Nýr stjóri United æfði með Tý í Vestmannaeyjum Eiríkur Stefán Ásgeirsson skrifar 9. maí 2013 15:42 Nordic Photos / Getty Images Eyjafréttir greina frá því að David Moyes, knattspyrnustjóri Everton og arftaki Alex Ferguson hjá Manchester United, hafi æft um tíma með Tý í Vestmannaeyjum. Fram kemur á vefnum að Moyes hafi komið hingað til lands sumarið 1978 í þeim tilgangi að æfa með Tý í Vestmannaeyjum. Hann hafi ætlað að dvelja hér á landi sumarlangt en dvölin hafi styst eftir að honum bauðst atvinnumannasamningur hjá stórliðinu Celtic í Skotlandi. Ólafur Jónsson, sem hýsti Moyes ungan að aldri á sínum tíma, segir að þetta hafi verið dugnaðarforkur. „Hann vildi hafa hlutina 100 prósent,“ sagði hann meðal annars við Eyjafréttir. Moyes hóf atvinnumannaferil sinn hjá Celtic og spilaði þar í þrjú ár. Hann spilaði með smærri félögum í Bretlandi eftir það og endaði hjá Preston North End, þar sem hann gerðist svo þjálfari árið 1998. Þaðan fór hann til Everton fjórum árum síðar. Þess má geta að Kenny Moyes, bróðir David, er mikill Íslandsvinur en hann hefur starfað sem umboðsmaður knattspyrnumanna. Enski boltinn Tengdar fréttir Tilkynnt um ráðningu Moyes innan stundar Fréttamenn CNN segja að Manchester United hafi tilkynnt sér að greint verði frá ráðningu nýs knattspyrnustjóra innan stundar. 9. maí 2013 13:51 Moyes tekur við Manchester United Breskir fjölmiðlar greindu frá því rétt í þessu að David Moyes yrði knattspyrnustjóri Manchester United næstu sex árin. 9. maí 2013 15:04 Moyes hættir hjá Everton | Vill taka við United David Moyes verður ekki knattspyrnustjóri Everton á næstu leiktíð. Tíðindin benda sterklega til þess að Skotinn verði kynntur til leiks sem nýr stjóri Manchester United síðar í dag. 9. maí 2013 13:48 Mest lesið Eiginkona Diogo Jota með vasaklútaskilaboð Enski boltinn Drukknaði í sundlaug og andlátið úrskurðað sem slys Fótbolti Í beinni: Kauno Zalgiris - Valur | Koma á siglingu til Litáen Fótbolti Zubimendi fór ekki til Liverpool af því að hann vildi gæðaþjálfara Enski boltinn Karlremban Chicharito í klandri Fótbolti Þreyttur á fallbaráttu og furðulegum ákvörðunum Körfubolti „Stærsta hindrunin er einræði Infantino“ Fótbolti Mario og Jaka í æfingahópnum fyrir EM Körfubolti Isak fer ekki í æfingaferðina Enski boltinn Segir að Trump hafi stungið gullmedalíu inn á sig Fótbolti Fleiri fréttir Bað sjálfur um frí og vill fara frá Newcastle Úlfarnir kaupa kólumbíska Pelé Isak fer ekki í æfingaferðina Son eftirsóttur í LA og Tottenham tilbúið að selja en ekki strax Zubimendi fór ekki til Liverpool af því að hann vildi gæðaþjálfara Eiginkona Diogo Jota með vasaklútaskilaboð Liverpool staðfestir Ekitike og fljúga honum strax til Hong Kong Fyrsti bikar í húsi hjá Arsenal Hefur trú á að Rashford láti ljós sitt skína í Katalóníu Palace áfrýjar og vill spila í Evrópudeildinni Sögunni endalausu um Gyökeres loksins að ljúka Amorim og Guardiola vilja fyrrum lærisvein þess fyrrnefnda Mbeumo staðfestur hjá félagi drauma sinna Nýi Liverpool maðurinn í fámennum hópi með Mo Salah Will Ferrell stal athyglinni frá daufum leik Man.United í gær Liverpool kaupir Ekitike fyrir meira en níutíu milljónir evra Rannsaka Íslendingafélagið Burton Albion Rashford nálgast Barcelona Hvar mun Mbeumo spila fyrir Man United? Hrókeringar í markmannsmálum Man City Ince missir prófið og þarf að borga yfir milljón í sekt Madueke skrifar undir hjá Arsenal Hittust á Íslandi og keyptu Mbeumo Stuðningsmenn Manchester United oftast handteknir Snoop Dogg orðinn einn af eigendum Swansea City Liverpool langt komið með að kaupa Ekitike Eigendur Burnley eignast hitt liðið í Barcelona Liverpool reynir líka við Ekitike Steven Gerrard orðinn afi Liverpool tilbúið að slá metið aftur Sjá meira
Eyjafréttir greina frá því að David Moyes, knattspyrnustjóri Everton og arftaki Alex Ferguson hjá Manchester United, hafi æft um tíma með Tý í Vestmannaeyjum. Fram kemur á vefnum að Moyes hafi komið hingað til lands sumarið 1978 í þeim tilgangi að æfa með Tý í Vestmannaeyjum. Hann hafi ætlað að dvelja hér á landi sumarlangt en dvölin hafi styst eftir að honum bauðst atvinnumannasamningur hjá stórliðinu Celtic í Skotlandi. Ólafur Jónsson, sem hýsti Moyes ungan að aldri á sínum tíma, segir að þetta hafi verið dugnaðarforkur. „Hann vildi hafa hlutina 100 prósent,“ sagði hann meðal annars við Eyjafréttir. Moyes hóf atvinnumannaferil sinn hjá Celtic og spilaði þar í þrjú ár. Hann spilaði með smærri félögum í Bretlandi eftir það og endaði hjá Preston North End, þar sem hann gerðist svo þjálfari árið 1998. Þaðan fór hann til Everton fjórum árum síðar. Þess má geta að Kenny Moyes, bróðir David, er mikill Íslandsvinur en hann hefur starfað sem umboðsmaður knattspyrnumanna.
Enski boltinn Tengdar fréttir Tilkynnt um ráðningu Moyes innan stundar Fréttamenn CNN segja að Manchester United hafi tilkynnt sér að greint verði frá ráðningu nýs knattspyrnustjóra innan stundar. 9. maí 2013 13:51 Moyes tekur við Manchester United Breskir fjölmiðlar greindu frá því rétt í þessu að David Moyes yrði knattspyrnustjóri Manchester United næstu sex árin. 9. maí 2013 15:04 Moyes hættir hjá Everton | Vill taka við United David Moyes verður ekki knattspyrnustjóri Everton á næstu leiktíð. Tíðindin benda sterklega til þess að Skotinn verði kynntur til leiks sem nýr stjóri Manchester United síðar í dag. 9. maí 2013 13:48 Mest lesið Eiginkona Diogo Jota með vasaklútaskilaboð Enski boltinn Drukknaði í sundlaug og andlátið úrskurðað sem slys Fótbolti Í beinni: Kauno Zalgiris - Valur | Koma á siglingu til Litáen Fótbolti Zubimendi fór ekki til Liverpool af því að hann vildi gæðaþjálfara Enski boltinn Karlremban Chicharito í klandri Fótbolti Þreyttur á fallbaráttu og furðulegum ákvörðunum Körfubolti „Stærsta hindrunin er einræði Infantino“ Fótbolti Mario og Jaka í æfingahópnum fyrir EM Körfubolti Isak fer ekki í æfingaferðina Enski boltinn Segir að Trump hafi stungið gullmedalíu inn á sig Fótbolti Fleiri fréttir Bað sjálfur um frí og vill fara frá Newcastle Úlfarnir kaupa kólumbíska Pelé Isak fer ekki í æfingaferðina Son eftirsóttur í LA og Tottenham tilbúið að selja en ekki strax Zubimendi fór ekki til Liverpool af því að hann vildi gæðaþjálfara Eiginkona Diogo Jota með vasaklútaskilaboð Liverpool staðfestir Ekitike og fljúga honum strax til Hong Kong Fyrsti bikar í húsi hjá Arsenal Hefur trú á að Rashford láti ljós sitt skína í Katalóníu Palace áfrýjar og vill spila í Evrópudeildinni Sögunni endalausu um Gyökeres loksins að ljúka Amorim og Guardiola vilja fyrrum lærisvein þess fyrrnefnda Mbeumo staðfestur hjá félagi drauma sinna Nýi Liverpool maðurinn í fámennum hópi með Mo Salah Will Ferrell stal athyglinni frá daufum leik Man.United í gær Liverpool kaupir Ekitike fyrir meira en níutíu milljónir evra Rannsaka Íslendingafélagið Burton Albion Rashford nálgast Barcelona Hvar mun Mbeumo spila fyrir Man United? Hrókeringar í markmannsmálum Man City Ince missir prófið og þarf að borga yfir milljón í sekt Madueke skrifar undir hjá Arsenal Hittust á Íslandi og keyptu Mbeumo Stuðningsmenn Manchester United oftast handteknir Snoop Dogg orðinn einn af eigendum Swansea City Liverpool langt komið með að kaupa Ekitike Eigendur Burnley eignast hitt liðið í Barcelona Liverpool reynir líka við Ekitike Steven Gerrard orðinn afi Liverpool tilbúið að slá metið aftur Sjá meira
Tilkynnt um ráðningu Moyes innan stundar Fréttamenn CNN segja að Manchester United hafi tilkynnt sér að greint verði frá ráðningu nýs knattspyrnustjóra innan stundar. 9. maí 2013 13:51
Moyes tekur við Manchester United Breskir fjölmiðlar greindu frá því rétt í þessu að David Moyes yrði knattspyrnustjóri Manchester United næstu sex árin. 9. maí 2013 15:04
Moyes hættir hjá Everton | Vill taka við United David Moyes verður ekki knattspyrnustjóri Everton á næstu leiktíð. Tíðindin benda sterklega til þess að Skotinn verði kynntur til leiks sem nýr stjóri Manchester United síðar í dag. 9. maí 2013 13:48