NBA: Loksins sigur hjá Kidd og lærisveinum hans í Brooklyn Nets Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 27. nóvember 2013 07:05 Mynd/AP Brooklyn Nets endaði fimm leikja taphrinu í NBA-deildinni í körfubolta með naumum 102-100 sigri á Toronto Raptors í nótt. Los Angeles Lakers liðið náði ekki að framlengja þriggja leikja sigurgöngu sína. Andray Blatche skoraði 24 stig fyrir Brooklyn Nets, Joe Johnson var með 21 stig og Paul Pierce skoraði 16 stig. Þetta var fyrsti sigur lærisveina Jason Kidd síðan liðið vann Phoenix Suns 15. nóvember síðastliðinn. DeMar DeRozan skoraði 27 stig fyrir Toronto og Kyle Lowry var með 24 stig. „Þetta var var stórt. Við erum búnir að vera í vandræðum," sagði Kevin Garnett sem skoraði 12 stig fyrir Brooklyn. „Strákarnir í búningsklefanum sögðu hingað og ekki lengra. Það er mikið stolt í þessum hópi og þeir vissu hvað þurfti til í kvöld," sagði Jason Kidd en þetta var aðeins fjórði sigur liðsins í fjórtán leikjum á tímabilinu. John Wall var með 31 stig og 9 stoðsendingar fyrir Washington Wizards í 116-111 sigri á Los Angeles Lakers og Nene bætti við 30 stigum. Lakers var búið að vinna þrjá síðustu leiki sína en heldur áfram að vandræðast á útivelli. Lakers hefur aðeins unnið 1 af 6 útileikjum tímabilsins. Wall skoraði 11 stig á síðustu fjórum mínútum leiksins og hefur nú brotið 30 stiga múrinn í síðustu þremur leikjum. Jordan Farmar var atkvæðamestur hjá Lakers með 22 stig og 8 stoðsendingar. Klay Thompson skoraði 22 stig og gaf 8 stoðsendingar þegar Golden State Warriors vann 102-101 sigur á New Orleans Pelicans. David Lee skoraði 19 stig og hinn 35 ára gamli Jermaine O'Neal bætti við 18 stigum og 8 fráköstum á 26 mínútum. Ryan Anderson var atkvæðamestur hjá Pelíkönunum með 21 stig og 12 fráköst. Orlando Magic endaði 17 leikja taphrinu á útivelli með 109-92 sigri á Atlanta Hawks. Þetta var fyrsti sigur liðsins utan Orlando síðan liðið vann í New Orleans 4. mars síðastliðinn. Arron Afflalo skoraði 26 stig fyrir Magic og þeir Victor Oladipo og Andrew Nicholson voru báðir með 18 stig. Jeff Teague og Al Horford voru stigahæstir hjá Atlanta með 15 stig hvor.Úrslit allra leikja í NBA-deildinni í nótt: Toronto Raptors - Brooklyn Nets 100-102 Washington Wizards - LA Lakers 116-111 Atlanta Hawks - Orlando Magic 92-109 New Orleans Pelicans - Golden State Warriors 101-102 NBA Mest lesið Hafnaði 34 milljónum: „Vil ekki styðja kerfi sem býr til fíkn og eyðileggur líf“ Sport Segir starfið í húfi hjá Alfreð Handbolti Yfirgefur Keflavík vegna komu Martins Körfubolti Gray hetja Tottenham Enski boltinn Sjáðu fyrsta mark Wirtz, laglega sjálfsmarkið og Watkins stúta Chelsea Enski boltinn Calvert-Lewin skoraði í sjötta leiknum í röð Enski boltinn Littler sjóðheitur en sá fjórði besti varð fyrir áfalli Sport Van Gerwen: „Alveg sama um Luke og Luke“ Sport Jöfnuðu 128 ára gamalt met Enski boltinn Salah sakaður um dýfu: „Getum ekki keppt við Egypta og dómarana“ Fótbolti Fleiri fréttir Ótrúleg tölfræði Jokic Yfirgefur Keflavík vegna komu Martins Tapaði fyrir Barcelona Njarðvík búin að losa sig við De Assis Gerir grín að klæðaburði liðsfélaga síns Elvar stigahæstur en fékk ekki sigur í jólagjöf Martin mættur aftur inn á völlinn og liðið hans endaði taphrinuna Jókerinn með tölvuleikjatölfræði á jóladag Meisturunum fatast flugið „af því hitt liðið er betra“ Jólagleði í Garðinum Jólagjöf í Keflavík: Remy Martin snýr aftur Missti alveg stjórn á skapinu en það skilaði sigri Stórstjarna úr WNBA-deildinni í heimsókn á Íslandi ÍR-ingar bæta við sig reyndum og hittnum Króata Í bann fyrir að kasta flösku í barn Hjalti Þór ráðinn aðalþjálfari Álftaness Kolbrún María kom við sögu í endurkomu Hannover Næstframlagshæstur í grátlegu tapi Fékk næstum 4,5 milljóna króna sekt fyrir að sýna dómara fingurinn „Komum eins og aumingjar inn í þennan leik“ „Jólasteikin mun bragðast betur í ljósi þessa sigurs“ Stjarnan - Álftanes 108-104 | Unnu grannaslaginn naumlega Uppgjörið: Ármann - ÍA 102-83 | Ármann náði í gríðarlega mikilvæg stig í fallbaráttunni með sigri gegn Skagamönnum Jokic tók NBA-met af Abdul-Jabbar í nótt KR á frábærum stað en getur ekki unnið titilinn Útilokar ekki breytingar: „Er klárlega að líta í kringum mig“ Uppgjörið: Keflavík - Njarðvík 93-83 | Enn taplausir í Sláturhúsinu „Ánægður að spila ekki betur en þetta en vinna samt“ „Svo lengi sem það er ekki jákvæð og góð umfjöllun um okkur erum við sáttir“ „Hefðum þurft að hafa heppnina með okkur í liði“ Sjá meira
Brooklyn Nets endaði fimm leikja taphrinu í NBA-deildinni í körfubolta með naumum 102-100 sigri á Toronto Raptors í nótt. Los Angeles Lakers liðið náði ekki að framlengja þriggja leikja sigurgöngu sína. Andray Blatche skoraði 24 stig fyrir Brooklyn Nets, Joe Johnson var með 21 stig og Paul Pierce skoraði 16 stig. Þetta var fyrsti sigur lærisveina Jason Kidd síðan liðið vann Phoenix Suns 15. nóvember síðastliðinn. DeMar DeRozan skoraði 27 stig fyrir Toronto og Kyle Lowry var með 24 stig. „Þetta var var stórt. Við erum búnir að vera í vandræðum," sagði Kevin Garnett sem skoraði 12 stig fyrir Brooklyn. „Strákarnir í búningsklefanum sögðu hingað og ekki lengra. Það er mikið stolt í þessum hópi og þeir vissu hvað þurfti til í kvöld," sagði Jason Kidd en þetta var aðeins fjórði sigur liðsins í fjórtán leikjum á tímabilinu. John Wall var með 31 stig og 9 stoðsendingar fyrir Washington Wizards í 116-111 sigri á Los Angeles Lakers og Nene bætti við 30 stigum. Lakers var búið að vinna þrjá síðustu leiki sína en heldur áfram að vandræðast á útivelli. Lakers hefur aðeins unnið 1 af 6 útileikjum tímabilsins. Wall skoraði 11 stig á síðustu fjórum mínútum leiksins og hefur nú brotið 30 stiga múrinn í síðustu þremur leikjum. Jordan Farmar var atkvæðamestur hjá Lakers með 22 stig og 8 stoðsendingar. Klay Thompson skoraði 22 stig og gaf 8 stoðsendingar þegar Golden State Warriors vann 102-101 sigur á New Orleans Pelicans. David Lee skoraði 19 stig og hinn 35 ára gamli Jermaine O'Neal bætti við 18 stigum og 8 fráköstum á 26 mínútum. Ryan Anderson var atkvæðamestur hjá Pelíkönunum með 21 stig og 12 fráköst. Orlando Magic endaði 17 leikja taphrinu á útivelli með 109-92 sigri á Atlanta Hawks. Þetta var fyrsti sigur liðsins utan Orlando síðan liðið vann í New Orleans 4. mars síðastliðinn. Arron Afflalo skoraði 26 stig fyrir Magic og þeir Victor Oladipo og Andrew Nicholson voru báðir með 18 stig. Jeff Teague og Al Horford voru stigahæstir hjá Atlanta með 15 stig hvor.Úrslit allra leikja í NBA-deildinni í nótt: Toronto Raptors - Brooklyn Nets 100-102 Washington Wizards - LA Lakers 116-111 Atlanta Hawks - Orlando Magic 92-109 New Orleans Pelicans - Golden State Warriors 101-102
NBA Mest lesið Hafnaði 34 milljónum: „Vil ekki styðja kerfi sem býr til fíkn og eyðileggur líf“ Sport Segir starfið í húfi hjá Alfreð Handbolti Yfirgefur Keflavík vegna komu Martins Körfubolti Gray hetja Tottenham Enski boltinn Sjáðu fyrsta mark Wirtz, laglega sjálfsmarkið og Watkins stúta Chelsea Enski boltinn Calvert-Lewin skoraði í sjötta leiknum í röð Enski boltinn Littler sjóðheitur en sá fjórði besti varð fyrir áfalli Sport Van Gerwen: „Alveg sama um Luke og Luke“ Sport Jöfnuðu 128 ára gamalt met Enski boltinn Salah sakaður um dýfu: „Getum ekki keppt við Egypta og dómarana“ Fótbolti Fleiri fréttir Ótrúleg tölfræði Jokic Yfirgefur Keflavík vegna komu Martins Tapaði fyrir Barcelona Njarðvík búin að losa sig við De Assis Gerir grín að klæðaburði liðsfélaga síns Elvar stigahæstur en fékk ekki sigur í jólagjöf Martin mættur aftur inn á völlinn og liðið hans endaði taphrinuna Jókerinn með tölvuleikjatölfræði á jóladag Meisturunum fatast flugið „af því hitt liðið er betra“ Jólagleði í Garðinum Jólagjöf í Keflavík: Remy Martin snýr aftur Missti alveg stjórn á skapinu en það skilaði sigri Stórstjarna úr WNBA-deildinni í heimsókn á Íslandi ÍR-ingar bæta við sig reyndum og hittnum Króata Í bann fyrir að kasta flösku í barn Hjalti Þór ráðinn aðalþjálfari Álftaness Kolbrún María kom við sögu í endurkomu Hannover Næstframlagshæstur í grátlegu tapi Fékk næstum 4,5 milljóna króna sekt fyrir að sýna dómara fingurinn „Komum eins og aumingjar inn í þennan leik“ „Jólasteikin mun bragðast betur í ljósi þessa sigurs“ Stjarnan - Álftanes 108-104 | Unnu grannaslaginn naumlega Uppgjörið: Ármann - ÍA 102-83 | Ármann náði í gríðarlega mikilvæg stig í fallbaráttunni með sigri gegn Skagamönnum Jokic tók NBA-met af Abdul-Jabbar í nótt KR á frábærum stað en getur ekki unnið titilinn Útilokar ekki breytingar: „Er klárlega að líta í kringum mig“ Uppgjörið: Keflavík - Njarðvík 93-83 | Enn taplausir í Sláturhúsinu „Ánægður að spila ekki betur en þetta en vinna samt“ „Svo lengi sem það er ekki jákvæð og góð umfjöllun um okkur erum við sáttir“ „Hefðum þurft að hafa heppnina með okkur í liði“ Sjá meira
Uppgjörið: Ármann - ÍA 102-83 | Ármann náði í gríðarlega mikilvæg stig í fallbaráttunni með sigri gegn Skagamönnum