KR vann í Grindavík | Úrslit dagsins Eiríkur Stefán Ásgeirsson skrifar 14. desember 2013 18:22 Ebone Henry skoraði 26 stig fyrir KR í dag. Mynd/Daníel Þrír leikir fóru fram í Domino's-deild kvenna í dag. KR-ingar gerðu góða ferð til Grindavíkur og unnu 20 stiga sigur, 72-52. Fyrr í dag hafði Snæfell betur gegn Keflavík í toppslag deildarinnar. Ebone Henry skoraði 26 stig fyrir KR-inga sem höfðu forystu í hálfleik, 33-23. Hún tók þar að auki sextán fráköst. Sigrún Sjöfn Ámundadóttir skoraði fimmtán stig og tók sextán fráköst. Ingibjörg Jakobsdóttir var atkvæðamest í liði Grindavíkur með þrettán stig og ellefu fráköst. Með sigrinum jafnaði KR lið Grindavíkur að stigum en bæði eru með tólf stig, líkt og Valur og Hamar í 4.-7. sæti deildarinnar. Valur vann öruggan sigur á Njarðvík, 79-46. Hallveig Jónsdóttir skoraði átján stig fyrir Val en alls komust tíu leikmenn Vals á blað. Jaleesa Butler skoraði aðeins sex stig í leiknum en tók ellefu fráköst. Jasmine Beverly skoraði 20 stig fyrir Njarðvík sem er í áttunda og neðsta sæti deildarinnar með fjögur stig. Þetta voru síðustu leikir deildarinnar fyrir jólafrí en keppni hefst að nýju þann 4. janúar.Úrslit dagsins:Keflavík-Snæfell 58-84 (18-20, 13-24, 15-18, 12-22)Keflavík: Bryndís Guðmundsdóttir 18/15 fráköst, Porsche Landry 16/4 fráköst, Sara Rún Hinriksdóttir 11/4 fráköst, Sandra Lind Þrastardóttir 8/7 fráköst, Lovísa Falsdóttir 4, Thelma Dís Ágústsdóttir 1.Snæfell: Chynna Unique Brown 21/9 fráköst, Hildur Björg Kjartansdóttir 20/14 fráköst, Hildur Sigurðardóttir 15/8 fráköst/8 stoðsendingar, Eva Margrét Kristjánsdóttir 9/8 fráköst/3 varin skot, Hugrún Eva Valdimarsdóttir 8/7 fráköst, Guðrún Gróa Þorsteinsdóttir 6, Helga Hjördís Björgvinsdóttir 5/5 fráköst.Grindavík-KR 52-72 (13-17, 10-16, 15-20, 14-19)Grindavík: Ingibjörg Jakobsdóttir 13/11 fráköst, Jeanne Lois Figeroa Sicat 9, María Ben Erlingsdóttir 8/5 fráköst, Helga Rut Hallgrímsdóttir 7/12 fráköst, Lauren Oosdyke 6/6 fráköst, Jóhanna Rún Styrmisdóttir 6, Katrín Ösp Eyberg 3, Mary Jean Lerry F. Sicat 0, Hrund Skuladóttir 0, Alda Kristinsdóttir 0, Marín Rós Karlsdóttir 0, Julia Lane Figueroa Sicat 0.KR: Ebone Henry 26/16 fráköst/5 stolnir, Sigrún Sjöfn Ámundadóttir 15/16 fráköst, Björg Guðrún Einarsdóttir 9/8 fráköst/5 stoðsendingar, Bergþóra Holton Tómasdóttir 7/5 fráköst, Rannveig Ólafsdóttir 6, Anna María Ævarsdóttir 5, Sara Mjöll Magnúsdóttir 2/4 fráköst, Sólrún Sæmundsdóttir 2, Þorbjörg Andrea Friðriksdóttir 0/9 fráköst.Valur-Njarðvík 79-46 (20-17, 19-12, 12-8, 28-9)Valur: Hallveig Jónsdóttir 18, Rut Herner Konráðsdóttir 14/10 fráköst, Unnur Lára Ásgeirsdóttir 10/6 fráköst, María Björnsdóttir 9/6 fráköst, Guðbjörg Sverrisdóttir 6/5 stoðsendingar, Jaleesa Butler 6/8 fráköst/11 stoðsendingar, Sara Diljá Sigurðardóttir 5, Ragna Margrét Brynjarsdóttir 4/7 fráköst/5 stolnir, Margrét Ósk Einarsdóttir 4, Ragnheiður Benónísdóttir 3/4 fráköst, Þórunn Bjarnadóttir 0/5 stoðsendingar.Njarðvík: Jasmine Beverly 20/9 fráköst/3 varin skot, Sara Dögg Margeirsdóttir 9, Aníta Carter Kristmundsdóttir 6, Salbjörg Sævarsdóttir 5/3 varin skot, Emelía Ósk Grétarsdóttir 2, Heiða B. Valdimarsdóttir 2, Elísabet Sigríður Guðnadóttir 2, Guðlaug Björt Júlíusdóttir 0/4 fráköst0, Andrea Björt Ólafsdóttir 0/6 fráköst. Dominos-deild kvenna Mest lesið Magavandamálin farin að trufla hana Sport Gætu tekið HM-metið af okkur Íslendingum Fótbolti Arnar heitur á fundinum: Umræðan eftir síðasta leik var ömurleg á köflum Fótbolti Viktor Gísli skallaði slána í Meistaradeildarleik Handbolti Galdramenn í Garðabænum: „Ég hélt að hann væri í fimm leikja banni“ Körfubolti Fór upp Eiffelturninn á hjóli Sport Reynir að endurheimta markametið með því að finna gömul óskráð mörk Fótbolti Haaland yfirgefur norska landsliðshópinn Fótbolti Ákærður vegna fjórhjólaslyss sem kostaði kærustu hans lífið Sport Landsliðsþjálfarinn sendi leikmennina út á lífið Fótbolti Fleiri fréttir Thunder og Jokic koma best út í árlegri könnun stjóra NBA Galdramenn í Garðabænum: „Ég hélt að hann væri í fimm leikja banni“ Ægir: Sigrar mikilvægir á þessum tímapunkti Kristófer: Það er nú bara október Uppgjörið: Stjarnan - Valur 94-91 | Íslandsmeistararnir sigu fram úr í lokin Uppgjörið: Njarðvík - ÍR 100-102 | ÍR vann eftir sveiflukennda framlengingu Náði því sem bara Bill Russell hefur gert í sögu NBA og WNBA Tvíburarnir voru með 56 stig saman í fyrsta leik Ein frægasta og ástsælasta stuðningskonan látin Kristófer fjarlægir sig frá Coolbet fjölskyldunni Hafa tekið U-beygju með Hauka-Kanann sem þær ráku nánast í upphitunarþættinum Lárus í vinnu hjá danska landsliðinu LeBron missir af fyrsta leik í fyrsta sinn á ferlinum Auglýsir ólögleg veðmál: „Hryggir mig mjög að Kristófer fari þessa leið“ Handtekinn eftir að hann fannst sofandi í bíl í miðri umferð „Mjög stoltur af liðinu“ Uppgjörið: Ármann - KR 89-115 | Brött brekka í fyrsta heimaleiknum í efstu deild í 44 ár „Dregur aðeins af þeim en við getum gefið meira í“ „Ætla rétt að vona að þeir láti hann borga það bara úr sínum eigin vasa“ Uppgjörið: Grindavík - ÍA 116-99| Öflugur sigur á nýliðunum Uppgjörið: Þór Þ. - Álftanes 70-89 | Aftur öruggt hjá Álftnesingum Tindastóll - Keflavík 101-81 | Öruggt og þægilegt hjá Stólunum Enst lengst með sama lið og tekur nú við Bandaríkjunum Hilmar Smári öflugur í bikarsigri Iverson opnaði sig um „sjálfskaparvítið“ og erfiðasta tímabil lífsins Setti stigamet í fyrsta heimaleiknum sínum í Síkinu Rifust um olnbogaskot Drungilas Uppgjörið: KR - Haukar 70-92 | Haukar sigu fram úr í seinni hálfleik og unnu sannfærandi sigur Uppgjörið: Tindastóll - Stjarnan 95-92 | Mikil spenna í Síkinu Kane vill spila í Grindavík: „Flestir okkar hafa engar áhyggjur af þessu“ Sjá meira
Þrír leikir fóru fram í Domino's-deild kvenna í dag. KR-ingar gerðu góða ferð til Grindavíkur og unnu 20 stiga sigur, 72-52. Fyrr í dag hafði Snæfell betur gegn Keflavík í toppslag deildarinnar. Ebone Henry skoraði 26 stig fyrir KR-inga sem höfðu forystu í hálfleik, 33-23. Hún tók þar að auki sextán fráköst. Sigrún Sjöfn Ámundadóttir skoraði fimmtán stig og tók sextán fráköst. Ingibjörg Jakobsdóttir var atkvæðamest í liði Grindavíkur með þrettán stig og ellefu fráköst. Með sigrinum jafnaði KR lið Grindavíkur að stigum en bæði eru með tólf stig, líkt og Valur og Hamar í 4.-7. sæti deildarinnar. Valur vann öruggan sigur á Njarðvík, 79-46. Hallveig Jónsdóttir skoraði átján stig fyrir Val en alls komust tíu leikmenn Vals á blað. Jaleesa Butler skoraði aðeins sex stig í leiknum en tók ellefu fráköst. Jasmine Beverly skoraði 20 stig fyrir Njarðvík sem er í áttunda og neðsta sæti deildarinnar með fjögur stig. Þetta voru síðustu leikir deildarinnar fyrir jólafrí en keppni hefst að nýju þann 4. janúar.Úrslit dagsins:Keflavík-Snæfell 58-84 (18-20, 13-24, 15-18, 12-22)Keflavík: Bryndís Guðmundsdóttir 18/15 fráköst, Porsche Landry 16/4 fráköst, Sara Rún Hinriksdóttir 11/4 fráköst, Sandra Lind Þrastardóttir 8/7 fráköst, Lovísa Falsdóttir 4, Thelma Dís Ágústsdóttir 1.Snæfell: Chynna Unique Brown 21/9 fráköst, Hildur Björg Kjartansdóttir 20/14 fráköst, Hildur Sigurðardóttir 15/8 fráköst/8 stoðsendingar, Eva Margrét Kristjánsdóttir 9/8 fráköst/3 varin skot, Hugrún Eva Valdimarsdóttir 8/7 fráköst, Guðrún Gróa Þorsteinsdóttir 6, Helga Hjördís Björgvinsdóttir 5/5 fráköst.Grindavík-KR 52-72 (13-17, 10-16, 15-20, 14-19)Grindavík: Ingibjörg Jakobsdóttir 13/11 fráköst, Jeanne Lois Figeroa Sicat 9, María Ben Erlingsdóttir 8/5 fráköst, Helga Rut Hallgrímsdóttir 7/12 fráköst, Lauren Oosdyke 6/6 fráköst, Jóhanna Rún Styrmisdóttir 6, Katrín Ösp Eyberg 3, Mary Jean Lerry F. Sicat 0, Hrund Skuladóttir 0, Alda Kristinsdóttir 0, Marín Rós Karlsdóttir 0, Julia Lane Figueroa Sicat 0.KR: Ebone Henry 26/16 fráköst/5 stolnir, Sigrún Sjöfn Ámundadóttir 15/16 fráköst, Björg Guðrún Einarsdóttir 9/8 fráköst/5 stoðsendingar, Bergþóra Holton Tómasdóttir 7/5 fráköst, Rannveig Ólafsdóttir 6, Anna María Ævarsdóttir 5, Sara Mjöll Magnúsdóttir 2/4 fráköst, Sólrún Sæmundsdóttir 2, Þorbjörg Andrea Friðriksdóttir 0/9 fráköst.Valur-Njarðvík 79-46 (20-17, 19-12, 12-8, 28-9)Valur: Hallveig Jónsdóttir 18, Rut Herner Konráðsdóttir 14/10 fráköst, Unnur Lára Ásgeirsdóttir 10/6 fráköst, María Björnsdóttir 9/6 fráköst, Guðbjörg Sverrisdóttir 6/5 stoðsendingar, Jaleesa Butler 6/8 fráköst/11 stoðsendingar, Sara Diljá Sigurðardóttir 5, Ragna Margrét Brynjarsdóttir 4/7 fráköst/5 stolnir, Margrét Ósk Einarsdóttir 4, Ragnheiður Benónísdóttir 3/4 fráköst, Þórunn Bjarnadóttir 0/5 stoðsendingar.Njarðvík: Jasmine Beverly 20/9 fráköst/3 varin skot, Sara Dögg Margeirsdóttir 9, Aníta Carter Kristmundsdóttir 6, Salbjörg Sævarsdóttir 5/3 varin skot, Emelía Ósk Grétarsdóttir 2, Heiða B. Valdimarsdóttir 2, Elísabet Sigríður Guðnadóttir 2, Guðlaug Björt Júlíusdóttir 0/4 fráköst0, Andrea Björt Ólafsdóttir 0/6 fráköst.
Dominos-deild kvenna Mest lesið Magavandamálin farin að trufla hana Sport Gætu tekið HM-metið af okkur Íslendingum Fótbolti Arnar heitur á fundinum: Umræðan eftir síðasta leik var ömurleg á köflum Fótbolti Viktor Gísli skallaði slána í Meistaradeildarleik Handbolti Galdramenn í Garðabænum: „Ég hélt að hann væri í fimm leikja banni“ Körfubolti Fór upp Eiffelturninn á hjóli Sport Reynir að endurheimta markametið með því að finna gömul óskráð mörk Fótbolti Haaland yfirgefur norska landsliðshópinn Fótbolti Ákærður vegna fjórhjólaslyss sem kostaði kærustu hans lífið Sport Landsliðsþjálfarinn sendi leikmennina út á lífið Fótbolti Fleiri fréttir Thunder og Jokic koma best út í árlegri könnun stjóra NBA Galdramenn í Garðabænum: „Ég hélt að hann væri í fimm leikja banni“ Ægir: Sigrar mikilvægir á þessum tímapunkti Kristófer: Það er nú bara október Uppgjörið: Stjarnan - Valur 94-91 | Íslandsmeistararnir sigu fram úr í lokin Uppgjörið: Njarðvík - ÍR 100-102 | ÍR vann eftir sveiflukennda framlengingu Náði því sem bara Bill Russell hefur gert í sögu NBA og WNBA Tvíburarnir voru með 56 stig saman í fyrsta leik Ein frægasta og ástsælasta stuðningskonan látin Kristófer fjarlægir sig frá Coolbet fjölskyldunni Hafa tekið U-beygju með Hauka-Kanann sem þær ráku nánast í upphitunarþættinum Lárus í vinnu hjá danska landsliðinu LeBron missir af fyrsta leik í fyrsta sinn á ferlinum Auglýsir ólögleg veðmál: „Hryggir mig mjög að Kristófer fari þessa leið“ Handtekinn eftir að hann fannst sofandi í bíl í miðri umferð „Mjög stoltur af liðinu“ Uppgjörið: Ármann - KR 89-115 | Brött brekka í fyrsta heimaleiknum í efstu deild í 44 ár „Dregur aðeins af þeim en við getum gefið meira í“ „Ætla rétt að vona að þeir láti hann borga það bara úr sínum eigin vasa“ Uppgjörið: Grindavík - ÍA 116-99| Öflugur sigur á nýliðunum Uppgjörið: Þór Þ. - Álftanes 70-89 | Aftur öruggt hjá Álftnesingum Tindastóll - Keflavík 101-81 | Öruggt og þægilegt hjá Stólunum Enst lengst með sama lið og tekur nú við Bandaríkjunum Hilmar Smári öflugur í bikarsigri Iverson opnaði sig um „sjálfskaparvítið“ og erfiðasta tímabil lífsins Setti stigamet í fyrsta heimaleiknum sínum í Síkinu Rifust um olnbogaskot Drungilas Uppgjörið: KR - Haukar 70-92 | Haukar sigu fram úr í seinni hálfleik og unnu sannfærandi sigur Uppgjörið: Tindastóll - Stjarnan 95-92 | Mikil spenna í Síkinu Kane vill spila í Grindavík: „Flestir okkar hafa engar áhyggjur af þessu“ Sjá meira