Hernandez handtekinn og rekinn frá Patriots Eiríkur Stefán Ásgeirsson skrifar 26. júní 2013 18:48 Mynd/AP Aaron Hernandez, einn besti innherji NFL-deildarinnar, var í dag handtekinn og ákærður fyrir morð. Lið hans, New England Patriots, tilkynnti í dag að Hernandez væri ekki lengur leikmaður þess. Fyrir viku síðan fannst 27 ára gamall karlmaður látinn skammt frá heimili Hernandez. Rannsókn lögreglunnar beindist fljótt að heimilinu og nánasta umhverfi þess, auk þess sem Hernandez sjálfur var heimsóttur af lögreglunni. Maðurinn sem fannst látinn hét Odin Lloyd og lék bandarískan ruðning í hálfatvinnumannadeild. Ættingjar hans segja að Lloyd hafi verið í sambandi með systur Hernandez og að þeir tveir hafi verið góðir félagar. Stuttu eftir að hann var handtekinn að Hernandez hafi verið ákærður fyrir morð. Ákærurnar voru alls fimm talsins en hinar voru í tengslum við vopnaburð. „Orð fá ekki lýst þeim vonbrigðum okkar að einn leikmanna okkar var handtekinn vegna þessarar rannsóknar,“ sagði í yfirlýsingu frá Patriots. „Við vitum að rannsóknin er enn í gangi og við berum virðingu fyrir því. En við teljum það rétt að slíta tengslum við leikmanninn nú.“ Hernandez var valinn af Patriots í nýliðavalinu árið 2010. Hann fékk fimm ára samning í fyrra sem var 40 milljóna dollara virði. NFL Mest lesið Højlund með tvö mörk í fyrsta sigri Amorims Fótbolti „Þetta er mjög ljúft“ Handbolti Erfitt kvöld hjá Íslendingunum Fótbolti Baldur og Hrannar með samtals 25 mörk í sigri ÍR Handbolti Hummels kom Rómverjum til bjargar Fótbolti Orri og félagar óstöðvandi á heimavelli Handbolti „Fagmannleg og heilsteypt frammistaða hjá okkur“ Fótbolti Uppgjörið: Noah - Víkingur 0-0 | Víkingur sótti sterkt stig til Jerevan Fótbolti Hófu titilvörnina með öruggum sigri Handbolti Hundrað milljónir og leiktíð lengri en ár í húfi hjá Víkingum Fótbolti Fleiri fréttir „Þetta er mjög ljúft“ Erfitt kvöld hjá Íslendingunum Hummels kom Rómverjum til bjargar Højlund með tvö mörk í fyrsta sigri Amorims Orri og félagar óstöðvandi á heimavelli Hófu titilvörnina með öruggum sigri „Taktískt flott frammistaða í erfiðum leik“ Baldur og Hrannar með samtals 25 mörk í sigri ÍR „Fannst hann fara í gegnum lappirnar á mér“ „Fagmannleg og heilsteypt frammistaða hjá okkur“ Fimmta tap Gróttu í röð Sverrir og félagar lokuðu vörninni og Panathinaikos vann loksins Nkunku áfram sjóðheitur og Chelsea með fullt hús stiga Uppgjörið: Noah - Víkingur 0-0 | Víkingur sótti sterkt stig til Jerevan Sjö íslensk mörk í sjötta sigri Veszprém í röð Heimaliðin byrja vel á EM Ekki eins „starstruck“ og í fyrra Botnliðið fær landsliðsmann Sættir sig við viku í viðbót í banni þrátt fyrir litla sem enga sök Ísland áfram neðst Norðurlanda og næsti mótherji í 99. sæti Kostað Manchester United marga milljarða að skipt um stjóra Hundrað milljónir og leiktíð lengri en ár í húfi hjá Víkingum Eyddi morgninum hjá tannlækni eftir slys Mbappé fékk tvo í einkunn Hafa unnið alla heimaleiki sína í Evrópu og taka á móti Víkingum í kvöld Þórir ekki sáttur við nýtt hlutverk Noru Mørk Leggja niður störf og föst laun stórmeistara Sjáðu fáránlegt sjálfsmark Celtic og endurkomur PSV og Benfica Ráða njósnara á Íslandi Vilja halda HM á hlaupabrettum Sjá meira
Aaron Hernandez, einn besti innherji NFL-deildarinnar, var í dag handtekinn og ákærður fyrir morð. Lið hans, New England Patriots, tilkynnti í dag að Hernandez væri ekki lengur leikmaður þess. Fyrir viku síðan fannst 27 ára gamall karlmaður látinn skammt frá heimili Hernandez. Rannsókn lögreglunnar beindist fljótt að heimilinu og nánasta umhverfi þess, auk þess sem Hernandez sjálfur var heimsóttur af lögreglunni. Maðurinn sem fannst látinn hét Odin Lloyd og lék bandarískan ruðning í hálfatvinnumannadeild. Ættingjar hans segja að Lloyd hafi verið í sambandi með systur Hernandez og að þeir tveir hafi verið góðir félagar. Stuttu eftir að hann var handtekinn að Hernandez hafi verið ákærður fyrir morð. Ákærurnar voru alls fimm talsins en hinar voru í tengslum við vopnaburð. „Orð fá ekki lýst þeim vonbrigðum okkar að einn leikmanna okkar var handtekinn vegna þessarar rannsóknar,“ sagði í yfirlýsingu frá Patriots. „Við vitum að rannsóknin er enn í gangi og við berum virðingu fyrir því. En við teljum það rétt að slíta tengslum við leikmanninn nú.“ Hernandez var valinn af Patriots í nýliðavalinu árið 2010. Hann fékk fimm ára samning í fyrra sem var 40 milljóna dollara virði.
NFL Mest lesið Højlund með tvö mörk í fyrsta sigri Amorims Fótbolti „Þetta er mjög ljúft“ Handbolti Erfitt kvöld hjá Íslendingunum Fótbolti Baldur og Hrannar með samtals 25 mörk í sigri ÍR Handbolti Hummels kom Rómverjum til bjargar Fótbolti Orri og félagar óstöðvandi á heimavelli Handbolti „Fagmannleg og heilsteypt frammistaða hjá okkur“ Fótbolti Uppgjörið: Noah - Víkingur 0-0 | Víkingur sótti sterkt stig til Jerevan Fótbolti Hófu titilvörnina með öruggum sigri Handbolti Hundrað milljónir og leiktíð lengri en ár í húfi hjá Víkingum Fótbolti Fleiri fréttir „Þetta er mjög ljúft“ Erfitt kvöld hjá Íslendingunum Hummels kom Rómverjum til bjargar Højlund með tvö mörk í fyrsta sigri Amorims Orri og félagar óstöðvandi á heimavelli Hófu titilvörnina með öruggum sigri „Taktískt flott frammistaða í erfiðum leik“ Baldur og Hrannar með samtals 25 mörk í sigri ÍR „Fannst hann fara í gegnum lappirnar á mér“ „Fagmannleg og heilsteypt frammistaða hjá okkur“ Fimmta tap Gróttu í röð Sverrir og félagar lokuðu vörninni og Panathinaikos vann loksins Nkunku áfram sjóðheitur og Chelsea með fullt hús stiga Uppgjörið: Noah - Víkingur 0-0 | Víkingur sótti sterkt stig til Jerevan Sjö íslensk mörk í sjötta sigri Veszprém í röð Heimaliðin byrja vel á EM Ekki eins „starstruck“ og í fyrra Botnliðið fær landsliðsmann Sættir sig við viku í viðbót í banni þrátt fyrir litla sem enga sök Ísland áfram neðst Norðurlanda og næsti mótherji í 99. sæti Kostað Manchester United marga milljarða að skipt um stjóra Hundrað milljónir og leiktíð lengri en ár í húfi hjá Víkingum Eyddi morgninum hjá tannlækni eftir slys Mbappé fékk tvo í einkunn Hafa unnið alla heimaleiki sína í Evrópu og taka á móti Víkingum í kvöld Þórir ekki sáttur við nýtt hlutverk Noru Mørk Leggja niður störf og föst laun stórmeistara Sjáðu fáránlegt sjálfsmark Celtic og endurkomur PSV og Benfica Ráða njósnara á Íslandi Vilja halda HM á hlaupabrettum Sjá meira