Hafdís fór á kostum á Landsmótinu | Aldrei verið í betra formi 7. júlí 2013 18:03 Hafdís Sigurðardóttir Hafdís Sigurðardóttir, frjálsíþróttakona úr Ungmennafélagi Akureyrar, fór á kostum á Landsmótinu sem haldið var á Selfossi um helgina. Hún segist vera í besta formi lífs síns en hún sigraði í þremur einstaklingsgreinum á mótinu. Í dag sigraði hún bæði í 100 og 200 metra hlaupum og í gær stökk hún lengst allra í langstökki og setti um leið landsmótsmet. ,,Ég var mjög sátt við 200 metra hlaupið þrátt fyrir mikinn vind á móti í beygjunni en þetta lagaðist síðan á beinu brautinni. Ég er sátt þegar upp er staðið og að hlaupa undir 24 sekúndum er ágætt út af fyrir sig,“ sagði Hafdís skömmu eftir hlaupið. Hafdís sagðist ennfremur vera ánægð með langstökkið í gær, gott væri að setja landsmótsmet og að ná að fara yfir sex metra. ,,Það er alltaf gaman að koma á Landsmót, ákveðin stemning sem hér myndast en auðvitað hefði veðrið mátt vera betra og fleira fólk í stúkunni. Ég held að keppendur hafa verið ánægðir með mótið og árangur í mörgum greinum var góður og margir voru að bæta sinn árangur,“ sagði Hafdís. Aðspurð um framhaldið sagði Hafdís að nú tæki við smá pása en síðan færi allt á fullt innan skamms. ,,Ég er í besta keppnisformi á ferlinum og vonandi held ég áfram að bæta mig. Ég hef æft mikið og er að uppskera núna laun erfiðisins. Mér hefur gengið ofsalega vel í sumar,“ sagði Hafdís Sigurðardóttir. Frjálsar íþróttir Mest lesið Hrædd vegna ástandsins og þorði ekki í landsleikina Fótbolti „Þungu fargi létt eftir afar tilfinningaþrungna viku“ Handbolti Vilja reka liðsfélaga Rúnars Alex úr landi Fótbolti „Alsæl með að skilja við liðið á leiðinni á HM“ Handbolti Svona verður enski boltinn á Stöð 2 Sport Enski boltinn „Þeir spila mjög fast og komast upp með það“ Körfubolti Rose með þriggja högga forystu á Mastersmótinu Golf „Hann er langbesti varnarmaðurinn í þessari deild“ Körfubolti Uppgjörið: Ísrael - Ísland 21-31 | Íslenska liðið á leið á sitt þriðja stórmót í röð Handbolti Uppgjörið: Valur-Grindavík 75-86 | Grindvíkingar í lykilstöðu Körfubolti Fleiri fréttir Vilja reka liðsfélaga Rúnars Alex úr landi Rose með þriggja högga forystu á Mastersmótinu Hrædd vegna ástandsins og þorði ekki í landsleikina „Alsæl með að skilja við liðið á leiðinni á HM“ „Þeir spila mjög fast og komast upp með það“ „Þungu fargi létt eftir afar tilfinningaþrungna viku“ „Hann er langbesti varnarmaðurinn í þessari deild“ Steinunn hætt í landsliðinu Uppgjörið: Valur-Grindavík 75-86 | Grindvíkingar í lykilstöðu Markvörður Frankfurt átti stórleik á móti Tottenham Onana gaf tvö mörk og United missti af sigri í blálokin Uppgjörið: Ísrael - Ísland 21-31 | Íslenska liðið á leið á sitt þriðja stórmót í röð Albert hvíldur þegar Fiorentina vann í Slóveníu Uppgjör: Tindastóll-Keflavík 100-75 | Stólarnir sópuðu Keflvíkingum í sumarfrí Leo Beenhakker látinn Strákarnir hans Freys unnu aftur og nú í Íslendingaslag Bodö/Glimt með sögulegt takmark í augsýn Chelsea afgreiddi einvígið í fyrri leiknum í Póllandi Magdeburg nálgast toppinn eftir stórsigur í Íslendingaslag Sænsku stelpurnar voru 28-8 yfir í hálfleik Krakkakrúttin stálu sviðsljósinu á miðvikudegi fyrir Mastersmótið Þrír aðstoða Pekka með landsliðið Svona verður enski boltinn á Stöð 2 Sport Látinn laus eftir handtöku vegna meints heimilisofbeldis Elín Metta má spila með Val Beta barði trommuna í belgísku víkingaklappi Sjáðu glæsimörkin úr Meistaradeildinni í gær Fylgstu með þessum tíu á Masters Jokic tjáir sig um óvæntan brottrekstur þjálfarans Masters hefst í kvöld: Allra augu á Rory McIlroy Sjá meira
Hafdís Sigurðardóttir, frjálsíþróttakona úr Ungmennafélagi Akureyrar, fór á kostum á Landsmótinu sem haldið var á Selfossi um helgina. Hún segist vera í besta formi lífs síns en hún sigraði í þremur einstaklingsgreinum á mótinu. Í dag sigraði hún bæði í 100 og 200 metra hlaupum og í gær stökk hún lengst allra í langstökki og setti um leið landsmótsmet. ,,Ég var mjög sátt við 200 metra hlaupið þrátt fyrir mikinn vind á móti í beygjunni en þetta lagaðist síðan á beinu brautinni. Ég er sátt þegar upp er staðið og að hlaupa undir 24 sekúndum er ágætt út af fyrir sig,“ sagði Hafdís skömmu eftir hlaupið. Hafdís sagðist ennfremur vera ánægð með langstökkið í gær, gott væri að setja landsmótsmet og að ná að fara yfir sex metra. ,,Það er alltaf gaman að koma á Landsmót, ákveðin stemning sem hér myndast en auðvitað hefði veðrið mátt vera betra og fleira fólk í stúkunni. Ég held að keppendur hafa verið ánægðir með mótið og árangur í mörgum greinum var góður og margir voru að bæta sinn árangur,“ sagði Hafdís. Aðspurð um framhaldið sagði Hafdís að nú tæki við smá pása en síðan færi allt á fullt innan skamms. ,,Ég er í besta keppnisformi á ferlinum og vonandi held ég áfram að bæta mig. Ég hef æft mikið og er að uppskera núna laun erfiðisins. Mér hefur gengið ofsalega vel í sumar,“ sagði Hafdís Sigurðardóttir.
Frjálsar íþróttir Mest lesið Hrædd vegna ástandsins og þorði ekki í landsleikina Fótbolti „Þungu fargi létt eftir afar tilfinningaþrungna viku“ Handbolti Vilja reka liðsfélaga Rúnars Alex úr landi Fótbolti „Alsæl með að skilja við liðið á leiðinni á HM“ Handbolti Svona verður enski boltinn á Stöð 2 Sport Enski boltinn „Þeir spila mjög fast og komast upp með það“ Körfubolti Rose með þriggja högga forystu á Mastersmótinu Golf „Hann er langbesti varnarmaðurinn í þessari deild“ Körfubolti Uppgjörið: Ísrael - Ísland 21-31 | Íslenska liðið á leið á sitt þriðja stórmót í röð Handbolti Uppgjörið: Valur-Grindavík 75-86 | Grindvíkingar í lykilstöðu Körfubolti Fleiri fréttir Vilja reka liðsfélaga Rúnars Alex úr landi Rose með þriggja högga forystu á Mastersmótinu Hrædd vegna ástandsins og þorði ekki í landsleikina „Alsæl með að skilja við liðið á leiðinni á HM“ „Þeir spila mjög fast og komast upp með það“ „Þungu fargi létt eftir afar tilfinningaþrungna viku“ „Hann er langbesti varnarmaðurinn í þessari deild“ Steinunn hætt í landsliðinu Uppgjörið: Valur-Grindavík 75-86 | Grindvíkingar í lykilstöðu Markvörður Frankfurt átti stórleik á móti Tottenham Onana gaf tvö mörk og United missti af sigri í blálokin Uppgjörið: Ísrael - Ísland 21-31 | Íslenska liðið á leið á sitt þriðja stórmót í röð Albert hvíldur þegar Fiorentina vann í Slóveníu Uppgjör: Tindastóll-Keflavík 100-75 | Stólarnir sópuðu Keflvíkingum í sumarfrí Leo Beenhakker látinn Strákarnir hans Freys unnu aftur og nú í Íslendingaslag Bodö/Glimt með sögulegt takmark í augsýn Chelsea afgreiddi einvígið í fyrri leiknum í Póllandi Magdeburg nálgast toppinn eftir stórsigur í Íslendingaslag Sænsku stelpurnar voru 28-8 yfir í hálfleik Krakkakrúttin stálu sviðsljósinu á miðvikudegi fyrir Mastersmótið Þrír aðstoða Pekka með landsliðið Svona verður enski boltinn á Stöð 2 Sport Látinn laus eftir handtöku vegna meints heimilisofbeldis Elín Metta má spila með Val Beta barði trommuna í belgísku víkingaklappi Sjáðu glæsimörkin úr Meistaradeildinni í gær Fylgstu með þessum tíu á Masters Jokic tjáir sig um óvæntan brottrekstur þjálfarans Masters hefst í kvöld: Allra augu á Rory McIlroy Sjá meira