Ríkissjóður styrkir Anítu um átta milljónir Eiríkur Stefán Ásgeirsson skrifar 25. júlí 2013 12:26 Ríkisstjórn Íslands samþykkti á fundi í morgun að styrkja Afrekssjóð ÍSÍ aukalega um tvær milljónir króna árlega fram að Ólympíuleikunum í Ríó árið 2016. Fram kemur í tilkynningu forsætisráðuneytis að peningurinn sé ætlaður til að styðja við Anítu Hinriksdóttur, nýkrýndan heims- og Evrópumeistara ungmenna í 800 m hlaupi. Aukafjárveitingin verður samtals átta milljónir en Aníta verður tvítug þegar að Ólympíuleikarnir fara fram í Ríó. „Má telja að að nú sem aldrei fyrr sé mikilvægt að auka fjárhagslegan stuðning íslenska ríkisins í Afrekssjóð ÍSÍ. Afreksíþróttastarf er kostnaðarsamt og mikilvægt að styðja við bakið á Anítu svo hún geti helgað sig æfingum og keppni til undirbúnings þátttöku á alþjóðlegum stórmótum,“ segir í tilkynningunni. Úthlutanir Afrekssjóðs ÍSÍ eru fyrst og fremst ætlaðar til að endurgreiða afreksíþróttamönnum sem fá úthlutað úr sjóðnum útlagðan kostnað í tengslum við æfinga- og keppnisferðir. Íþróttamenn geta ekki notað úthlutanir fyrir eigið uppihald, svo sem fyrir húsnæðis- og matarkostnað. Enn sem komið er hafa yfirvöld á Íslandi ekki komið á fót launakerfi fyrir íslenskt afreksíþróttafólk, sem verða því að hafa í sig og á með öðrum leiðum en opinberum styrkjum. Frjálsar íþróttir Mest lesið „Það hjálpar ekki neitt“ Handbolti Rotta hljóp um á grasinu á Old Trafford í miðjum leik Enski boltinn „Haukur og Einar ekki komnir til að vera í stúkunni“ Handbolti Svona hjálpaði Sara fótboltakonum að geta valið bæði fjölskyldu og fótbolta Fótbolti Fowler með sína kenningu um þá samningslausu hjá Liverpool Enski boltinn Setti Íslandsmet í klassískri bekkpressu í gær Sport Elliði skipti út rauðu skónum eftir rauðu spjöldin Handbolti Segir Ísland verða að vinna Slóveníu Handbolti Pavel stakk upp á áhugaverðum skiptum Körfubolti Króatísk goðsögn segir Dag og Cindric hafa lent í rifrildi Handbolti Fleiri fréttir Króatísk goðsögn segir Dag og Cindric hafa lent í rifrildi Martröð Norðmanna heima fyrir: „Gjörsamlega hræðilegt“ Strákarnir okkar gætu verið ofar og neðar en Slóvenar á sama tíma Svona hjálpaði Sara fótboltakonum að geta valið bæði fjölskyldu og fótbolta Elliði skipti út rauðu skónum eftir rauðu spjöldin Fowler með sína kenningu um þá samningslausu hjá Liverpool Fjögur lið aðeins einum leik frá Super Bowl Pavel stakk upp á áhugaverðum skiptum Setti Íslandsmet í klassískri bekkpressu í gær Rotta hljóp um á grasinu á Old Trafford í miðjum leik Dagskráin í dag: Átta NBA leikir í boði Neymar á heimleið? „Haukur og Einar ekki komnir til að vera í stúkunni“ „Það hjálpar ekki neitt“ Kominn úr banni en gleðin enn týnd Ægir: Mjög stórt fyrir klúbba að komast í þessa leiki Aly eins og klettur í markinu þegar Egyptar lögðu Króata „Þetta verður geggjaður leikur“ Segir Ísland verða að vinna Slóveníu „Við erum mögulega lélegasta lið í sögu Manchester United“ Tómt hús hjá lærisveinum Arons Uppgjör og viðtöl: Álftanes - Stjarnan 88-100 | Stjarnan á leið í undanúrslit enn einu sinni Uppgjörið: Ármann - Hamar/Þór 65-94 | Ármenningar engin fyrirstaða Real Madrid á toppinn eftir þægilegan sigur Enn eitt Íslandsmet Baldvins Þórs Sjöunda tap ÍBV í röð Bjarki Steinn í fyrsta sinn í byrjunarliði Venezia Engar Adidas-treyjur til sölu á HM Áttundi sigur Forest í síðustu níu leikjum Yfirlýsing frá City með stórsigri Sjá meira
Ríkisstjórn Íslands samþykkti á fundi í morgun að styrkja Afrekssjóð ÍSÍ aukalega um tvær milljónir króna árlega fram að Ólympíuleikunum í Ríó árið 2016. Fram kemur í tilkynningu forsætisráðuneytis að peningurinn sé ætlaður til að styðja við Anítu Hinriksdóttur, nýkrýndan heims- og Evrópumeistara ungmenna í 800 m hlaupi. Aukafjárveitingin verður samtals átta milljónir en Aníta verður tvítug þegar að Ólympíuleikarnir fara fram í Ríó. „Má telja að að nú sem aldrei fyrr sé mikilvægt að auka fjárhagslegan stuðning íslenska ríkisins í Afrekssjóð ÍSÍ. Afreksíþróttastarf er kostnaðarsamt og mikilvægt að styðja við bakið á Anítu svo hún geti helgað sig æfingum og keppni til undirbúnings þátttöku á alþjóðlegum stórmótum,“ segir í tilkynningunni. Úthlutanir Afrekssjóðs ÍSÍ eru fyrst og fremst ætlaðar til að endurgreiða afreksíþróttamönnum sem fá úthlutað úr sjóðnum útlagðan kostnað í tengslum við æfinga- og keppnisferðir. Íþróttamenn geta ekki notað úthlutanir fyrir eigið uppihald, svo sem fyrir húsnæðis- og matarkostnað. Enn sem komið er hafa yfirvöld á Íslandi ekki komið á fót launakerfi fyrir íslenskt afreksíþróttafólk, sem verða því að hafa í sig og á með öðrum leiðum en opinberum styrkjum.
Frjálsar íþróttir Mest lesið „Það hjálpar ekki neitt“ Handbolti Rotta hljóp um á grasinu á Old Trafford í miðjum leik Enski boltinn „Haukur og Einar ekki komnir til að vera í stúkunni“ Handbolti Svona hjálpaði Sara fótboltakonum að geta valið bæði fjölskyldu og fótbolta Fótbolti Fowler með sína kenningu um þá samningslausu hjá Liverpool Enski boltinn Setti Íslandsmet í klassískri bekkpressu í gær Sport Elliði skipti út rauðu skónum eftir rauðu spjöldin Handbolti Segir Ísland verða að vinna Slóveníu Handbolti Pavel stakk upp á áhugaverðum skiptum Körfubolti Króatísk goðsögn segir Dag og Cindric hafa lent í rifrildi Handbolti Fleiri fréttir Króatísk goðsögn segir Dag og Cindric hafa lent í rifrildi Martröð Norðmanna heima fyrir: „Gjörsamlega hræðilegt“ Strákarnir okkar gætu verið ofar og neðar en Slóvenar á sama tíma Svona hjálpaði Sara fótboltakonum að geta valið bæði fjölskyldu og fótbolta Elliði skipti út rauðu skónum eftir rauðu spjöldin Fowler með sína kenningu um þá samningslausu hjá Liverpool Fjögur lið aðeins einum leik frá Super Bowl Pavel stakk upp á áhugaverðum skiptum Setti Íslandsmet í klassískri bekkpressu í gær Rotta hljóp um á grasinu á Old Trafford í miðjum leik Dagskráin í dag: Átta NBA leikir í boði Neymar á heimleið? „Haukur og Einar ekki komnir til að vera í stúkunni“ „Það hjálpar ekki neitt“ Kominn úr banni en gleðin enn týnd Ægir: Mjög stórt fyrir klúbba að komast í þessa leiki Aly eins og klettur í markinu þegar Egyptar lögðu Króata „Þetta verður geggjaður leikur“ Segir Ísland verða að vinna Slóveníu „Við erum mögulega lélegasta lið í sögu Manchester United“ Tómt hús hjá lærisveinum Arons Uppgjör og viðtöl: Álftanes - Stjarnan 88-100 | Stjarnan á leið í undanúrslit enn einu sinni Uppgjörið: Ármann - Hamar/Þór 65-94 | Ármenningar engin fyrirstaða Real Madrid á toppinn eftir þægilegan sigur Enn eitt Íslandsmet Baldvins Þórs Sjöunda tap ÍBV í röð Bjarki Steinn í fyrsta sinn í byrjunarliði Venezia Engar Adidas-treyjur til sölu á HM Áttundi sigur Forest í síðustu níu leikjum Yfirlýsing frá City með stórsigri Sjá meira