Haim systur á toppi breska breiðskífulistans Ómar Úlfur skrifar 7. október 2013 10:55 Haim systur eru á toppnum í Bretlandi Systrasveitin Haim kom plötunni sinni, Days Are Gone, á topp breska breiðskífulistans um helgina. Sveitin hélt ofurpopparanum Justin Timberlake frá toppnum en plötunni hans, The 20/20 Experience hafði verið spáð toppsætinu. Hefði það verið fjórða platan hans í röð sem hefði náð toppnum í Bretlandi. Systurnar Este, Danielle og Alana Haim stofnuðu sveitina í Los Angeles árið 2006 en þær höfðu alist upp við amerískt rokk og ról og americana sem að foreldrar þeirra spiluðu stanslaust á heimilinu. Árið 2012 gaf Haim út Ep plötuna Forever sem vakti mikla athygli og kom sveitin m.a frá á SXSW tónlistarhátíðinni og Icelandairwaves það árið. Haim nældi sér sömuleiðis í plötusamning við Polydor og fyrsta stóra platan kom svo út í seinustu viku. Ágætis byrjun hjá Haim. Hér fyrir neðan má sjá myndband frá tónleikum Haim á Icelandairwaves árið 2012 Harmageddon Mest lesið Barði í Bang Gang í hljómsveit með Jean-Benoit úr Air Harmageddon Sannleikurinn: Sölvi með næstum fimmtíu ketti heima hjá sér Harmageddon Dagskrá Nordic Playlist Radio Bar heldur áfram í dag Harmageddon Samstarfið ber ávöxt Harmageddon Miðasalan á Eistnaflug er hafin. Harmageddon Sannleikurinn: Ólafur Ragnar angraði leikmenn með sínum leiðinlegustu sögum til þessa Harmageddon Bangsahommahátíð í Reykjavík Harmageddon Grimmur gyðingur fallinn frá Harmageddon Rokkprófið - Jónsi vs. Ólöf Jara Harmageddon Óvinir internetsins Harmageddon
Systrasveitin Haim kom plötunni sinni, Days Are Gone, á topp breska breiðskífulistans um helgina. Sveitin hélt ofurpopparanum Justin Timberlake frá toppnum en plötunni hans, The 20/20 Experience hafði verið spáð toppsætinu. Hefði það verið fjórða platan hans í röð sem hefði náð toppnum í Bretlandi. Systurnar Este, Danielle og Alana Haim stofnuðu sveitina í Los Angeles árið 2006 en þær höfðu alist upp við amerískt rokk og ról og americana sem að foreldrar þeirra spiluðu stanslaust á heimilinu. Árið 2012 gaf Haim út Ep plötuna Forever sem vakti mikla athygli og kom sveitin m.a frá á SXSW tónlistarhátíðinni og Icelandairwaves það árið. Haim nældi sér sömuleiðis í plötusamning við Polydor og fyrsta stóra platan kom svo út í seinustu viku. Ágætis byrjun hjá Haim. Hér fyrir neðan má sjá myndband frá tónleikum Haim á Icelandairwaves árið 2012
Harmageddon Mest lesið Barði í Bang Gang í hljómsveit með Jean-Benoit úr Air Harmageddon Sannleikurinn: Sölvi með næstum fimmtíu ketti heima hjá sér Harmageddon Dagskrá Nordic Playlist Radio Bar heldur áfram í dag Harmageddon Samstarfið ber ávöxt Harmageddon Miðasalan á Eistnaflug er hafin. Harmageddon Sannleikurinn: Ólafur Ragnar angraði leikmenn með sínum leiðinlegustu sögum til þessa Harmageddon Bangsahommahátíð í Reykjavík Harmageddon Grimmur gyðingur fallinn frá Harmageddon Rokkprófið - Jónsi vs. Ólöf Jara Harmageddon Óvinir internetsins Harmageddon