Haim systur á toppi breska breiðskífulistans Ómar Úlfur skrifar 7. október 2013 10:55 Haim systur eru á toppnum í Bretlandi Systrasveitin Haim kom plötunni sinni, Days Are Gone, á topp breska breiðskífulistans um helgina. Sveitin hélt ofurpopparanum Justin Timberlake frá toppnum en plötunni hans, The 20/20 Experience hafði verið spáð toppsætinu. Hefði það verið fjórða platan hans í röð sem hefði náð toppnum í Bretlandi. Systurnar Este, Danielle og Alana Haim stofnuðu sveitina í Los Angeles árið 2006 en þær höfðu alist upp við amerískt rokk og ról og americana sem að foreldrar þeirra spiluðu stanslaust á heimilinu. Árið 2012 gaf Haim út Ep plötuna Forever sem vakti mikla athygli og kom sveitin m.a frá á SXSW tónlistarhátíðinni og Icelandairwaves það árið. Haim nældi sér sömuleiðis í plötusamning við Polydor og fyrsta stóra platan kom svo út í seinustu viku. Ágætis byrjun hjá Haim. Hér fyrir neðan má sjá myndband frá tónleikum Haim á Icelandairwaves árið 2012 Harmageddon Mest lesið Barði í Bang Gang í hljómsveit með Jean-Benoit úr Air Harmageddon Sagan af Jesú Kristi bara uppspuni eftir allt saman Harmageddon Sannleikurinn: Ólafur Ragnar angraði leikmenn með sínum leiðinlegustu sögum til þessa Harmageddon Söngvari Creed á ekki efni á mat Harmageddon Dagskrá Nordic Playlist Radio Bar heldur áfram í dag Harmageddon Sannleikurinn: Foreldrar sem hata börnin sín ekki líklegir til að bólusetja þau Harmageddon Grimmur gyðingur fallinn frá Harmageddon Samstarfið ber ávöxt Harmageddon Maðurinn sem framleiðir sitt eigið áfengi innvortis Harmageddon "Þetta er besta platan okkar“ Harmageddon
Systrasveitin Haim kom plötunni sinni, Days Are Gone, á topp breska breiðskífulistans um helgina. Sveitin hélt ofurpopparanum Justin Timberlake frá toppnum en plötunni hans, The 20/20 Experience hafði verið spáð toppsætinu. Hefði það verið fjórða platan hans í röð sem hefði náð toppnum í Bretlandi. Systurnar Este, Danielle og Alana Haim stofnuðu sveitina í Los Angeles árið 2006 en þær höfðu alist upp við amerískt rokk og ról og americana sem að foreldrar þeirra spiluðu stanslaust á heimilinu. Árið 2012 gaf Haim út Ep plötuna Forever sem vakti mikla athygli og kom sveitin m.a frá á SXSW tónlistarhátíðinni og Icelandairwaves það árið. Haim nældi sér sömuleiðis í plötusamning við Polydor og fyrsta stóra platan kom svo út í seinustu viku. Ágætis byrjun hjá Haim. Hér fyrir neðan má sjá myndband frá tónleikum Haim á Icelandairwaves árið 2012
Harmageddon Mest lesið Barði í Bang Gang í hljómsveit með Jean-Benoit úr Air Harmageddon Sagan af Jesú Kristi bara uppspuni eftir allt saman Harmageddon Sannleikurinn: Ólafur Ragnar angraði leikmenn með sínum leiðinlegustu sögum til þessa Harmageddon Söngvari Creed á ekki efni á mat Harmageddon Dagskrá Nordic Playlist Radio Bar heldur áfram í dag Harmageddon Sannleikurinn: Foreldrar sem hata börnin sín ekki líklegir til að bólusetja þau Harmageddon Grimmur gyðingur fallinn frá Harmageddon Samstarfið ber ávöxt Harmageddon Maðurinn sem framleiðir sitt eigið áfengi innvortis Harmageddon "Þetta er besta platan okkar“ Harmageddon