Fjölmiðlaumfjöllun skiptir ekki höfuðmáli 25. apríl 2013 18:46 Rúmlega fimm þúsund fréttir hafa verið skrifaðar um kosningarnar frá síðustu átta vikur þar af er Samfylkingin með flestar fréttir eða tæplega tvö þúsund og sex hundruð talsins. Fæstu fréttirnar hafa verið skrifaðar um Framsókn af fjórflokknum en flokkurinn er engu að síður með mesta fylgið. Fjölmiðlavaktin hefur tekið saman allar fréttir sem skrifaðar hafa verið um kosningarnar og þau fjölmörgu framboð sem nú bjóða fram til Alþingis. Rúmlega fimm þúsund fréttir hafa verið fluttar um framboðin á tímabilinu 1.mars til 23.apríl og oft er minnst á fleiri en eitt framboð í sömu fréttinni. Á þessu tímabili eru flestar fréttir um Samfylkingu og Vinstri græna enda eru þessir flokkar enn við völd og því kannski ekki óeðlilegt að þeir séu í eldlínunni. Tæplega 2600 fréttir hafa verið fluttar um Samfylkinguna á umræddu tímabili. Vinstri grænir koma þar næst á eftir með tæplega 2200 fréttir. Tæplega 1900 fréttir hafa verið fluttar um Sjálfstæðisflokkinn og tæplega 1500 um Framsóknarflokkinn. Færri fréttir hafa þó verið fluttar og skrifaðar um hin stjórnmálaframboðin. Tæplega áttahundruð fréttir hafa verið fluttar af Bjartri framtíð og tæplega fjögurhundruð af Pírötum. Svo fækkar fjölda frétta enn frekar þegar kemur að smærri framboðunum. Gera mætti ráð fyrir því að sá flokkur sem mest væri fjallað um í fjölmiðlum í aðdraganda kosninga fengi e.t.v. meira fylgi fyrir vikið en svo er ekki. Með tæplega tvö þúsund og sex hundruð fréttir mælist Samfylkingin samt sem áður með tæplega 15 % fylgi. En Framsókn hins vegar sem er með fæstar fréttir af fjórflokknum eða tæplega 1500 talsins mælist með mesta fylgið eða tæplega 26%. Það er því greinilegt að magn frétta og mikil umfjöllun í fjölmiðlum skiptir ekki höfuðmáli þegar afla á fylgis stjórnmálaflokka. Kosningar 2013 Mest lesið Afstýrði vopnuðu ráni í Kópavogi: „Mér fannst ég þurfa að gera eitthvað“ Innlent Bað soninn um að halda sig í herberginu meðan árásin átti sér stað Innlent Ekkert sem bendi til að konan hafi áttað sig á ölvun ökumannsins Innlent Tilbúinn að stíga til hliðar Erlent Sorg í Mosfellsbæ eftir skemmdarverk á liðsrútunni Innlent Fundu tvö dæmi um Kjartann en samt virðist enginn hafa borið nafnið Innlent Páfinn sendir frá sér yfirlýsingu Erlent Reykjavík muni mögulega gera sérsamninga við kennara Innlent „Þá er þetta komið út fyrir öll velsæmismörk“ Innlent Grét þegar hún kom á Ásbrú og hélt að lífið væri búið Innlent Fleiri fréttir Grét þegar hún kom á Ásbrú og hélt að lífið væri búið Svefnlyfjaneysla barna og heimildarmynd um úkraínska flóttamenn Ekkert sem bendi til að konan hafi áttað sig á ölvun ökumannsins Reykjavík muni mögulega gera sérsamninga við kennara 20 til 30 ný störf verða til í Árborg með tilkomu nýs öryggisfangelsis Jens Garðar býður sig fram til varaformanns Sorg í Mosfellsbæ eftir skemmdarverk á liðsrútunni Sameining sveitarfélaga á Suðurnesjum og stórleikur í körfunni Afstýrði vopnuðu ráni í Kópavogi: „Mér fannst ég þurfa að gera eitthvað“ Borgin, utanríkismálin og kjaradeila kennara Bað soninn um að halda sig í herberginu meðan árásin átti sér stað Fundu tvö dæmi um Kjartann en samt virðist enginn hafa borið nafnið Reyndist vera eftirlýstur „Þá er þetta komið út fyrir öll velsæmismörk“ Stór skjálfti í Bárðarbungu Framkvæmd við heljarstórt hús geti orðið mikil lyftistöng Vilja breyta Landsbankanum í samfélagsbanka Búin að loka fyrir kort ungmenna á veðmálasíðum Veðmál barna og verslunarmiðstöð í Vogum Búðarhnuplari í efri byggðum reyndist vera eftirlýstur Segir málefnasamninginn ófjármagnað orðagjálfur Ákvörðun tekin án samráðs við nokkurn nema MS og Bændasamtökin Vilja skýrslu frá ráðherra um lokun flugbrautar Segir ekkert til í ásökunum KÍ um flokkadrætti Tíu ára stelpa frá Vík í úrslitum í Eurovision barna í Danmörku Samþykktu að breyta skráningu svo þiggja megi styrki Fer fram á stjórnsýsluúttekt á aðdraganda lokunarinnar Stjórnsýsluúttekt á lokun flugbrautarinnar og endurgreiðsla styrkja Skora á fulltrúa sveitarfélaganna að greina frá sinni afstöðu „Faðir minn stakk rýtingi í bakið á mér“ Sjá meira
Rúmlega fimm þúsund fréttir hafa verið skrifaðar um kosningarnar frá síðustu átta vikur þar af er Samfylkingin með flestar fréttir eða tæplega tvö þúsund og sex hundruð talsins. Fæstu fréttirnar hafa verið skrifaðar um Framsókn af fjórflokknum en flokkurinn er engu að síður með mesta fylgið. Fjölmiðlavaktin hefur tekið saman allar fréttir sem skrifaðar hafa verið um kosningarnar og þau fjölmörgu framboð sem nú bjóða fram til Alþingis. Rúmlega fimm þúsund fréttir hafa verið fluttar um framboðin á tímabilinu 1.mars til 23.apríl og oft er minnst á fleiri en eitt framboð í sömu fréttinni. Á þessu tímabili eru flestar fréttir um Samfylkingu og Vinstri græna enda eru þessir flokkar enn við völd og því kannski ekki óeðlilegt að þeir séu í eldlínunni. Tæplega 2600 fréttir hafa verið fluttar um Samfylkinguna á umræddu tímabili. Vinstri grænir koma þar næst á eftir með tæplega 2200 fréttir. Tæplega 1900 fréttir hafa verið fluttar um Sjálfstæðisflokkinn og tæplega 1500 um Framsóknarflokkinn. Færri fréttir hafa þó verið fluttar og skrifaðar um hin stjórnmálaframboðin. Tæplega áttahundruð fréttir hafa verið fluttar af Bjartri framtíð og tæplega fjögurhundruð af Pírötum. Svo fækkar fjölda frétta enn frekar þegar kemur að smærri framboðunum. Gera mætti ráð fyrir því að sá flokkur sem mest væri fjallað um í fjölmiðlum í aðdraganda kosninga fengi e.t.v. meira fylgi fyrir vikið en svo er ekki. Með tæplega tvö þúsund og sex hundruð fréttir mælist Samfylkingin samt sem áður með tæplega 15 % fylgi. En Framsókn hins vegar sem er með fæstar fréttir af fjórflokknum eða tæplega 1500 talsins mælist með mesta fylgið eða tæplega 26%. Það er því greinilegt að magn frétta og mikil umfjöllun í fjölmiðlum skiptir ekki höfuðmáli þegar afla á fylgis stjórnmálaflokka.
Kosningar 2013 Mest lesið Afstýrði vopnuðu ráni í Kópavogi: „Mér fannst ég þurfa að gera eitthvað“ Innlent Bað soninn um að halda sig í herberginu meðan árásin átti sér stað Innlent Ekkert sem bendi til að konan hafi áttað sig á ölvun ökumannsins Innlent Tilbúinn að stíga til hliðar Erlent Sorg í Mosfellsbæ eftir skemmdarverk á liðsrútunni Innlent Fundu tvö dæmi um Kjartann en samt virðist enginn hafa borið nafnið Innlent Páfinn sendir frá sér yfirlýsingu Erlent Reykjavík muni mögulega gera sérsamninga við kennara Innlent „Þá er þetta komið út fyrir öll velsæmismörk“ Innlent Grét þegar hún kom á Ásbrú og hélt að lífið væri búið Innlent Fleiri fréttir Grét þegar hún kom á Ásbrú og hélt að lífið væri búið Svefnlyfjaneysla barna og heimildarmynd um úkraínska flóttamenn Ekkert sem bendi til að konan hafi áttað sig á ölvun ökumannsins Reykjavík muni mögulega gera sérsamninga við kennara 20 til 30 ný störf verða til í Árborg með tilkomu nýs öryggisfangelsis Jens Garðar býður sig fram til varaformanns Sorg í Mosfellsbæ eftir skemmdarverk á liðsrútunni Sameining sveitarfélaga á Suðurnesjum og stórleikur í körfunni Afstýrði vopnuðu ráni í Kópavogi: „Mér fannst ég þurfa að gera eitthvað“ Borgin, utanríkismálin og kjaradeila kennara Bað soninn um að halda sig í herberginu meðan árásin átti sér stað Fundu tvö dæmi um Kjartann en samt virðist enginn hafa borið nafnið Reyndist vera eftirlýstur „Þá er þetta komið út fyrir öll velsæmismörk“ Stór skjálfti í Bárðarbungu Framkvæmd við heljarstórt hús geti orðið mikil lyftistöng Vilja breyta Landsbankanum í samfélagsbanka Búin að loka fyrir kort ungmenna á veðmálasíðum Veðmál barna og verslunarmiðstöð í Vogum Búðarhnuplari í efri byggðum reyndist vera eftirlýstur Segir málefnasamninginn ófjármagnað orðagjálfur Ákvörðun tekin án samráðs við nokkurn nema MS og Bændasamtökin Vilja skýrslu frá ráðherra um lokun flugbrautar Segir ekkert til í ásökunum KÍ um flokkadrætti Tíu ára stelpa frá Vík í úrslitum í Eurovision barna í Danmörku Samþykktu að breyta skráningu svo þiggja megi styrki Fer fram á stjórnsýsluúttekt á aðdraganda lokunarinnar Stjórnsýsluúttekt á lokun flugbrautarinnar og endurgreiðsla styrkja Skora á fulltrúa sveitarfélaganna að greina frá sinni afstöðu „Faðir minn stakk rýtingi í bakið á mér“ Sjá meira