Selfyssingar í samstarf við Rhein-Neckar Löwen Stefán Árni Pálsson skrifar 14. júní 2013 11:14 Handknattleiksdeild Selfyssinga hefur gert samkomulag við þýska stórliðið Rhein-Neckar Löwen um samstarf. Efnilegir leikmenn liðsins gætu átt kost á því að fara til æfinga til stórliðsins, en Guðmundur Guðmundsson er þjálfari Rhein-Neckar Löwen. Einnig er möguleiki á því að leikmenn Selfoss fara til æfinga hjá B-liði Löwen sem leikur í þýsku 3. deildinni. Selfoss hefur í nokkur ár rekið einskonar handboltaakademíu í samstarfi við Fjölbrautaskóla Suðurlands þar sem lagt er upp með faglega þjálfun í bland við nám. Leikmenn handboltaliðsins mega til að mynda ekki neita áfengis og menn þurfa leggja sig alla fram til að ná sem lengst í íþróttinni. Samstarf við klúbb eins og Rhein-Neckar Löwen getur reynst gríðarlega mikilvægt fyrir félag eins og Selfoss. Í samtali við sunnlenska.is sagði Gunnar Gunnarsson þjálfari Selfoss:„Þetta er að sjálfsögðu gríðarlegur heiður og virðing sem Guðmundur Guðmundsson og Rhein-Neckar Löwen eru að sýna því uppbyggingarstarfi sem verið hefur í gangi á Selfossi undanfarin ár, bæði hjá félaginu og akademíunni í FSu. Hér er um að ræða eitt stærsta félag Evrópu og mér vitandi hefur ekkert íslenskt lið náð að komast í svo náin tengsl við annað eins stórlið.“„Rhein-Neckar Löwen rekur mjög öflugt starf fyrir leikmenn sextán ára og eldri og það er hefð fyrir þessu starfi hjá félaginu. Félagið lítur í kringum sig, bæði í Þýskalandi og annarsstaðar, að ungum of efnilegum leikmönnum og þetta er liður í því að gefa íslenskum afburðaleikmönnum tækifæri til að æfa með okkur. Ef þeir eru nógu góðir þá geta þeir mögulega æft með aðalliðinu í skamman tíma, eða þá með B-liðinu eða yngri liðum,“ sagði Guðmundur Guðmundsson, þjálfari Rhein-Neckar Löwen, í samtali við sunnlenska.is. Íslenski handboltinn Mest lesið „Mjög undarlegt að þessi höll standist kröfur“ Handbolti Segir að Maradona hafi búið í hryllingshúsi síðustu ævidagana Fótbolti Ósáttur fótboltapabbi skaut þjálfarann Sport Skiptir úr sálfræðinni í Duolingo Handbolti „Skiptir engu máli hvort við áttum skilið að vinna“ Fótbolti Donnarumma varði tvö víti í vítakeppninni og PSG fór áfram Fótbolti „Við tókum út alla lukkuna í síðustu viku“ Enski boltinn Prentuðu Dag Sig og strákana hans á frímerki Handbolti Sjáðu mörkin og vítakeppnina hjá Liverpool og PSG Fótbolti „Við eigum að skammast okkar“ Körfubolti Fleiri fréttir Skiptir úr sálfræðinni í Duolingo Strákarnir sem mæta Grikkjum í dag: Margir aðalleikarar utan hóps „Mjög undarlegt að þessi höll standist kröfur“ Prentuðu Dag Sig og strákana hans á frímerki Aron enn einn lykilmaðurinn sem missir af Grikklandsleiknum Aldís Ásta og félagar fóru illa með liðið fyrir neðan þær í töflunni Eftirmaður Þóris segir stelpurnar þurfa að æfa sig í að senda og grípa „Við erum of mistækir“ Benedikt Gunnar kallaður inn í landsliðshópinn Stjarnan tryggði sér sæti í úrslitakeppninni Uppgjörið: FH - Afturelding 34-29 | Heimamenn endurheimtu toppsætið Björgvin Páll strax kallaður aftur í landsliðið Danski dómarinn aftur á börum af velli Valur tímabundið á toppinn Gauti bjargaði stigi en ÍR færist fjær botninum Engir Íslendingar en samt ekkert vandamál hjá Melsungen í kvöld Elliði markahæstur í stórsigri Gummersbach Orri skoraði mark umferðarinnar í Meistaradeildinni Tekur hatt sinn ofan fyrir Söndru sem kveður Jóhannes Berg fer til Arnórs í Danmörku Ekki hættur í þjálfun Sænsku meistararnir fá Elínu inn sem fyrsta kost: „Mjög fínn kostur“ Landsleik Svía og Rúmena hætt eftir svakalegt samstuð leikmanna Haukur flottur í sigri á liði Gumma Gumm í Meistaradeildinni Elvar bjó til sjö mörk en liðið missti af sigri í lokin Gunnar kveður og Stefán tekur við Elín Rósa fullkomnar íslenska tríóið hjá þýska stórliðinu Draumadagar Elínar Klöru sem fer í atvinnumennsku Valsmenn skutu bikarmeistarana aftur niður á jörðina Mosfellingar hristu af sér bikarvonbrigðin með stórsigri Sjá meira
Handknattleiksdeild Selfyssinga hefur gert samkomulag við þýska stórliðið Rhein-Neckar Löwen um samstarf. Efnilegir leikmenn liðsins gætu átt kost á því að fara til æfinga til stórliðsins, en Guðmundur Guðmundsson er þjálfari Rhein-Neckar Löwen. Einnig er möguleiki á því að leikmenn Selfoss fara til æfinga hjá B-liði Löwen sem leikur í þýsku 3. deildinni. Selfoss hefur í nokkur ár rekið einskonar handboltaakademíu í samstarfi við Fjölbrautaskóla Suðurlands þar sem lagt er upp með faglega þjálfun í bland við nám. Leikmenn handboltaliðsins mega til að mynda ekki neita áfengis og menn þurfa leggja sig alla fram til að ná sem lengst í íþróttinni. Samstarf við klúbb eins og Rhein-Neckar Löwen getur reynst gríðarlega mikilvægt fyrir félag eins og Selfoss. Í samtali við sunnlenska.is sagði Gunnar Gunnarsson þjálfari Selfoss:„Þetta er að sjálfsögðu gríðarlegur heiður og virðing sem Guðmundur Guðmundsson og Rhein-Neckar Löwen eru að sýna því uppbyggingarstarfi sem verið hefur í gangi á Selfossi undanfarin ár, bæði hjá félaginu og akademíunni í FSu. Hér er um að ræða eitt stærsta félag Evrópu og mér vitandi hefur ekkert íslenskt lið náð að komast í svo náin tengsl við annað eins stórlið.“„Rhein-Neckar Löwen rekur mjög öflugt starf fyrir leikmenn sextán ára og eldri og það er hefð fyrir þessu starfi hjá félaginu. Félagið lítur í kringum sig, bæði í Þýskalandi og annarsstaðar, að ungum of efnilegum leikmönnum og þetta er liður í því að gefa íslenskum afburðaleikmönnum tækifæri til að æfa með okkur. Ef þeir eru nógu góðir þá geta þeir mögulega æft með aðalliðinu í skamman tíma, eða þá með B-liðinu eða yngri liðum,“ sagði Guðmundur Guðmundsson, þjálfari Rhein-Neckar Löwen, í samtali við sunnlenska.is.
Íslenski handboltinn Mest lesið „Mjög undarlegt að þessi höll standist kröfur“ Handbolti Segir að Maradona hafi búið í hryllingshúsi síðustu ævidagana Fótbolti Ósáttur fótboltapabbi skaut þjálfarann Sport Skiptir úr sálfræðinni í Duolingo Handbolti „Skiptir engu máli hvort við áttum skilið að vinna“ Fótbolti Donnarumma varði tvö víti í vítakeppninni og PSG fór áfram Fótbolti „Við tókum út alla lukkuna í síðustu viku“ Enski boltinn Prentuðu Dag Sig og strákana hans á frímerki Handbolti Sjáðu mörkin og vítakeppnina hjá Liverpool og PSG Fótbolti „Við eigum að skammast okkar“ Körfubolti Fleiri fréttir Skiptir úr sálfræðinni í Duolingo Strákarnir sem mæta Grikkjum í dag: Margir aðalleikarar utan hóps „Mjög undarlegt að þessi höll standist kröfur“ Prentuðu Dag Sig og strákana hans á frímerki Aron enn einn lykilmaðurinn sem missir af Grikklandsleiknum Aldís Ásta og félagar fóru illa með liðið fyrir neðan þær í töflunni Eftirmaður Þóris segir stelpurnar þurfa að æfa sig í að senda og grípa „Við erum of mistækir“ Benedikt Gunnar kallaður inn í landsliðshópinn Stjarnan tryggði sér sæti í úrslitakeppninni Uppgjörið: FH - Afturelding 34-29 | Heimamenn endurheimtu toppsætið Björgvin Páll strax kallaður aftur í landsliðið Danski dómarinn aftur á börum af velli Valur tímabundið á toppinn Gauti bjargaði stigi en ÍR færist fjær botninum Engir Íslendingar en samt ekkert vandamál hjá Melsungen í kvöld Elliði markahæstur í stórsigri Gummersbach Orri skoraði mark umferðarinnar í Meistaradeildinni Tekur hatt sinn ofan fyrir Söndru sem kveður Jóhannes Berg fer til Arnórs í Danmörku Ekki hættur í þjálfun Sænsku meistararnir fá Elínu inn sem fyrsta kost: „Mjög fínn kostur“ Landsleik Svía og Rúmena hætt eftir svakalegt samstuð leikmanna Haukur flottur í sigri á liði Gumma Gumm í Meistaradeildinni Elvar bjó til sjö mörk en liðið missti af sigri í lokin Gunnar kveður og Stefán tekur við Elín Rósa fullkomnar íslenska tríóið hjá þýska stórliðinu Draumadagar Elínar Klöru sem fer í atvinnumennsku Valsmenn skutu bikarmeistarana aftur niður á jörðina Mosfellingar hristu af sér bikarvonbrigðin með stórsigri Sjá meira