„Síðasta ríkisstjórn skapaði vandann, núverandi ríkisstjórn hefur ekki leyst hann“ Haukur Viðar Alfreðsson skrifar 11. apríl 2013 22:32 Flestir vou sammála um að efla þyrfti heilbrigðisþjónustu á landsvísu. Skjáskot/RÚV Fulltrúar tólf framboða til Alþingis ræddu velferðar- og menntamál í málefnaþætti RÚV fyrr í kvöld. Deilt var um byggingu nýs sjúkrahúss og kjör starfsmanna í heilbrigðisstéttinni. Flestir vou sammála um að efla þyrfti heilbrigðisþjónustu á landsvísu en fulltrúarnir voru ósammála um aðferðirnar. Þá voru geðheilbrigðismál til umræðu og málefni aldraðra og öryrkja. Vigdís Hauksdóttir, oddviti Framsóknarflokksins í Reykjavík, lýsti yfir vilja flokksins um þjóðarsátt um Landspítalann. Kristinn Guðfinnsson, oddviti Sjálfstæðisflokks í norðausturkjördæmi, sagði framlög til heilbrigðismála hafa aukist í stjórnartíð flokksins og sagði skattahækkanir og niðurskurð fullreyndan. Freyja Haraldsdóttir, frambjóðandi Bjartrar framtíðar í suðvesturkjördæmi sagði núverandi húsnæði Landspítalans geta verið skaðlegt, og Íris Dröfn Kristjánsdóttir, oddviti Hægri grænna í norðvesturkjördæmi, sagði ástæðu til að flytja spítalann úr húsnæði sínu við Hringbraut. Guðbjartur Hannesson, oddviti Samfylkingarinnar í norðvesturkjördæmi, sagði nauðsynlegt að byggja spítalann upp með tækjum og búnaði og launahækkunum starfsfólks, en Vésteinn Valgarðsson í Alþýðufylkingunni sagði stjórnarliða og stjórnarandstæðinga ekki hafa efni á að kenna hvorum öðrum um vanda spítalans. Síðasta ríkisstjórn hefði skapað vandann og núverandi ríkisstjórn ekki leyst hann. Horfa má á þáttinn í heild sinni á vef RÚV. Kosningar 2013 Mest lesið „Ég hef enga hugmynd um hvaða maður þetta er“ Innlent Tuttugu manns í rútuslysi Innlent Rýmt verður á Neskaupstað og Seyðisfirði Innlent Vaktin: Vopnahlé tekur gildi á Gasa Erlent Mun færri slasaðir eftir skíðaslysið en talið var í fyrstu Erlent TikTok bann í Bandaríkjunum Erlent Fundu villtan mann í skítaveðri á Fagradalsfjalli Innlent Landið mest allt gult í dag Innlent „Algjört þjóðaröryggismál að hafa þetta í lagi“ Innlent Stofnaði eigin „meme“-rafmynt rétt fyrir embættistöku Erlent Fleiri fréttir Vopnahlé og ákvörðun tekin um rýmingu á Austfjörðum Rýmt verður í Neskaupstað og á Seyðisfirði Tuttugu manns í rútuslysi Háskólinn, Hvammsvirkun og Sjálfstæðisflokkurinn á Sprengisandi Landið mest allt gult í dag Fundu villtan mann í skítaveðri á Fagradalsfjalli „Ég hef enga hugmynd um hvaða maður þetta er“ Ný og glæsileg heilsugæslustöð opnuð í Vogum „Algjört þjóðaröryggismál að hafa þetta í lagi“ Vegalokanir líklegar í Öræfasveit á morgun Drepin í árás daginn fyrir vopnahlé Umfangsmikil æfing á rofi á sæstrengjum og kveðjustund í Hafnarfirði Hvalir spókuðu sig í Hafnarfjarðarhöfn Prófessorar íhuga verkfall: „40% akademísks starfsfólks í kulnun eða komin langt á leið“ E. coli fannst í neysluvatni Ærslabelgur og aparóla óskast á Hvolsvöll Grímuklæddi maðurinn kúkaði aftur á bílinn Snarpur skjálfti við Trölladyngju Undirbúa verkföll: „Þetta er ömurleg staða að svona skuli standa“ Sagði nei við sölu Íslandsbanka en treystir ráðherra fullkomlega nú Breytt afstaða til sölu á Íslandsbanka og samgöngutruflanir Veðurviðvaranir og vegalokanir Sjálfstæðisflokkurinn þurfi að breikka faðminn og vera hlýrri Reyndi að stinga af á bíl og svo á hlaupum Fengu tæpar fimm og sex milljónir króna í tvöföldum launagreiðslum Viðbúin því að fylgjendum fækki í kjölfar TikTok-banns Finnst of langt gengið í glæpavæðingu í umfjöllun um Carbfix Kviknaði í gámi í byggingarsvæði við gamla Orkuhúsið Undrast sinnuleysi forvera sinna og vill lagabreytingar Starfsmaður frá Filippseyjum syngur og syngur á Selfossi Sjá meira
Fulltrúar tólf framboða til Alþingis ræddu velferðar- og menntamál í málefnaþætti RÚV fyrr í kvöld. Deilt var um byggingu nýs sjúkrahúss og kjör starfsmanna í heilbrigðisstéttinni. Flestir vou sammála um að efla þyrfti heilbrigðisþjónustu á landsvísu en fulltrúarnir voru ósammála um aðferðirnar. Þá voru geðheilbrigðismál til umræðu og málefni aldraðra og öryrkja. Vigdís Hauksdóttir, oddviti Framsóknarflokksins í Reykjavík, lýsti yfir vilja flokksins um þjóðarsátt um Landspítalann. Kristinn Guðfinnsson, oddviti Sjálfstæðisflokks í norðausturkjördæmi, sagði framlög til heilbrigðismála hafa aukist í stjórnartíð flokksins og sagði skattahækkanir og niðurskurð fullreyndan. Freyja Haraldsdóttir, frambjóðandi Bjartrar framtíðar í suðvesturkjördæmi sagði núverandi húsnæði Landspítalans geta verið skaðlegt, og Íris Dröfn Kristjánsdóttir, oddviti Hægri grænna í norðvesturkjördæmi, sagði ástæðu til að flytja spítalann úr húsnæði sínu við Hringbraut. Guðbjartur Hannesson, oddviti Samfylkingarinnar í norðvesturkjördæmi, sagði nauðsynlegt að byggja spítalann upp með tækjum og búnaði og launahækkunum starfsfólks, en Vésteinn Valgarðsson í Alþýðufylkingunni sagði stjórnarliða og stjórnarandstæðinga ekki hafa efni á að kenna hvorum öðrum um vanda spítalans. Síðasta ríkisstjórn hefði skapað vandann og núverandi ríkisstjórn ekki leyst hann. Horfa má á þáttinn í heild sinni á vef RÚV.
Kosningar 2013 Mest lesið „Ég hef enga hugmynd um hvaða maður þetta er“ Innlent Tuttugu manns í rútuslysi Innlent Rýmt verður á Neskaupstað og Seyðisfirði Innlent Vaktin: Vopnahlé tekur gildi á Gasa Erlent Mun færri slasaðir eftir skíðaslysið en talið var í fyrstu Erlent TikTok bann í Bandaríkjunum Erlent Fundu villtan mann í skítaveðri á Fagradalsfjalli Innlent Landið mest allt gult í dag Innlent „Algjört þjóðaröryggismál að hafa þetta í lagi“ Innlent Stofnaði eigin „meme“-rafmynt rétt fyrir embættistöku Erlent Fleiri fréttir Vopnahlé og ákvörðun tekin um rýmingu á Austfjörðum Rýmt verður í Neskaupstað og á Seyðisfirði Tuttugu manns í rútuslysi Háskólinn, Hvammsvirkun og Sjálfstæðisflokkurinn á Sprengisandi Landið mest allt gult í dag Fundu villtan mann í skítaveðri á Fagradalsfjalli „Ég hef enga hugmynd um hvaða maður þetta er“ Ný og glæsileg heilsugæslustöð opnuð í Vogum „Algjört þjóðaröryggismál að hafa þetta í lagi“ Vegalokanir líklegar í Öræfasveit á morgun Drepin í árás daginn fyrir vopnahlé Umfangsmikil æfing á rofi á sæstrengjum og kveðjustund í Hafnarfirði Hvalir spókuðu sig í Hafnarfjarðarhöfn Prófessorar íhuga verkfall: „40% akademísks starfsfólks í kulnun eða komin langt á leið“ E. coli fannst í neysluvatni Ærslabelgur og aparóla óskast á Hvolsvöll Grímuklæddi maðurinn kúkaði aftur á bílinn Snarpur skjálfti við Trölladyngju Undirbúa verkföll: „Þetta er ömurleg staða að svona skuli standa“ Sagði nei við sölu Íslandsbanka en treystir ráðherra fullkomlega nú Breytt afstaða til sölu á Íslandsbanka og samgöngutruflanir Veðurviðvaranir og vegalokanir Sjálfstæðisflokkurinn þurfi að breikka faðminn og vera hlýrri Reyndi að stinga af á bíl og svo á hlaupum Fengu tæpar fimm og sex milljónir króna í tvöföldum launagreiðslum Viðbúin því að fylgjendum fækki í kjölfar TikTok-banns Finnst of langt gengið í glæpavæðingu í umfjöllun um Carbfix Kviknaði í gámi í byggingarsvæði við gamla Orkuhúsið Undrast sinnuleysi forvera sinna og vill lagabreytingar Starfsmaður frá Filippseyjum syngur og syngur á Selfossi Sjá meira