Fimmtánda umferð Pepsi-deildar karla fór fram í gær og umferðin var gerð upp í Pepsi-mörkunum í gærkvöldi. Í lok þáttar var umferðin gerð upp á nokkrum mínútum.
KR-ingar komust á toppinn með sigri á ÍBV en á sama tíma töpuðu FH, Breiðablik og Stjarnan stigum í sínum leikjum.
Fylkismenn héldu áfram sigurgöngu sinni með öruggum sigri á Keflavík og Framarar fara brosandi inn í bikarvikuna eftir sigur á botnliði ÍA.
Það er hægt að sjá uppgjör Pepsi-markanna með því að smella hér fyrir ofan.
Uppgjör 15. umferðarinnar í Pepsi-mörkunum
Óskar Ófeigur Jónsson skrifar
Mest lesið

Glórulaus tækling Gylfa Þórs
Íslenski boltinn




„Bæði svekktur en líka stoltur“
Íslenski boltinn

„Góðir leikmenn sem taka góðar ákvarðanir“
Körfubolti

„Hefðum þurft tvö til þrjú stemningsskot“
Körfubolti

„Aldrei séð annan eins mun á villufjölda“
Körfubolti

„Verðum bara að vona það besta en undirbúa okkur fyrir það versta“
Íslenski boltinn

„Ég tek þetta bara á mig“
Íslenski boltinn