Alfreð reykspólaði fram úr Bale og Michu Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 15. apríl 2013 12:15 Alfreð Finnbogason. Mynd/Nordic Photos/Getty Alfreð Finnbogason skoraði tvö mörk fyrir Heerenveen í 3-2 sigri á Willem II í hollensku úrvalsdeildinni í fótbolta um helgina. Hann hefur þar með skorað 23 deildarmörk á tímabilinu og jafnað 33 ára gamalt met Péturs Péturssonar en enginn Íslendingur hefur skorað fleiri deildarmörk á einu tímabili í efstu deild. Alfreð tók einnig risastökk á listanum yfir markahæstu leikmenn Evrópu en evrópski gullskórinn er eins og kunnugt er afhendur á hverju ári. Mörk leikmenn hafa þar mismundandi vægi eftir í hvaða deild þau eru skoruð. Í bestu deildunum (England, Spánn, Þýskaland, Ítalía og Frakkland) er hvert mark tveggja stiga virði en Alfreð og aðrir í hollensku deildinni frá 1,5 stig fyrir hvert mark. Alfreð hefur skorað 23 mörk og fengið fyrir það 34,5 stig sem skilar honum í 13. til 15. sæti á listanum. Alfreð var í 27. sæti fyrir helgina og hækkaði sig því um fjórtán sæti með þessum tveimur mikilvægu mörkum. Alfreð fór meðal annars upp fyrir þá Gareth Bale hjá Tottenham og Michu hjá Swansea City sem báðir eru með 34 stig í 16. til 19. sæti.Efstu menn í baráttunni um Gullskó Evrópu 2012-2013: 1. Lionel Messi, Barcelona 86 stig 2. Cristiano Ronaldo, Real Madrid 60 stig 3. Zlatan Ibrahimovic, PSG 52 stig 4. Radamel Falcao, Atletico Madrid 48 stig 5. Wilfried Bony, Vitesse 45 stig 6. Edinson Cavani, Napoli 44 stig 6. Robert Lewandowski, Borussia 44 stig 6. Luis Suarez, Liverpool 44 stig 9. Philipp Hosiner, Austria Wien 40,5 stig 10. Robin Van Persie, Man Utd 40 stig 11. Stephan Kiessling, Bayer Leverkusen 38 stig 12. Alvaro Negredo, Sevilla 36 stig13. Alfreð Finnbogason, SC Heerenveen 34,5 stig 13. Graziano Pelle, Feyenoord 34,5 stig 13. Jackson Martinez, FC Porto 34,5 stig 16. Antonio Di Natale, Udinese 34 stig 16. Pierre-Emerick Aubameyang, St Etienne 34 stig 16. Michu, Swansea City 34 stig 16. Gareth Bale, Tottenham 34 stig 20. Henrik Mkhitaryan, Shakhtar Donetsk 33 stig 20. Carlos Bacca, Club Brugge 33 stig 20. Jonathan Soriano, FC Red Bull Salzburg 33 stig 20. Michael Higdon, Motherwell 33 stigSportið á Vísi er komið á Facebook. Fylgstu með. Enski boltinn Fótbolti Ítalski boltinn Spænski boltinn Þýski boltinn Mest lesið Hrókeringar í markmannsmálum Man City Enski boltinn Cosic skaut Njarðvík á toppinn áður en hann fer til KR Íslenski boltinn Spánverjar örugglega áfram þrátt fyrir vítaklúður Fótbolti Töpuðu stórt áður en þeir mæta Blikum í Meistaradeildinni Fótbolti Andri Fannar á leið frá Bologna enn á ný Fótbolti Vélmennið leiðir Opna breska Golf Lars Lagerbäck: Það verður enginn hálshöggvinn fyrir þetta Fótbolti Hittust á Íslandi og keyptu Mbeumo Enski boltinn Reyndi allt til að koma kúlunni niður Golf Víkingur afturkallar Daða Berg: Fær ekki að spila bikarúrslitaleikinn Íslenski boltinn Fleiri fréttir Hrókeringar í markmannsmálum Man City Cosic skaut Njarðvík á toppinn áður en hann fer til KR Spánverjar örugglega áfram þrátt fyrir vítaklúður Töpuðu stórt áður en þeir mæta Blikum í Meistaradeildinni Andri Fannar á leið frá Bologna enn á ný Hófu titilvörnina á naumum sigri Ince missir prófið og þarf að borga yfir milljón í sekt Afturelding að styrkja sig fyrir seinni hlutann Madueke skrifar undir hjá Arsenal Goðsögnin sorgmædd yfir aðstöðunni Lars Lagerbäck: Það verður enginn hálshöggvinn fyrir þetta Víkingur afturkallar Daða Berg: Fær ekki að spila bikarúrslitaleikinn Hittust á Íslandi og keyptu Mbeumo Guðrún til Braga í Portúgal: „Nýr klettur í vörninni okkar“ Mbeumo gengur til liðs við Manchester United Sjáðu öll átta mörk Víkings og miðjumark Tryggva Fimm íslenskir Evrópusigrar, sautján mörk í plús og met Blika og KR féll Mætti inn á með brúðkaupsmyndina á legghlífinni og breytti leiknum Nördarnir sem sigruðu Ísland: „Það fóru allir að hlæja“ Birnir Snær genginn til liðs við KA Hjálpaði til að vinna KR og var svo seldur Sló met Lennon og jafnaði met Atla Guðna Stuðningsmenn Manchester United oftast handteknir „Ég vildi prófa eitthvað alveg nýtt í umhverfi sem ég þekki ekki mikið“ „Þú setur ekki svona pressu á átján ára stelpu“ Guðrún kveður Rosengård Að minnsta kosti 57 marktilraunir í sögulegri endurkomu Snoop Dogg orðinn einn af eigendum Swansea City „Bikarleikurinn sat aðeins í mönnum“ „Skemmtilegt og erfitt að spila á móti Fram“ Sjá meira
Alfreð Finnbogason skoraði tvö mörk fyrir Heerenveen í 3-2 sigri á Willem II í hollensku úrvalsdeildinni í fótbolta um helgina. Hann hefur þar með skorað 23 deildarmörk á tímabilinu og jafnað 33 ára gamalt met Péturs Péturssonar en enginn Íslendingur hefur skorað fleiri deildarmörk á einu tímabili í efstu deild. Alfreð tók einnig risastökk á listanum yfir markahæstu leikmenn Evrópu en evrópski gullskórinn er eins og kunnugt er afhendur á hverju ári. Mörk leikmenn hafa þar mismundandi vægi eftir í hvaða deild þau eru skoruð. Í bestu deildunum (England, Spánn, Þýskaland, Ítalía og Frakkland) er hvert mark tveggja stiga virði en Alfreð og aðrir í hollensku deildinni frá 1,5 stig fyrir hvert mark. Alfreð hefur skorað 23 mörk og fengið fyrir það 34,5 stig sem skilar honum í 13. til 15. sæti á listanum. Alfreð var í 27. sæti fyrir helgina og hækkaði sig því um fjórtán sæti með þessum tveimur mikilvægu mörkum. Alfreð fór meðal annars upp fyrir þá Gareth Bale hjá Tottenham og Michu hjá Swansea City sem báðir eru með 34 stig í 16. til 19. sæti.Efstu menn í baráttunni um Gullskó Evrópu 2012-2013: 1. Lionel Messi, Barcelona 86 stig 2. Cristiano Ronaldo, Real Madrid 60 stig 3. Zlatan Ibrahimovic, PSG 52 stig 4. Radamel Falcao, Atletico Madrid 48 stig 5. Wilfried Bony, Vitesse 45 stig 6. Edinson Cavani, Napoli 44 stig 6. Robert Lewandowski, Borussia 44 stig 6. Luis Suarez, Liverpool 44 stig 9. Philipp Hosiner, Austria Wien 40,5 stig 10. Robin Van Persie, Man Utd 40 stig 11. Stephan Kiessling, Bayer Leverkusen 38 stig 12. Alvaro Negredo, Sevilla 36 stig13. Alfreð Finnbogason, SC Heerenveen 34,5 stig 13. Graziano Pelle, Feyenoord 34,5 stig 13. Jackson Martinez, FC Porto 34,5 stig 16. Antonio Di Natale, Udinese 34 stig 16. Pierre-Emerick Aubameyang, St Etienne 34 stig 16. Michu, Swansea City 34 stig 16. Gareth Bale, Tottenham 34 stig 20. Henrik Mkhitaryan, Shakhtar Donetsk 33 stig 20. Carlos Bacca, Club Brugge 33 stig 20. Jonathan Soriano, FC Red Bull Salzburg 33 stig 20. Michael Higdon, Motherwell 33 stigSportið á Vísi er komið á Facebook. Fylgstu með.
Enski boltinn Fótbolti Ítalski boltinn Spænski boltinn Þýski boltinn Mest lesið Hrókeringar í markmannsmálum Man City Enski boltinn Cosic skaut Njarðvík á toppinn áður en hann fer til KR Íslenski boltinn Spánverjar örugglega áfram þrátt fyrir vítaklúður Fótbolti Töpuðu stórt áður en þeir mæta Blikum í Meistaradeildinni Fótbolti Andri Fannar á leið frá Bologna enn á ný Fótbolti Vélmennið leiðir Opna breska Golf Lars Lagerbäck: Það verður enginn hálshöggvinn fyrir þetta Fótbolti Hittust á Íslandi og keyptu Mbeumo Enski boltinn Reyndi allt til að koma kúlunni niður Golf Víkingur afturkallar Daða Berg: Fær ekki að spila bikarúrslitaleikinn Íslenski boltinn Fleiri fréttir Hrókeringar í markmannsmálum Man City Cosic skaut Njarðvík á toppinn áður en hann fer til KR Spánverjar örugglega áfram þrátt fyrir vítaklúður Töpuðu stórt áður en þeir mæta Blikum í Meistaradeildinni Andri Fannar á leið frá Bologna enn á ný Hófu titilvörnina á naumum sigri Ince missir prófið og þarf að borga yfir milljón í sekt Afturelding að styrkja sig fyrir seinni hlutann Madueke skrifar undir hjá Arsenal Goðsögnin sorgmædd yfir aðstöðunni Lars Lagerbäck: Það verður enginn hálshöggvinn fyrir þetta Víkingur afturkallar Daða Berg: Fær ekki að spila bikarúrslitaleikinn Hittust á Íslandi og keyptu Mbeumo Guðrún til Braga í Portúgal: „Nýr klettur í vörninni okkar“ Mbeumo gengur til liðs við Manchester United Sjáðu öll átta mörk Víkings og miðjumark Tryggva Fimm íslenskir Evrópusigrar, sautján mörk í plús og met Blika og KR féll Mætti inn á með brúðkaupsmyndina á legghlífinni og breytti leiknum Nördarnir sem sigruðu Ísland: „Það fóru allir að hlæja“ Birnir Snær genginn til liðs við KA Hjálpaði til að vinna KR og var svo seldur Sló met Lennon og jafnaði met Atla Guðna Stuðningsmenn Manchester United oftast handteknir „Ég vildi prófa eitthvað alveg nýtt í umhverfi sem ég þekki ekki mikið“ „Þú setur ekki svona pressu á átján ára stelpu“ Guðrún kveður Rosengård Að minnsta kosti 57 marktilraunir í sögulegri endurkomu Snoop Dogg orðinn einn af eigendum Swansea City „Bikarleikurinn sat aðeins í mönnum“ „Skemmtilegt og erfitt að spila á móti Fram“ Sjá meira