Fjalldrottning á stað 100-króna seðilsins Kristján Már Unnarsson skrifar 23. september 2013 17:05 Tíunda árið í röð stjórnar fjalldrottning fjárleitum Gnúpverja. Áður fyrr heyrðum við bara um fjallkónga þegar nær eingöngu karlmenn fóru á fjöll á haustin að smala fé en nú hafa konur fært sig upp á skaftið í þessu sem öðru, og skilja sumar meira að segja karlana eftir heima að passa börnin. Í þættinum „Um land allt" á Stöð 2 í kvöld sláumst við í för með 25 fjallmönnum í lengstu fjárleitum Íslands en þessum níu daga leiðangri um hálendið stjórnar Lilja Loftsdóttir nú í tíunda sinn. Konur eru áberandi í hópi gangnamanna og Lilja minnist þess að þær hafa náð því að vera álíka margar og karlarnir í sumum leitum. Í þættinum er fjallmönnum fylgt úr Gljúfurleit og niður í Þjórsárdal og síðan alla leið í Skaftholtsréttir við Árnes.Myndin á gamla 100-króna seðlinum.Meðal annars var áð við höfðann Bringu, þar sem frægasta ljósmynd af fjárrekstri á Íslandi var tekin. Sú ljósmynd var fyrirmynd teikningar sem prýddi tvær útgáfur 100-króna seðla, sem voru í notkun hérlendis á árunum frá 1930 og fram yfir 1970.Lilja fjalldrottning við Bringu í mynni Þjórsárdals.Myndir/Baldur Hrafnkell Jónsson.Sá misskilningur var lengi í gangi að mynd peningaseðilsins sýndi Gaukshöfða. Ljósmyndarinn stóð hins vegar við rætur Gaukshöfða og tók myndina í átt að Bringu. Þátturinn er á dagskrá kl. 20.05. Landbúnaður Skeiða- og Gnúpverjahreppur Um land allt Mest lesið Þurfti áfallahjálp þegar flugi til Íslands var hætt Innlent Hótar að svipta Harvardháskóla skattfrelsi Erlent Sjúkdómsvaldandi bakteríur fylgi óböðuðum ferðamönnum Innlent „Hann kann allt varðandi þriðju vaktina“ Innlent Erlendir vasaþjófar handteknir bæði í höfuðborginni og á Suðurlandi Innlent Tveir „galdramenn“ í haldi Innlent Blaðamenn fangelsaðir vegna samstarfs við Navalní Erlent Mikill meirihluti landsmanna vill ekki íslenskan her Innlent Laumaði sér í vasa ferðamanns og hirti af honum kortin Innlent Ríkið selur villu og vill tæpan milljarð Innlent Fleiri fréttir Hvítri Toyotu stolið í Mosfellsbæ Þurfti áfallahjálp þegar flugi til Íslands var hætt Leikhúsþýðingar Vigdísar gefnar út Mikill meirihluti landsmanna vill ekki íslenskan her Sjúkdómsvaldandi bakteríur fylgi óböðuðum ferðamönnum Brýnt að stækka Samgöngusafnið í Skógum „Hann kann allt varðandi þriðju vaktina“ Erlendir vasaþjófar handteknir bæði í höfuðborginni og á Suðurlandi Tveir „galdramenn“ í haldi Uggandi yfir innflutningi: Fleira ungt fólk leitar á Vog Ungt fólk sækir meira á Vog og þaulskipulögð þjófagengi Skógar Reykjavíkur séu hundruð milljarða króna virði Nýju hættumatskorti ætlað að ná betur utan um hættu utan Reykjanesskagans Ríkið selur villu og vill tæpan milljarð Lengja opnunartímann aftur Ákærður fyrir að reyna að svipta tvo lífi Stefnir í annað metár í frávísunum Þáttaskil hafi orðið í skjálftavirkni í Ljósufjallakerfinu á föstudag Laumaði sér í vasa ferðamanns og hirti af honum kortin Börn niður í átta mánaða fá inni á leikskóla Jörð skelfur í Ljósufjöllum Umsóknum um alþjóðlega vernd fækkar verulega Öll börn fái leikskólapláss frá 18 mánaða aldri Gullbakka stolið á Skólavörðustíg: „Þetta eru galdramenn“ Frú Vigdís fagnar 95 ára afmæli Stærsti skjálfti sem mælst hefur á svæðinu frá því virkni hófst Tveir skjálftar yfir fjórum að stærð í Bárðarbungu Fjölskylduharmleikur í Garðabæ: Áttræður faðirinn fékk hjartaáfall Þjófnaður, rúðubrot og líkamsárás Nemendurnir neita að fara í Tækniskólann Sjá meira
Tíunda árið í röð stjórnar fjalldrottning fjárleitum Gnúpverja. Áður fyrr heyrðum við bara um fjallkónga þegar nær eingöngu karlmenn fóru á fjöll á haustin að smala fé en nú hafa konur fært sig upp á skaftið í þessu sem öðru, og skilja sumar meira að segja karlana eftir heima að passa börnin. Í þættinum „Um land allt" á Stöð 2 í kvöld sláumst við í för með 25 fjallmönnum í lengstu fjárleitum Íslands en þessum níu daga leiðangri um hálendið stjórnar Lilja Loftsdóttir nú í tíunda sinn. Konur eru áberandi í hópi gangnamanna og Lilja minnist þess að þær hafa náð því að vera álíka margar og karlarnir í sumum leitum. Í þættinum er fjallmönnum fylgt úr Gljúfurleit og niður í Þjórsárdal og síðan alla leið í Skaftholtsréttir við Árnes.Myndin á gamla 100-króna seðlinum.Meðal annars var áð við höfðann Bringu, þar sem frægasta ljósmynd af fjárrekstri á Íslandi var tekin. Sú ljósmynd var fyrirmynd teikningar sem prýddi tvær útgáfur 100-króna seðla, sem voru í notkun hérlendis á árunum frá 1930 og fram yfir 1970.Lilja fjalldrottning við Bringu í mynni Þjórsárdals.Myndir/Baldur Hrafnkell Jónsson.Sá misskilningur var lengi í gangi að mynd peningaseðilsins sýndi Gaukshöfða. Ljósmyndarinn stóð hins vegar við rætur Gaukshöfða og tók myndina í átt að Bringu. Þátturinn er á dagskrá kl. 20.05.
Landbúnaður Skeiða- og Gnúpverjahreppur Um land allt Mest lesið Þurfti áfallahjálp þegar flugi til Íslands var hætt Innlent Hótar að svipta Harvardháskóla skattfrelsi Erlent Sjúkdómsvaldandi bakteríur fylgi óböðuðum ferðamönnum Innlent „Hann kann allt varðandi þriðju vaktina“ Innlent Erlendir vasaþjófar handteknir bæði í höfuðborginni og á Suðurlandi Innlent Tveir „galdramenn“ í haldi Innlent Blaðamenn fangelsaðir vegna samstarfs við Navalní Erlent Mikill meirihluti landsmanna vill ekki íslenskan her Innlent Laumaði sér í vasa ferðamanns og hirti af honum kortin Innlent Ríkið selur villu og vill tæpan milljarð Innlent Fleiri fréttir Hvítri Toyotu stolið í Mosfellsbæ Þurfti áfallahjálp þegar flugi til Íslands var hætt Leikhúsþýðingar Vigdísar gefnar út Mikill meirihluti landsmanna vill ekki íslenskan her Sjúkdómsvaldandi bakteríur fylgi óböðuðum ferðamönnum Brýnt að stækka Samgöngusafnið í Skógum „Hann kann allt varðandi þriðju vaktina“ Erlendir vasaþjófar handteknir bæði í höfuðborginni og á Suðurlandi Tveir „galdramenn“ í haldi Uggandi yfir innflutningi: Fleira ungt fólk leitar á Vog Ungt fólk sækir meira á Vog og þaulskipulögð þjófagengi Skógar Reykjavíkur séu hundruð milljarða króna virði Nýju hættumatskorti ætlað að ná betur utan um hættu utan Reykjanesskagans Ríkið selur villu og vill tæpan milljarð Lengja opnunartímann aftur Ákærður fyrir að reyna að svipta tvo lífi Stefnir í annað metár í frávísunum Þáttaskil hafi orðið í skjálftavirkni í Ljósufjallakerfinu á föstudag Laumaði sér í vasa ferðamanns og hirti af honum kortin Börn niður í átta mánaða fá inni á leikskóla Jörð skelfur í Ljósufjöllum Umsóknum um alþjóðlega vernd fækkar verulega Öll börn fái leikskólapláss frá 18 mánaða aldri Gullbakka stolið á Skólavörðustíg: „Þetta eru galdramenn“ Frú Vigdís fagnar 95 ára afmæli Stærsti skjálfti sem mælst hefur á svæðinu frá því virkni hófst Tveir skjálftar yfir fjórum að stærð í Bárðarbungu Fjölskylduharmleikur í Garðabæ: Áttræður faðirinn fékk hjartaáfall Þjófnaður, rúðubrot og líkamsárás Nemendurnir neita að fara í Tækniskólann Sjá meira