Fimmtán nýliðar í æfingahópum landsliðanna í körfu Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 7. maí 2013 22:45 Hin sextán ára Sara Rún Hinriksdóttir er ein af nýliðunum fimmtán. Mynd/Daníel Landsliðsþjálfarnir Peter Öqvist og Sverrir Þór Sverrisson hafa valið tuttugu manna æfingahópa fyrir komandi verkefni landsliðanna í sumar. Æfingahópur kvenna er að undirbúa sig fyrir Smáþjóðaleika í lok maí. Hópurinn hjá körlum er að undirbúa sig fyrir Smáþjóðaleika, keppnisferð til Kína í júlí, æfingaleiki gegn Danmörku og svo Evrópukeppnina í haust. Sverrir Þór er með tíu nýliða í landsliðshópnum sínum en það eru það eru fimm nýliðar í hópnum hjá körlunum. KKÍ tekur það fram á heimasíðu sinni að einhverjir leikmenn hafi ekki gefið kost á sér í þessi verkefni.Landsliðshópur kvenna: Bergdís Ragnarsdóttir - Fjölnir Nýliði Berglind Gunnarsdóttir - Snæfell Nýliði Bryndís Guðmundsdóttir - Keflavík 20 A-landsleikir Gunnhildur Gunnarsdóttir - Haukar 4 leikir Hallveig Jónsdóttir - Valur Nýliði Helena Sverrisdóttir – Good Angels Kosice (Slóvakía) 42 leikir Helga Einarsdóttir - KR 8 leikir Helga Rut Hallgrímsdóttir - Grindavík Nýliði Hildur Björg Kjartansdóttir - Snæfell Nýliði Hildur Sigurðardóttir - Snæfell 70 leikir Ingunn Embla Kristínardóttir – Keflavík Nýliði Kristrún Sigurjónsdóttir - Valur 25 leikir Margrét Rósa Hálfdanardóttir - Haukar Nýliði María Ben Erlingsdóttir - Sannois St. Gratien (Frakkland) 34 leikir Pálína María Gunnlaugsdóttir - Keflavík 19 leikir Petrúnella Skúladóttir - Grindavík 22 leikir Salbjörg Sævarsdóttir - Njarðvík Nýliði Sara Rún Hinriksdóttir - Keflavík Nýliði Sigrún Sjöfn Ámundadóttir - KR 24 leikir Unnur Lára Ásgeirsdóttir – Valur NýliðiLandsliðshópur karla Axel Kárason - Værlöse (Danmörk) 15 A-landsleikir Brynjar Þór Björnsson - KR 26 leikir Elvar Már Friðriksson - Njarðvík Nýliði Finnur Atli Magnússon - KR 19 leikir Haukur Helgi Pálsson - Manresa (Spánn) 14 leikir Helgi Már Magnússon – KR 77 leikir Hlynur Bæringsson - Sundsvall Dragons (Svíþjóð) 64 leikir Hörður Axel Vilhjálmsson - MBC (Þýskaland) 20 leikir Jakob Sigurðarsson - Sundsvall Dragons (Svíþjóð) 60 leikir Jóhann Árni Ólafsson - Grindavík 14 leikir Jón Arnór Stefánsson – CAI Zaragoza (Spánn) 64 leikir Jón Ólafur Jónsson – Snæfell 2 leikir Justin Shouse - Stjarnan Nýliði Logi Gunnarsson – BC Angers (Frakkland) 90 leikir Magnús Þór Gunnarsson - Keflavík 73 leikir Martin Hermannsson - KR Nýliði Pavel Ermolinskij – Norrkoping Dolphins (Svíþjóð) 29 leikir Ragnar Nathanaelsson - Hamar Nýliði Stefán Karel Torfason - Snæfell Nýliði Ægir Þór Steinarsson - Newberry (Bandaríkin) 13 leikir Dominos-deild karla Dominos-deild kvenna Mest lesið „Hún er búin að vera algjör klettur í þessu öllu“ Körfubolti Sveindís fær engar skýringar: „Ég hef greinilega ekki verið í uppáhaldi“ Fótbolti Martin: „Fór rosalega fyrir brjóstið á mér að heyra það“ Körfubolti Í beinni: Frakkland - Ísland | Þyngsta prófið fyrir Ísland Fótbolti Utan vallar: Pedersen ætti að vera þjóðhetja Körfubolti „Ég trúi þessu varla“ Sport Gylfi orðinn Víkingur Íslenski boltinn „Ef þeir fá ekki gul spjöld halda grófu brotin bara áfram“ Fótbolti Carragher kallaði Ferdinand trúð Enski boltinn Útlit fyrir að Kjartan fylli skarð Gylfa hjá Val Íslenski boltinn Fleiri fréttir Uppgjörið: Stjarnan - Grindavík 77-64 | Slökktu á gestunum í seinni hálfleik „Hún er búin að vera algjör klettur í þessu öllu“ Utan vallar: Pedersen ætti að vera þjóðhetja Martin: „Fór rosalega fyrir brjóstið á mér að heyra það“ „Þetta er eins og að vera dömpað“ Aðrir í VIP-sætum þeirra sem skráðu söguna Berjast um að fá Ísland til sín á EM: „Viljum fá eitthvað á móti“ Sex fara fyrir Ísland á sitt fyrsta stórmót Elvar og Martin: Hvernig þetta byrjaði, hvernig þetta gengur Luka Doncic líklega á leið til Íslands í sumar „Þetta er stærra en að vinna einhverja titla“ Sigur Ungverja á Ítalíu dugði skammt Uppgjörið: Ísland - Tyrkland 83-71 | Ísland tryggði sér sæti á EM Martin komst í hóp þeirra gömlu og mjög góðu Popovich kemur ekki til baka á þessu tímabili Loksins fékk Lakers að sjá Luka eins og við þekkjum hann Kári kemur inn í hópinn gegn Tyrkjum Uppselt á körfuboltalandsleikinn á morgun Ruglaðist á Tramadol og Toradol og féll á lyfjaprófi Slagur um stól formanns KKÍ LeBron með fjörutíu stig í fjarveru Doncic: „Hann storkar lögmálunum“ Fær ekki að spila á Íslandi vegna gamals dóms: „Ekki ógn við þjóðina“ Bætti skólamet pabba síns Undrið Wembanyama frá það sem eftir lifir leiktíðar Martin: Skemmtilegra að tryggja þetta fyrir fullri höll Uppgjör: Ungverjaland - Ísland 87-78 | Afleitur annar leikhluti mjög dýr Verður aðeins sá átjándi til að spila níutíu landsleiki Gætu tryggt EM sætið í kvöld: „Skrítin staða að vera í“ Fimm sigrar og eitt grátlegt tap í síðustu sjö landsleikjum Martins Fóturinn tekinn af körfuboltapabbanum kjaftfora Sjá meira
Landsliðsþjálfarnir Peter Öqvist og Sverrir Þór Sverrisson hafa valið tuttugu manna æfingahópa fyrir komandi verkefni landsliðanna í sumar. Æfingahópur kvenna er að undirbúa sig fyrir Smáþjóðaleika í lok maí. Hópurinn hjá körlum er að undirbúa sig fyrir Smáþjóðaleika, keppnisferð til Kína í júlí, æfingaleiki gegn Danmörku og svo Evrópukeppnina í haust. Sverrir Þór er með tíu nýliða í landsliðshópnum sínum en það eru það eru fimm nýliðar í hópnum hjá körlunum. KKÍ tekur það fram á heimasíðu sinni að einhverjir leikmenn hafi ekki gefið kost á sér í þessi verkefni.Landsliðshópur kvenna: Bergdís Ragnarsdóttir - Fjölnir Nýliði Berglind Gunnarsdóttir - Snæfell Nýliði Bryndís Guðmundsdóttir - Keflavík 20 A-landsleikir Gunnhildur Gunnarsdóttir - Haukar 4 leikir Hallveig Jónsdóttir - Valur Nýliði Helena Sverrisdóttir – Good Angels Kosice (Slóvakía) 42 leikir Helga Einarsdóttir - KR 8 leikir Helga Rut Hallgrímsdóttir - Grindavík Nýliði Hildur Björg Kjartansdóttir - Snæfell Nýliði Hildur Sigurðardóttir - Snæfell 70 leikir Ingunn Embla Kristínardóttir – Keflavík Nýliði Kristrún Sigurjónsdóttir - Valur 25 leikir Margrét Rósa Hálfdanardóttir - Haukar Nýliði María Ben Erlingsdóttir - Sannois St. Gratien (Frakkland) 34 leikir Pálína María Gunnlaugsdóttir - Keflavík 19 leikir Petrúnella Skúladóttir - Grindavík 22 leikir Salbjörg Sævarsdóttir - Njarðvík Nýliði Sara Rún Hinriksdóttir - Keflavík Nýliði Sigrún Sjöfn Ámundadóttir - KR 24 leikir Unnur Lára Ásgeirsdóttir – Valur NýliðiLandsliðshópur karla Axel Kárason - Værlöse (Danmörk) 15 A-landsleikir Brynjar Þór Björnsson - KR 26 leikir Elvar Már Friðriksson - Njarðvík Nýliði Finnur Atli Magnússon - KR 19 leikir Haukur Helgi Pálsson - Manresa (Spánn) 14 leikir Helgi Már Magnússon – KR 77 leikir Hlynur Bæringsson - Sundsvall Dragons (Svíþjóð) 64 leikir Hörður Axel Vilhjálmsson - MBC (Þýskaland) 20 leikir Jakob Sigurðarsson - Sundsvall Dragons (Svíþjóð) 60 leikir Jóhann Árni Ólafsson - Grindavík 14 leikir Jón Arnór Stefánsson – CAI Zaragoza (Spánn) 64 leikir Jón Ólafur Jónsson – Snæfell 2 leikir Justin Shouse - Stjarnan Nýliði Logi Gunnarsson – BC Angers (Frakkland) 90 leikir Magnús Þór Gunnarsson - Keflavík 73 leikir Martin Hermannsson - KR Nýliði Pavel Ermolinskij – Norrkoping Dolphins (Svíþjóð) 29 leikir Ragnar Nathanaelsson - Hamar Nýliði Stefán Karel Torfason - Snæfell Nýliði Ægir Þór Steinarsson - Newberry (Bandaríkin) 13 leikir
Dominos-deild karla Dominos-deild kvenna Mest lesið „Hún er búin að vera algjör klettur í þessu öllu“ Körfubolti Sveindís fær engar skýringar: „Ég hef greinilega ekki verið í uppáhaldi“ Fótbolti Martin: „Fór rosalega fyrir brjóstið á mér að heyra það“ Körfubolti Í beinni: Frakkland - Ísland | Þyngsta prófið fyrir Ísland Fótbolti Utan vallar: Pedersen ætti að vera þjóðhetja Körfubolti „Ég trúi þessu varla“ Sport Gylfi orðinn Víkingur Íslenski boltinn „Ef þeir fá ekki gul spjöld halda grófu brotin bara áfram“ Fótbolti Carragher kallaði Ferdinand trúð Enski boltinn Útlit fyrir að Kjartan fylli skarð Gylfa hjá Val Íslenski boltinn Fleiri fréttir Uppgjörið: Stjarnan - Grindavík 77-64 | Slökktu á gestunum í seinni hálfleik „Hún er búin að vera algjör klettur í þessu öllu“ Utan vallar: Pedersen ætti að vera þjóðhetja Martin: „Fór rosalega fyrir brjóstið á mér að heyra það“ „Þetta er eins og að vera dömpað“ Aðrir í VIP-sætum þeirra sem skráðu söguna Berjast um að fá Ísland til sín á EM: „Viljum fá eitthvað á móti“ Sex fara fyrir Ísland á sitt fyrsta stórmót Elvar og Martin: Hvernig þetta byrjaði, hvernig þetta gengur Luka Doncic líklega á leið til Íslands í sumar „Þetta er stærra en að vinna einhverja titla“ Sigur Ungverja á Ítalíu dugði skammt Uppgjörið: Ísland - Tyrkland 83-71 | Ísland tryggði sér sæti á EM Martin komst í hóp þeirra gömlu og mjög góðu Popovich kemur ekki til baka á þessu tímabili Loksins fékk Lakers að sjá Luka eins og við þekkjum hann Kári kemur inn í hópinn gegn Tyrkjum Uppselt á körfuboltalandsleikinn á morgun Ruglaðist á Tramadol og Toradol og féll á lyfjaprófi Slagur um stól formanns KKÍ LeBron með fjörutíu stig í fjarveru Doncic: „Hann storkar lögmálunum“ Fær ekki að spila á Íslandi vegna gamals dóms: „Ekki ógn við þjóðina“ Bætti skólamet pabba síns Undrið Wembanyama frá það sem eftir lifir leiktíðar Martin: Skemmtilegra að tryggja þetta fyrir fullri höll Uppgjör: Ungverjaland - Ísland 87-78 | Afleitur annar leikhluti mjög dýr Verður aðeins sá átjándi til að spila níutíu landsleiki Gætu tryggt EM sætið í kvöld: „Skrítin staða að vera í“ Fimm sigrar og eitt grátlegt tap í síðustu sjö landsleikjum Martins Fóturinn tekinn af körfuboltapabbanum kjaftfora Sjá meira