Ég er ennþá nötrandi hrædd eftir skothríðina Kristján Már Unnarsson skrifar 2. desember 2013 19:18 Aldrei fyrr á Íslandi hefur það gerst að maður hafi látið lífið í skotbardaga við lögreglu. Byssumaður sem hóf skothríð úr haglabyssu í Árbæjarhverfi í nótt skaut ítrekað að lögreglu og hæfði sérsveitarmann í höfuð áður en hann var sjálfur særður til ólífis. Það fyrsta sem mætti kvikmyndatökumanni Stöðvar 2 í Árbæjarhverfinu í nótt voru hlaupandi lögreglumenn sem vöruðu við hættunni og skipuðu honum brott. Á ferli sáust brynvarðir sérsveitarmenn, vopnaðir hríðskotarifflum. Vettvangurinn var Árbæjarhverfi í Reykjavík, fjölbýlishús að Hraunbæ 20, íbúð á annarri hæð, og var stórum hluta hverfisins lokað. Í fréttum Stöðar 2 í kvöld lýstu íbúar í næstu stigagöngum því sem gekk á: „Ég hafði heyrt eins og sprengingu,“ sagði Oddný Vestmann. „Ég hélt að þetta væri flugeldur eða eitthvað, datt alls ekki í hug í hug byssa. En fljótlega svona kannski upp úr hálf sex hófst má eiginlega segja að hér hafi bara upphafist skothríð.“ -Varstu hrædd? „Já, ég varð hrædd. Ég bara viðurkenni það fúslega. Og ég er ennþá hrædd. Ég er ennþá nötrandi inni í mér,“ sagði Oddný. Byssumaður í Árbæ Mest lesið Röðin í öryggisleitina nær langt inn í brottfararsal Innlent Fjörutíu mínútna röð í einn og hálfan klukkutíma í morgun Innlent Rekstur hestaleigu stöðvaður Innlent Þurfti áfallahjálp þegar flugi til Íslands var hætt Innlent Eyjar og sker tilheyra næstu jörð Innlent Sjálfstæðisflokkur fengi tæpan þriðjung Innlent Sjúkdómsvaldandi bakteríur fylgi óböðuðum ferðamönnum Innlent Mál áfengisnetverslana send aftur til lögreglu Innlent „Besta leiðin upp úr fátækt er að hjálpa fólki að eignast“ Innlent Breskur dómur grafi undan tilverurétti trans fólks Innlent Fleiri fréttir Gæsluvarðhald framlengt yfir konunni Sjálfstæðisflokkur fengi tæpan þriðjung Annað veiðifélag rannsakað vegna ólöglegs fiskeldis Breskur dómur grafi undan tilverurétti trans fólks Mál áfengisnetverslana send aftur til lögreglu Rekstur hestaleigu stöðvaður Fjörutíu mínútna röð í einn og hálfan klukkutíma í morgun Örtröð í Leifsstöð og umdeildur hæstaréttardómur í Bretlandi Yngstu börnin sem hefja innritun í haust fjórtán mánaða Röðin í öryggisleitina nær langt inn í brottfararsal „Besta leiðin upp úr fátækt er að hjálpa fólki að eignast“ Eyjar og sker tilheyra næstu jörð Hvítri Toyotu stolið í Mosfellsbæ Þurfti áfallahjálp þegar flugi til Íslands var hætt Leikhúsþýðingar Vigdísar gefnar út Mikill meirihluti landsmanna vill ekki íslenskan her Sjúkdómsvaldandi bakteríur fylgi óböðuðum ferðamönnum Brýnt að stækka Samgöngusafnið í Skógum „Hann kann allt varðandi þriðju vaktina“ Erlendir vasaþjófar handteknir bæði í höfuðborginni og á Suðurlandi Tveir „galdramenn“ í haldi Uggandi yfir innflutningi: Fleira ungt fólk leitar á Vog Ungt fólk sækir meira á Vog og þaulskipulögð þjófagengi Skógar Reykjavíkur séu hundruð milljarða króna virði Nýju hættumatskorti ætlað að ná betur utan um hættu utan Reykjanesskagans Ríkið selur villu og vill tæpan milljarð Lengja opnunartímann aftur Ákærður fyrir að reyna að svipta tvo lífi Stefnir í annað metár í frávísunum Þáttaskil hafi orðið í skjálftavirkni í Ljósufjallakerfinu á föstudag Sjá meira
Aldrei fyrr á Íslandi hefur það gerst að maður hafi látið lífið í skotbardaga við lögreglu. Byssumaður sem hóf skothríð úr haglabyssu í Árbæjarhverfi í nótt skaut ítrekað að lögreglu og hæfði sérsveitarmann í höfuð áður en hann var sjálfur særður til ólífis. Það fyrsta sem mætti kvikmyndatökumanni Stöðvar 2 í Árbæjarhverfinu í nótt voru hlaupandi lögreglumenn sem vöruðu við hættunni og skipuðu honum brott. Á ferli sáust brynvarðir sérsveitarmenn, vopnaðir hríðskotarifflum. Vettvangurinn var Árbæjarhverfi í Reykjavík, fjölbýlishús að Hraunbæ 20, íbúð á annarri hæð, og var stórum hluta hverfisins lokað. Í fréttum Stöðar 2 í kvöld lýstu íbúar í næstu stigagöngum því sem gekk á: „Ég hafði heyrt eins og sprengingu,“ sagði Oddný Vestmann. „Ég hélt að þetta væri flugeldur eða eitthvað, datt alls ekki í hug í hug byssa. En fljótlega svona kannski upp úr hálf sex hófst má eiginlega segja að hér hafi bara upphafist skothríð.“ -Varstu hrædd? „Já, ég varð hrædd. Ég bara viðurkenni það fúslega. Og ég er ennþá hrædd. Ég er ennþá nötrandi inni í mér,“ sagði Oddný.
Byssumaður í Árbæ Mest lesið Röðin í öryggisleitina nær langt inn í brottfararsal Innlent Fjörutíu mínútna röð í einn og hálfan klukkutíma í morgun Innlent Rekstur hestaleigu stöðvaður Innlent Þurfti áfallahjálp þegar flugi til Íslands var hætt Innlent Eyjar og sker tilheyra næstu jörð Innlent Sjálfstæðisflokkur fengi tæpan þriðjung Innlent Sjúkdómsvaldandi bakteríur fylgi óböðuðum ferðamönnum Innlent Mál áfengisnetverslana send aftur til lögreglu Innlent „Besta leiðin upp úr fátækt er að hjálpa fólki að eignast“ Innlent Breskur dómur grafi undan tilverurétti trans fólks Innlent Fleiri fréttir Gæsluvarðhald framlengt yfir konunni Sjálfstæðisflokkur fengi tæpan þriðjung Annað veiðifélag rannsakað vegna ólöglegs fiskeldis Breskur dómur grafi undan tilverurétti trans fólks Mál áfengisnetverslana send aftur til lögreglu Rekstur hestaleigu stöðvaður Fjörutíu mínútna röð í einn og hálfan klukkutíma í morgun Örtröð í Leifsstöð og umdeildur hæstaréttardómur í Bretlandi Yngstu börnin sem hefja innritun í haust fjórtán mánaða Röðin í öryggisleitina nær langt inn í brottfararsal „Besta leiðin upp úr fátækt er að hjálpa fólki að eignast“ Eyjar og sker tilheyra næstu jörð Hvítri Toyotu stolið í Mosfellsbæ Þurfti áfallahjálp þegar flugi til Íslands var hætt Leikhúsþýðingar Vigdísar gefnar út Mikill meirihluti landsmanna vill ekki íslenskan her Sjúkdómsvaldandi bakteríur fylgi óböðuðum ferðamönnum Brýnt að stækka Samgöngusafnið í Skógum „Hann kann allt varðandi þriðju vaktina“ Erlendir vasaþjófar handteknir bæði í höfuðborginni og á Suðurlandi Tveir „galdramenn“ í haldi Uggandi yfir innflutningi: Fleira ungt fólk leitar á Vog Ungt fólk sækir meira á Vog og þaulskipulögð þjófagengi Skógar Reykjavíkur séu hundruð milljarða króna virði Nýju hættumatskorti ætlað að ná betur utan um hættu utan Reykjanesskagans Ríkið selur villu og vill tæpan milljarð Lengja opnunartímann aftur Ákærður fyrir að reyna að svipta tvo lífi Stefnir í annað metár í frávísunum Þáttaskil hafi orðið í skjálftavirkni í Ljósufjallakerfinu á föstudag Sjá meira