Valskonur inn á topp fjögur - úrslitin í kvennakörfunni Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 5. janúar 2014 21:24 Anna Martin lék sinn fyrsta leik með Val í kvöld. Mynd/Daniel Valskonur eru komnar upp í fjórða sæti Domnios-deildar kvenna í körfubolta eftir níu stiga sigur á KR, 63-54, í DHL-deildinni í kvöld. Valskonur höfðu sterkari taugar á lokasprettinum en leikurinn var annars jafn og spennandi.Daníel Rúnarsson, ljósmyndari Vísis og Fréttablaðsins, var á leiknum í DHL-höllinni í kvöld og náði full af skemmtilegum sem má sjá hér fyrir neðan. Bandaríski bakvörðurinn Anna Martin lék sinn fyrsta leik með Val og var með 18 stig, 7 fráköst og 5 stolna bolta í fyrsta leik. Þórunn Bjarnadóttir skoraði 11 stig og Ragna Margrét Brynjarsdóttir var með 8 stig og 10 fráköst. Ebone Henry skoraði 24 stig og tók 13 fráköst hjá KR en tókst ekki frekar en liðsfélögum sínum að skora á síðustu þremur mínútum leiksins. KR var 54-53 yfir þegar tæpar þrjár mínútur voru til leiksloka en Valskonur unnu lokakafla leiksins 10-0 og tryggðu sér mikilvægan sigur í baráttunni um fjórða og síðasta sætið inn í úrslitakeppnina. Haukakonur tóku annað sætið af Keflavík með því að vinna 26 stiga sigur á Keflavík, 85-59, í Dominos-deild kvenna í körfubolta í kvöld. Liðin eru jöfn að stigum en Haukaliðið er búið að vinna tvo af þremur innbyrðisleikjum liðanna. Njarðvíkurkonur unnu langþráðan sigur í kvöld þegar þær unnu þriggja stiga sigur á Hamar, 63-60, í Ljónagryfjunni í Njarðvík. Njarðvík hafði tapað síðustu ellefu leikjum sínum í deildinni.Úrslit og stigaskor í leikjum kvöldsins:Haukar-Keflavík 85-59 (23-18, 23-23, 26-10, 13-8)Haukar: Lele Hardy 40/24 fráköst/5 stoðsendingar, Margrét Rósa Hálfdanardóttir 16/5 fráköst, Gunnhildur Gunnarsdóttir 10, Lovísa Björt Henningsdóttir 7/7 fráköst, Dagbjört Samúelsdóttir 5/8 fráköst, Auður Íris Ólafsdóttir 3/7 stoðsendingar, Þóra Kristín Jónsdóttir 2, Sylvía Rún Hálfdanardóttir 2.Keflavík: Sara Rún Hinriksdóttir 19/4 fráköst, Bryndís Guðmundsdóttir 16/6 fráköst, Porsche Landry 14/9 fráköst/7 stoðsendingar, Sandra Lind Þrastardóttir 4/4 fráköst, Bríet Sif Hinriksdóttir 4, Aníta Eva Viðarsdóttir 2.KR-Valur 54-63 (10-16, 20-13, 14-18, 10-16)KR: Ebone Henry 24/13 fráköst, Bergþóra Holton Tómasdóttir 8/4 fráköst, Þorbjörg Andrea Friðriksdóttir 7/4 fráköst, Sigrún Sjöfn Ámundadóttir 7/10 fráköst, Björg Guðrún Einarsdóttir 6/5 fráköst, Sara Mjöll Magnúsdóttir 2.Valur: Anna Alys Martin 18/7 fráköst/5 stolnir, Þórunn Bjarnadóttir 11/4 fráköst, Ragna Margrét Brynjarsdóttir 8/10 fráköst, Hallveig Jónsdóttir 8, Guðbjörg Sverrisdóttir 7/4 fráköst, Ragnheiður Benónísdóttir 5/9 fráköst, Unnur Lára Ásgeirsdóttir 4, Rut Herner Konráðsdóttir 2/4 fráköst.Njarðvík-Hamar 63-60 (15-16, 15-17, 13-14, 20-13)Njarðvík: Nikitta Gartrell 29/16 fráköst, Ásdís Vala Freysdóttir 10/7 fráköst, Salbjörg Sævarsdóttir 6/7 fráköst, Andrea Björt Ólafsdóttir 5, Ína María Einarsdóttir 4, Guðlaug Björt Júlíusdóttir 4/5 fráköst, Erna Hákonardóttir 3, Sara Dögg Margeirsdóttir 2.Hamar: Fanney Lind Guðmundsdóttir 24/10 fráköst, Di'Amber Johnson 21/6 fráköst/5 stoðsendingar, Íris Ásgeirsdóttir 6/7 fráköst, Sóley Guðgeirsdóttir 5/5 fráköst, Katrín Eik Össurardóttir 4/4 fráköst.Guðbjörg Sverrisdóttir hjá Val.Mynd/DanielEbony Henry hjá KR.Mynd/DanielRagna Margrét Brynjarsdóttir hjá Val og Þorbjörg Andrea Friðriksdóttir hjá KR.Mynd/DanielAnna Martin hjá Val.Mynd/DanielEbony Henry hjá KR.Mynd/DanielAnna Martin hjá Val.Mynd/DanielUnnur Lára Ásgeirsdóttir hjá Val.Mynd/Daniel Dominos-deild kvenna Mest lesið Arnar heitur á fundinum: Umræðan eftir síðasta leik var neyðarleg á köflum Fótbolti Magavandamálin farin að trufla hana Sport Gætu tekið HM-metið af okkur Íslendingum Fótbolti Vonsviknir Valsmenn biðla til KKÍ að taka á liðaflakki Körfubolti Viktor Gísli skallaði slána í Meistaradeildarleik Handbolti Svona var blaðamannafundur Deschamps Fótbolti Galdramenn í Garðabænum: „Ég hélt að hann væri í fimm leikja banni“ Körfubolti Fór upp Eiffelturninn á hjóli Sport Haaland yfirgefur norska landsliðshópinn Fótbolti Reynir að endurheimta markametið með því að finna gömul óskráð mörk Fótbolti Fleiri fréttir Hilmar skoraði 11 stig í sigri Skildu ekki ákvarðanir Rúnars í lok leiks Vonsviknir Valsmenn biðla til KKÍ að taka á liðaflakki Thunder og Jokic koma best út í árlegri könnun stjóra NBA Galdramenn í Garðabænum: „Ég hélt að hann væri í fimm leikja banni“ Ægir: Sigrar mikilvægir á þessum tímapunkti Kristófer: Það er nú bara október Uppgjörið: Stjarnan - Valur 94-91 | Íslandsmeistararnir sigu fram úr í lokin Uppgjörið: Njarðvík - ÍR 100-102 | ÍR vann eftir sveiflukennda framlengingu Náði því sem bara Bill Russell hefur gert í sögu NBA og WNBA Tvíburarnir voru með 56 stig saman í fyrsta leik Ein frægasta og ástsælasta stuðningskonan látin Kristófer fjarlægir sig frá Coolbet fjölskyldunni Hafa tekið U-beygju með Hauka-Kanann sem þær ráku nánast í upphitunarþættinum Lárus í vinnu hjá danska landsliðinu LeBron missir af fyrsta leik í fyrsta sinn á ferlinum Auglýsir ólögleg veðmál: „Hryggir mig mjög að Kristófer fari þessa leið“ Handtekinn eftir að hann fannst sofandi í bíl í miðri umferð „Mjög stoltur af liðinu“ Uppgjörið: Ármann - KR 89-115 | Brött brekka í fyrsta heimaleiknum í efstu deild í 44 ár „Dregur aðeins af þeim en við getum gefið meira í“ „Ætla rétt að vona að þeir láti hann borga það bara úr sínum eigin vasa“ Uppgjörið: Grindavík - ÍA 116-99| Öflugur sigur á nýliðunum Uppgjörið: Þór Þ. - Álftanes 70-89 | Aftur öruggt hjá Álftnesingum Tindastóll - Keflavík 101-81 | Öruggt og þægilegt hjá Stólunum Enst lengst með sama lið og tekur nú við Bandaríkjunum Hilmar Smári öflugur í bikarsigri Iverson opnaði sig um „sjálfskaparvítið“ og erfiðasta tímabil lífsins Setti stigamet í fyrsta heimaleiknum sínum í Síkinu Rifust um olnbogaskot Drungilas Sjá meira
Valskonur eru komnar upp í fjórða sæti Domnios-deildar kvenna í körfubolta eftir níu stiga sigur á KR, 63-54, í DHL-deildinni í kvöld. Valskonur höfðu sterkari taugar á lokasprettinum en leikurinn var annars jafn og spennandi.Daníel Rúnarsson, ljósmyndari Vísis og Fréttablaðsins, var á leiknum í DHL-höllinni í kvöld og náði full af skemmtilegum sem má sjá hér fyrir neðan. Bandaríski bakvörðurinn Anna Martin lék sinn fyrsta leik með Val og var með 18 stig, 7 fráköst og 5 stolna bolta í fyrsta leik. Þórunn Bjarnadóttir skoraði 11 stig og Ragna Margrét Brynjarsdóttir var með 8 stig og 10 fráköst. Ebone Henry skoraði 24 stig og tók 13 fráköst hjá KR en tókst ekki frekar en liðsfélögum sínum að skora á síðustu þremur mínútum leiksins. KR var 54-53 yfir þegar tæpar þrjár mínútur voru til leiksloka en Valskonur unnu lokakafla leiksins 10-0 og tryggðu sér mikilvægan sigur í baráttunni um fjórða og síðasta sætið inn í úrslitakeppnina. Haukakonur tóku annað sætið af Keflavík með því að vinna 26 stiga sigur á Keflavík, 85-59, í Dominos-deild kvenna í körfubolta í kvöld. Liðin eru jöfn að stigum en Haukaliðið er búið að vinna tvo af þremur innbyrðisleikjum liðanna. Njarðvíkurkonur unnu langþráðan sigur í kvöld þegar þær unnu þriggja stiga sigur á Hamar, 63-60, í Ljónagryfjunni í Njarðvík. Njarðvík hafði tapað síðustu ellefu leikjum sínum í deildinni.Úrslit og stigaskor í leikjum kvöldsins:Haukar-Keflavík 85-59 (23-18, 23-23, 26-10, 13-8)Haukar: Lele Hardy 40/24 fráköst/5 stoðsendingar, Margrét Rósa Hálfdanardóttir 16/5 fráköst, Gunnhildur Gunnarsdóttir 10, Lovísa Björt Henningsdóttir 7/7 fráköst, Dagbjört Samúelsdóttir 5/8 fráköst, Auður Íris Ólafsdóttir 3/7 stoðsendingar, Þóra Kristín Jónsdóttir 2, Sylvía Rún Hálfdanardóttir 2.Keflavík: Sara Rún Hinriksdóttir 19/4 fráköst, Bryndís Guðmundsdóttir 16/6 fráköst, Porsche Landry 14/9 fráköst/7 stoðsendingar, Sandra Lind Þrastardóttir 4/4 fráköst, Bríet Sif Hinriksdóttir 4, Aníta Eva Viðarsdóttir 2.KR-Valur 54-63 (10-16, 20-13, 14-18, 10-16)KR: Ebone Henry 24/13 fráköst, Bergþóra Holton Tómasdóttir 8/4 fráköst, Þorbjörg Andrea Friðriksdóttir 7/4 fráköst, Sigrún Sjöfn Ámundadóttir 7/10 fráköst, Björg Guðrún Einarsdóttir 6/5 fráköst, Sara Mjöll Magnúsdóttir 2.Valur: Anna Alys Martin 18/7 fráköst/5 stolnir, Þórunn Bjarnadóttir 11/4 fráköst, Ragna Margrét Brynjarsdóttir 8/10 fráköst, Hallveig Jónsdóttir 8, Guðbjörg Sverrisdóttir 7/4 fráköst, Ragnheiður Benónísdóttir 5/9 fráköst, Unnur Lára Ásgeirsdóttir 4, Rut Herner Konráðsdóttir 2/4 fráköst.Njarðvík-Hamar 63-60 (15-16, 15-17, 13-14, 20-13)Njarðvík: Nikitta Gartrell 29/16 fráköst, Ásdís Vala Freysdóttir 10/7 fráköst, Salbjörg Sævarsdóttir 6/7 fráköst, Andrea Björt Ólafsdóttir 5, Ína María Einarsdóttir 4, Guðlaug Björt Júlíusdóttir 4/5 fráköst, Erna Hákonardóttir 3, Sara Dögg Margeirsdóttir 2.Hamar: Fanney Lind Guðmundsdóttir 24/10 fráköst, Di'Amber Johnson 21/6 fráköst/5 stoðsendingar, Íris Ásgeirsdóttir 6/7 fráköst, Sóley Guðgeirsdóttir 5/5 fráköst, Katrín Eik Össurardóttir 4/4 fráköst.Guðbjörg Sverrisdóttir hjá Val.Mynd/DanielEbony Henry hjá KR.Mynd/DanielRagna Margrét Brynjarsdóttir hjá Val og Þorbjörg Andrea Friðriksdóttir hjá KR.Mynd/DanielAnna Martin hjá Val.Mynd/DanielEbony Henry hjá KR.Mynd/DanielAnna Martin hjá Val.Mynd/DanielUnnur Lára Ásgeirsdóttir hjá Val.Mynd/Daniel
Dominos-deild kvenna Mest lesið Arnar heitur á fundinum: Umræðan eftir síðasta leik var neyðarleg á köflum Fótbolti Magavandamálin farin að trufla hana Sport Gætu tekið HM-metið af okkur Íslendingum Fótbolti Vonsviknir Valsmenn biðla til KKÍ að taka á liðaflakki Körfubolti Viktor Gísli skallaði slána í Meistaradeildarleik Handbolti Svona var blaðamannafundur Deschamps Fótbolti Galdramenn í Garðabænum: „Ég hélt að hann væri í fimm leikja banni“ Körfubolti Fór upp Eiffelturninn á hjóli Sport Haaland yfirgefur norska landsliðshópinn Fótbolti Reynir að endurheimta markametið með því að finna gömul óskráð mörk Fótbolti Fleiri fréttir Hilmar skoraði 11 stig í sigri Skildu ekki ákvarðanir Rúnars í lok leiks Vonsviknir Valsmenn biðla til KKÍ að taka á liðaflakki Thunder og Jokic koma best út í árlegri könnun stjóra NBA Galdramenn í Garðabænum: „Ég hélt að hann væri í fimm leikja banni“ Ægir: Sigrar mikilvægir á þessum tímapunkti Kristófer: Það er nú bara október Uppgjörið: Stjarnan - Valur 94-91 | Íslandsmeistararnir sigu fram úr í lokin Uppgjörið: Njarðvík - ÍR 100-102 | ÍR vann eftir sveiflukennda framlengingu Náði því sem bara Bill Russell hefur gert í sögu NBA og WNBA Tvíburarnir voru með 56 stig saman í fyrsta leik Ein frægasta og ástsælasta stuðningskonan látin Kristófer fjarlægir sig frá Coolbet fjölskyldunni Hafa tekið U-beygju með Hauka-Kanann sem þær ráku nánast í upphitunarþættinum Lárus í vinnu hjá danska landsliðinu LeBron missir af fyrsta leik í fyrsta sinn á ferlinum Auglýsir ólögleg veðmál: „Hryggir mig mjög að Kristófer fari þessa leið“ Handtekinn eftir að hann fannst sofandi í bíl í miðri umferð „Mjög stoltur af liðinu“ Uppgjörið: Ármann - KR 89-115 | Brött brekka í fyrsta heimaleiknum í efstu deild í 44 ár „Dregur aðeins af þeim en við getum gefið meira í“ „Ætla rétt að vona að þeir láti hann borga það bara úr sínum eigin vasa“ Uppgjörið: Grindavík - ÍA 116-99| Öflugur sigur á nýliðunum Uppgjörið: Þór Þ. - Álftanes 70-89 | Aftur öruggt hjá Álftnesingum Tindastóll - Keflavík 101-81 | Öruggt og þægilegt hjá Stólunum Enst lengst með sama lið og tekur nú við Bandaríkjunum Hilmar Smári öflugur í bikarsigri Iverson opnaði sig um „sjálfskaparvítið“ og erfiðasta tímabil lífsins Setti stigamet í fyrsta heimaleiknum sínum í Síkinu Rifust um olnbogaskot Drungilas Sjá meira