"Lög af þessu tagi eiga ekki heima í neinu nútíma lýðræðisríki" Jóhannes Stefánsson skrifar 12. júní 2013 13:53 Hörður segir ástæðu til að hafa þungar áhyggjur af ástandinu í Rússlandi Mynd/ AP/Landslög Neðri deild rússneska þingsins samþykkti í gær með öllum greiddum atkvæðum tvenn lög. Önnur laganna gera það refsivert að halda því fram að samkynhneigð sé jafn eðlileg og gagnkynhneigð og hin hafa það í för með sér að móðgun við trúfélög eða trúariðkendur varðar við fangelsisvist. Lögin eru viðbrögð þarlendra stjórnvalda við uppákomu Pussy Riot í dómkirkjunni í Moskvu á sínum tíma. Hörður Helgi Helgason hdl., stjórnarformaður Amnesty á Íslandi, lýsir lögunum á þennan veg: „Þetta skilgreinir það sem glæp að hafa frammi það sem stjórnvöld á hverjum tíma kjósa að túlka sem guðlast og myndi þá væntanlega leggja fangelsisdóma við hegðun af því tagi sem að pussy riot hafði frammi. Þetta eru önnur lögin og hin lögin banna í raun aktivisma af hálfu LGBT fólks sem er fólk sem er annarrar kynhneigðar en gagnkynhneigt." Hörður hefur þungar áhyggjur af ástandinu austanhafs og segir: „Afstaða Amnesty er skýr, lög af þessu tagi eiga ekki heima í neinu nútíma lýðræðisríki og spurningin núna er hvort Rússland vilji lengur láta telja sig til slíkra ríkja," segir Hörður. Andóf Pussy Riot Mest lesið Önnur stúlka með móður sinni þegar Högni var klófestur Innlent Var í símanum við neyðarlínuna þegar ekið var aftan á hann Innlent Danmörk „pínulítið land“ með „pínulítinn her“ Erlent „Hef hvergi hallað réttu máli“ Innlent Einn endaði á hliðinni og þrjú klemmdust á milli Innlent Fimm bíla árekstur á Reykjanesbraut og tveir fluttir á slysadeild Innlent Umfangsmikil lögregluaðgerð við Glerárgötu á Akureyri Innlent Ákvörðunin á ábyrgð stjórnenda Icelandair en ekki flugmanna Innlent Eigum eftir að sjá hvort Guðbrandur bæti upp fyrir hegðun sína Innlent Borgarstjóri fór með rangt mál Innlent Fleiri fréttir „Vegferð ákæruvaldsins til skammar“ Menntamálaráðherra tekur yfir hjúkrunarheimilin Fjögur handtekin á Akureyri grunuð um innbrot Skautafjör á Laugarvatni í dag Viðvarandi óvissuástand bitni á langtímaáætlunum fyrirtækja Einn endaði á hliðinni og þrjú klemmdust á milli Var í símanum við neyðarlínuna þegar ekið var aftan á hann Ákvörðunin á ábyrgð stjórnenda Icelandair en ekki flugmanna „Hef hvergi hallað réttu máli“ Önnur stúlka með móður sinni þegar Högni var klófestur Fá þau að vera aftur á lista með Hildi? Fimm bíla árekstur á Reykjanesbraut og tveir fluttir á slysadeild Eigum eftir að sjá hvort Guðbrandur bæti upp fyrir hegðun sína Umfangsmikil lögregluaðgerð við Glerárgötu á Akureyri Öryrkjar eru með hærri laun en eldri borgarar Borgarstjóri fór með rangt mál Gagnrýnin hugsun skipti máli Krafa um að Margrét Löf verði gerð arflaus fer fyrir Landsrétt Hófu niðurrif á félagsheimilinu í leyfisleysi: „Skaðinn er skeður“ Fjórir slást um oddvitasæti Viðreisnar Afsögn þingmanns, hótanir Trumps og í beinni frá Svíþjóð Mun hærri dánartíðni og meiri örorka hjá fyrrum vöggustofubörnum „Í mínum huga eru þetta klárar ærumeiðingar“ Vilja Laugardalshöll líkt og þeim var lofað Kviknaði í Svarta sauðnum í Þorlákshöfn Taldi ekki sérstaka nauðsyn á að hneppa Helga Bjart í varðhald Barbara sakar Sigríði um einelti og Valtý um gagnaleka „Vonbrigði“ Vill „nánast loka alfarið“ á útlendinga utan Evrópu Mjög óalgengt að þingmenn segi af sér Sjá meira
Neðri deild rússneska þingsins samþykkti í gær með öllum greiddum atkvæðum tvenn lög. Önnur laganna gera það refsivert að halda því fram að samkynhneigð sé jafn eðlileg og gagnkynhneigð og hin hafa það í för með sér að móðgun við trúfélög eða trúariðkendur varðar við fangelsisvist. Lögin eru viðbrögð þarlendra stjórnvalda við uppákomu Pussy Riot í dómkirkjunni í Moskvu á sínum tíma. Hörður Helgi Helgason hdl., stjórnarformaður Amnesty á Íslandi, lýsir lögunum á þennan veg: „Þetta skilgreinir það sem glæp að hafa frammi það sem stjórnvöld á hverjum tíma kjósa að túlka sem guðlast og myndi þá væntanlega leggja fangelsisdóma við hegðun af því tagi sem að pussy riot hafði frammi. Þetta eru önnur lögin og hin lögin banna í raun aktivisma af hálfu LGBT fólks sem er fólk sem er annarrar kynhneigðar en gagnkynhneigt." Hörður hefur þungar áhyggjur af ástandinu austanhafs og segir: „Afstaða Amnesty er skýr, lög af þessu tagi eiga ekki heima í neinu nútíma lýðræðisríki og spurningin núna er hvort Rússland vilji lengur láta telja sig til slíkra ríkja," segir Hörður.
Andóf Pussy Riot Mest lesið Önnur stúlka með móður sinni þegar Högni var klófestur Innlent Var í símanum við neyðarlínuna þegar ekið var aftan á hann Innlent Danmörk „pínulítið land“ með „pínulítinn her“ Erlent „Hef hvergi hallað réttu máli“ Innlent Einn endaði á hliðinni og þrjú klemmdust á milli Innlent Fimm bíla árekstur á Reykjanesbraut og tveir fluttir á slysadeild Innlent Umfangsmikil lögregluaðgerð við Glerárgötu á Akureyri Innlent Ákvörðunin á ábyrgð stjórnenda Icelandair en ekki flugmanna Innlent Eigum eftir að sjá hvort Guðbrandur bæti upp fyrir hegðun sína Innlent Borgarstjóri fór með rangt mál Innlent Fleiri fréttir „Vegferð ákæruvaldsins til skammar“ Menntamálaráðherra tekur yfir hjúkrunarheimilin Fjögur handtekin á Akureyri grunuð um innbrot Skautafjör á Laugarvatni í dag Viðvarandi óvissuástand bitni á langtímaáætlunum fyrirtækja Einn endaði á hliðinni og þrjú klemmdust á milli Var í símanum við neyðarlínuna þegar ekið var aftan á hann Ákvörðunin á ábyrgð stjórnenda Icelandair en ekki flugmanna „Hef hvergi hallað réttu máli“ Önnur stúlka með móður sinni þegar Högni var klófestur Fá þau að vera aftur á lista með Hildi? Fimm bíla árekstur á Reykjanesbraut og tveir fluttir á slysadeild Eigum eftir að sjá hvort Guðbrandur bæti upp fyrir hegðun sína Umfangsmikil lögregluaðgerð við Glerárgötu á Akureyri Öryrkjar eru með hærri laun en eldri borgarar Borgarstjóri fór með rangt mál Gagnrýnin hugsun skipti máli Krafa um að Margrét Löf verði gerð arflaus fer fyrir Landsrétt Hófu niðurrif á félagsheimilinu í leyfisleysi: „Skaðinn er skeður“ Fjórir slást um oddvitasæti Viðreisnar Afsögn þingmanns, hótanir Trumps og í beinni frá Svíþjóð Mun hærri dánartíðni og meiri örorka hjá fyrrum vöggustofubörnum „Í mínum huga eru þetta klárar ærumeiðingar“ Vilja Laugardalshöll líkt og þeim var lofað Kviknaði í Svarta sauðnum í Þorlákshöfn Taldi ekki sérstaka nauðsyn á að hneppa Helga Bjart í varðhald Barbara sakar Sigríði um einelti og Valtý um gagnaleka „Vonbrigði“ Vill „nánast loka alfarið“ á útlendinga utan Evrópu Mjög óalgengt að þingmenn segi af sér Sjá meira