Handknattleikskappinn Róbert Aron Hostert verður frá keppni um tíma vegna meiðsla sem hann varð fyrir á rist í viðureign ÍBV og Vals um helgina.
Róbert Aron, sem gekk í raðir ÍBV frá Fram í sumar, segir í samtali við vefmiðilinn Fimmeinn.is að hann sé ekki ristarbrotinn. Líklega sé um sprungu að ræða af völdum álags en þó ekki brot.
Róbert Aron, sem getur bæði spilað í stöðu vinstri skyttu og á miðjunni, segir ómögulegt að spá fyrir um hve lengi hann verði frá keppni. Það verði að koma í ljós.
Róbert Aron óbrotinn
Kolbeinn Tumi Daðason skrifar

Mest lesið


Bruno segist gera hlutina á sinn hátt
Enski boltinn

Allt klárt fyrir úrslitakeppnina
Körfubolti



Leifur Andri leggur skóna á hilluna
Íslenski boltinn


Víkingur missir undanúrslitasætið
Íslenski boltinn


Útskýrði af hverju Burn var dekkaður af mun lægri manni
Enski boltinn