Bingó-áætlun Seðlabankans: Vilja 75% afslátt á krónueignum föllnu bankanna UE skrifar 22. október 2013 12:00 Bjarni Benediktsson sagði í síðustu viku að ef menn „stilla saman væntingar“ og „horfa á hlutina sömu augum“ ætti að vera hægt að leysa mikilvægustu viðfangsefni í sambandi við afnám fjármagnshafta á næstu 6-12 mánuðum. Seðlabanki Íslands vinnur þessa dagana að áætlun sem ber vinnuheitið Bingó. Samkvæmt henni verða nauðasamningar við kröfuhafa Glitnis og Kaupþings ekki samþykktir nema 400 milljarða krónueignir þrotabúanna fáist keyptar með 75% afslætti. Þetta kemur fram í Morgunblaðinu í dag.Í svarbréfi Más Guðmundssonar seðlabankastjóra til slitastjórnar Glitnis frá því í lok september segir hann þetta ekki vera samningsatriði. Seðlabankinn sé aftur á móti tilbúinn til að skoða „útfærðar hugmyndir“ sem ógni ekki fjármálastöðugleika Íslands. Náist ekki samningar um þetta við kröfuhafa er óraunhæft að hægt verði að veita undanþágu frá gjaldeyrislögum til að greiða kröfuhöfum í erlendri mynt. Bingó-áætlunin gerir ráð fyrir því að Seðlabankinn, og mögulega lífeyrissjóðirnir, kaupi kröfur búanna á innlenda aðila fyrir 25% af bókfærðu virði í skiptum fyrir gjaldeyri. Stærstu eignir þrotabúanna eru hlutir í Íslandsbanka og Arionbanka. Ekkert hefur gengið að selja þær eignir til erlendra fjárfesta og ekki útlit fyrir að það breytist. Svo virðist sem kröfuhafar græði ekki á því að málið tefjist. Þeir hafa áhyggjur af því að ef ekki tekst að ljúka nauðasamningum verði þrotabúin sett í formlegt greiðsluþrot og kröfuhafar fái aðeins greitt í íslenskum krónum. Ef marka má nýlegan dóm Hæstaréttar hafa almennir kröfuhafar ekki lagalegan rétt á greiðslum í erlendri mynt. Stjórnvöld gera kröfu um þessi skilyrði fyrir nauðasamningum samkvæmt heimildum Morgunblaðsins. Þessi áætlun leysir ekki nema hluta vandans við að afnema fjármagnshöft. Þessi áætlun á aðeins við um krónueignir Glitnis og Kaupþings. Þessar aðgerðir gætu skapað fordæmi fyrir samningum við aflandskrónueigendur. Einnig þarf að lengja verulega í erlendum lánum Landsbankans að andvirði 300 milljarða íslenskra króna sem eiga samkvæmt núverandi skilyrðum að greiðast upp árið 2018. Mest lesið Ólafur Ingi: „Ég er kostuð eiginkona“ Atvinnulíf Einróma niðurstaða að Hörður sé eins og Kristján í Frozen Atvinnulíf Nýr flugrekstrarstjóri Icelandair Viðskipti innlent Óábyrgt að afskrifa kílómetragjaldið Neytendur Hvetur fólk til að nota arf barnanna og nýta peningana sína snemma Atvinnulíf Þurfti ekki að sýna fram á að greitt hafi verið fyrir duldar auglýsingar Neytendur Kílómetragjaldið mögulega fórnarlamb stjórnarslita Neytendur Brá sér frá í sauðburð og kvíðinn ferðamaður flúði Neytendur Engin endurgreiðsla þrátt fyrir rifbeinsbrot Neytendur „Reglugerðin tekur gildi hvort sem menn hafa þetta hugrekki eða ekki“ Atvinnulíf Fleiri fréttir Nýr flugrekstrarstjóri Icelandair Skúli og félagar sýknaðir en þrotabúið fær 750 milljónir Hafna ásökunum um smánarlaun Segja gjald á nikótínpúða leiða til aukinna reykinga „Þið hafið efni á þessari kauphækkun, borgið hana núna“ Staðfesta dóm héraðsdóms en lækka bætur til Vinnslustöðvar Þrír nýir stjórnendur hjá Wisefish Nebraska heyrir sögunni til Smána Bakkavararbræður fyrir greiðslu „fátæktarlauna“ Stækka gagnaverin á Akureyri og í Reykjanesbæ Í beinni: Kosningafundur atvinnulífsins Sætanýtingin aldrei verið betri í október ECIT AS kaupir meirihluta í Bókað frá KPMG Manneskja með von á bakvið hverja einustu umsókn Aukning í ferðalögum til landsins Breytingar í framkvæmdastjórn Origo Linda ráðin framkvæmdastjóri háttsemiseftirlits Ráðinn framkvæmdastjóri Marel Fish Daði og Hrefna nýir deildarstjórar hjá Veitum Skipti máli fyrir rekstur iðnfyrirtækja að lækka vexti og verðbólgu Um 550 milljónum deilt til 27 einkarekinna fjölmiðla Byggja hótel og 1.500 fermetra baðlón í Vestmannaeyjum Eybjörg Helga ráðin forstjóri Eirar, Skjóls og Hamra Akademias tekur yfir rekstur Avia Fjögur ráðin í stjórnendastöður hjá Íslandsbanka Lyfjastofnun Evrópu tekur umsókn Alvotech til umsagnar Spá auknu atvinnuleysi og hagvexti Snúrunni lokað fyrir fullt og allt Misboðið hvernig staðið var að uppsögnum hjá nýjum eiganda Engin tilkynning um hópuppsögn í október Sjá meira
Seðlabanki Íslands vinnur þessa dagana að áætlun sem ber vinnuheitið Bingó. Samkvæmt henni verða nauðasamningar við kröfuhafa Glitnis og Kaupþings ekki samþykktir nema 400 milljarða krónueignir þrotabúanna fáist keyptar með 75% afslætti. Þetta kemur fram í Morgunblaðinu í dag.Í svarbréfi Más Guðmundssonar seðlabankastjóra til slitastjórnar Glitnis frá því í lok september segir hann þetta ekki vera samningsatriði. Seðlabankinn sé aftur á móti tilbúinn til að skoða „útfærðar hugmyndir“ sem ógni ekki fjármálastöðugleika Íslands. Náist ekki samningar um þetta við kröfuhafa er óraunhæft að hægt verði að veita undanþágu frá gjaldeyrislögum til að greiða kröfuhöfum í erlendri mynt. Bingó-áætlunin gerir ráð fyrir því að Seðlabankinn, og mögulega lífeyrissjóðirnir, kaupi kröfur búanna á innlenda aðila fyrir 25% af bókfærðu virði í skiptum fyrir gjaldeyri. Stærstu eignir þrotabúanna eru hlutir í Íslandsbanka og Arionbanka. Ekkert hefur gengið að selja þær eignir til erlendra fjárfesta og ekki útlit fyrir að það breytist. Svo virðist sem kröfuhafar græði ekki á því að málið tefjist. Þeir hafa áhyggjur af því að ef ekki tekst að ljúka nauðasamningum verði þrotabúin sett í formlegt greiðsluþrot og kröfuhafar fái aðeins greitt í íslenskum krónum. Ef marka má nýlegan dóm Hæstaréttar hafa almennir kröfuhafar ekki lagalegan rétt á greiðslum í erlendri mynt. Stjórnvöld gera kröfu um þessi skilyrði fyrir nauðasamningum samkvæmt heimildum Morgunblaðsins. Þessi áætlun leysir ekki nema hluta vandans við að afnema fjármagnshöft. Þessi áætlun á aðeins við um krónueignir Glitnis og Kaupþings. Þessar aðgerðir gætu skapað fordæmi fyrir samningum við aflandskrónueigendur. Einnig þarf að lengja verulega í erlendum lánum Landsbankans að andvirði 300 milljarða íslenskra króna sem eiga samkvæmt núverandi skilyrðum að greiðast upp árið 2018.
Mest lesið Ólafur Ingi: „Ég er kostuð eiginkona“ Atvinnulíf Einróma niðurstaða að Hörður sé eins og Kristján í Frozen Atvinnulíf Nýr flugrekstrarstjóri Icelandair Viðskipti innlent Óábyrgt að afskrifa kílómetragjaldið Neytendur Hvetur fólk til að nota arf barnanna og nýta peningana sína snemma Atvinnulíf Þurfti ekki að sýna fram á að greitt hafi verið fyrir duldar auglýsingar Neytendur Kílómetragjaldið mögulega fórnarlamb stjórnarslita Neytendur Brá sér frá í sauðburð og kvíðinn ferðamaður flúði Neytendur Engin endurgreiðsla þrátt fyrir rifbeinsbrot Neytendur „Reglugerðin tekur gildi hvort sem menn hafa þetta hugrekki eða ekki“ Atvinnulíf Fleiri fréttir Nýr flugrekstrarstjóri Icelandair Skúli og félagar sýknaðir en þrotabúið fær 750 milljónir Hafna ásökunum um smánarlaun Segja gjald á nikótínpúða leiða til aukinna reykinga „Þið hafið efni á þessari kauphækkun, borgið hana núna“ Staðfesta dóm héraðsdóms en lækka bætur til Vinnslustöðvar Þrír nýir stjórnendur hjá Wisefish Nebraska heyrir sögunni til Smána Bakkavararbræður fyrir greiðslu „fátæktarlauna“ Stækka gagnaverin á Akureyri og í Reykjanesbæ Í beinni: Kosningafundur atvinnulífsins Sætanýtingin aldrei verið betri í október ECIT AS kaupir meirihluta í Bókað frá KPMG Manneskja með von á bakvið hverja einustu umsókn Aukning í ferðalögum til landsins Breytingar í framkvæmdastjórn Origo Linda ráðin framkvæmdastjóri háttsemiseftirlits Ráðinn framkvæmdastjóri Marel Fish Daði og Hrefna nýir deildarstjórar hjá Veitum Skipti máli fyrir rekstur iðnfyrirtækja að lækka vexti og verðbólgu Um 550 milljónum deilt til 27 einkarekinna fjölmiðla Byggja hótel og 1.500 fermetra baðlón í Vestmannaeyjum Eybjörg Helga ráðin forstjóri Eirar, Skjóls og Hamra Akademias tekur yfir rekstur Avia Fjögur ráðin í stjórnendastöður hjá Íslandsbanka Lyfjastofnun Evrópu tekur umsókn Alvotech til umsagnar Spá auknu atvinnuleysi og hagvexti Snúrunni lokað fyrir fullt og allt Misboðið hvernig staðið var að uppsögnum hjá nýjum eiganda Engin tilkynning um hópuppsögn í október Sjá meira