Allur máttur í smíði kjarnavopna 2. apríl 2013 12:00 Leiðtoginn Kim Jong-un greiðir eigin tillögu atkvæði í norðurkóreska þinginu á laugardag. fréttablaðið/ap Stjórnvöld í Norður-Kóreu hafa brugðist illa við heræfingum Bandaríkjanna og Suður-Kóreu og viðskiptaþvingunum Sameinuðu þjóðanna. Hótanir um beitingu kjarnavopna gegn sunnanmönnum og Bandaríkjunum heyrast nú nánast daglega að norðan. Leiðtogi Norður-Kóreu, Kim Jong-un, kallaði þjóðþingið saman í gær og lýsti því yfir að nú væri allur máttur ríkisins settur í að smíða kjarnavopn og viðhalda efnahag landsins. Ástæðuna segir hann vera stærð herliðs Bandaríkjanna handan landamæranna í suðri. Stríðsgreinendur segja þó árás að norðan ólíklega því harka Norður-Kóreu sé frekar bragð til að fá nýja ríkisstjórn í Suður-Kóreu til að beita mýkri aðgerðum gegn sér. Þá sé verið að reyna að hafa betur í diplómatískum viðræðum við Bandaríkin og festa nýjan og ungan leiðtoga Norður-Kóreu betur í sessi. Á laugardag tilkynntu stjórnvöld í Pjongjang, höfuðborg Norður-Kóreu, að stríðsástand ríkti í samskiptum ríkjanna á Kóreuskaga. Í tilkynningu frá ríkisfréttastofunni var sagt að allar ögranir á landamærum ríkjanna myndu nú leiða til átaka og beitingar kjarnavopna. Vopnahlé hefur ríkt milli ríkjanna tveggja í tæp 60 ár en Kóreustríðinu lauk um mitt ár 1953. Síðan hafa samskipti ríkjanna verið verulega stirð. Bandaríkjamenn hafa jafnframt haft fast herlið í Suður-Kóreu frá stríðslokum. Norður-Kórea Mest lesið Kosningavaktin: Íslendingar ganga að kjörborðinu Innlent Mestu virkjanaframkvæmdir í sögu Grænlands framundan Erlent Baráttan hafin á TikTok: Traktor í Skeifunni, kaldar kveðjur og endurkoma Innlent Missti stjórn á bílnum þegar klæðingin umvafði dekkin Innlent Hætta sem sáttasemjarar í deilu Ísraela og Hamas Fréttir Allt of margir með hugann annars staðar í umferðinni Innlent Óeirðir í Valensía og kallað eftir afsögn ráðamanna Erlent Dó fjórum árum eftir að hún hvarf Innlent Yazan og fjölskylda leita að nýju húsnæði Innlent Ætlar 1750 kílómetra á þrektækjum á einni viku í minningu vina Innlent Fleiri fréttir Trump vann öll sveifluríkin Mestu virkjanaframkvæmdir í sögu Grænlands framundan Óeirðir í Valensía og kallað eftir afsögn ráðamanna „Ég bjóst aldrei við að þetta myndi gerast“ Ákærður fyrir ráðabrugg um að ráða Trump af dögum Fundu morðingja puttaferðalangs fimmtíu árum síðar Samstaða í Færeyjum um að bjóða út Suðureyjargöng Hverfa aftur til fortíðar vegna gervihnattatruflana Rússa Pútín óskar Trump til hamingju Yfirmaður COP29 sagður hafa reynt að selja jarðefnaeldsneyti Ráðist á ísraelska stuðningsmenn í Amsterdam Trump velur starfsmannastjóra úr innstu röðum Spennuþrungin barátta um fulltrúadeildina Þrír handteknir vegna dauða Liam Payne Vilja banna 16 ára og yngri að nota samfélagsmiðla Fundu ellefu lík í yfirgefnum pallbíll Ávarp Bidens: „Þú getur ekki elskað nágranna þinn bara þegar þið eruð sammála“ Vill taka vantraustið fyrir strax Engin furða að verkafólk hafi snúið baki við Demókrataflokknum Ríkissjórn Scholz er sprungin Óskaði Trump til hamingju og ítrekaði friðsamleg valdaskipti Ríkisstjórn Scholz á barmi þess að springa Harris búin að hringja í Trump og undirbýr ávarp Óttast verulegt bakslag á mörgum vígstöðvum Baráttan um Bandaríkin: Donald Trump verður forseti, og hvað svo? Þjóðarleiðtogar kasta kveðju á Trump Trump lýsir yfir sigri: Guð hafi bjargað honum svo hann gæti bjargað Ameríku Andstæðingar þungunarrofs unnu í Flórída Donald Trump forseti á nýjan leik Mikill fögnuður hjá Trump-liðum Sjá meira
Stjórnvöld í Norður-Kóreu hafa brugðist illa við heræfingum Bandaríkjanna og Suður-Kóreu og viðskiptaþvingunum Sameinuðu þjóðanna. Hótanir um beitingu kjarnavopna gegn sunnanmönnum og Bandaríkjunum heyrast nú nánast daglega að norðan. Leiðtogi Norður-Kóreu, Kim Jong-un, kallaði þjóðþingið saman í gær og lýsti því yfir að nú væri allur máttur ríkisins settur í að smíða kjarnavopn og viðhalda efnahag landsins. Ástæðuna segir hann vera stærð herliðs Bandaríkjanna handan landamæranna í suðri. Stríðsgreinendur segja þó árás að norðan ólíklega því harka Norður-Kóreu sé frekar bragð til að fá nýja ríkisstjórn í Suður-Kóreu til að beita mýkri aðgerðum gegn sér. Þá sé verið að reyna að hafa betur í diplómatískum viðræðum við Bandaríkin og festa nýjan og ungan leiðtoga Norður-Kóreu betur í sessi. Á laugardag tilkynntu stjórnvöld í Pjongjang, höfuðborg Norður-Kóreu, að stríðsástand ríkti í samskiptum ríkjanna á Kóreuskaga. Í tilkynningu frá ríkisfréttastofunni var sagt að allar ögranir á landamærum ríkjanna myndu nú leiða til átaka og beitingar kjarnavopna. Vopnahlé hefur ríkt milli ríkjanna tveggja í tæp 60 ár en Kóreustríðinu lauk um mitt ár 1953. Síðan hafa samskipti ríkjanna verið verulega stirð. Bandaríkjamenn hafa jafnframt haft fast herlið í Suður-Kóreu frá stríðslokum.
Norður-Kórea Mest lesið Kosningavaktin: Íslendingar ganga að kjörborðinu Innlent Mestu virkjanaframkvæmdir í sögu Grænlands framundan Erlent Baráttan hafin á TikTok: Traktor í Skeifunni, kaldar kveðjur og endurkoma Innlent Missti stjórn á bílnum þegar klæðingin umvafði dekkin Innlent Hætta sem sáttasemjarar í deilu Ísraela og Hamas Fréttir Allt of margir með hugann annars staðar í umferðinni Innlent Óeirðir í Valensía og kallað eftir afsögn ráðamanna Erlent Dó fjórum árum eftir að hún hvarf Innlent Yazan og fjölskylda leita að nýju húsnæði Innlent Ætlar 1750 kílómetra á þrektækjum á einni viku í minningu vina Innlent Fleiri fréttir Trump vann öll sveifluríkin Mestu virkjanaframkvæmdir í sögu Grænlands framundan Óeirðir í Valensía og kallað eftir afsögn ráðamanna „Ég bjóst aldrei við að þetta myndi gerast“ Ákærður fyrir ráðabrugg um að ráða Trump af dögum Fundu morðingja puttaferðalangs fimmtíu árum síðar Samstaða í Færeyjum um að bjóða út Suðureyjargöng Hverfa aftur til fortíðar vegna gervihnattatruflana Rússa Pútín óskar Trump til hamingju Yfirmaður COP29 sagður hafa reynt að selja jarðefnaeldsneyti Ráðist á ísraelska stuðningsmenn í Amsterdam Trump velur starfsmannastjóra úr innstu röðum Spennuþrungin barátta um fulltrúadeildina Þrír handteknir vegna dauða Liam Payne Vilja banna 16 ára og yngri að nota samfélagsmiðla Fundu ellefu lík í yfirgefnum pallbíll Ávarp Bidens: „Þú getur ekki elskað nágranna þinn bara þegar þið eruð sammála“ Vill taka vantraustið fyrir strax Engin furða að verkafólk hafi snúið baki við Demókrataflokknum Ríkissjórn Scholz er sprungin Óskaði Trump til hamingju og ítrekaði friðsamleg valdaskipti Ríkisstjórn Scholz á barmi þess að springa Harris búin að hringja í Trump og undirbýr ávarp Óttast verulegt bakslag á mörgum vígstöðvum Baráttan um Bandaríkin: Donald Trump verður forseti, og hvað svo? Þjóðarleiðtogar kasta kveðju á Trump Trump lýsir yfir sigri: Guð hafi bjargað honum svo hann gæti bjargað Ameríku Andstæðingar þungunarrofs unnu í Flórída Donald Trump forseti á nýjan leik Mikill fögnuður hjá Trump-liðum Sjá meira