Martin var niðurlægður á hverjum degi 8. nóvember 2013 22:30 Jonathan Martin. NFL-leikmaðurinn sem varð fyrir einelti og hætti að spila fyrir Miami Dolphins, Jonathan Martin, hefur ekkert tjáð sig síðan hann gekk lét sig hverfa. Ýmislegt hefur verið rætt og ritað um málið síðan. Meðal annars hefur verið sýnt fram á að Richie Incognito, liðsfélagi Martin sem hótaði að drepa hann, hafi hagað sér á mjög vafasaman hátt. Hann hefur þó fengið stuðning einhverra félaga sinna og ekki endilega allir sem standa með Martin í málinu. Lögmaður Martin steig loks fram á sjónarsviðið í gær og tjáði sig fyrir hönd skjólstæðings síns en hann er í faðmi fjölskyldunnar í Kaliforníu. "Hversu harður Martin er hefur ekkert með málið að gera. Martin hefur byrjað alla leiki með Dolphins síðan hann kom árið 2012. Hjá Stanford-skólanum var hann lykilmaður hjá hörðu liði Jim Harbaugh og sá um að verja veiku hliðina hjá Andrew Luck," sagði lögmaðurinn. Hann sagði einnig að málið snérist eingöngu um eineltið í búningsklefa Dolphins sem hefði farið langt út fyrir öll velsæmismörk. "Martin reyndi að vingast við mennina sem gerðu honum lífið leitt en án árangurs. Ekki bara var gert lítið úr honum á hverjum einasta degi heldur var einnig ráðist á hann í klefanum. Hann var niðurlægður á hverjum degi og það er ekki deilt um þessar staðreyndir." Lögmaðurinn tiltók síðan að lokum dæmi um það einelti sem Martin mátti þola. Voru það ummæli frá ónefndum liðsfélaga hans. Þau verða ekki þýdd nákvæmlega hér en fjalla í meginatriðum um hvað viðkomandi leikmaður ætlaði að gera við systur hans. Það var miður fallegt og hefur lítið með almenna stríðni að gera. NFL Mest lesið Brynjólfur leikmaður mánaðarins í Hollandi Fótbolti „Þeir sem standa sig betur hreppa hnossið“ Íslenski boltinn Staðfestir að Bayindir verði í markinu gegn Man City Enski boltinn Haukar sóttu tvö stig norður Handbolti Dagskráin í dag: Enska úrvalsdeildin aftur af stað eftir hlé Sport „Síðasti hálfi mánuðurinn hefur verið hundleiðinlegur“ Íslenski boltinn Sigurbjörn Árni um Steraleikana: Gæti orðið framtíðin með nægu fjármagni Sport Tyrkir pökkuðu Giannis og Grikkjum saman á leið í úrslit Körfubolti Sneypuför Stjörnumanna til Eyja Handbolti „Að spila á Íslandi er frábært tækifæri fyrir mig“ Körfubolti Fleiri fréttir „Síðasti hálfi mánuðurinn hefur verið hundleiðinlegur“ Dagskráin í dag: Enska úrvalsdeildin aftur af stað eftir hlé Brynjólfur leikmaður mánaðarins í Hollandi „Þeir sem standa sig betur hreppa hnossið“ Staðfestir að Bayindir verði í markinu gegn Man City Haukar sóttu tvö stig norður Sneypuför Stjörnumanna til Eyja Tyrkir pökkuðu Giannis og Grikkjum saman á leið í úrslit Viggó magnaður í dramatísku jafntefli Uppgjör: Stjarnan - Fram 3-1 | Stjörnukonur komust upp í fjórða sæti með sigri gegn Fram KR verður án tveggja sem fengu heilahristing á æfingu Uppgjörið: FH - Víkingur 1-2 | Víkingar á mikilli siglingu Uppgjörið: Þór/KA - Þróttur 0-1 | Keyra heim með sigur í farteskinu Delap gæti verið frá fram í desember „Að spila á Íslandi er frábært tækifæri fyrir mig“ Þjóðverjar í úrslit EM í fyrsta sinn í tuttugu ár Grealish valinn leikmaður mánaðarins í fyrsta sinn Heimsmethafinn Powell í bann 61 árs en ástæðan á huldu Viðhafnarútsending af Doc Zone: Fimm leikir í enska og lokaumferðin í Lengjunni Segist græða jafn mikið á einum Steraleikum og þrettán heimsmeistaramótum Skór United týndust og kátur búðareigandi í Björgvin græddi vel Sigurbjörn Árni um Steraleikana: Gæti orðið framtíðin með nægu fjármagni Aðeins þrjú lið fengið færri stig í seinni umferðinni en meistararnir „Báðir með svona Manchester United æxli í heilanum“ Slot í skýjunum eftir ákvörðun þjálfara Svía Staðan grafalvarleg og HSÍ leitar nýrra leiða Sjáðu mörkin: ÍA rúllaði yfir Íslandsmeistarana „Setti oft fótboltann fram yfir mína andlegu heilsu“ Brosandi Emelía sneri aftur eftir 406 daga bið Mun aldrei jafna sig á tapinu gegn Íslandi Sjá meira
NFL-leikmaðurinn sem varð fyrir einelti og hætti að spila fyrir Miami Dolphins, Jonathan Martin, hefur ekkert tjáð sig síðan hann gekk lét sig hverfa. Ýmislegt hefur verið rætt og ritað um málið síðan. Meðal annars hefur verið sýnt fram á að Richie Incognito, liðsfélagi Martin sem hótaði að drepa hann, hafi hagað sér á mjög vafasaman hátt. Hann hefur þó fengið stuðning einhverra félaga sinna og ekki endilega allir sem standa með Martin í málinu. Lögmaður Martin steig loks fram á sjónarsviðið í gær og tjáði sig fyrir hönd skjólstæðings síns en hann er í faðmi fjölskyldunnar í Kaliforníu. "Hversu harður Martin er hefur ekkert með málið að gera. Martin hefur byrjað alla leiki með Dolphins síðan hann kom árið 2012. Hjá Stanford-skólanum var hann lykilmaður hjá hörðu liði Jim Harbaugh og sá um að verja veiku hliðina hjá Andrew Luck," sagði lögmaðurinn. Hann sagði einnig að málið snérist eingöngu um eineltið í búningsklefa Dolphins sem hefði farið langt út fyrir öll velsæmismörk. "Martin reyndi að vingast við mennina sem gerðu honum lífið leitt en án árangurs. Ekki bara var gert lítið úr honum á hverjum einasta degi heldur var einnig ráðist á hann í klefanum. Hann var niðurlægður á hverjum degi og það er ekki deilt um þessar staðreyndir." Lögmaðurinn tiltók síðan að lokum dæmi um það einelti sem Martin mátti þola. Voru það ummæli frá ónefndum liðsfélaga hans. Þau verða ekki þýdd nákvæmlega hér en fjalla í meginatriðum um hvað viðkomandi leikmaður ætlaði að gera við systur hans. Það var miður fallegt og hefur lítið með almenna stríðni að gera.
NFL Mest lesið Brynjólfur leikmaður mánaðarins í Hollandi Fótbolti „Þeir sem standa sig betur hreppa hnossið“ Íslenski boltinn Staðfestir að Bayindir verði í markinu gegn Man City Enski boltinn Haukar sóttu tvö stig norður Handbolti Dagskráin í dag: Enska úrvalsdeildin aftur af stað eftir hlé Sport „Síðasti hálfi mánuðurinn hefur verið hundleiðinlegur“ Íslenski boltinn Sigurbjörn Árni um Steraleikana: Gæti orðið framtíðin með nægu fjármagni Sport Tyrkir pökkuðu Giannis og Grikkjum saman á leið í úrslit Körfubolti Sneypuför Stjörnumanna til Eyja Handbolti „Að spila á Íslandi er frábært tækifæri fyrir mig“ Körfubolti Fleiri fréttir „Síðasti hálfi mánuðurinn hefur verið hundleiðinlegur“ Dagskráin í dag: Enska úrvalsdeildin aftur af stað eftir hlé Brynjólfur leikmaður mánaðarins í Hollandi „Þeir sem standa sig betur hreppa hnossið“ Staðfestir að Bayindir verði í markinu gegn Man City Haukar sóttu tvö stig norður Sneypuför Stjörnumanna til Eyja Tyrkir pökkuðu Giannis og Grikkjum saman á leið í úrslit Viggó magnaður í dramatísku jafntefli Uppgjör: Stjarnan - Fram 3-1 | Stjörnukonur komust upp í fjórða sæti með sigri gegn Fram KR verður án tveggja sem fengu heilahristing á æfingu Uppgjörið: FH - Víkingur 1-2 | Víkingar á mikilli siglingu Uppgjörið: Þór/KA - Þróttur 0-1 | Keyra heim með sigur í farteskinu Delap gæti verið frá fram í desember „Að spila á Íslandi er frábært tækifæri fyrir mig“ Þjóðverjar í úrslit EM í fyrsta sinn í tuttugu ár Grealish valinn leikmaður mánaðarins í fyrsta sinn Heimsmethafinn Powell í bann 61 árs en ástæðan á huldu Viðhafnarútsending af Doc Zone: Fimm leikir í enska og lokaumferðin í Lengjunni Segist græða jafn mikið á einum Steraleikum og þrettán heimsmeistaramótum Skór United týndust og kátur búðareigandi í Björgvin græddi vel Sigurbjörn Árni um Steraleikana: Gæti orðið framtíðin með nægu fjármagni Aðeins þrjú lið fengið færri stig í seinni umferðinni en meistararnir „Báðir með svona Manchester United æxli í heilanum“ Slot í skýjunum eftir ákvörðun þjálfara Svía Staðan grafalvarleg og HSÍ leitar nýrra leiða Sjáðu mörkin: ÍA rúllaði yfir Íslandsmeistarana „Setti oft fótboltann fram yfir mína andlegu heilsu“ Brosandi Emelía sneri aftur eftir 406 daga bið Mun aldrei jafna sig á tapinu gegn Íslandi Sjá meira