Frábær seinni hálfleikur hjá Keflvíkingum | Úrslit kvöldsins Kolbeinn Tumi Daðason skrifar 13. nóvember 2013 21:23 Pálína Gunnlaugsdóttir mátti sætta sig við tap gegn sínum gömlu félögum í kvöld. Mynd/Daníel Bryndís Guðmundsdóttir fór á kostum í liði Keflavíkur sem lagði Grindavík með tuttugu stiga mun í Domino's-deild kvenna í körfubolta í kvöld. Heimakonur í Grindavík höfðu fjögurra stiga forskot að loknum fyrsta leikhluta en eftir það tóku gestirnir við sér. Leikhlutarnir sem á eftir fylgdu voru í eigu Keflvíkinga sem bættu muninn jafnt og þétt út leikinn. Bryndís Guðmundsdóttir skoraði 24 stig fyrir Keflavík auk þess að taka 13 fráköst. Poersche Landry skoraði sömuleiðis 24 stig, tók 12 fráköst og átti 6 stoðsendingar. Hjá heimakonum var Pálína Gunnlaugsdóttir, sem gekk í raðir Grindavíkur frá Keflavík fyrir tímabilið, atkvæðamest með 22 stig. Lauren Oosdyke skoraði 19.Grindavík-Keflavík 64-84 (23-19, 12-21, 18-25, 11-19)Grindavík: Pálína Gunnlaugsdóttir 22/4 fráköst, Lauren Oosdyke 19/7 fráköst, María Ben Erlingsdóttir 10/7 fráköst, Ingibjörg Jakobsdóttir 6, Jóhanna Rún Styrmisdóttir 3, Jeanne Lois Figeroa Sicat 2, Helga Rut Hallgrímsdóttir 2/12 fráköst.Keflavík: Bryndís Guðmundsdóttir 24/13 fráköst, Porsche Landry 24/12 fráköst/6 stoðsendingar, Sara Rún Hinriksdóttir 21, Bríet Sif Hinriksdóttir 8/8 fráköst, Aníta Eva Viðarsdóttir 4, Sandra Lind Þrastardóttir 3/6 fráköst.Lele Hardy með enn einn stórleikinn Haukar, eina liðið sem lagt hefur Keflavík að velli í deildinni í vetur, vann 74-65 útisigur á Njarðvík. Leikurinn í Ljónagryfjunni var í járnum en gestirnir höfðu þó sigur þegar upp var staðið. Lel Hardy var sem fyrr í sérflokki á vellinum gegn sínum gömlu félögum í Njarðvík.Njarðvík-Haukar 65-74 (16-16, 11-17, 21-24, 17-17)Njarðvík: Jasmine Beverly 27/11 fráköst, Sara Dögg Margeirsdóttir 11, Salbjörg Sævarsdóttir 8/4 fráköst, Erna Hákonardóttir 6, Andrea Björt Ólafsdóttir 4/10 fráköst, Ásdís Vala Freysdóttir 4, Guðlaug Björt Júlíusdóttir 3, Aníta Carter Kristmundsdóttir 2.Haukar: Lele Hardy 39/13 fráköst/7 stoðsendingar/5 stolnir, Auður Íris Ólafsdóttir 7, Íris Sverrisdóttir 6, Margrét Rósa Hálfdanardóttir 6, Gunnhildur Gunnarsdóttir 6/4 fráköst/5 stolnir, Jóhanna Björk Sveinsdóttir 2, Sylvía Rún Hálfdanardóttir 2, Dagbjört Samúelsdóttir 2, Guðrún Ósk Ámundadóttir 2, Lovísa Björt Henningsdóttir 2.Ótrúlegur viðsnúningur í Hveragerði KR vann góðan sjö stiga sigur á Hamar í kaflaskiptum leik í Hveragerði. Hamar leiddi 22-9 eftir fyrsta leikhluta en KR-ingar sneru við blaðinu. Eftir að staðan var 36-30 fyrir Hamar í hálfleik og 53-45 að loknum þriðja leikhluta vöknuðu Vesturbæingar í lokaleikhlutanum. Þær unnu hann 33-18 og 78-71 sigur samanlagt.Hamar-KR 71-78 (22-9, 14-21, 17-15, 18-33)Hamar: Di'Amber Johnson 28/5 fráköst/7 stoðsendingar, Fanney Lind Guðmundsdóttir 17/8 fráköst, Íris Ásgeirsdóttir 11/8 fráköst, Marín Laufey Davíðsdóttir 10/13 fráköst, Sóley Guðgeirsdóttir 3/4 fráköst, Dagný Lísa Davíðsdóttir 2.KR: Ebone Henry 27/6 fráköst, Bergþóra Holton Tómasdóttir 17/8 fráköst, Sigrún Sjöfn Ámundadóttir 12/17 fráköst, Helga Einarsdóttir 7, Þorbjörg Andrea Friðriksdóttir 6, Björg Guðrún Einarsdóttir 5/5 stoðsendingar, Rannveig Ólafsdóttir 4. Keflavík er sem fyrr í toppsætinu með 16 stig. Næst kemur Snæfell með 14 stig og Grindavík og Haukar 10 stig. Hamar hefur 8 stig, Valur 6 stig og Njarðvík og KR eru á botninum með 4 stig. Dominos-deild kvenna Mest lesið Sá húsið sitt brenna til kaldra kola Körfubolti Pálmi í ótímabundið leyfi Íslenski boltinn Shakhtar - Breiðablik 2-0 | Stórliðið hvíldi stjörnurnar í sigri gegn Blikum Fótbolti Erfitt að heyra hvað Orri hefur þjáðst Fótbolti Eigandi Nott.Forest ákærður fyrir tengsl við glæpagengi Sport Stelpurnar okkar fá ekki leiki vegna sparnaðar Fótbolti Donald Trump að fá friðarverðlaun frá FIFA? Fótbolti Fylgist spenntur með Viktori: „Þetta er með ólíkindum“ Fótbolti Njarðvík - Stjarnan | Komast meistararnir í gang? Körfubolti Hlýnun jarðar á að hafa mikil áhrif á maraþonhlaup í heimnum Sport Fleiri fréttir Álftanes - KR | Tóti Túrbó fær að svara fyrir sig Njarðvík - Stjarnan | Komast meistararnir í gang? ÍA - Valur | Nýir tímar í nýju húsi Þór Þ. - ÍR | Kominn tími á fyrstu stigin? Banninu aflétt og Bretland mun mæta Íslandi Sá húsið sitt brenna til kaldra kola „Ha, átti ég metið?“ Rebekka Rut nýliði í fyrsta landsliðshóp Salminen Uppgjörið: KR - Grindavík 68-85 | Gestirnir á toppinn Valskonur niðurlægðu Íslandsmeistarana Tryggvi með flest fráköst í Evrópusigri Sjaldgæf 30-20-10 þrenna í Síkinu í gær Sömu félög að spila í tveimur íþróttum í sama húsinu á sama tíma Kristófer Acox kallar sig glæpamann Uppgjörið: Njarðvík - Hamar/Þór 88-61 | Auðsóttur sigur Njarðvíkinga Keflavíkursigur í kaflaskiptum leik Stjarnan með þægilegan sigur á nýliðunum Hverjir eru bestu ungu strákarnir í Bónus-deildinni? Söguleg byrjun OKC á tímabilinu Íslandsmeistararnir mæta bikarmeisturunum Skagamenn senda Kanann heim Tilþrif 5. umferðar: Jukic stal senunni Ólíkar niðurstöður hjá landsliðsmönnunum Er Tóti Túrbó ofmetinn? „Gott að við gátum verið liðið sem kláraði þetta“ Erfitt kvöld fyrir Ármann og Tindastól Tvöföld tvenna Tryggva í tæpu tapi Góður lokaleikhluti tryggði Njarðvík sigurinn Styrmir með þrettán í öruggum sigri Zamora Uppgjörið: Valur - KR | 93-100 | KR hafði betur í slag Reykjavíkurstórveldanna Sjá meira
Bryndís Guðmundsdóttir fór á kostum í liði Keflavíkur sem lagði Grindavík með tuttugu stiga mun í Domino's-deild kvenna í körfubolta í kvöld. Heimakonur í Grindavík höfðu fjögurra stiga forskot að loknum fyrsta leikhluta en eftir það tóku gestirnir við sér. Leikhlutarnir sem á eftir fylgdu voru í eigu Keflvíkinga sem bættu muninn jafnt og þétt út leikinn. Bryndís Guðmundsdóttir skoraði 24 stig fyrir Keflavík auk þess að taka 13 fráköst. Poersche Landry skoraði sömuleiðis 24 stig, tók 12 fráköst og átti 6 stoðsendingar. Hjá heimakonum var Pálína Gunnlaugsdóttir, sem gekk í raðir Grindavíkur frá Keflavík fyrir tímabilið, atkvæðamest með 22 stig. Lauren Oosdyke skoraði 19.Grindavík-Keflavík 64-84 (23-19, 12-21, 18-25, 11-19)Grindavík: Pálína Gunnlaugsdóttir 22/4 fráköst, Lauren Oosdyke 19/7 fráköst, María Ben Erlingsdóttir 10/7 fráköst, Ingibjörg Jakobsdóttir 6, Jóhanna Rún Styrmisdóttir 3, Jeanne Lois Figeroa Sicat 2, Helga Rut Hallgrímsdóttir 2/12 fráköst.Keflavík: Bryndís Guðmundsdóttir 24/13 fráköst, Porsche Landry 24/12 fráköst/6 stoðsendingar, Sara Rún Hinriksdóttir 21, Bríet Sif Hinriksdóttir 8/8 fráköst, Aníta Eva Viðarsdóttir 4, Sandra Lind Þrastardóttir 3/6 fráköst.Lele Hardy með enn einn stórleikinn Haukar, eina liðið sem lagt hefur Keflavík að velli í deildinni í vetur, vann 74-65 útisigur á Njarðvík. Leikurinn í Ljónagryfjunni var í járnum en gestirnir höfðu þó sigur þegar upp var staðið. Lel Hardy var sem fyrr í sérflokki á vellinum gegn sínum gömlu félögum í Njarðvík.Njarðvík-Haukar 65-74 (16-16, 11-17, 21-24, 17-17)Njarðvík: Jasmine Beverly 27/11 fráköst, Sara Dögg Margeirsdóttir 11, Salbjörg Sævarsdóttir 8/4 fráköst, Erna Hákonardóttir 6, Andrea Björt Ólafsdóttir 4/10 fráköst, Ásdís Vala Freysdóttir 4, Guðlaug Björt Júlíusdóttir 3, Aníta Carter Kristmundsdóttir 2.Haukar: Lele Hardy 39/13 fráköst/7 stoðsendingar/5 stolnir, Auður Íris Ólafsdóttir 7, Íris Sverrisdóttir 6, Margrét Rósa Hálfdanardóttir 6, Gunnhildur Gunnarsdóttir 6/4 fráköst/5 stolnir, Jóhanna Björk Sveinsdóttir 2, Sylvía Rún Hálfdanardóttir 2, Dagbjört Samúelsdóttir 2, Guðrún Ósk Ámundadóttir 2, Lovísa Björt Henningsdóttir 2.Ótrúlegur viðsnúningur í Hveragerði KR vann góðan sjö stiga sigur á Hamar í kaflaskiptum leik í Hveragerði. Hamar leiddi 22-9 eftir fyrsta leikhluta en KR-ingar sneru við blaðinu. Eftir að staðan var 36-30 fyrir Hamar í hálfleik og 53-45 að loknum þriðja leikhluta vöknuðu Vesturbæingar í lokaleikhlutanum. Þær unnu hann 33-18 og 78-71 sigur samanlagt.Hamar-KR 71-78 (22-9, 14-21, 17-15, 18-33)Hamar: Di'Amber Johnson 28/5 fráköst/7 stoðsendingar, Fanney Lind Guðmundsdóttir 17/8 fráköst, Íris Ásgeirsdóttir 11/8 fráköst, Marín Laufey Davíðsdóttir 10/13 fráköst, Sóley Guðgeirsdóttir 3/4 fráköst, Dagný Lísa Davíðsdóttir 2.KR: Ebone Henry 27/6 fráköst, Bergþóra Holton Tómasdóttir 17/8 fráköst, Sigrún Sjöfn Ámundadóttir 12/17 fráköst, Helga Einarsdóttir 7, Þorbjörg Andrea Friðriksdóttir 6, Björg Guðrún Einarsdóttir 5/5 stoðsendingar, Rannveig Ólafsdóttir 4. Keflavík er sem fyrr í toppsætinu með 16 stig. Næst kemur Snæfell með 14 stig og Grindavík og Haukar 10 stig. Hamar hefur 8 stig, Valur 6 stig og Njarðvík og KR eru á botninum með 4 stig.
Dominos-deild kvenna Mest lesið Sá húsið sitt brenna til kaldra kola Körfubolti Pálmi í ótímabundið leyfi Íslenski boltinn Shakhtar - Breiðablik 2-0 | Stórliðið hvíldi stjörnurnar í sigri gegn Blikum Fótbolti Erfitt að heyra hvað Orri hefur þjáðst Fótbolti Eigandi Nott.Forest ákærður fyrir tengsl við glæpagengi Sport Stelpurnar okkar fá ekki leiki vegna sparnaðar Fótbolti Donald Trump að fá friðarverðlaun frá FIFA? Fótbolti Fylgist spenntur með Viktori: „Þetta er með ólíkindum“ Fótbolti Njarðvík - Stjarnan | Komast meistararnir í gang? Körfubolti Hlýnun jarðar á að hafa mikil áhrif á maraþonhlaup í heimnum Sport Fleiri fréttir Álftanes - KR | Tóti Túrbó fær að svara fyrir sig Njarðvík - Stjarnan | Komast meistararnir í gang? ÍA - Valur | Nýir tímar í nýju húsi Þór Þ. - ÍR | Kominn tími á fyrstu stigin? Banninu aflétt og Bretland mun mæta Íslandi Sá húsið sitt brenna til kaldra kola „Ha, átti ég metið?“ Rebekka Rut nýliði í fyrsta landsliðshóp Salminen Uppgjörið: KR - Grindavík 68-85 | Gestirnir á toppinn Valskonur niðurlægðu Íslandsmeistarana Tryggvi með flest fráköst í Evrópusigri Sjaldgæf 30-20-10 þrenna í Síkinu í gær Sömu félög að spila í tveimur íþróttum í sama húsinu á sama tíma Kristófer Acox kallar sig glæpamann Uppgjörið: Njarðvík - Hamar/Þór 88-61 | Auðsóttur sigur Njarðvíkinga Keflavíkursigur í kaflaskiptum leik Stjarnan með þægilegan sigur á nýliðunum Hverjir eru bestu ungu strákarnir í Bónus-deildinni? Söguleg byrjun OKC á tímabilinu Íslandsmeistararnir mæta bikarmeisturunum Skagamenn senda Kanann heim Tilþrif 5. umferðar: Jukic stal senunni Ólíkar niðurstöður hjá landsliðsmönnunum Er Tóti Túrbó ofmetinn? „Gott að við gátum verið liðið sem kláraði þetta“ Erfitt kvöld fyrir Ármann og Tindastól Tvöföld tvenna Tryggva í tæpu tapi Góður lokaleikhluti tryggði Njarðvík sigurinn Styrmir með þrettán í öruggum sigri Zamora Uppgjörið: Valur - KR | 93-100 | KR hafði betur í slag Reykjavíkurstórveldanna Sjá meira