Illugi stefnir að styttingu framhaldsskólanáms Samúel Karl Ólason skrifar 15. október 2013 17:18 Illugi Gunnarsson mennta- og menningarmálaráðherra. Skjáskot úr Stóru málin Illugi Gunnarsson mennta- og menningarráðherra sagðist ætla að stytta framhaldsskólanám í Stóru málunum á Stöð 2 í gærkvöldi. „Mér finnst að röksemdarfærslan þurfi að vera þannig, að þeir sem eru þeirrar skoðunar að við Íslendingar einir eigum að hafa 14 ár þegar allir aðrir hafa 13 og 12, það þarf að rökstyðja það sérstaklega." Illugi horfir frekar á styttingu framhaldsskóla frekar en grunnskóla og finnst málið aðeins viðkvæmara hvað varðar grunnskólana. „Ég held að þar eigum við möguleika á að hafa mjög sveigjanleg skilin á milli grunnskóla og framhaldsskóla. Þannig að þeir krakkar sem hafi þroska til þess og undirbúning eigi auðveldara með að halda áfram og hinir fái þá tíma til að undirbúa sig." Illugi telur tækifæri liggja í því að skilgreina framhaldsskóla upp á nýtt. Illugi sér styttingu framhaldssólanáms ekki fyrir sér sem sparnaðaraðgerð og ekki eigi að ræða um það út frá sparnaði. Að frekar snúi þetta að tíma nemenda. „Nemendurnir eiga tímann, ekki hið opinbera. Þess vegna ber okkur skylda til þess að setja upp kerfi sem gerir þeim kleyft að nýta sinn tíma vel. Mér finnst þetta mál snúast um það í hvaða stöðu þau eru gagnvart jafnöldrum sínum í öðrum löndum svo þau hafi að minnsta kosti sömu tækifæri og þau," sagði Illugi. Stóru málin eru á dagskrá Stöðvar 2 klukkan 19:20 á mánudagskvöldum og eru í opinni dagskrá. Stóru málin Mest lesið „Alveg brjálaður yfir því að hann sé að hjóla á götunni“ Innlent Myndskeiðið segi ekki alla söguna Innlent Reynsluboltum sagt upp í skugga ráðgjafabruðls Innlent Vélfagsmönnum heitt í hamsi á fundi Viðreisnar Innlent Fundinum lokið án niðurstöðu Innlent Svona lítur fyrsti húsnæðispakki ríkisstjórnarinnar út Innlent Kynna fyrsta húsnæðispakka ríkisstjórnarinnar Innlent Fólk sæki um námsmannaleyfi í annarlegum tilgangi Innlent Ódæði eftir fall El Fasher: Blóðið sýnilegt úr geimnum Erlent Lögreglumenn svekktir að sjá hversu margir hundsuðu fyrirmæli í gær Innlent Fleiri fréttir Séreignarleiðin gerð varanleg og nýtist til tíu ára Myndskeiðið segi ekki alla söguna Vinstri grænir í Reykjavík gagnrýna leikskólaplan borgarinnar Reynsluboltum sagt upp í skugga ráðgjafabruðls Þúsundir nýrra íbúða og óvissu eytt: „Verið að einfalda og hagræða“ „Alveg brjálaður yfir því að hann sé að hjóla á götunni“ Fólk sæki um námsmannaleyfi í annarlegum tilgangi Aðgerðir í húsnæðismálum og þung stemning hjá ríkislögreglustjóra Ekið á unga stúlku á Ásbrú Skjálfti í Bárðarbungu mældist um fjórir að stærð Boða róttækar breytingar á byggingarreglugerð Draga úr skattfrelsi fólks sem safnar íbúðum Svona lítur fyrsti húsnæðispakki ríkisstjórnarinnar út Vandræðamál hjá Hafró og Landspítala bera af í fjölda og kostnaði Snjóhengjur geti skapað hættu Tugir ökumanna í vandræðum á Suðurnesjum Vélfagsmönnum heitt í hamsi á fundi Viðreisnar Góður grunnur en ekki nóg til að opna Þurftu að halda peppfund á lygilegum óhappadegi Lokuðu veginum um Kjalarnes vegna veðurs Fundinum lokið án niðurstöðu Kynna fyrsta húsnæðispakka ríkisstjórnarinnar Leita konu sem ók á konu og stakk af Metfjöldi árekstra í ófærðinni í gær og Vélfagsmenn tóku yfir fund Viðreisnar „Græna gímaldið“ fer ekki fet Gera ekki tilkall til höfuðborgartitils þótt Akureyri verði borg Hóflega bjartsýnn á viðræður dagsins Lögreglumenn hundfúlir með bruðl ríkislögreglustjóra Lögreglumenn svekktir að sjá hversu margir hundsuðu fyrirmæli í gær Skjálfti 3,2 að stærð í Mýrdalsjökli Sjá meira
Illugi Gunnarsson mennta- og menningarráðherra sagðist ætla að stytta framhaldsskólanám í Stóru málunum á Stöð 2 í gærkvöldi. „Mér finnst að röksemdarfærslan þurfi að vera þannig, að þeir sem eru þeirrar skoðunar að við Íslendingar einir eigum að hafa 14 ár þegar allir aðrir hafa 13 og 12, það þarf að rökstyðja það sérstaklega." Illugi horfir frekar á styttingu framhaldsskóla frekar en grunnskóla og finnst málið aðeins viðkvæmara hvað varðar grunnskólana. „Ég held að þar eigum við möguleika á að hafa mjög sveigjanleg skilin á milli grunnskóla og framhaldsskóla. Þannig að þeir krakkar sem hafi þroska til þess og undirbúning eigi auðveldara með að halda áfram og hinir fái þá tíma til að undirbúa sig." Illugi telur tækifæri liggja í því að skilgreina framhaldsskóla upp á nýtt. Illugi sér styttingu framhaldssólanáms ekki fyrir sér sem sparnaðaraðgerð og ekki eigi að ræða um það út frá sparnaði. Að frekar snúi þetta að tíma nemenda. „Nemendurnir eiga tímann, ekki hið opinbera. Þess vegna ber okkur skylda til þess að setja upp kerfi sem gerir þeim kleyft að nýta sinn tíma vel. Mér finnst þetta mál snúast um það í hvaða stöðu þau eru gagnvart jafnöldrum sínum í öðrum löndum svo þau hafi að minnsta kosti sömu tækifæri og þau," sagði Illugi. Stóru málin eru á dagskrá Stöðvar 2 klukkan 19:20 á mánudagskvöldum og eru í opinni dagskrá.
Stóru málin Mest lesið „Alveg brjálaður yfir því að hann sé að hjóla á götunni“ Innlent Myndskeiðið segi ekki alla söguna Innlent Reynsluboltum sagt upp í skugga ráðgjafabruðls Innlent Vélfagsmönnum heitt í hamsi á fundi Viðreisnar Innlent Fundinum lokið án niðurstöðu Innlent Svona lítur fyrsti húsnæðispakki ríkisstjórnarinnar út Innlent Kynna fyrsta húsnæðispakka ríkisstjórnarinnar Innlent Fólk sæki um námsmannaleyfi í annarlegum tilgangi Innlent Ódæði eftir fall El Fasher: Blóðið sýnilegt úr geimnum Erlent Lögreglumenn svekktir að sjá hversu margir hundsuðu fyrirmæli í gær Innlent Fleiri fréttir Séreignarleiðin gerð varanleg og nýtist til tíu ára Myndskeiðið segi ekki alla söguna Vinstri grænir í Reykjavík gagnrýna leikskólaplan borgarinnar Reynsluboltum sagt upp í skugga ráðgjafabruðls Þúsundir nýrra íbúða og óvissu eytt: „Verið að einfalda og hagræða“ „Alveg brjálaður yfir því að hann sé að hjóla á götunni“ Fólk sæki um námsmannaleyfi í annarlegum tilgangi Aðgerðir í húsnæðismálum og þung stemning hjá ríkislögreglustjóra Ekið á unga stúlku á Ásbrú Skjálfti í Bárðarbungu mældist um fjórir að stærð Boða róttækar breytingar á byggingarreglugerð Draga úr skattfrelsi fólks sem safnar íbúðum Svona lítur fyrsti húsnæðispakki ríkisstjórnarinnar út Vandræðamál hjá Hafró og Landspítala bera af í fjölda og kostnaði Snjóhengjur geti skapað hættu Tugir ökumanna í vandræðum á Suðurnesjum Vélfagsmönnum heitt í hamsi á fundi Viðreisnar Góður grunnur en ekki nóg til að opna Þurftu að halda peppfund á lygilegum óhappadegi Lokuðu veginum um Kjalarnes vegna veðurs Fundinum lokið án niðurstöðu Kynna fyrsta húsnæðispakka ríkisstjórnarinnar Leita konu sem ók á konu og stakk af Metfjöldi árekstra í ófærðinni í gær og Vélfagsmenn tóku yfir fund Viðreisnar „Græna gímaldið“ fer ekki fet Gera ekki tilkall til höfuðborgartitils þótt Akureyri verði borg Hóflega bjartsýnn á viðræður dagsins Lögreglumenn hundfúlir með bruðl ríkislögreglustjóra Lögreglumenn svekktir að sjá hversu margir hundsuðu fyrirmæli í gær Skjálfti 3,2 að stærð í Mýrdalsjökli Sjá meira