Yfirburðir Vilhjálms staðfestir Kolbeinn Tumi Daðason skrifar 5. júní 2013 07:38 Ólympíuverðlaunahafinn og íþróttagoðsögnin Vilhjálmur Einarsson fagnar 79 ára afmæli sínu í dag. Í tilefni dagsins hefur Stefán Þór Stefánsson tekið saman þróunina sem orðið hefur í þrístökki karla hér á landi allt frá árinu 1950. Óhætt er að segja að tölfræðin sé nokkuð sláandi og yfirburðir Vilhjálms á sviðinu hér á landi séu staðfestir. Samantektina má sjá á myndinni hér að neðan. Þar er hægt að fylgja lengsta stökki hvers árs eftir bláa línuritinu. Meðaltal tíu lengstu stökka hvers árs má svo sjá á græna línuritinu. Íslandsmet Vilhjálms frá árinu 1960, 16,70 metrar sem Austfirðingurinn setti á Laugardalsvelli, stendur enn. Síðan þá hefur enginn komist nærri meti Vilhjálms en Friðrik Þór Óskarsson úr ÍR stökk 15,29 metra árið 1979. Hingnun í stökklengdum undanfarin ár vekur athygli. Þannig hefur leiðin legið töluvert niður á við síðan FH-ingurinn Kristinn Torfason stökk 14,79 metra árið 2009. Besta stökk síðasta árs var 14,06 metrar. „Það sést greinilega hversu mikill afburða afreksmaður þú varst á þínu hæsta íþróttaskeiði," skrifar Stefán Þór í afmæliskveðju til Vilhjálms. „En það verður því miður að segajst eins og er að þróunin hefur að mestu verið niður á við frá 1979, og árið í fyrra eitt það lakasta í sögunni," segir Stefán Þór. Vilhjálmur vann til silfurverðlauna á Ólympíuleikunum í Melbourne í Ástralíu árið 1956. Hann var fyrsti Íslendingurinn til þess að vera tekinn inn í Heiðurshöll ÍSÍ. Samantekt Stefáns Þórs.Mynd/Heimasíða FRÍ Frjálsar íþróttir Mest lesið Eygló verður síðasti Evrópumeistarinn í sögunni Sport Gummi Ben fór hamförum yfir endurkomu United Fótbolti Fjögurra ára strákur gerði allt brjálað í höllinni Sport Hefði fengið 20 ára bann fyrir samskonar mál og Sinner Sport Max svaraði Marko fullum hálsi Formúla 1 „Maður er náttúrlega bara í pínu sjokki“ Sport „Hér er allt mögulegt“ Fótbolti Van Dijk fær 68 milljónir á viku Enski boltinn Heilinn fer að „borða“ sjálfan sig í maraþonhlaupi Sport Ítalíudvölin tók á andlegu hliðina: „Vil finna gleðina aftur“ Íslenski boltinn Fleiri fréttir Haiden Palmer kemur aftur til Íslands en nú sem þjálfari Heldur áfram að spila komin fimm mánuði á leið Garðabæjargrýla Grindvíkinga hefur stækkað og stækkað í 86 mánuði Ítalíudvölin tók á andlegu hliðina: „Vil finna gleðina aftur“ Fjögurra ára strákur gerði allt brjálað í höllinni Heilinn fer að „borða“ sjálfan sig í maraþonhlaupi Gummi Ben fór hamförum yfir endurkomu United Eygló verður síðasti Evrópumeistarinn í sögunni Max svaraði Marko fullum hálsi Hefði fengið 20 ára bann fyrir samskonar mál og Sinner Dagskráin í dag: Umspilið í NBA, 1. deild kvenna í körfubolta og margt fleira Lagði egóið til hliðar fyrir liðið „Hér er allt mögulegt“ Dramatík á Hlíðarenda Van Dijk fær 68 milljónir á viku Sturlaður Viggó tryggði Erlangen stig Uppgjörið: ÍBV - Víkingur 3-0 | Eyjamenn flugu áfram „Maður er náttúrlega bara í pínu sjokki“ Leikhús draumanna stóð undir nafni í ótrúlegustu endurkomu síðari ára Solanke skaut Tottenham í undanúrslit Chelsea í undanúrslit þrátt fyrir tap Hálf úrvalsdeildin á eftir Delap Mosfellingar fundu markaskóna og Fylkismenn orðnir níu fyrir hálfleik Albert og félagar í undanúrslit Slæmur skellur á móti nágrönnunum Móðir Eyglóar afhenti henni sögulegt EM-gull Van de Ven: Tottenham vill vinna Evrópudeildina fyrir Postecoglou Eygló Fanndal Evrópumeistari Sönderjyske vann Íslendingaslaginn Rekinn út af eftir 36 sekúndur Sjá meira
Ólympíuverðlaunahafinn og íþróttagoðsögnin Vilhjálmur Einarsson fagnar 79 ára afmæli sínu í dag. Í tilefni dagsins hefur Stefán Þór Stefánsson tekið saman þróunina sem orðið hefur í þrístökki karla hér á landi allt frá árinu 1950. Óhætt er að segja að tölfræðin sé nokkuð sláandi og yfirburðir Vilhjálms á sviðinu hér á landi séu staðfestir. Samantektina má sjá á myndinni hér að neðan. Þar er hægt að fylgja lengsta stökki hvers árs eftir bláa línuritinu. Meðaltal tíu lengstu stökka hvers árs má svo sjá á græna línuritinu. Íslandsmet Vilhjálms frá árinu 1960, 16,70 metrar sem Austfirðingurinn setti á Laugardalsvelli, stendur enn. Síðan þá hefur enginn komist nærri meti Vilhjálms en Friðrik Þór Óskarsson úr ÍR stökk 15,29 metra árið 1979. Hingnun í stökklengdum undanfarin ár vekur athygli. Þannig hefur leiðin legið töluvert niður á við síðan FH-ingurinn Kristinn Torfason stökk 14,79 metra árið 2009. Besta stökk síðasta árs var 14,06 metrar. „Það sést greinilega hversu mikill afburða afreksmaður þú varst á þínu hæsta íþróttaskeiði," skrifar Stefán Þór í afmæliskveðju til Vilhjálms. „En það verður því miður að segajst eins og er að þróunin hefur að mestu verið niður á við frá 1979, og árið í fyrra eitt það lakasta í sögunni," segir Stefán Þór. Vilhjálmur vann til silfurverðlauna á Ólympíuleikunum í Melbourne í Ástralíu árið 1956. Hann var fyrsti Íslendingurinn til þess að vera tekinn inn í Heiðurshöll ÍSÍ. Samantekt Stefáns Þórs.Mynd/Heimasíða FRÍ
Frjálsar íþróttir Mest lesið Eygló verður síðasti Evrópumeistarinn í sögunni Sport Gummi Ben fór hamförum yfir endurkomu United Fótbolti Fjögurra ára strákur gerði allt brjálað í höllinni Sport Hefði fengið 20 ára bann fyrir samskonar mál og Sinner Sport Max svaraði Marko fullum hálsi Formúla 1 „Maður er náttúrlega bara í pínu sjokki“ Sport „Hér er allt mögulegt“ Fótbolti Van Dijk fær 68 milljónir á viku Enski boltinn Heilinn fer að „borða“ sjálfan sig í maraþonhlaupi Sport Ítalíudvölin tók á andlegu hliðina: „Vil finna gleðina aftur“ Íslenski boltinn Fleiri fréttir Haiden Palmer kemur aftur til Íslands en nú sem þjálfari Heldur áfram að spila komin fimm mánuði á leið Garðabæjargrýla Grindvíkinga hefur stækkað og stækkað í 86 mánuði Ítalíudvölin tók á andlegu hliðina: „Vil finna gleðina aftur“ Fjögurra ára strákur gerði allt brjálað í höllinni Heilinn fer að „borða“ sjálfan sig í maraþonhlaupi Gummi Ben fór hamförum yfir endurkomu United Eygló verður síðasti Evrópumeistarinn í sögunni Max svaraði Marko fullum hálsi Hefði fengið 20 ára bann fyrir samskonar mál og Sinner Dagskráin í dag: Umspilið í NBA, 1. deild kvenna í körfubolta og margt fleira Lagði egóið til hliðar fyrir liðið „Hér er allt mögulegt“ Dramatík á Hlíðarenda Van Dijk fær 68 milljónir á viku Sturlaður Viggó tryggði Erlangen stig Uppgjörið: ÍBV - Víkingur 3-0 | Eyjamenn flugu áfram „Maður er náttúrlega bara í pínu sjokki“ Leikhús draumanna stóð undir nafni í ótrúlegustu endurkomu síðari ára Solanke skaut Tottenham í undanúrslit Chelsea í undanúrslit þrátt fyrir tap Hálf úrvalsdeildin á eftir Delap Mosfellingar fundu markaskóna og Fylkismenn orðnir níu fyrir hálfleik Albert og félagar í undanúrslit Slæmur skellur á móti nágrönnunum Móðir Eyglóar afhenti henni sögulegt EM-gull Van de Ven: Tottenham vill vinna Evrópudeildina fyrir Postecoglou Eygló Fanndal Evrópumeistari Sönderjyske vann Íslendingaslaginn Rekinn út af eftir 36 sekúndur Sjá meira