Selja treyjur sínar til styrktar krabbameinsbaráttu Stefán Árni Pálsson skrifar 7. nóvember 2013 14:15 Björgvin Páll og Sverre með treyjurnar. mynd/heimasíða Björgvins Páls Handknattleiksmennirnir Björgvin Páll Gústavsson og Sverre Jakobsson, leikmenn Bergischer og Grosswallstadt í þýska handboltanum, hafa sett landsliðstreyjur sínar á uppboð til styrktar einstaklingi sem berst við krabbamein. Nú fer fram móvember í Þýskalandi sem er samskonar mánuður og mottumars hér á Íslandi og er þar baráttan gegn krabbameini undir.Hér að neðan má lesa það sem fram kemur á vefsíðu Björgvins Páls.Nú er Movember í fullum gangi í Þýskalandi en það er það sem að við Íslendingar köllum Mottu-Mars. Krabbamein er eitthvað sem að snertir mikið af fjölskyldum um allan heim og átak eins og Movember/Mottu-Mars eru gríðarlega mikilvægt til þess að vekja athygli á tilvist þessa sjúkdóms og til þess að safna fé fyrir þá sem þurfa á hjálp að halda.Ég og Sverre Andreas Jakobsson varnartröll og félagi minn úr landsliðinu höfum því ákveðið að setja tvær landsliðstreyjur frá okkur á uppboð og rennur allt söluverð óskipt til einstaklings sem að þessa stundina er að berjast við krabbamein og er að fara að hefja mikla og erfiða baráttu á næstu mánuðum.Ef að þið hafið áhuga á að eignast aðra hvora af þessum landsliðstreyjum þá megið þið endilega senda mér tölvupóst á netfangið gustavsson@gustavsson.is eða hafa samband við mig í gegnum Facebook. Það eina sem þið þurfið að senda mér er hversu háa upphæð þið eruð tilbúin að borga og hvora treyjuna þið viljið. Ekki vera feimin við að að gera lág tilboð en ég mun leyfa öllum að fylgjast með hversu há hæstu boð eru en við byrjum í 0 kr.Þetta er tilvalið tækifæri til að t.d. eignast landsliðstreyju fyrir EM í janúar, til að gefa í jólagjöf eða til að styðja við þetta þarfa málefni. Ég get allavega lofað því að þú færð gott “Karma” með þér við þessi kaup, svo eitt er víst!Hlökkum til að heyra frá ykkur!Kv. Björgvin Páll Gústavsson Íslenski handboltinn Mest lesið Ólympíumeistari í bráðaaðgerð á hálsi Sport Skrýtið og taktlaust: „Ég er ekkert sátt með niðurstöðuna“ Íslenski boltinn Fanndís kveður sviðið: „Ég er búin að fella nokkur tár“ Íslenski boltinn Sjáðu mark Kristins frá miðju og hin sem skiluðu sextíu milljónum í kassann Fótbolti Kærasta Haaland hefur fengið nóg Enski boltinn Slot fundar með Salah í dag: „Mun ákvarða hver næstu skref verða“ Enski boltinn Freyr ekki hrifinn af „hrokafullum dómara“ Fótbolti Girti niður um liðsfélagann í markafagni Enski boltinn Áminntir fyrir að drekka einn bjór: Sagðir drukknir og hafa tekið „Happy Gilmore-sveiflu“ Golf „Félag sem var í basli með að ná endum saman og greiða laun á réttum tíma“ Íslenski boltinn Fleiri fréttir „Þetta var afleitt, ég segi bara afsakið“ „Má ekki gleyma kónginum á Akureyri“ Haukur í ham gegn sveinum Guðjóns Vals Framarar hefndu loks með stórsigri KA - Afturelding 22-28 | Öruggt hjá gestunum á Akureyri Gísli meiddist en fór aftur inn á völlinn: „Þurfti að tala læknana svolítið til“ Orri með þrjú mörk er Sporting sendi skýr skilaboð Danir úr leik á HM Taphrina HK á enda eftir dramatískar lokasekúndur Tíu íslensk mörk er Magdeburg vann Melsungen Haukar jafna Val að stigum á toppi deildarinnar FH sótti sigur í greipar ÍBV og Valur vann spennutrylli Benedikt með fjögur mörk í öruggum sigri Holland áfram í undanúrslit og mætir Noregi Norska landsliðið flaug áfram í undanúrslit Stórleikur Birgis Steins í sex marka sigri Fjögur mörk Elvars dugðu skammt í þungu tapi Þýska stálið flaug áfram í undanúrslit Toppkonur Íslands á HM í handbolta 2025 Kom færandi hendi eftir að hafa skotið ljósmyndarann niður Stjörnur Kolstad þurfa að taka á sig launalækkun Átta liða úrslitin á HM klár Ótrúlegir yfirburðir Noregs og Danir enduðu líka á toppnum Ýmir lenti í íslensku hakkavélinni og enn bíður Blær Skýrsla Ágústs: Ekki lengur reynslulausar „Þessi hópur getur orðið mjög góður en hann þarf tíma til að læra“ „Æðisleg tilfinning að sjá boltann í markinu“ „Sérstaklega sætt að vinna Færeyjar“ Færeyjar - Ísland 30-33 | Kveðja HM með góðum sigri 13 mörk Andra dugðu skammt gegn frábærum Hauki Sjá meira
Handknattleiksmennirnir Björgvin Páll Gústavsson og Sverre Jakobsson, leikmenn Bergischer og Grosswallstadt í þýska handboltanum, hafa sett landsliðstreyjur sínar á uppboð til styrktar einstaklingi sem berst við krabbamein. Nú fer fram móvember í Þýskalandi sem er samskonar mánuður og mottumars hér á Íslandi og er þar baráttan gegn krabbameini undir.Hér að neðan má lesa það sem fram kemur á vefsíðu Björgvins Páls.Nú er Movember í fullum gangi í Þýskalandi en það er það sem að við Íslendingar köllum Mottu-Mars. Krabbamein er eitthvað sem að snertir mikið af fjölskyldum um allan heim og átak eins og Movember/Mottu-Mars eru gríðarlega mikilvægt til þess að vekja athygli á tilvist þessa sjúkdóms og til þess að safna fé fyrir þá sem þurfa á hjálp að halda.Ég og Sverre Andreas Jakobsson varnartröll og félagi minn úr landsliðinu höfum því ákveðið að setja tvær landsliðstreyjur frá okkur á uppboð og rennur allt söluverð óskipt til einstaklings sem að þessa stundina er að berjast við krabbamein og er að fara að hefja mikla og erfiða baráttu á næstu mánuðum.Ef að þið hafið áhuga á að eignast aðra hvora af þessum landsliðstreyjum þá megið þið endilega senda mér tölvupóst á netfangið gustavsson@gustavsson.is eða hafa samband við mig í gegnum Facebook. Það eina sem þið þurfið að senda mér er hversu háa upphæð þið eruð tilbúin að borga og hvora treyjuna þið viljið. Ekki vera feimin við að að gera lág tilboð en ég mun leyfa öllum að fylgjast með hversu há hæstu boð eru en við byrjum í 0 kr.Þetta er tilvalið tækifæri til að t.d. eignast landsliðstreyju fyrir EM í janúar, til að gefa í jólagjöf eða til að styðja við þetta þarfa málefni. Ég get allavega lofað því að þú færð gott “Karma” með þér við þessi kaup, svo eitt er víst!Hlökkum til að heyra frá ykkur!Kv. Björgvin Páll Gústavsson
Íslenski handboltinn Mest lesið Ólympíumeistari í bráðaaðgerð á hálsi Sport Skrýtið og taktlaust: „Ég er ekkert sátt með niðurstöðuna“ Íslenski boltinn Fanndís kveður sviðið: „Ég er búin að fella nokkur tár“ Íslenski boltinn Sjáðu mark Kristins frá miðju og hin sem skiluðu sextíu milljónum í kassann Fótbolti Kærasta Haaland hefur fengið nóg Enski boltinn Slot fundar með Salah í dag: „Mun ákvarða hver næstu skref verða“ Enski boltinn Freyr ekki hrifinn af „hrokafullum dómara“ Fótbolti Girti niður um liðsfélagann í markafagni Enski boltinn Áminntir fyrir að drekka einn bjór: Sagðir drukknir og hafa tekið „Happy Gilmore-sveiflu“ Golf „Félag sem var í basli með að ná endum saman og greiða laun á réttum tíma“ Íslenski boltinn Fleiri fréttir „Þetta var afleitt, ég segi bara afsakið“ „Má ekki gleyma kónginum á Akureyri“ Haukur í ham gegn sveinum Guðjóns Vals Framarar hefndu loks með stórsigri KA - Afturelding 22-28 | Öruggt hjá gestunum á Akureyri Gísli meiddist en fór aftur inn á völlinn: „Þurfti að tala læknana svolítið til“ Orri með þrjú mörk er Sporting sendi skýr skilaboð Danir úr leik á HM Taphrina HK á enda eftir dramatískar lokasekúndur Tíu íslensk mörk er Magdeburg vann Melsungen Haukar jafna Val að stigum á toppi deildarinnar FH sótti sigur í greipar ÍBV og Valur vann spennutrylli Benedikt með fjögur mörk í öruggum sigri Holland áfram í undanúrslit og mætir Noregi Norska landsliðið flaug áfram í undanúrslit Stórleikur Birgis Steins í sex marka sigri Fjögur mörk Elvars dugðu skammt í þungu tapi Þýska stálið flaug áfram í undanúrslit Toppkonur Íslands á HM í handbolta 2025 Kom færandi hendi eftir að hafa skotið ljósmyndarann niður Stjörnur Kolstad þurfa að taka á sig launalækkun Átta liða úrslitin á HM klár Ótrúlegir yfirburðir Noregs og Danir enduðu líka á toppnum Ýmir lenti í íslensku hakkavélinni og enn bíður Blær Skýrsla Ágústs: Ekki lengur reynslulausar „Þessi hópur getur orðið mjög góður en hann þarf tíma til að læra“ „Æðisleg tilfinning að sjá boltann í markinu“ „Sérstaklega sætt að vinna Færeyjar“ Færeyjar - Ísland 30-33 | Kveðja HM með góðum sigri 13 mörk Andra dugðu skammt gegn frábærum Hauki Sjá meira