Segir niðurstöðu Landsdóms hafa verið pólitíska 9. júní 2013 15:10 Omtzigt segir ennfremur í drögum sínum að Alþingi hafi mistekist að skilja að dómsvaldið og stjórnmálin í saksókn gegn Geir, og nefnir í því samhengi að hann hafi einn verið ákærður í málinu eftir flokkspólitískum línum. Pieter Omtzigt, hollenskur nefndarmaður í laga- og mannréttindanefnd Evrópuráðsþingsins um hvenær réttlætlætanlegt sé að láta stjórnmálamenn sæta refsiábyrgð, hefur skilað inna drögum um skoðun nefndarinnar á málatilbúnaði meðal annars gegn Geir H. Haarde fyrir landsdómi og Júlíu Tímósjenkó í Úkraínu. Omtzigt gagnrýnir harðlega í drögum sínum, sem voru lögð fram í lok apríl, að Geir H. Haarde hafi einn verið ákærður fyrir brot í starfi en ekki meðráðherrar, þar á meðal ráðherra sem fór með málaflokk bankanna. Hann segir ennfremur í drögum sínum að Alþingi hafi mistekist að skilja að dómsvaldið og stjórnmálin í saksókn gegn Geir, og nefnir í því samhengi að hann hafi einn verið ákærður í málinu eftir flokkspólitískum línum. Þuríður Backman, fyrrverandi þingmaður Vinstri grænna, átti einnig sæti í nefndinni. Hún sagði í samtali við fréttastofu að þarna sé aðeins um niðurstöðu eins nefndarmanns að ræða og að skýrslan í heild sinni hafi ekki enn verið verið samþykkt. Þuríður skilaði séráliti þar sem hún gagnrýndi meðal annars þá niðurstöðu Omtzigt að landsdómur hefði fellt pólitískan dóm, þó það væri óumdeilt að hann hefði verið ákærður með pólitískum hætti. Hún áréttar að Evrópuráðsþingið eigi enn eftir að greiða atkvæði um skýrsluna, sem er ekki enn tilbúin. Þá segir Þuríður að það hafi verið hörð átök um niðurstöðu Omtzigt sem unnin er. „Ég get sagt að það voru hörð viðbrögð við skýrslunni,“ segir hún að lokum. Omtzigt kom hingað til lands til þess að kanna aðstæður en í október á síðasta ári sagði hann einnig að það hefðu verið mistök að ákæra Geir einan í viðtali við fréttastofu. Drög Omtzigt má nálgast hér. Landsdómur Mest lesið Íslendingur grunaður um heimilisofbeldi handtekinn í Grikklandi Innlent Simmi lýsir áralöngu umsáturseinelti: Sat um hann í bílakjallara Innlent „Norska leiðin“ sé leið Sjálfstæðisflokksins Innlent „Fordæmalausar hörmungar“ í Frakklandi Erlent Styttan tekin niður eftir harðar deilur um klúran barm Erlent Eigandi bíls fullur af bensínbrúsum handtekinn Innlent Aðeins 1,5 prósent ræktarlands enn aðgengilegt og nýtanlegt Erlent Vörðuóðir ferðamenn fremji náttúruspjöll Innlent Tveir fluttir með þyrlunni og fjórir með sjúkrabíl Innlent Gefa grænt ljós á lengstu hengibrú í heimi Erlent Fleiri fréttir Mat á skólastarfi „algjört fúsk“: Eins og fyrirtæki sem „vona að þau endi ekki í blöðunum“ Ráðin nýr forstöðumaður Háskólaseturs Vestfjarða Íslendingur grunaður um heimilisofbeldi handtekinn í Grikklandi „Norska leiðin“ sé leið Sjálfstæðisflokksins Eigandi bíls fullur af bensínbrúsum handtekinn Tollarnir tilefni til hvorra tveggja örvæntingar og léttis Simmi lýsir áralöngu umsáturseinelti: Sat um hann í bílakjallara Tveir fluttir með þyrlunni og fjórir með sjúkrabíl Vörðuóðir ferðamenn fremji náttúruspjöll Húsvíkingur á Norðurpólnum segir sögu merkustu landkönnuða 20. aldar Þrýstu á yngsta sakborninginn um að taka á sig alla sök Ákvörðun ráðherra muni seinka viðbragði við faröldrum framtíðar Þyrlan aftur á leið austur vegna umferðarslyss Ekki eigi að gera einstaklinga ábyrga fyrir gerðum ríkisstjórnar Tollahækkanirnar vonbrigði og þrýstir á um fund sem fyrst Forsætisráðherra ósátt með tolla og pólfarar á Húsavík Fyrirlestri ísraelsks fræðimanns aflýst eftir skamma stund Golfbolti hafnaði í manni „eftir óteljandi dæmi um óskiljanlega hegðun“ Tveggja bíla árekstur á Suðurlandi Svartaþoka gerir þyrlusveit í útkalli erfitt fyrir Innkalla sælgæti vegna köfnunarhættu Fjarlægði nöfnin strax: „Ætlumst ekki til neins af þessu fólki“ Öryggissérfræðingur hefur trú á boðuðum aðgerðum í Reynisfjöru Segir Höllu ekki skilja um hvað málið snýst Færa sig í Kringluna vegna bílastæðaskorts og framkvæmda Tollastríð, makríll og flutningur Blóðbankans Greina ekki frá tilkynntum kynferðisbrotum á Þjóðhátíð strax Segja Rafmennt auglýsa nöfn sín í blekkingarskyni Sektaður vegna kýr sem drapst á leið í sláturhús Minnsti þéttleiki makríls síðan 2010 Sjá meira
Pieter Omtzigt, hollenskur nefndarmaður í laga- og mannréttindanefnd Evrópuráðsþingsins um hvenær réttlætlætanlegt sé að láta stjórnmálamenn sæta refsiábyrgð, hefur skilað inna drögum um skoðun nefndarinnar á málatilbúnaði meðal annars gegn Geir H. Haarde fyrir landsdómi og Júlíu Tímósjenkó í Úkraínu. Omtzigt gagnrýnir harðlega í drögum sínum, sem voru lögð fram í lok apríl, að Geir H. Haarde hafi einn verið ákærður fyrir brot í starfi en ekki meðráðherrar, þar á meðal ráðherra sem fór með málaflokk bankanna. Hann segir ennfremur í drögum sínum að Alþingi hafi mistekist að skilja að dómsvaldið og stjórnmálin í saksókn gegn Geir, og nefnir í því samhengi að hann hafi einn verið ákærður í málinu eftir flokkspólitískum línum. Þuríður Backman, fyrrverandi þingmaður Vinstri grænna, átti einnig sæti í nefndinni. Hún sagði í samtali við fréttastofu að þarna sé aðeins um niðurstöðu eins nefndarmanns að ræða og að skýrslan í heild sinni hafi ekki enn verið verið samþykkt. Þuríður skilaði séráliti þar sem hún gagnrýndi meðal annars þá niðurstöðu Omtzigt að landsdómur hefði fellt pólitískan dóm, þó það væri óumdeilt að hann hefði verið ákærður með pólitískum hætti. Hún áréttar að Evrópuráðsþingið eigi enn eftir að greiða atkvæði um skýrsluna, sem er ekki enn tilbúin. Þá segir Þuríður að það hafi verið hörð átök um niðurstöðu Omtzigt sem unnin er. „Ég get sagt að það voru hörð viðbrögð við skýrslunni,“ segir hún að lokum. Omtzigt kom hingað til lands til þess að kanna aðstæður en í október á síðasta ári sagði hann einnig að það hefðu verið mistök að ákæra Geir einan í viðtali við fréttastofu. Drög Omtzigt má nálgast hér.
Landsdómur Mest lesið Íslendingur grunaður um heimilisofbeldi handtekinn í Grikklandi Innlent Simmi lýsir áralöngu umsáturseinelti: Sat um hann í bílakjallara Innlent „Norska leiðin“ sé leið Sjálfstæðisflokksins Innlent „Fordæmalausar hörmungar“ í Frakklandi Erlent Styttan tekin niður eftir harðar deilur um klúran barm Erlent Eigandi bíls fullur af bensínbrúsum handtekinn Innlent Aðeins 1,5 prósent ræktarlands enn aðgengilegt og nýtanlegt Erlent Vörðuóðir ferðamenn fremji náttúruspjöll Innlent Tveir fluttir með þyrlunni og fjórir með sjúkrabíl Innlent Gefa grænt ljós á lengstu hengibrú í heimi Erlent Fleiri fréttir Mat á skólastarfi „algjört fúsk“: Eins og fyrirtæki sem „vona að þau endi ekki í blöðunum“ Ráðin nýr forstöðumaður Háskólaseturs Vestfjarða Íslendingur grunaður um heimilisofbeldi handtekinn í Grikklandi „Norska leiðin“ sé leið Sjálfstæðisflokksins Eigandi bíls fullur af bensínbrúsum handtekinn Tollarnir tilefni til hvorra tveggja örvæntingar og léttis Simmi lýsir áralöngu umsáturseinelti: Sat um hann í bílakjallara Tveir fluttir með þyrlunni og fjórir með sjúkrabíl Vörðuóðir ferðamenn fremji náttúruspjöll Húsvíkingur á Norðurpólnum segir sögu merkustu landkönnuða 20. aldar Þrýstu á yngsta sakborninginn um að taka á sig alla sök Ákvörðun ráðherra muni seinka viðbragði við faröldrum framtíðar Þyrlan aftur á leið austur vegna umferðarslyss Ekki eigi að gera einstaklinga ábyrga fyrir gerðum ríkisstjórnar Tollahækkanirnar vonbrigði og þrýstir á um fund sem fyrst Forsætisráðherra ósátt með tolla og pólfarar á Húsavík Fyrirlestri ísraelsks fræðimanns aflýst eftir skamma stund Golfbolti hafnaði í manni „eftir óteljandi dæmi um óskiljanlega hegðun“ Tveggja bíla árekstur á Suðurlandi Svartaþoka gerir þyrlusveit í útkalli erfitt fyrir Innkalla sælgæti vegna köfnunarhættu Fjarlægði nöfnin strax: „Ætlumst ekki til neins af þessu fólki“ Öryggissérfræðingur hefur trú á boðuðum aðgerðum í Reynisfjöru Segir Höllu ekki skilja um hvað málið snýst Færa sig í Kringluna vegna bílastæðaskorts og framkvæmda Tollastríð, makríll og flutningur Blóðbankans Greina ekki frá tilkynntum kynferðisbrotum á Þjóðhátíð strax Segja Rafmennt auglýsa nöfn sín í blekkingarskyni Sektaður vegna kýr sem drapst á leið í sláturhús Minnsti þéttleiki makríls síðan 2010 Sjá meira