Íslandsmeistarar Fram hafa orðið fyrir annarri blóðtöku en Steinunn Björnsdóttir, leikmaður liðsins, meiddist í landsleik Íslands og Slóvakíu um helgina og verður líklega frá keppni í einhvern tíma.
Ásta Birna Gunnarsdóttir sleit krossband á dögunum og verður ekki meira með liðinu á tímabilinu.
„Það lítur ekki vel út hjá Steinunni,“ sagði Halldór Jóhann Sigfússon, þjálfari Fram, í samtalið við Morgunblaðið í gærkvöldi.
„Hún getur ekki stigið í fótinn og er mjög slæm. Um gæti verið að ræða slitið liðband eða eitthvað þessháttar. Þetta skýrist hinsvegar allt saman betur þegar hún kemur heim og kemst í myndatöku,“ sagði Halldór Jóhann.
Steinunn meidd | Rétt eftir að Ásta Birna sleit krossbönd
Stefán Árni Pálsson skrifar

Mest lesið

Sjötíu ára titlaþurrð á enda
Enski boltinn


United nálgast efri hlutann
Enski boltinn

Merino aftur hetja Arsenal
Enski boltinn

Sjáðu hetjudáðir Stefáns Teits í enska boltanum í gær
Enski boltinn

Sæmdu hvor aðra Gullmerki KKÍ
Körfubolti

Haaland sló enn eitt metið í gær
Fótbolti

Fulham nær Evrópu eftir sigur á Tottenham
Enski boltinn


„Hver einasti blettur ætti að vera hluti af leiknum“
Enski boltinn