Bara Þýskaland með fleiri marka-menn en Ísland Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 13. október 2013 08:00 Strákarnir fagna einu af sextán mörkum sínum í undankeppninni. Mynd/Vilhelm Ísland á nú fjóra af sex markahæstu leikmönnunum í E-riðli Evrópuhluta undankeppni HM 2014 eftir að bæði Kolbeinn Sigþórsson og Gylfi Þór Sigurðsson skoruðu í 2-0 sigri á Kýpur á Laugardalsvellinum í fyrrakvöld. Slóveninn Milivoje Novakovic skoraði þrennu á móti Norðmönnum og er markahæsti leikmaður riðilsins með fimm mörk en Gylfi Þór er í öðru sæti með fjögur mörk. Þýskaland er eina þjóðin í Evrópuhluta undankeppni HM 2014 sem á fleiri þriggja marka menn en Ísland en alls hafa sex Þjóðverjar náð því að skora þrjú mörk í þessari undankeppni. Ísland á fjóra marka-menn alveg eins og England og Bosnía. Hollendingurinn er markahæstu í öllum Evrópu-riðlunum en hann hefur skorað ellefu mörk í þessari undankeppni. Bosníumaðurinn Edin Dzeko er næstmarkahæstur með tíu mörk.Þjóðir með flesta þriggja marka menn í Evrópuhluta undankeppni HM 2014:Þýskaland 6 Mesut Özil 7 Marco Reus 5 Miroslav Klose 4 Thomas Müller 4 Mario Götze 3 Toni Kroos 3Ísland 4 Gylfi Þór Sigurðsson 4 mörk Jóhann Berg Guðmundsson 3 mörk Birkir Bjarnason 3 mörk Kolbeinn Sigþórsson 3 mörkEngland 4 Wayne Rooney 6 Frank Lampard 4 Danny Welbeck 4 Jermain Defoe 3Bosnía 4 Edin Dzeko 10 Vedad Ibisevic 7 Zvjezdan Misimovic 5 Miralem Pjanic 3 Fótbolti Íslenski boltinn HM 2014 í Brasilíu Tengdar fréttir Kolbeinn bætti met Eiðs Smára um tvö ár og fimm mánuði Kolbeinn Sigþórsson varð í gær áttundi leikmaðurinn sem nær því að skora tólf mörk fyrir íslenska A-landsliðið en hann skoraði fyrra mark Íslands í 2-0 sigri á Kýpur í leik þjóðanna í undankeppni HM 2014. 12. október 2013 16:00 Tíu ár síðan Ísland vann tvo leiki í röð í undankeppni Íslenska karlalandsliðið í fótbolta vann í gær sinn annan leik í röð í undankeppni HM 2014 þegar íslensku strákarnir unnu sannfærandi 2-0 sigur á Kýpur á Laugardalsvellinum. 12. október 2013 14:30 766 mínútna bið Gylfa á enda Gylfi Þór Sigurðsson skoraði seinna mark Íslands í 2-0 sigri á Kýpur á Laugardalsvellinum í gær og innsiglaði með því sigur íslensku strákanna sem eru í öðru sæti riðilsins þegar aðeins ein umferð er eftir. Þetta var fyrsta landsliðsmark Gylfa á Laugardalsvellinum. 12. október 2013 19:30 Ísland með tæknitröll í vörninni - Ragnar sýnir listir sínar Ragnar Sigurðsson, miðvörður íslenska landsliðsins, átti flottan leik í 2-0 sigri á Kýpur á föstudagskvöldið en íslenska landsliðið hélt þá marki sínu hreinu í fyrsta sinn í sjö leikjum í undankeppni HM 2014. 12. október 2013 23:00 Ísland með sex mörk í seinni hálfleik í síðustu þremur leikjum Íslenska karlalandsliðið vann í gær 2-0 sigur á Kýpur á Laugardalsvellinum í næstsíðasta leik sínum í riðlakeppni Evrópuhluta undankeppni HM 2014. Bæði mörk íslenska landsliðið komu í seinni hálfleik. 12. október 2013 20:45 Mest lesið Fáránleg hegðun á Hlíðarenda: Plastglas í höfuð og miðfingur á loft Fótbolti Bein útsending: Dagur eitt á heimsleikunum í CrossFit 2025 Sport Allt liðið gekk út á völl í Súperman búningum Fótbolti Alfreð og fleiri jálkar með óvænt félagaskipti yfir í Augnablik Íslenski boltinn Er Liverpool að styrkja rangan enda vallarins? Enski boltinn Netverslun Liverpool hrundi vegna álags Enski boltinn Liverpool tilbúið að hætta eltingaleiknum við Isak Enski boltinn Lýsir því hvernig Dahlmeier dó Sport Nýju leikmenn Liverpool komnir með númer Enski boltinn Gaf tannlækninum teinanna sína Fótbolti Fleiri fréttir ÍBV fær liðsstyrk úr Laugardal Jóhannes ræddi ekki við Val: „Ef ég ætlaði að fara frá KR var það alltaf bara út“ Kristján hættur sem þjálfari Vals en Matthías verður áfram Skoraði ekki í leiknum en dómararnir skráðu samt á hana tvö mörk Orri Hrafn í KR og getur spilað í Eyjum Alfreð og fleiri jálkar með óvænt félagaskipti yfir í Augnablik Selvén aftur í Vestra „Sætt að þetta gerðist á 91. mínútu“ KR sækir Arnar Frey af bekknum hjá HK Uppgjörið: Breiðablik - ÍBV 3-2 | Blikar í úrslit eftir ótrúlega endurkomu „Nákvæmlega það sem ég hef verið að sjá fyrir mér“ KSÍ sektar Árbæ um 250 þúsund krónur ÍR aftur á toppinn Hin efnilega Rebekka Sif til Nordsjælland frá Gróttu Sunna Rún til liðs við Íslandsmeistarana Uppbótartíminn: Hvernig lið er Stjarnan? „Ætlum að fara þarna og sækja þennan bikar“ Njarðvík á toppinn Uppgjörið: Valur - FH 2-3 | Hafnfirðingar í úrslit í fyrsta sinn FH konur ætla að skrifa söguna í kvöld KR missir sinn efnilegasta mann „Rosalega vitlaust á þessum tímapunkti í leiknum“ Trúnaðarbrestur og formaðurinn hættur Ekroth skúrkurinn í Stúkunni: „Hann grípur um andlitið, hann veit af þessu“ Sjáðu markið sem var stolið, rauða spjaldið og alla markaveislu Stjörnunnar Arftakinn sagður koma frá Hlíðarenda Uppselt á Evrópuleik KA á Akureyri KR lætur þjálfarateymið fjúka Uppgjörið: Stjarnan - Afturelding 4-1 | Snéru við dæminu manni fleiri Tómas Bent nálgast Edinborg Sjá meira
Ísland á nú fjóra af sex markahæstu leikmönnunum í E-riðli Evrópuhluta undankeppni HM 2014 eftir að bæði Kolbeinn Sigþórsson og Gylfi Þór Sigurðsson skoruðu í 2-0 sigri á Kýpur á Laugardalsvellinum í fyrrakvöld. Slóveninn Milivoje Novakovic skoraði þrennu á móti Norðmönnum og er markahæsti leikmaður riðilsins með fimm mörk en Gylfi Þór er í öðru sæti með fjögur mörk. Þýskaland er eina þjóðin í Evrópuhluta undankeppni HM 2014 sem á fleiri þriggja marka menn en Ísland en alls hafa sex Þjóðverjar náð því að skora þrjú mörk í þessari undankeppni. Ísland á fjóra marka-menn alveg eins og England og Bosnía. Hollendingurinn er markahæstu í öllum Evrópu-riðlunum en hann hefur skorað ellefu mörk í þessari undankeppni. Bosníumaðurinn Edin Dzeko er næstmarkahæstur með tíu mörk.Þjóðir með flesta þriggja marka menn í Evrópuhluta undankeppni HM 2014:Þýskaland 6 Mesut Özil 7 Marco Reus 5 Miroslav Klose 4 Thomas Müller 4 Mario Götze 3 Toni Kroos 3Ísland 4 Gylfi Þór Sigurðsson 4 mörk Jóhann Berg Guðmundsson 3 mörk Birkir Bjarnason 3 mörk Kolbeinn Sigþórsson 3 mörkEngland 4 Wayne Rooney 6 Frank Lampard 4 Danny Welbeck 4 Jermain Defoe 3Bosnía 4 Edin Dzeko 10 Vedad Ibisevic 7 Zvjezdan Misimovic 5 Miralem Pjanic 3
Fótbolti Íslenski boltinn HM 2014 í Brasilíu Tengdar fréttir Kolbeinn bætti met Eiðs Smára um tvö ár og fimm mánuði Kolbeinn Sigþórsson varð í gær áttundi leikmaðurinn sem nær því að skora tólf mörk fyrir íslenska A-landsliðið en hann skoraði fyrra mark Íslands í 2-0 sigri á Kýpur í leik þjóðanna í undankeppni HM 2014. 12. október 2013 16:00 Tíu ár síðan Ísland vann tvo leiki í röð í undankeppni Íslenska karlalandsliðið í fótbolta vann í gær sinn annan leik í röð í undankeppni HM 2014 þegar íslensku strákarnir unnu sannfærandi 2-0 sigur á Kýpur á Laugardalsvellinum. 12. október 2013 14:30 766 mínútna bið Gylfa á enda Gylfi Þór Sigurðsson skoraði seinna mark Íslands í 2-0 sigri á Kýpur á Laugardalsvellinum í gær og innsiglaði með því sigur íslensku strákanna sem eru í öðru sæti riðilsins þegar aðeins ein umferð er eftir. Þetta var fyrsta landsliðsmark Gylfa á Laugardalsvellinum. 12. október 2013 19:30 Ísland með tæknitröll í vörninni - Ragnar sýnir listir sínar Ragnar Sigurðsson, miðvörður íslenska landsliðsins, átti flottan leik í 2-0 sigri á Kýpur á föstudagskvöldið en íslenska landsliðið hélt þá marki sínu hreinu í fyrsta sinn í sjö leikjum í undankeppni HM 2014. 12. október 2013 23:00 Ísland með sex mörk í seinni hálfleik í síðustu þremur leikjum Íslenska karlalandsliðið vann í gær 2-0 sigur á Kýpur á Laugardalsvellinum í næstsíðasta leik sínum í riðlakeppni Evrópuhluta undankeppni HM 2014. Bæði mörk íslenska landsliðið komu í seinni hálfleik. 12. október 2013 20:45 Mest lesið Fáránleg hegðun á Hlíðarenda: Plastglas í höfuð og miðfingur á loft Fótbolti Bein útsending: Dagur eitt á heimsleikunum í CrossFit 2025 Sport Allt liðið gekk út á völl í Súperman búningum Fótbolti Alfreð og fleiri jálkar með óvænt félagaskipti yfir í Augnablik Íslenski boltinn Er Liverpool að styrkja rangan enda vallarins? Enski boltinn Netverslun Liverpool hrundi vegna álags Enski boltinn Liverpool tilbúið að hætta eltingaleiknum við Isak Enski boltinn Lýsir því hvernig Dahlmeier dó Sport Nýju leikmenn Liverpool komnir með númer Enski boltinn Gaf tannlækninum teinanna sína Fótbolti Fleiri fréttir ÍBV fær liðsstyrk úr Laugardal Jóhannes ræddi ekki við Val: „Ef ég ætlaði að fara frá KR var það alltaf bara út“ Kristján hættur sem þjálfari Vals en Matthías verður áfram Skoraði ekki í leiknum en dómararnir skráðu samt á hana tvö mörk Orri Hrafn í KR og getur spilað í Eyjum Alfreð og fleiri jálkar með óvænt félagaskipti yfir í Augnablik Selvén aftur í Vestra „Sætt að þetta gerðist á 91. mínútu“ KR sækir Arnar Frey af bekknum hjá HK Uppgjörið: Breiðablik - ÍBV 3-2 | Blikar í úrslit eftir ótrúlega endurkomu „Nákvæmlega það sem ég hef verið að sjá fyrir mér“ KSÍ sektar Árbæ um 250 þúsund krónur ÍR aftur á toppinn Hin efnilega Rebekka Sif til Nordsjælland frá Gróttu Sunna Rún til liðs við Íslandsmeistarana Uppbótartíminn: Hvernig lið er Stjarnan? „Ætlum að fara þarna og sækja þennan bikar“ Njarðvík á toppinn Uppgjörið: Valur - FH 2-3 | Hafnfirðingar í úrslit í fyrsta sinn FH konur ætla að skrifa söguna í kvöld KR missir sinn efnilegasta mann „Rosalega vitlaust á þessum tímapunkti í leiknum“ Trúnaðarbrestur og formaðurinn hættur Ekroth skúrkurinn í Stúkunni: „Hann grípur um andlitið, hann veit af þessu“ Sjáðu markið sem var stolið, rauða spjaldið og alla markaveislu Stjörnunnar Arftakinn sagður koma frá Hlíðarenda Uppselt á Evrópuleik KA á Akureyri KR lætur þjálfarateymið fjúka Uppgjörið: Stjarnan - Afturelding 4-1 | Snéru við dæminu manni fleiri Tómas Bent nálgast Edinborg Sjá meira
Kolbeinn bætti met Eiðs Smára um tvö ár og fimm mánuði Kolbeinn Sigþórsson varð í gær áttundi leikmaðurinn sem nær því að skora tólf mörk fyrir íslenska A-landsliðið en hann skoraði fyrra mark Íslands í 2-0 sigri á Kýpur í leik þjóðanna í undankeppni HM 2014. 12. október 2013 16:00
Tíu ár síðan Ísland vann tvo leiki í röð í undankeppni Íslenska karlalandsliðið í fótbolta vann í gær sinn annan leik í röð í undankeppni HM 2014 þegar íslensku strákarnir unnu sannfærandi 2-0 sigur á Kýpur á Laugardalsvellinum. 12. október 2013 14:30
766 mínútna bið Gylfa á enda Gylfi Þór Sigurðsson skoraði seinna mark Íslands í 2-0 sigri á Kýpur á Laugardalsvellinum í gær og innsiglaði með því sigur íslensku strákanna sem eru í öðru sæti riðilsins þegar aðeins ein umferð er eftir. Þetta var fyrsta landsliðsmark Gylfa á Laugardalsvellinum. 12. október 2013 19:30
Ísland með tæknitröll í vörninni - Ragnar sýnir listir sínar Ragnar Sigurðsson, miðvörður íslenska landsliðsins, átti flottan leik í 2-0 sigri á Kýpur á föstudagskvöldið en íslenska landsliðið hélt þá marki sínu hreinu í fyrsta sinn í sjö leikjum í undankeppni HM 2014. 12. október 2013 23:00
Ísland með sex mörk í seinni hálfleik í síðustu þremur leikjum Íslenska karlalandsliðið vann í gær 2-0 sigur á Kýpur á Laugardalsvellinum í næstsíðasta leik sínum í riðlakeppni Evrópuhluta undankeppni HM 2014. Bæði mörk íslenska landsliðið komu í seinni hálfleik. 12. október 2013 20:45