Það var glatt á hjalla hjá Sjálfstæðismönnum þegar Bjarni Benediktsson, Hanna Birna Kristjánsdóttir og aðrir frambjóðendur flokksins fögnuðu með samflokksmönnum sínum á Hilton Nordica Hótel í kvöld. Flokkurinn er nú, klukkan hálfeitt, stærsti flokkurinn í þessum kosningum með 21 kjörinn þingmann og 28,5% fylgi. Daníel Rúnarsson, ljósmyndari Fréttablaðsins og Vísis, leit við á kosningavökunni.
Sjálfstæðismenn fagna niðurstöðu kosninganna
Jón Hákon Halldórsson skrifar
