Tveggja ára sonur einnar stærstu NFL-stjörnunnar drepinn Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 12. október 2013 12:00 Adrian Peterson. Mynd/NordicPhotos/Getty Adrian Peterson er súperstjarna í ameríska fótboltanum, að flestra mati besti hlaupari NFL-deildarinnar og eitt þekktasta andliðið í bandarískum íþróttum. Þessi frábærri íþróttamaður glímir nú við mikla sorg eftir að tveggja ára sonur hans lést eftir að hafa orðið fyrir árás á heimili sínu. Þetta kemur fram í bandarískum fjölmiðlum. Joseph Patterson, 27 ára gamall kærasti barnsmóður Adrian Peterson, hefur verið handtekinn grunaður um að hafa átt sök á meiðslum barnsins. Drengurinn fannst rænulaus á miðvikudaginn var og var fluttur á sjúkrahús þar sem að hann lést. Patterson var sá eini sem var heima með barnið þegar þetta gerðist. Adrian Peterson, sem var kosinn besti leikmaður NFL-deildarinnar á síðustu leiktíð, er gríðarlega mikilvægur leikmaður fyrir Minnesota Vikings liðið sem þarf nauðsynlega á sigri á halda á morgun til að eiga möguleika á að gera eitthvað á þessu tímabili. Víkingarnir taka á móti Carolina Panthers á morgun. Adrian Peterson ætlar þrátt fyrir þessar skelfilegu fréttir að spila leikinn á morgun en það á þó eftir að koma betur í ljós þegar nær dregur leik og forráðamenn Vikings gera sér betur grein fyrir andlegu ástandi leikmannsins. Adrian Peterson þakkaði öllum fyrir mikinn stuðning og samúðarkveðjur á þessum erfiða tíma en meðal þeirra sem hafa sent honum kveðju er vinur hans og NBA-stórstjarnan LeBron James. NFL Mest lesið Í beinni: Noah - Víkingur | Geta komið sér í kjörstöðu Fótbolti Fann ástina í örmum skilnaðarlögfræðingsins Fótbolti Hundrað milljónir og leiktíð lengri en ár í húfi hjá Víkingum Fótbolti Eyddi morgninum hjá tannlækni eftir slys Handbolti Komnar í vinnu við að gagnrýna Þóri Handbolti Ásgeir Örn ósáttur: „Held að skýrsla eftirlitsmannsins sé ekki rétt“ Handbolti Kærir föður sinn fyrir fjársvik Sport Fór holu í höggi yfir húsið sitt Golf Leggja niður störf og föst laun stórmeistara Sport Sjáðu fáránlegt sjálfsmark Celtic og endurkomur PSV og Benfica Fótbolti Fleiri fréttir Nkunku áfram sjóðheitur og Chelsea með fullt hús stiga Leik lokið: Noah - Víkingur 0-0 | Víkingur sótti sterkt stig til Jerevan Í beinni: Man. Utd. - Bodø/Glimt | Fyrsti heimaleikur Amorim Í beinni: Tottenham - Roma | Stórleikur í Lundúnum Sjö íslensk mörk í sjötta sigri Veszprém í röð Heimaliðin byrja vel á EM Ekki eins „starstruck“ og í fyrra Botnliðið fær landsliðsmann Sættir sig við viku í viðbót í banni þrátt fyrir litla sem enga sök Ísland áfram neðst Norðurlanda og næsti mótherji í 99. sæti Kostað Manchester United marga milljarða að skipt um stjóra Hundrað milljónir og leiktíð lengri en ár í húfi hjá Víkingum Eyddi morgninum hjá tannlækni eftir slys Mbappé fékk tvo í einkunn Hafa unnið alla heimaleiki sína í Evrópu og taka á móti Víkingum í kvöld Þórir ekki sáttur við nýtt hlutverk Noru Mørk Leggja niður störf og föst laun stórmeistara Sjáðu fáránlegt sjálfsmark Celtic og endurkomur PSV og Benfica Ráða njósnara á Íslandi Vilja halda HM á hlaupabrettum Fær Ólympíugullið sitt fimmtán árum síðar Sjáðu mörkin þegar Liverpool vann Evrópumeistara Real Madrid Fór holu í höggi yfir húsið sitt Réttarhöldin yfir Manchester City klárast fyrir jól Ásgeir Örn ósáttur: „Held að skýrsla eftirlitsmannsins sé ekki rétt“ Landsliðskonurnar okkar hrifnar af IceGuys Van Nistelrooy mættur aftur í ensku úrvalsdeildina Haukar á 30 tíma ferðalagi: „Verð sennilega bara í hjólastól“ Fann ástina í örmum skilnaðarlögfræðingsins Kærir föður sinn fyrir fjársvik Sjá meira
Adrian Peterson er súperstjarna í ameríska fótboltanum, að flestra mati besti hlaupari NFL-deildarinnar og eitt þekktasta andliðið í bandarískum íþróttum. Þessi frábærri íþróttamaður glímir nú við mikla sorg eftir að tveggja ára sonur hans lést eftir að hafa orðið fyrir árás á heimili sínu. Þetta kemur fram í bandarískum fjölmiðlum. Joseph Patterson, 27 ára gamall kærasti barnsmóður Adrian Peterson, hefur verið handtekinn grunaður um að hafa átt sök á meiðslum barnsins. Drengurinn fannst rænulaus á miðvikudaginn var og var fluttur á sjúkrahús þar sem að hann lést. Patterson var sá eini sem var heima með barnið þegar þetta gerðist. Adrian Peterson, sem var kosinn besti leikmaður NFL-deildarinnar á síðustu leiktíð, er gríðarlega mikilvægur leikmaður fyrir Minnesota Vikings liðið sem þarf nauðsynlega á sigri á halda á morgun til að eiga möguleika á að gera eitthvað á þessu tímabili. Víkingarnir taka á móti Carolina Panthers á morgun. Adrian Peterson ætlar þrátt fyrir þessar skelfilegu fréttir að spila leikinn á morgun en það á þó eftir að koma betur í ljós þegar nær dregur leik og forráðamenn Vikings gera sér betur grein fyrir andlegu ástandi leikmannsins. Adrian Peterson þakkaði öllum fyrir mikinn stuðning og samúðarkveðjur á þessum erfiða tíma en meðal þeirra sem hafa sent honum kveðju er vinur hans og NBA-stórstjarnan LeBron James.
NFL Mest lesið Í beinni: Noah - Víkingur | Geta komið sér í kjörstöðu Fótbolti Fann ástina í örmum skilnaðarlögfræðingsins Fótbolti Hundrað milljónir og leiktíð lengri en ár í húfi hjá Víkingum Fótbolti Eyddi morgninum hjá tannlækni eftir slys Handbolti Komnar í vinnu við að gagnrýna Þóri Handbolti Ásgeir Örn ósáttur: „Held að skýrsla eftirlitsmannsins sé ekki rétt“ Handbolti Kærir föður sinn fyrir fjársvik Sport Fór holu í höggi yfir húsið sitt Golf Leggja niður störf og föst laun stórmeistara Sport Sjáðu fáránlegt sjálfsmark Celtic og endurkomur PSV og Benfica Fótbolti Fleiri fréttir Nkunku áfram sjóðheitur og Chelsea með fullt hús stiga Leik lokið: Noah - Víkingur 0-0 | Víkingur sótti sterkt stig til Jerevan Í beinni: Man. Utd. - Bodø/Glimt | Fyrsti heimaleikur Amorim Í beinni: Tottenham - Roma | Stórleikur í Lundúnum Sjö íslensk mörk í sjötta sigri Veszprém í röð Heimaliðin byrja vel á EM Ekki eins „starstruck“ og í fyrra Botnliðið fær landsliðsmann Sættir sig við viku í viðbót í banni þrátt fyrir litla sem enga sök Ísland áfram neðst Norðurlanda og næsti mótherji í 99. sæti Kostað Manchester United marga milljarða að skipt um stjóra Hundrað milljónir og leiktíð lengri en ár í húfi hjá Víkingum Eyddi morgninum hjá tannlækni eftir slys Mbappé fékk tvo í einkunn Hafa unnið alla heimaleiki sína í Evrópu og taka á móti Víkingum í kvöld Þórir ekki sáttur við nýtt hlutverk Noru Mørk Leggja niður störf og föst laun stórmeistara Sjáðu fáránlegt sjálfsmark Celtic og endurkomur PSV og Benfica Ráða njósnara á Íslandi Vilja halda HM á hlaupabrettum Fær Ólympíugullið sitt fimmtán árum síðar Sjáðu mörkin þegar Liverpool vann Evrópumeistara Real Madrid Fór holu í höggi yfir húsið sitt Réttarhöldin yfir Manchester City klárast fyrir jól Ásgeir Örn ósáttur: „Held að skýrsla eftirlitsmannsins sé ekki rétt“ Landsliðskonurnar okkar hrifnar af IceGuys Van Nistelrooy mættur aftur í ensku úrvalsdeildina Haukar á 30 tíma ferðalagi: „Verð sennilega bara í hjólastól“ Fann ástina í örmum skilnaðarlögfræðingsins Kærir föður sinn fyrir fjársvik Sjá meira