Freyr Alexandersson sat fyrir svörum hjá Kolbeini Tuma Daðasyni í Sportspjallinu á Vísi þessa vikuna.
Freyr, sem er nýtekinn við starfi landsliðsþjálfara, ræddi meiðsli ungra leikmanna, útreiðina gegn Sviss, styrkleika Pepsi-deildar kvenna, hvort leikmenn þurfi að fara í atvinnumennsku og möguleika Íslands á að komast á HM 2015 í Kanada.
Spjallið má sjá í spilaranum hér að ofan.
