Sampdoria slapp með skrekkinn | Úrslit dagsins Sigmar Sigfússon skrifar 20. október 2013 15:14 Birkir Bjarnason. - MYND/NORDICPHOTOS/GETTY Sex leikir fóru fram í ítölsku A-deildinni sem hófust kl 13.00 í dag. Torino og Inter mætast svo í kvöldleiknum kl 18.45. Atalanta sigraði Lazio á heimavelli, 2-1, með mörkum frá Luca Gicarina á 41. mínútu og German Denis á 84. mínútu. Brayan Perea skoraði mark Lazio á 52. mínútu. Fiorentina sigraði á heimavelli, 4-2, gegn Juventus. Carlos Tevez skoraði fyrsta markið úr vítaspyrnu á 37. mínútu. Paul Pogba, skoraði annað mark Juventus á 40. mínútu og þá skoraði Giuseppe Rossi mark úr víti fyrir Fiorentina á 66. mínútu. Rossi var í miklu stuði og bætti við tveimur mörkum á 76. og 81. mínútu. En í millitíðinni skoraði Joaquin mark á 78. mínútu. Genoa sigraði ChievoVerona, 2-1, á heimavelli. Alberto Gilardino skoraði bæði mörk Genoa á 22. Og 50. mínútu leiksins. Simone Bentivoglio skoraði fyrir ChievoVerona á 48. mínútu. Emil Hallfreðsson var í byrjunarliði Hellas Verona er það sigraði Parma, 3-2. Markamaskínan, Luca Toni, skoraði tvö mörk fyrir Hellas Verona á 9. og 61. mínútu. Marco Parolo skoraði fyrra mark Parma á 19. mínútu og þá skoraði Antonio Cassano mark á 25. mínútu. Sigurmarkið kom úr vítaspyrnu á 88. mínútu sem Jorginho skoraði. Livorno tapaði gegn Birki Bjarnasyni og félögum í Sampdoria, 1-2, á heimavelli. Fyrsta markið kom á 19. mínútu úr vítaspyrnu. Citadin Martins Eder fór á punktinn fyrir þá bláklæddu og skoraði. Luca Siligardi jafnaði leikinn á 90. Mínútu en Sampdoria slapp með skrekkinn þegar þeir fengu vítaspyrnu í uppbótartíma. Nicola Pozzi skoraði úr spyrnunni og Sampdoria vann. Birkir var í byrjunarliðinu og lék allan leikinn. Sassuolo sigraði Bologna, 2-1, á heimavelli. Mörk Sassuolo skoruðu Domenico Beradi úr vítaspyrnu á 12. mínútu og Antonio Flores á 17. mínútu.. Mark Bologna kom úr vítaspyrnu á 34. mínútu þegar að Alessandro Diamanti skoraði. Erlendar Fótbolti Íþróttir Mest lesið Þorsteinn Roy fyrstur í mark annað árið í röð Sport Ekki pláss fyrir Rúnar í flugvélinni: „Ég fórnaði mér í þetta“ Íslenski boltinn „Þorsteinn er allt of lengi að bregðast við“ Fótbolti Hvaðan koma peningarnir sem Tottenham er að eyða? Fótbolti Elín Jóna ólétt og verður ekki með á HM Handbolti „Hrædd um að við séum að dragast aftur úr“ Fótbolti „Nýtti reynsluna úr vindinum heima til að halda þolinmæði“ Golf Í beinni: Vestri - Fram | Úrslitaleikur undir Íslenski boltinn Líkti Cooper Flagg við Kobe Bryant Körfubolti Ísköld Clark stýrði sókninni eins og hershöfðingi Körfubolti Fleiri fréttir Í beinni: Vestri - Fram | Úrslitaleikur undir Ánægður með Arnar og er klár í haustið „Þorsteinn er allt of lengi að bregðast við“ Ekki pláss fyrir Rúnar í flugvélinni: „Ég fórnaði mér í þetta“ Diljá Ýr búin að semja við Brann Hvaðan koma peningarnir sem Tottenham er að eyða? „Hrædd um að við séum að dragast aftur úr“ Óttar Magnús færir sig um set á Ítalíu Topplið ÍR tapaði þremur mikilvægum stigum Kærkominn endurkomusigur Grindvíkinga Liverpool leggur númerið hans Jota á hilluna að eilífu Segir hitann á HM hættulegan Belgar kveðja EM með sigri Spánn áfram með fullt hús stiga Yfirgefur herbúðir Chelsea tveimur dögum fyrir úrslitaleik Lárus Orri byrjaður að bæta við sig Bræðurnir heiðraðir í fyrsta æfingaleik Liverpool Crystal Palace fær ekki að spila í Evrópudeildinni Forest íhugar lögsókn gegn Tottenham Krabbameinslyf felldi fótboltamann á lyfjaprófi Fyrst Íslendinga til að skora og leggja upp í sama leik á EM EM í dag: Nóg komið af leiðindum, kveðjustund og Copacabana „Þetta snýst ekki bara um Sveindísi og Karólínu“ Sjáðu þáttinn um N1 mótið: Sprungnar vindsængur, lukkuljón og Ronaldo hárgreiðsla Ísak Snær lánaður til Lyngby Jordan Henderson snýr aftur í ensku úrvalsdeildina Arsenal og Liverpool að slá heimsmetið Þóra grætur í koddann ef Þorsteinn verður áfram með liðið Segir dóttur sína hafa gert mistök með því að velja íslenska landsliðið Wenger á allt annarri skoðun en Klopp Sjá meira
Sex leikir fóru fram í ítölsku A-deildinni sem hófust kl 13.00 í dag. Torino og Inter mætast svo í kvöldleiknum kl 18.45. Atalanta sigraði Lazio á heimavelli, 2-1, með mörkum frá Luca Gicarina á 41. mínútu og German Denis á 84. mínútu. Brayan Perea skoraði mark Lazio á 52. mínútu. Fiorentina sigraði á heimavelli, 4-2, gegn Juventus. Carlos Tevez skoraði fyrsta markið úr vítaspyrnu á 37. mínútu. Paul Pogba, skoraði annað mark Juventus á 40. mínútu og þá skoraði Giuseppe Rossi mark úr víti fyrir Fiorentina á 66. mínútu. Rossi var í miklu stuði og bætti við tveimur mörkum á 76. og 81. mínútu. En í millitíðinni skoraði Joaquin mark á 78. mínútu. Genoa sigraði ChievoVerona, 2-1, á heimavelli. Alberto Gilardino skoraði bæði mörk Genoa á 22. Og 50. mínútu leiksins. Simone Bentivoglio skoraði fyrir ChievoVerona á 48. mínútu. Emil Hallfreðsson var í byrjunarliði Hellas Verona er það sigraði Parma, 3-2. Markamaskínan, Luca Toni, skoraði tvö mörk fyrir Hellas Verona á 9. og 61. mínútu. Marco Parolo skoraði fyrra mark Parma á 19. mínútu og þá skoraði Antonio Cassano mark á 25. mínútu. Sigurmarkið kom úr vítaspyrnu á 88. mínútu sem Jorginho skoraði. Livorno tapaði gegn Birki Bjarnasyni og félögum í Sampdoria, 1-2, á heimavelli. Fyrsta markið kom á 19. mínútu úr vítaspyrnu. Citadin Martins Eder fór á punktinn fyrir þá bláklæddu og skoraði. Luca Siligardi jafnaði leikinn á 90. Mínútu en Sampdoria slapp með skrekkinn þegar þeir fengu vítaspyrnu í uppbótartíma. Nicola Pozzi skoraði úr spyrnunni og Sampdoria vann. Birkir var í byrjunarliðinu og lék allan leikinn. Sassuolo sigraði Bologna, 2-1, á heimavelli. Mörk Sassuolo skoruðu Domenico Beradi úr vítaspyrnu á 12. mínútu og Antonio Flores á 17. mínútu.. Mark Bologna kom úr vítaspyrnu á 34. mínútu þegar að Alessandro Diamanti skoraði.
Erlendar Fótbolti Íþróttir Mest lesið Þorsteinn Roy fyrstur í mark annað árið í röð Sport Ekki pláss fyrir Rúnar í flugvélinni: „Ég fórnaði mér í þetta“ Íslenski boltinn „Þorsteinn er allt of lengi að bregðast við“ Fótbolti Hvaðan koma peningarnir sem Tottenham er að eyða? Fótbolti Elín Jóna ólétt og verður ekki með á HM Handbolti „Hrædd um að við séum að dragast aftur úr“ Fótbolti „Nýtti reynsluna úr vindinum heima til að halda þolinmæði“ Golf Í beinni: Vestri - Fram | Úrslitaleikur undir Íslenski boltinn Líkti Cooper Flagg við Kobe Bryant Körfubolti Ísköld Clark stýrði sókninni eins og hershöfðingi Körfubolti Fleiri fréttir Í beinni: Vestri - Fram | Úrslitaleikur undir Ánægður með Arnar og er klár í haustið „Þorsteinn er allt of lengi að bregðast við“ Ekki pláss fyrir Rúnar í flugvélinni: „Ég fórnaði mér í þetta“ Diljá Ýr búin að semja við Brann Hvaðan koma peningarnir sem Tottenham er að eyða? „Hrædd um að við séum að dragast aftur úr“ Óttar Magnús færir sig um set á Ítalíu Topplið ÍR tapaði þremur mikilvægum stigum Kærkominn endurkomusigur Grindvíkinga Liverpool leggur númerið hans Jota á hilluna að eilífu Segir hitann á HM hættulegan Belgar kveðja EM með sigri Spánn áfram með fullt hús stiga Yfirgefur herbúðir Chelsea tveimur dögum fyrir úrslitaleik Lárus Orri byrjaður að bæta við sig Bræðurnir heiðraðir í fyrsta æfingaleik Liverpool Crystal Palace fær ekki að spila í Evrópudeildinni Forest íhugar lögsókn gegn Tottenham Krabbameinslyf felldi fótboltamann á lyfjaprófi Fyrst Íslendinga til að skora og leggja upp í sama leik á EM EM í dag: Nóg komið af leiðindum, kveðjustund og Copacabana „Þetta snýst ekki bara um Sveindísi og Karólínu“ Sjáðu þáttinn um N1 mótið: Sprungnar vindsængur, lukkuljón og Ronaldo hárgreiðsla Ísak Snær lánaður til Lyngby Jordan Henderson snýr aftur í ensku úrvalsdeildina Arsenal og Liverpool að slá heimsmetið Þóra grætur í koddann ef Þorsteinn verður áfram með liðið Segir dóttur sína hafa gert mistök með því að velja íslenska landsliðið Wenger á allt annarri skoðun en Klopp Sjá meira