Samkomulag ekki í augsýn í Bandaríkjunum Hjörtur Hjartarson skrifar 9. október 2013 19:00 Lokun ríkisstofnana í Bandaríkjunum er þjóðinni dýrkeypt Bandarískir stjórnmálamenn virðast litlu nær í að leysa þann hnút sem lamað hefur opinbera stjórnsýslu undanfarna átta daga. Áhrifa gætir víða, meðal annars í bandaríska sendiráðinu á Íslandi. Áttunda daginn í röð liggja fjárlög Bandaríkjanna ósamþykkt og á meðan er mestöll stjórnsýsla í lamasessi. Barack Obama, forseti Bandaríkjanna og John Boehner, leiðtogi meirihlutans í fulltrúadeildarinnar sögðu reyndar báðir í gær að þeir vildu setjast niður og komast að samkomulagi en stjórnmálaskýrendur vestra telja að mun meira þurfi til. Til að mynda setti Obama skýr skilyrði fyrir samningafundi á blaðamannafundi í gær. Áhrifa af ástandinu í Bandaríkjunum gætir víða, meðal annars í bandaríska sendiráðinu við Laufásveg. Þar eru enn afgreiddar umsóknir um dvalarleyfi og vegabréf fyrir Bandaríkjamenn eru gefin út. Þá eru Bandaríkjamenn í nauð á Íslandi veitt aðstoð eins og áður. Allt annað innan sendiráðsins skal skorið við nögl samkvæmt tilskipun frá Washington. Talið er að lokun ríkisstofnana kosti bandaríska hagkerfið um 200 milljónir dollara á degi hverjum. Það þykja hinsvegar smámunir miðað við hvaða afleiðingar það hefur ef skuldaþakið verður ekki hækkað sem þýðir að Bandaríkin munu ekki geta greitt af lánum sínum. Mest lesið Einfaldlega tilviljun að Ársæll sé fyrstur í röðinni Innlent Forsendur séu brostnar vegna játningar ráðherra Innlent Mölvuð rúða snemmbúin og leiðinleg jólagjöf Innlent Vill leiða ráðherra og aðstoðarmannaskarann fyrir dóm Innlent Setja sjálf upp umferðarljós og gagnrýna ráðaleysi borgarinnar Innlent Óþekktir drónar stefndu á vél Selenskí við Írland Erlent Endurheimtu verðmætt hálsmenið úr þörmum þjófsins Erlent Kristrún bað forseta um að stöðva umræður Innlent Annað hvort hörfi Úkraínumenn eða verði hraktir burt með valdi Erlent Dagar Úffa mögulega taldir Innlent Fleiri fréttir Blótaði minnihlutaþingmönnum og rauk á dyr Skólameistarinn á Egilsstöðum næstur í röðinni Forsendur séu brostnar vegna játningar ráðherra „Það er verið að setja Austurland í frost“ Boðar tuttugu aðgerðir í málefnum fjölmiðla Einfaldlega tilviljun að Ársæll sé fyrstur í röðinni Önnur mesta rýrnun Hofsjökuls frá upphafi mælinga Vill leiða ráðherra og aðstoðarmannaskarann fyrir dóm Vill Kristrúnu fyrir dóm og óvissa um Eurovision Gervigreindin sé enn einn pensillinn í höndum listamanna Tímamót og bylting í nýju Konukoti Setja sjálf upp umferðarljós og gagnrýna ráðaleysi borgarinnar Mölvuð rúða snemmbúin og leiðinleg jólagjöf Fékk „útdrátt“ úr skýrslunni sem hann vísaði í Mjófirðingar í skýjunum og sjá fjörðinn sinn rísa á ný Dagar Úffa mögulega taldir Handtekinn eftir slagsmál á Laugavegi Eftiráskýringar ráðherra haldi engu vatni Yfir 120 stórfelld fíkniefnamál hjá tollinum Hafi engin afskipti haft af málinu Ráðherra hafnar afskiptum af málinu Útilokar ekki að fara í pólitík og bjóða sig fram í borginni Skólameisturum brugðið og þeir krefjast fundar með ráðherra Vonar að „eitt skemmt epli“ skemmi ekki fyrir hinum Ákvörðunin varði gagnrýni Ársæls ekki að neinu leyti Vænir ráðherra um valdníðslu og óskar skýringa Arftaki Sigríðar Bjarkar þarf að uppfylla þessi skilyrði Ábati Fjarðarheiðarganga metinn neikvæður um 37 milljarða króna Kristrún bað forseta um að stöðva umræður Karlaklefunum lokað í Sundhöllinni vegna rakaskemmda Sjá meira
Bandarískir stjórnmálamenn virðast litlu nær í að leysa þann hnút sem lamað hefur opinbera stjórnsýslu undanfarna átta daga. Áhrifa gætir víða, meðal annars í bandaríska sendiráðinu á Íslandi. Áttunda daginn í röð liggja fjárlög Bandaríkjanna ósamþykkt og á meðan er mestöll stjórnsýsla í lamasessi. Barack Obama, forseti Bandaríkjanna og John Boehner, leiðtogi meirihlutans í fulltrúadeildarinnar sögðu reyndar báðir í gær að þeir vildu setjast niður og komast að samkomulagi en stjórnmálaskýrendur vestra telja að mun meira þurfi til. Til að mynda setti Obama skýr skilyrði fyrir samningafundi á blaðamannafundi í gær. Áhrifa af ástandinu í Bandaríkjunum gætir víða, meðal annars í bandaríska sendiráðinu við Laufásveg. Þar eru enn afgreiddar umsóknir um dvalarleyfi og vegabréf fyrir Bandaríkjamenn eru gefin út. Þá eru Bandaríkjamenn í nauð á Íslandi veitt aðstoð eins og áður. Allt annað innan sendiráðsins skal skorið við nögl samkvæmt tilskipun frá Washington. Talið er að lokun ríkisstofnana kosti bandaríska hagkerfið um 200 milljónir dollara á degi hverjum. Það þykja hinsvegar smámunir miðað við hvaða afleiðingar það hefur ef skuldaþakið verður ekki hækkað sem þýðir að Bandaríkin munu ekki geta greitt af lánum sínum.
Mest lesið Einfaldlega tilviljun að Ársæll sé fyrstur í röðinni Innlent Forsendur séu brostnar vegna játningar ráðherra Innlent Mölvuð rúða snemmbúin og leiðinleg jólagjöf Innlent Vill leiða ráðherra og aðstoðarmannaskarann fyrir dóm Innlent Setja sjálf upp umferðarljós og gagnrýna ráðaleysi borgarinnar Innlent Óþekktir drónar stefndu á vél Selenskí við Írland Erlent Endurheimtu verðmætt hálsmenið úr þörmum þjófsins Erlent Kristrún bað forseta um að stöðva umræður Innlent Annað hvort hörfi Úkraínumenn eða verði hraktir burt með valdi Erlent Dagar Úffa mögulega taldir Innlent Fleiri fréttir Blótaði minnihlutaþingmönnum og rauk á dyr Skólameistarinn á Egilsstöðum næstur í röðinni Forsendur séu brostnar vegna játningar ráðherra „Það er verið að setja Austurland í frost“ Boðar tuttugu aðgerðir í málefnum fjölmiðla Einfaldlega tilviljun að Ársæll sé fyrstur í röðinni Önnur mesta rýrnun Hofsjökuls frá upphafi mælinga Vill leiða ráðherra og aðstoðarmannaskarann fyrir dóm Vill Kristrúnu fyrir dóm og óvissa um Eurovision Gervigreindin sé enn einn pensillinn í höndum listamanna Tímamót og bylting í nýju Konukoti Setja sjálf upp umferðarljós og gagnrýna ráðaleysi borgarinnar Mölvuð rúða snemmbúin og leiðinleg jólagjöf Fékk „útdrátt“ úr skýrslunni sem hann vísaði í Mjófirðingar í skýjunum og sjá fjörðinn sinn rísa á ný Dagar Úffa mögulega taldir Handtekinn eftir slagsmál á Laugavegi Eftiráskýringar ráðherra haldi engu vatni Yfir 120 stórfelld fíkniefnamál hjá tollinum Hafi engin afskipti haft af málinu Ráðherra hafnar afskiptum af málinu Útilokar ekki að fara í pólitík og bjóða sig fram í borginni Skólameisturum brugðið og þeir krefjast fundar með ráðherra Vonar að „eitt skemmt epli“ skemmi ekki fyrir hinum Ákvörðunin varði gagnrýni Ársæls ekki að neinu leyti Vænir ráðherra um valdníðslu og óskar skýringa Arftaki Sigríðar Bjarkar þarf að uppfylla þessi skilyrði Ábati Fjarðarheiðarganga metinn neikvæður um 37 milljarða króna Kristrún bað forseta um að stöðva umræður Karlaklefunum lokað í Sundhöllinni vegna rakaskemmda Sjá meira