur snýst eiginlega bara um að nenna“ Uppgjörið: Valur - Grindavík 55-90 | Taplausir Grindvíkingar kjöldrógu Val ÍR áfram eftir sigur í Mosfellsbæ Sjá meira
Indianapolis Colts og New Orleans Saints sigruðu leiki sína í Wildcard umferðinni í úrslitakeppni NFL-deildarinnar. Sigur Saints var fyrsti sigur liðsins á útivelli í sögunni í úrslitakeppninni. Indianapolis lenti í miklum vandræðum með Kansas City Chiefs á heimavelli en náðu að kreista fram eins stigs sigur á lokamínútum leiksins. Leikmenn Chiefs náðu mest 28 stiga forskoti í upphafi seinni hálfleiks en með Andrew Luck í fararbroddi náðu Colts að snúa taflinu við skömmu fyrir lok leiksins. Mikið hafði verið rætt um New Orleans Saints og árangur þeirra á útivelli fyrir leik liðsins gegn Philadelphia Eagles. Dýrlingarnir hinsvegar þögguðu niður allar slíkar gangrýnisraddir snemma í leiknum og leiddu bróðurpart leiksins. Heimamenn í Philadelphia náðu eins stiga forskoti þegar fimm mínútur voru til leiksloka en Shayne Graham svaraði með vallarmarki þegar leiktíminn rann út og tryggði New Orleans sigurinn. Í kvöld mætast Cincinnati Bengals og San Diego Chargers í Cincinnati og þá tekur Green Bay Packers á móti San Fransisco 49ers í leik sem mun líklegast fara fram í metfrosti.Úrslit: Indianapolis Colts 45-44 Kansas City Chiefs Philadelphia Eagles 24-26 New Orleans Saints
NFL Mest lesið Grafalvarleg staða: „Þurfum að fara í sársaukafullar aðgerðir“ Handbolti Ógeðslega erfitt og ógeðslega vont en brosir oft í viku á eftir Sport Fram þvertekur fyrir metnaðarleysi og leitar að nýjum þjálfurum Íslenski boltinn „Nú er nóg komið“ Fótbolti Skortir Liverpool breidd þrátt fyrir gríðarleg fjárútlát síðasta sumar? Enski boltinn Nefna greinar Íslandsmótsins í CrossFit í höfuðið á íslenskum íþróttakonum Sport Arnór Snær snýr aftur heim Handbolti Besta handboltadeild heims missir aðalstyrktaraðila sinn Handbolti Sádar eru ekki að fara að byggja HM-leikvang ofan á skýjakljúfi Fótbolti Félagið í greiðslustöðvun en borgaði öll laun degi fyrr Enski boltinn Fleiri fréttir Andri kallaður inn í hópinn fyrir meiddan Hauk Gísli semur við Skagamenn Óskar Smári tekur við Stjörnunni „Við þurfum að vera betri varnarlega“ Mikilvægt fyrir United að hamra járnið meðan það er heitt Félagið í greiðslustöðvun en borgaði öll laun degi fyrr Íslenski körfuboltinn og Grindavík verðlaunuð Arnór Snær snýr aftur heim Besta handboltadeild heims missir aðalstyrktaraðila sinn Grafalvarleg staða: „Þurfum að fara í sársaukafullar aðgerðir“ Bretinn ráðinn tæknilegur ráðgjafi hjá Val Nefna greinar Íslandsmótsins í CrossFit í höfuðið á íslenskum íþróttakonum Fram þvertekur fyrir metnaðarleysi og leitar að nýjum þjálfurum Nýr þjálfari Juventus er með Napoli-húðflúr Eldgos og brjósklos skapa óvissu: „Vonum bara að móðir náttúra leyfi þetta“ Ógeðslega erfitt og ógeðslega vont en brosir oft í viku á eftir „Nú er nóg komið“ NBA-leikmaður með krabbamein Skortir Liverpool breidd þrátt fyrir gríðarleg fjárútlát síðasta sumar? Sádar eru ekki að fara að byggja HM-leikvang ofan á skýjakljúfi Dagskráin í dag: Meistararnir á Króknum, Körfuboltakvöld og allskonar Hetja Englands á EM sleit krossband Lofar frekari fjárfestingum Haukur Helgi: Höfum ekki verið að spila góðan körfubolta „Getum verið fjandi góðir“ Uppgjörið: Álftanes-Njarðvík 93-92 | Heitur Haukur var hetjan á Álftanesinu Uppgjörið: Keflavík - Þór Þ. 86-82 | Þarf ekki alltaf að vera fallegt ef það virkar „Varnarleikur snýst eiginlega bara um að nenna“ Uppgjörið: Valur - Grindavík 55-90 | Taplausir Grindvíkingar kjöldrógu Val ÍR áfram eftir sigur í Mosfellsbæ Sjá meira