KR, Keflavík og Njarðvík áfram ósigruð - úrslitin í Lengjubikarnum Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 20. september 2013 16:52 Brynjar Þór Björnsson skoraði 23 stig fyrir KR í kvöld. Mynd/Vilhelm KR, Keflavík og Njarðvík eru áfram með fullt hús í Lengjubikar karla í körfubolta eftir sigra í kvöld. Stjarnan og Grindavík unnu líka bæði stóra sigra á útivelli. Brynjar Þór Björnsson skoraði 23 stig og Darri Hilmarsson var með 18 stig og 6 stoðsendingar þegar KR vann 105-88 sigur á ÍR í Seljaskólanum. KR hefur unnið alla fimm leiki sína og tryggir sér sæti í úrslitaleiknum með sigri á Snæfelli á heimavelli á sunnudagskvöldið. Darrel Keith Lewis skoraði 24 stig og Þröstur Leó Jóhannsson var með 17 stig á móti sínum gömlu félögum þegar Keflavík vann 92-68 sigur á Tindastól á Sauðárkróki. Keflavíkur hefur eins og KR unnið alla fimm leiki sína. Marvin Valdimarsson skoraði 26 stig fyrir Stjörnunar í 118-59 stórsigri á Hamar í Hveragerði en hinn ungi Dagur Kár Jónsson bætti við 22 stigum. Mike Cook Jr og Nemanja Sovic voru báðir með 18 stig þegar Þór Þorlákshöfn vann 81-74 sigur á Haukum en það dugði Hafnfirðingum ekki að Terrence Watson var með 26 stig, 20 fráköst, 5 stoðsendingar og 6 varin skot. Jóhann Árni Ólafsson skoraði 18 stig, hinn ungi Hilmir Kristjánsson var með 15 stig og Sigurður Gunnar Þorsteinsson bætti við 14 stigum, 13 fráköstum og 6 stoðsendingum þegar Grindavík vann 101-72 sigur á Val á Hlíðarenda. Jason Smith var með 40 stig þegar KFÍ vann 72-65 sigur á Skallagrími á Ísafirði en Mirko Stefán Virijevic bætti við 11 stigum og 13 fráköstum. Sigurður Á. Þorvaldsson skoraði 23 stig og Zachary Jamarco Warren var með 22 stig þegar Snæfell vann 102-63 sigur á Blikum í Smáranum en Jerry Lewis Hollis var með 34 stig fyrir Blika.Úrslit - Fyrirtækjabikar karlaA-riðillTindastóll-Keflavík 68-92 (19-23, 20-24, 13-29, 16-16)Tindastóll: Helgi Rafn Viggósson 16/8 fráköst, Antoine Proctor 14, Pétur Rúnar Birgisson 12/6 stoðsendingar, Ingvi Rafn Ingvarsson 11/5 fráköst, Darrell Flake 8/6 fráköst, Helgi Freyr Margeirsson 5/4 fráköst, Ingimar Jónsson 2.Keflavík: Darrel Keith Lewis 24/7 fráköst, Þröstur Leó Jóhannsson 17/4 fráköst, Michael Craion 14/14 fráköst/5 stoðsendingar, Guðmundur Jónsson 13/4 fráköst, Valur Orri Valsson 11, Gunnar Ólafsson 11, Hafliði Már Brynjarsson 2.Valur-Grindavík 72-101 (19-36, 19-20, 18-24, 16-21)Valur: Chris Woods 28/10 fráköst, Rúnar Ingi Erlingsson 11/6 fráköst/7 stoðsendingar/6 stolnir, Benedikt Skúlason 10/6 fráköst, Ragnar Gylfason 5, Jens Guðmundsson 5, Benedikt Blöndal 4/5 fráköst, Kristinn Ólafsson 4/5 fráköst, Oddur Birnir Pétursson 3/4 fráköst, Hlynur Logi Víkingsson 2.Grindavík: Jóhann Árni Ólafsson 18/4 fráköst, Hilmir Kristjánsson 15/4 fráköst, Sigurður Gunnar Þorsteinsson 14/13 fráköst/6 stoðsendingar, Ólafur Ólafsson 10/4 fráköst, Christopher Stephenson 10, Ómar Örn Sævarsson 8/5 fráköst/3 varin skot, Jón Axel Guðmundsson 8/6 stoðsendingar, Jens Valgeir Óskarsson 6/4 fráköst, Björn Steinar Brynjólfsson 4, Hinrik Guðbjartsson 3, Ármann Vilbergsson 3, Daníel Guðni Guðmundsson 2/9 stoðsendingar.Fyrirtækjabikar karla, B-riðillFjölnir-Njarðvík 82-100Þór Þ.-Haukar 81-74 (24-16, 22-21, 23-21, 12-16)Þór Þ.: Mike Cook Jr. 18, Nemanja Sovic 18/11 fráköst, Baldur Þór Ragnarsson 14, Emil Karel Einarsson 12/8 fráköst, Tómas Heiðar Tómasson 11, Ragnar Ágúst Nathanaelsson 7/11 fráköst, Halldór Garðar Hermannsson 1/4 fráköst.Haukar: Terrence Watson 26/20 fráköst/5 stoðsendingar/6 varin skot, Emil Barja 13/11 fráköst/6 stolnir, Kristinn Marinósson 10/4 fráköst, Kári Jónsson 6, Sigurður Þór Einarsson 5, Haukur Óskarsson 5, Davíð Páll Hermannsson 4, Svavar Páll Pálsson 3, Kristján Leifur Sverrisson 2/4 fráköst.Fyrirtækjabikar karla, C-riðillHamar-Stjarnan 59-118 (16-31, 15-25, 13-32, 15-30)Hamar: Bragi Bjarnason 12/4 fráköst, Ingvi Guðmundsson 11/6 fráköst, Sigurbjörn Jónasson 11, Emil F. Þorvaldsson 6, Mikael Rúnar Kristjánsson 6/6 fráköst, Stefán Halldórsson 5/6 fráköst, Bjartmar Halldórsson 3/5 fráköst, Aron Freyr Eyjólfsson 3/6 fráköst, Danero Thomas 2.Stjarnan: Marvin Valdimarsson 26/7 fráköst, Dagur Kár Jónsson 22/5 fráköst, Fannar Freyr Helgason 20/10 fráköst, Kjartan Atli Kjartansson 17, Sæmundur Valdimarsson 12/7 fráköst, Justin Shouse 9/10 stoðsendingar/6 stolnir, Sigurður Dagur Sturluson 5, Magnús Bjarki Guðmundsson 4, Christopher Sófus Cannon 3.KFÍ-Skallagrímur 72-65 (23-15, 23-21, 13-15, 13-14)KFÍ: Jason Smith 40/4 fráköst/6 stoðsendingar, Mirko Stefán Virijevic 11/13 fráköst, Leó Sigurðsson 8, Jón Hrafn Baldvinsson 6/10 fráköst, Hraunar Karl Guðmundsson 3, Jóhann Jakob Friðriksson 2, Björgvin Snævar Sigurðsson 2.Skallagrímur: Grétar Ingi Erlendsson 15/4 fráköst, Orri Jónsson 15/8 fráköst, Davíð Ásgeirsson 9, Davíð Guðmundsson 8/5 fráköst, Egill Egilsson 7/14 fráköst, Trausti Eiríksson 5/4 fráköst, Sigursteinn Orri Hálfdánarson 3, Sigurður Þórarinsson 3/7 fráköst.Fyrirtækjabikar karla, D-riðillBreiðablik-Snæfell 63-102 (18-19, 23-27, 15-28, 7-28)Breiðablik: Jerry Lewis Hollis 34/9 fráköst, Halldór Halldórsson 7/4 fráköst, Kjartan Ragnars Kjartansson 7/6 fráköst, Þórir Sigvaldason 6, Svavar Geir Pálmarsson 3, Egill Vignisson 3, Snorri Vignisson 2/4 fráköst, Björn Kristjánsson 1.Snæfell: Sigurður Á. Þorvaldsson 23, Zachary Jamarco Warren 22/4 fráköst, Jón Ólafur Jónsson 14/10 fráköst, Pálmi Freyr Sigurgeirsson 12/4 fráköst, Sveinn Arnar Davíðsson 7, Kristján Pétur Andrésson 7, Stefán Karel Torfason 7/5 fráköst, Hafþór Ingi Gunnarsson 5, Óttar Sigurðsson 3, Snjólfur Björnsson 2.ÍR-KR 88-105 (16-25, 26-29, 20-22, 26-29)ÍR: Björgvin Hafþór Ríkharðsson 23, Terry Leake Jr. 20/14 fráköst, Matthías Orri Sigurðarson 16/6 stoðsendingar, Sveinbjörn Claessen 11/6 fráköst, Hjalti Friðriksson 6/5 fráköst, Vilhjálmur Theodór Jónsson 5/4 fráköst, Ragnar Örn Bragason 4, Sæþór Elmar Kristjánsson 3/4 fráköst.KR: Brynjar Þór Björnsson 23, Darri Hilmarsson 18/6 stoðsendingar, Helgi Már Magnússon 13, Jón Orri Kristjánsson 10, Pavel Ermolinskij 10/12 fráköst/12 stoðsendingar, Illugi Steingrímsson 10, Darri Freyr Atlason 9, Ingvaldur Magni Hafsteinsson 6/7 fráköst, Þorgeir Kristinn Blöndal 6. Dominos-deild karla Mest lesið Segir fótboltamönnum að halda sig frá McGregor Fótbolti Hareide segir að þjálfaraferlinum sé lokið Fótbolti Vaknaði með harðsperrur: „Þetta var bara stórkostlegt“ Körfubolti Baldur galdraði fram vörnina sem sló Ítalina kalda Körfubolti Arnar betur í stakk búinn en Eyjólfur og Arnar Þór Fótbolti Harry Potter í ástralska landsliðinu Sport Albert sá sögulegan sigur strákana okkar og Martin stríddi Ítölum Körfubolti HK gaf leik gegn Herði: „Ekki nýtt vandamál fyrir okkur á landsbyggðinni“ Handbolti Þjálfari FH með hljóðnema á sér: „Massa reynsla hérna í bland við massa greddu“ Handbolti Arnar og Freyr taldir líklegastir til að taka við af Hareide Fótbolti Fleiri fréttir Albert sá sögulegan sigur strákana okkar og Martin stríddi Ítölum Vaknaði með harðsperrur: „Þetta var bara stórkostlegt“ Stærstu sigrar íslenska körfuboltalandsliðsins í gegnum tíðina Baldur galdraði fram vörnina sem sló Ítalina kalda Elvar: Við erum kannski bara svona skemmtilega vitlausir Kristinn: Við vorum geggjaðir Uppgjörið: Ítalía - Ísland 74-81 | Strákarnir sóttu sigur í gin ljónsins Lögmál leiksins: „Leifur, ertu með glósur?“ Dwayne Lautier á leið í aðgerð og verður frá í 6-8 vikur Sneri aftur í landsliðið í fyrsta sinn eftir að hafa misst nýrað Kallaði dómarann tík og rúmlega það LaMelo Ball í 50-stiga klúbbinn Björgvin aftur í Breiðholtið Áður óbirt efni frá heimsókn landsliðsins í vinsælasta þátt Bandaríkjanna Hefur Ben Simmons náð botninum? Ótrúlegasta stoðsending tímabilsins strax í nóvember „Bjóst bara við því að við værum að fara vinna árið eftir“ Aðalþjálfari Ítalíu var með hausverk og horfði ekki á seinni hálfleik Fer á mjög dimman stað þegar lið hans tapar „Fannst þeir sýna meiri hörku, sem ég átti erfitt með“ „Auðvitað söknum við okkar besta og reynslumesta manns“ Uppgjörið: Ísland - Ítalía 71-95 | Afleitur fyrri hálfleikur gerði Íslandi erfitt fyrir „Eins og þeim finnist ekkert gaman að spila körfubolta“ Mæta sitthvoru ítalska liðinu í leikjunum tveimur „Löngu kominn tími til að fara á EuroBasket“ Ævintýraleg upphafsár Kananna í körfu á Íslandi „Hvernig eigum við að ná á EM ef að landsliðsmenn okkar eru ekki í liðinu?“ Eina félagið án útlendinga: „Þurfum vettvang fyrir unga leikmenn“ „Margir með konur en eru kannski einir í útlöndum“ „Sá sem lak þessu er skíthæll“ Sjá meira
KR, Keflavík og Njarðvík eru áfram með fullt hús í Lengjubikar karla í körfubolta eftir sigra í kvöld. Stjarnan og Grindavík unnu líka bæði stóra sigra á útivelli. Brynjar Þór Björnsson skoraði 23 stig og Darri Hilmarsson var með 18 stig og 6 stoðsendingar þegar KR vann 105-88 sigur á ÍR í Seljaskólanum. KR hefur unnið alla fimm leiki sína og tryggir sér sæti í úrslitaleiknum með sigri á Snæfelli á heimavelli á sunnudagskvöldið. Darrel Keith Lewis skoraði 24 stig og Þröstur Leó Jóhannsson var með 17 stig á móti sínum gömlu félögum þegar Keflavík vann 92-68 sigur á Tindastól á Sauðárkróki. Keflavíkur hefur eins og KR unnið alla fimm leiki sína. Marvin Valdimarsson skoraði 26 stig fyrir Stjörnunar í 118-59 stórsigri á Hamar í Hveragerði en hinn ungi Dagur Kár Jónsson bætti við 22 stigum. Mike Cook Jr og Nemanja Sovic voru báðir með 18 stig þegar Þór Þorlákshöfn vann 81-74 sigur á Haukum en það dugði Hafnfirðingum ekki að Terrence Watson var með 26 stig, 20 fráköst, 5 stoðsendingar og 6 varin skot. Jóhann Árni Ólafsson skoraði 18 stig, hinn ungi Hilmir Kristjánsson var með 15 stig og Sigurður Gunnar Þorsteinsson bætti við 14 stigum, 13 fráköstum og 6 stoðsendingum þegar Grindavík vann 101-72 sigur á Val á Hlíðarenda. Jason Smith var með 40 stig þegar KFÍ vann 72-65 sigur á Skallagrími á Ísafirði en Mirko Stefán Virijevic bætti við 11 stigum og 13 fráköstum. Sigurður Á. Þorvaldsson skoraði 23 stig og Zachary Jamarco Warren var með 22 stig þegar Snæfell vann 102-63 sigur á Blikum í Smáranum en Jerry Lewis Hollis var með 34 stig fyrir Blika.Úrslit - Fyrirtækjabikar karlaA-riðillTindastóll-Keflavík 68-92 (19-23, 20-24, 13-29, 16-16)Tindastóll: Helgi Rafn Viggósson 16/8 fráköst, Antoine Proctor 14, Pétur Rúnar Birgisson 12/6 stoðsendingar, Ingvi Rafn Ingvarsson 11/5 fráköst, Darrell Flake 8/6 fráköst, Helgi Freyr Margeirsson 5/4 fráköst, Ingimar Jónsson 2.Keflavík: Darrel Keith Lewis 24/7 fráköst, Þröstur Leó Jóhannsson 17/4 fráköst, Michael Craion 14/14 fráköst/5 stoðsendingar, Guðmundur Jónsson 13/4 fráköst, Valur Orri Valsson 11, Gunnar Ólafsson 11, Hafliði Már Brynjarsson 2.Valur-Grindavík 72-101 (19-36, 19-20, 18-24, 16-21)Valur: Chris Woods 28/10 fráköst, Rúnar Ingi Erlingsson 11/6 fráköst/7 stoðsendingar/6 stolnir, Benedikt Skúlason 10/6 fráköst, Ragnar Gylfason 5, Jens Guðmundsson 5, Benedikt Blöndal 4/5 fráköst, Kristinn Ólafsson 4/5 fráköst, Oddur Birnir Pétursson 3/4 fráköst, Hlynur Logi Víkingsson 2.Grindavík: Jóhann Árni Ólafsson 18/4 fráköst, Hilmir Kristjánsson 15/4 fráköst, Sigurður Gunnar Þorsteinsson 14/13 fráköst/6 stoðsendingar, Ólafur Ólafsson 10/4 fráköst, Christopher Stephenson 10, Ómar Örn Sævarsson 8/5 fráköst/3 varin skot, Jón Axel Guðmundsson 8/6 stoðsendingar, Jens Valgeir Óskarsson 6/4 fráköst, Björn Steinar Brynjólfsson 4, Hinrik Guðbjartsson 3, Ármann Vilbergsson 3, Daníel Guðni Guðmundsson 2/9 stoðsendingar.Fyrirtækjabikar karla, B-riðillFjölnir-Njarðvík 82-100Þór Þ.-Haukar 81-74 (24-16, 22-21, 23-21, 12-16)Þór Þ.: Mike Cook Jr. 18, Nemanja Sovic 18/11 fráköst, Baldur Þór Ragnarsson 14, Emil Karel Einarsson 12/8 fráköst, Tómas Heiðar Tómasson 11, Ragnar Ágúst Nathanaelsson 7/11 fráköst, Halldór Garðar Hermannsson 1/4 fráköst.Haukar: Terrence Watson 26/20 fráköst/5 stoðsendingar/6 varin skot, Emil Barja 13/11 fráköst/6 stolnir, Kristinn Marinósson 10/4 fráköst, Kári Jónsson 6, Sigurður Þór Einarsson 5, Haukur Óskarsson 5, Davíð Páll Hermannsson 4, Svavar Páll Pálsson 3, Kristján Leifur Sverrisson 2/4 fráköst.Fyrirtækjabikar karla, C-riðillHamar-Stjarnan 59-118 (16-31, 15-25, 13-32, 15-30)Hamar: Bragi Bjarnason 12/4 fráköst, Ingvi Guðmundsson 11/6 fráköst, Sigurbjörn Jónasson 11, Emil F. Þorvaldsson 6, Mikael Rúnar Kristjánsson 6/6 fráköst, Stefán Halldórsson 5/6 fráköst, Bjartmar Halldórsson 3/5 fráköst, Aron Freyr Eyjólfsson 3/6 fráköst, Danero Thomas 2.Stjarnan: Marvin Valdimarsson 26/7 fráköst, Dagur Kár Jónsson 22/5 fráköst, Fannar Freyr Helgason 20/10 fráköst, Kjartan Atli Kjartansson 17, Sæmundur Valdimarsson 12/7 fráköst, Justin Shouse 9/10 stoðsendingar/6 stolnir, Sigurður Dagur Sturluson 5, Magnús Bjarki Guðmundsson 4, Christopher Sófus Cannon 3.KFÍ-Skallagrímur 72-65 (23-15, 23-21, 13-15, 13-14)KFÍ: Jason Smith 40/4 fráköst/6 stoðsendingar, Mirko Stefán Virijevic 11/13 fráköst, Leó Sigurðsson 8, Jón Hrafn Baldvinsson 6/10 fráköst, Hraunar Karl Guðmundsson 3, Jóhann Jakob Friðriksson 2, Björgvin Snævar Sigurðsson 2.Skallagrímur: Grétar Ingi Erlendsson 15/4 fráköst, Orri Jónsson 15/8 fráköst, Davíð Ásgeirsson 9, Davíð Guðmundsson 8/5 fráköst, Egill Egilsson 7/14 fráköst, Trausti Eiríksson 5/4 fráköst, Sigursteinn Orri Hálfdánarson 3, Sigurður Þórarinsson 3/7 fráköst.Fyrirtækjabikar karla, D-riðillBreiðablik-Snæfell 63-102 (18-19, 23-27, 15-28, 7-28)Breiðablik: Jerry Lewis Hollis 34/9 fráköst, Halldór Halldórsson 7/4 fráköst, Kjartan Ragnars Kjartansson 7/6 fráköst, Þórir Sigvaldason 6, Svavar Geir Pálmarsson 3, Egill Vignisson 3, Snorri Vignisson 2/4 fráköst, Björn Kristjánsson 1.Snæfell: Sigurður Á. Þorvaldsson 23, Zachary Jamarco Warren 22/4 fráköst, Jón Ólafur Jónsson 14/10 fráköst, Pálmi Freyr Sigurgeirsson 12/4 fráköst, Sveinn Arnar Davíðsson 7, Kristján Pétur Andrésson 7, Stefán Karel Torfason 7/5 fráköst, Hafþór Ingi Gunnarsson 5, Óttar Sigurðsson 3, Snjólfur Björnsson 2.ÍR-KR 88-105 (16-25, 26-29, 20-22, 26-29)ÍR: Björgvin Hafþór Ríkharðsson 23, Terry Leake Jr. 20/14 fráköst, Matthías Orri Sigurðarson 16/6 stoðsendingar, Sveinbjörn Claessen 11/6 fráköst, Hjalti Friðriksson 6/5 fráköst, Vilhjálmur Theodór Jónsson 5/4 fráköst, Ragnar Örn Bragason 4, Sæþór Elmar Kristjánsson 3/4 fráköst.KR: Brynjar Þór Björnsson 23, Darri Hilmarsson 18/6 stoðsendingar, Helgi Már Magnússon 13, Jón Orri Kristjánsson 10, Pavel Ermolinskij 10/12 fráköst/12 stoðsendingar, Illugi Steingrímsson 10, Darri Freyr Atlason 9, Ingvaldur Magni Hafsteinsson 6/7 fráköst, Þorgeir Kristinn Blöndal 6.
Dominos-deild karla Mest lesið Segir fótboltamönnum að halda sig frá McGregor Fótbolti Hareide segir að þjálfaraferlinum sé lokið Fótbolti Vaknaði með harðsperrur: „Þetta var bara stórkostlegt“ Körfubolti Baldur galdraði fram vörnina sem sló Ítalina kalda Körfubolti Arnar betur í stakk búinn en Eyjólfur og Arnar Þór Fótbolti Harry Potter í ástralska landsliðinu Sport Albert sá sögulegan sigur strákana okkar og Martin stríddi Ítölum Körfubolti HK gaf leik gegn Herði: „Ekki nýtt vandamál fyrir okkur á landsbyggðinni“ Handbolti Þjálfari FH með hljóðnema á sér: „Massa reynsla hérna í bland við massa greddu“ Handbolti Arnar og Freyr taldir líklegastir til að taka við af Hareide Fótbolti Fleiri fréttir Albert sá sögulegan sigur strákana okkar og Martin stríddi Ítölum Vaknaði með harðsperrur: „Þetta var bara stórkostlegt“ Stærstu sigrar íslenska körfuboltalandsliðsins í gegnum tíðina Baldur galdraði fram vörnina sem sló Ítalina kalda Elvar: Við erum kannski bara svona skemmtilega vitlausir Kristinn: Við vorum geggjaðir Uppgjörið: Ítalía - Ísland 74-81 | Strákarnir sóttu sigur í gin ljónsins Lögmál leiksins: „Leifur, ertu með glósur?“ Dwayne Lautier á leið í aðgerð og verður frá í 6-8 vikur Sneri aftur í landsliðið í fyrsta sinn eftir að hafa misst nýrað Kallaði dómarann tík og rúmlega það LaMelo Ball í 50-stiga klúbbinn Björgvin aftur í Breiðholtið Áður óbirt efni frá heimsókn landsliðsins í vinsælasta þátt Bandaríkjanna Hefur Ben Simmons náð botninum? Ótrúlegasta stoðsending tímabilsins strax í nóvember „Bjóst bara við því að við værum að fara vinna árið eftir“ Aðalþjálfari Ítalíu var með hausverk og horfði ekki á seinni hálfleik Fer á mjög dimman stað þegar lið hans tapar „Fannst þeir sýna meiri hörku, sem ég átti erfitt með“ „Auðvitað söknum við okkar besta og reynslumesta manns“ Uppgjörið: Ísland - Ítalía 71-95 | Afleitur fyrri hálfleikur gerði Íslandi erfitt fyrir „Eins og þeim finnist ekkert gaman að spila körfubolta“ Mæta sitthvoru ítalska liðinu í leikjunum tveimur „Löngu kominn tími til að fara á EuroBasket“ Ævintýraleg upphafsár Kananna í körfu á Íslandi „Hvernig eigum við að ná á EM ef að landsliðsmenn okkar eru ekki í liðinu?“ Eina félagið án útlendinga: „Þurfum vettvang fyrir unga leikmenn“ „Margir með konur en eru kannski einir í útlöndum“ „Sá sem lak þessu er skíthæll“ Sjá meira