Powell féll líka á lyfjaprófi Eiríkur Stefán Ásgeirsson skrifar 15. júlí 2013 09:27 Nordic Photos / Getty Images Ótrúleg tíðindi berast í frjálsíþróttaheiminum en Asafa Powell, fyrrum heimsmethafi í 100 m hlaupi, féll á lyfjaprófi líkt og Bandaríkjamaðurinn Tyson Gay. Í gær var greint frá því að Gay hefði fallið á lyfjaprófi sem var tekið í maí en ekki hefur verið greint frá því hvað ólöglega efnið heitir sem hann neytti. Hann neitar þó vitneskju um að hafa tekið inn ólöglega lyfið og segir að nákominn aðili hafi brugðist sér. Powell er svo í hópi fimm íþróttamanna sem féllu á lyfjaprófi á landsmóti Jamaíku í síðustu viku en hann vann gull með 4x100 m boðhlaupssveit Jamaíku á Ólympíuleikunum í London síðastliðið sumar. Powell var heimsmethafi í 100 m hlaupi á undan landa sínum Usain Bolt. Powell staðfestir að oxilofrine hafi fundist í líkama sínum þegar hann var prófaður en rétt eins og Gay neitar Powell því að hafa haft vitneskju um að hann væri að taka inn ólöglegt efni. „Ég er ekki svindlari,“ sagði hann við fjölmiðla í heimalandinu. „Málið verður rannsakað í mínu teymi og við heitum fullri samvinnu við yfirvöld.“ Sherone Simpson féll einnig á lyfjaprófi en hún vann silfur með kvennasveit Jamaíku í 4x100 m hlaupi á leikunum í London. Hún vann einnig silfur í 100 m hlaupi kvenna í Peking árið 2008. Frjálsar íþróttir Mest lesið Bastarður ráðinn til starfa Fótbolti Gary Martin aftur í ensku deildina Fótbolti Daði Berg: Eiginlega ekki við hæfi barna Fótbolti Furðu erfitt að mæta systur sinni Fótbolti „Ég hefði getað sett þrjú“ Íslenski boltinn Leik lokið: Víkingur - ÍA 2-1 | Víkingar tylltu sér á toppinn Íslenski boltinn Sunderland vann milljónaleikinn og komst upp í úrvalsdeildina Enski boltinn Matic reyndist sannspár með söluna á McTominay Fótbolti Stórleikur Martins dugði ekki til og Alba Berlin úr leik Körfubolti Bætti á sig átta kílóum, vann tvöfalt og er á leið út Handbolti Fleiri fréttir Bastarður ráðinn til starfa Furðu erfitt að mæta systur sinni „Ég hefði getað sett þrjú“ Daði Berg: Eiginlega ekki við hæfi barna Gary Martin aftur í ensku deildina Stórleikur Martins dugði ekki til og Alba Berlin úr leik Uppgjörið: Valur - ÍBV 3-0 | Valsmenn gengu frá Eyjamönnum í fyrri hálfleik Arsenal vann Meistaradeildina í annað sinn Leik lokið: Víkingur - ÍA 2-1 | Víkingar tylltu sér á toppinn Uppgjör: Vestri - Stjarnan 3-1 | Ísfirðingar sneru við taflinu í seinni hálfleik Markaveisla í Grindavík og dramatík á Húsavík Lando Norris hrifsaði til sín ráspólinn á elleftu stundu Ancelotti og Modric kvaddir með sigri Sjáðu laglegt sigurmark Ídu gegn meisturunum og vítavörslu Kötlu Uppgjörið: KA - Afturelding 1-0 | KA af botninum Sunderland vann milljónaleikinn og komst upp í úrvalsdeildina Þorsteinn Leó með fimm í mikilvægum sigri Uppgjörið: Þór/KA - Stjarnan 1-0 | Mark Söndru Maríu skildi á milli Melsungen komst ekki í úrslitaleikinn Katla gulltryggði sigurinn gegn toppliðinu Salah bestur og Gravenberch besti ungi Matic reyndist sannspár með söluna á McTominay Tugir þúsunda fögnuðu á götum Napoli Forest bannaði Neville að mæta á völlinn Vann meistarana í gær og valin í landsliðið í dag Bætti á sig átta kílóum, vann tvöfalt og er á leið út Siakam sjóðheitur þegar Pacers komst í 2-0 Sjáðu neglur Arons og ótrúlegt skallamark þess sænska Vildi ekki skipta um lið bara til þess eins að skipta um lið „Sannleikurinn“ Edwards þarf að skjóta sópinn úr höndum OKC Sjá meira
Ótrúleg tíðindi berast í frjálsíþróttaheiminum en Asafa Powell, fyrrum heimsmethafi í 100 m hlaupi, féll á lyfjaprófi líkt og Bandaríkjamaðurinn Tyson Gay. Í gær var greint frá því að Gay hefði fallið á lyfjaprófi sem var tekið í maí en ekki hefur verið greint frá því hvað ólöglega efnið heitir sem hann neytti. Hann neitar þó vitneskju um að hafa tekið inn ólöglega lyfið og segir að nákominn aðili hafi brugðist sér. Powell er svo í hópi fimm íþróttamanna sem féllu á lyfjaprófi á landsmóti Jamaíku í síðustu viku en hann vann gull með 4x100 m boðhlaupssveit Jamaíku á Ólympíuleikunum í London síðastliðið sumar. Powell var heimsmethafi í 100 m hlaupi á undan landa sínum Usain Bolt. Powell staðfestir að oxilofrine hafi fundist í líkama sínum þegar hann var prófaður en rétt eins og Gay neitar Powell því að hafa haft vitneskju um að hann væri að taka inn ólöglegt efni. „Ég er ekki svindlari,“ sagði hann við fjölmiðla í heimalandinu. „Málið verður rannsakað í mínu teymi og við heitum fullri samvinnu við yfirvöld.“ Sherone Simpson féll einnig á lyfjaprófi en hún vann silfur með kvennasveit Jamaíku í 4x100 m hlaupi á leikunum í London. Hún vann einnig silfur í 100 m hlaupi kvenna í Peking árið 2008.
Frjálsar íþróttir Mest lesið Bastarður ráðinn til starfa Fótbolti Gary Martin aftur í ensku deildina Fótbolti Daði Berg: Eiginlega ekki við hæfi barna Fótbolti Furðu erfitt að mæta systur sinni Fótbolti „Ég hefði getað sett þrjú“ Íslenski boltinn Leik lokið: Víkingur - ÍA 2-1 | Víkingar tylltu sér á toppinn Íslenski boltinn Sunderland vann milljónaleikinn og komst upp í úrvalsdeildina Enski boltinn Matic reyndist sannspár með söluna á McTominay Fótbolti Stórleikur Martins dugði ekki til og Alba Berlin úr leik Körfubolti Bætti á sig átta kílóum, vann tvöfalt og er á leið út Handbolti Fleiri fréttir Bastarður ráðinn til starfa Furðu erfitt að mæta systur sinni „Ég hefði getað sett þrjú“ Daði Berg: Eiginlega ekki við hæfi barna Gary Martin aftur í ensku deildina Stórleikur Martins dugði ekki til og Alba Berlin úr leik Uppgjörið: Valur - ÍBV 3-0 | Valsmenn gengu frá Eyjamönnum í fyrri hálfleik Arsenal vann Meistaradeildina í annað sinn Leik lokið: Víkingur - ÍA 2-1 | Víkingar tylltu sér á toppinn Uppgjör: Vestri - Stjarnan 3-1 | Ísfirðingar sneru við taflinu í seinni hálfleik Markaveisla í Grindavík og dramatík á Húsavík Lando Norris hrifsaði til sín ráspólinn á elleftu stundu Ancelotti og Modric kvaddir með sigri Sjáðu laglegt sigurmark Ídu gegn meisturunum og vítavörslu Kötlu Uppgjörið: KA - Afturelding 1-0 | KA af botninum Sunderland vann milljónaleikinn og komst upp í úrvalsdeildina Þorsteinn Leó með fimm í mikilvægum sigri Uppgjörið: Þór/KA - Stjarnan 1-0 | Mark Söndru Maríu skildi á milli Melsungen komst ekki í úrslitaleikinn Katla gulltryggði sigurinn gegn toppliðinu Salah bestur og Gravenberch besti ungi Matic reyndist sannspár með söluna á McTominay Tugir þúsunda fögnuðu á götum Napoli Forest bannaði Neville að mæta á völlinn Vann meistarana í gær og valin í landsliðið í dag Bætti á sig átta kílóum, vann tvöfalt og er á leið út Siakam sjóðheitur þegar Pacers komst í 2-0 Sjáðu neglur Arons og ótrúlegt skallamark þess sænska Vildi ekki skipta um lið bara til þess eins að skipta um lið „Sannleikurinn“ Edwards þarf að skjóta sópinn úr höndum OKC Sjá meira