Bjarni finnur fyrir stuðningi Karen Kjartansdóttir skrifar 12. apríl 2013 12:56 Bjarni Benediktsson formaður Sjálfstæðisflokksins sagði í gær að hann væri að íhuga að hætta í stjórnmálum. Bjarni Benediktsson, formaður Sjálfstæðisflokksins, segist hafa fengið mjög mikinn stuðning og hvatningu um að halda áfram eftir að hann tilkynnti í gær að hann íhugaði að segja af sér og hvort betra væri fyrir flokkinn að Hanna Birna Kristjánsdóttir tæki við. Hvernig metur þú stöðu þína í dag? „Það er svo sem ekkert nýtt í dag, ég tók það fram í gær að ég ætlaði að gefa mér stuttan tíma til að meta þessa stöðu með hliðsjón af bæði minni stöðu og möguleikum flokksins til að hámarka árangur sinn og það hefur ekkert breyst, ég ætla bara að gera það.“ Hvaða viðbrögð hefur þú fengið? „Ég hef fengið mjög sterk viðbrögð, mjög jákvæð og mikla hvatningu um að halda áfram. Ég er þakklátur fyrir það. Ég ætla bara að gefa mér þennan tíma sem ég var búinn að ákveða að gefa mér.“ Hefur þú heyrt í Hönnu Birnu? „Já, við höfum talað saman og erum að fara gera það betur og ég hef verið í sambandi við oddvita flokksins út um allt land og aðra trúnaðarmenn.“ Var þetta skipulagt hjá þér í gær eða hvers vegna gerðir þú þetta? „Nei, þetta var ekkert skipulagt. Það þarf ekkert að skipuleggja það að segja hug sinn. Ég taldi þörf á því að tala hreint um hlutina eins og þeir blasa við mér. “ Ertu sterkari eða veikari í dag? „Ég skal ekkert segja um það við skulum bara leyfa hverjum degi að nægja sína þjáningu. Ég mun meðal annars reyna að komast að því í dag og á morgun.“ Kosningar 2013 Mest lesið „Ég hef enga hugmynd um hvaða maður þetta er“ Innlent Tuttugu manns í rútuslysi Innlent Rýmt verður á Neskaupstað og Seyðisfirði Innlent Vaktin: Vopnahlé tekur gildi á Gasa Erlent Mun færri slasaðir eftir skíðaslysið en talið var í fyrstu Erlent TikTok bann í Bandaríkjunum Erlent Fundu villtan mann í skítaveðri á Fagradalsfjalli Innlent Landið mest allt gult í dag Innlent „Algjört þjóðaröryggismál að hafa þetta í lagi“ Innlent Stofnaði eigin „meme“-rafmynt rétt fyrir embættistöku Erlent Fleiri fréttir Vopnahlé og ákvörðun tekin um rýmingu á Austfjörðum Rýmt verður í Neskaupstað og á Seyðisfirði Tuttugu manns í rútuslysi Háskólinn, Hvammsvirkun og Sjálfstæðisflokkurinn á Sprengisandi Landið mest allt gult í dag Fundu villtan mann í skítaveðri á Fagradalsfjalli „Ég hef enga hugmynd um hvaða maður þetta er“ Ný og glæsileg heilsugæslustöð opnuð í Vogum „Algjört þjóðaröryggismál að hafa þetta í lagi“ Vegalokanir líklegar í Öræfasveit á morgun Drepin í árás daginn fyrir vopnahlé Umfangsmikil æfing á rofi á sæstrengjum og kveðjustund í Hafnarfirði Hvalir spókuðu sig í Hafnarfjarðarhöfn Prófessorar íhuga verkfall: „40% akademísks starfsfólks í kulnun eða komin langt á leið“ E. coli fannst í neysluvatni Ærslabelgur og aparóla óskast á Hvolsvöll Grímuklæddi maðurinn kúkaði aftur á bílinn Snarpur skjálfti við Trölladyngju Undirbúa verkföll: „Þetta er ömurleg staða að svona skuli standa“ Sagði nei við sölu Íslandsbanka en treystir ráðherra fullkomlega nú Breytt afstaða til sölu á Íslandsbanka og samgöngutruflanir Veðurviðvaranir og vegalokanir Sjálfstæðisflokkurinn þurfi að breikka faðminn og vera hlýrri Reyndi að stinga af á bíl og svo á hlaupum Fengu tæpar fimm og sex milljónir króna í tvöföldum launagreiðslum Viðbúin því að fylgjendum fækki í kjölfar TikTok-banns Finnst of langt gengið í glæpavæðingu í umfjöllun um Carbfix Kviknaði í gámi í byggingarsvæði við gamla Orkuhúsið Undrast sinnuleysi forvera sinna og vill lagabreytingar Starfsmaður frá Filippseyjum syngur og syngur á Selfossi Sjá meira
Bjarni Benediktsson, formaður Sjálfstæðisflokksins, segist hafa fengið mjög mikinn stuðning og hvatningu um að halda áfram eftir að hann tilkynnti í gær að hann íhugaði að segja af sér og hvort betra væri fyrir flokkinn að Hanna Birna Kristjánsdóttir tæki við. Hvernig metur þú stöðu þína í dag? „Það er svo sem ekkert nýtt í dag, ég tók það fram í gær að ég ætlaði að gefa mér stuttan tíma til að meta þessa stöðu með hliðsjón af bæði minni stöðu og möguleikum flokksins til að hámarka árangur sinn og það hefur ekkert breyst, ég ætla bara að gera það.“ Hvaða viðbrögð hefur þú fengið? „Ég hef fengið mjög sterk viðbrögð, mjög jákvæð og mikla hvatningu um að halda áfram. Ég er þakklátur fyrir það. Ég ætla bara að gefa mér þennan tíma sem ég var búinn að ákveða að gefa mér.“ Hefur þú heyrt í Hönnu Birnu? „Já, við höfum talað saman og erum að fara gera það betur og ég hef verið í sambandi við oddvita flokksins út um allt land og aðra trúnaðarmenn.“ Var þetta skipulagt hjá þér í gær eða hvers vegna gerðir þú þetta? „Nei, þetta var ekkert skipulagt. Það þarf ekkert að skipuleggja það að segja hug sinn. Ég taldi þörf á því að tala hreint um hlutina eins og þeir blasa við mér. “ Ertu sterkari eða veikari í dag? „Ég skal ekkert segja um það við skulum bara leyfa hverjum degi að nægja sína þjáningu. Ég mun meðal annars reyna að komast að því í dag og á morgun.“
Kosningar 2013 Mest lesið „Ég hef enga hugmynd um hvaða maður þetta er“ Innlent Tuttugu manns í rútuslysi Innlent Rýmt verður á Neskaupstað og Seyðisfirði Innlent Vaktin: Vopnahlé tekur gildi á Gasa Erlent Mun færri slasaðir eftir skíðaslysið en talið var í fyrstu Erlent TikTok bann í Bandaríkjunum Erlent Fundu villtan mann í skítaveðri á Fagradalsfjalli Innlent Landið mest allt gult í dag Innlent „Algjört þjóðaröryggismál að hafa þetta í lagi“ Innlent Stofnaði eigin „meme“-rafmynt rétt fyrir embættistöku Erlent Fleiri fréttir Vopnahlé og ákvörðun tekin um rýmingu á Austfjörðum Rýmt verður í Neskaupstað og á Seyðisfirði Tuttugu manns í rútuslysi Háskólinn, Hvammsvirkun og Sjálfstæðisflokkurinn á Sprengisandi Landið mest allt gult í dag Fundu villtan mann í skítaveðri á Fagradalsfjalli „Ég hef enga hugmynd um hvaða maður þetta er“ Ný og glæsileg heilsugæslustöð opnuð í Vogum „Algjört þjóðaröryggismál að hafa þetta í lagi“ Vegalokanir líklegar í Öræfasveit á morgun Drepin í árás daginn fyrir vopnahlé Umfangsmikil æfing á rofi á sæstrengjum og kveðjustund í Hafnarfirði Hvalir spókuðu sig í Hafnarfjarðarhöfn Prófessorar íhuga verkfall: „40% akademísks starfsfólks í kulnun eða komin langt á leið“ E. coli fannst í neysluvatni Ærslabelgur og aparóla óskast á Hvolsvöll Grímuklæddi maðurinn kúkaði aftur á bílinn Snarpur skjálfti við Trölladyngju Undirbúa verkföll: „Þetta er ömurleg staða að svona skuli standa“ Sagði nei við sölu Íslandsbanka en treystir ráðherra fullkomlega nú Breytt afstaða til sölu á Íslandsbanka og samgöngutruflanir Veðurviðvaranir og vegalokanir Sjálfstæðisflokkurinn þurfi að breikka faðminn og vera hlýrri Reyndi að stinga af á bíl og svo á hlaupum Fengu tæpar fimm og sex milljónir króna í tvöföldum launagreiðslum Viðbúin því að fylgjendum fækki í kjölfar TikTok-banns Finnst of langt gengið í glæpavæðingu í umfjöllun um Carbfix Kviknaði í gámi í byggingarsvæði við gamla Orkuhúsið Undrast sinnuleysi forvera sinna og vill lagabreytingar Starfsmaður frá Filippseyjum syngur og syngur á Selfossi Sjá meira