Birgitta: Finna að við erum að bjóða upp á annað plan en hinir 9. apríl 2013 15:25 Birgitta Jónsdóttir. „Við erum bara rosalega ánægð og finnu fyrir miklum meðbyr," segir Birgitta Jónsdóttir einn af oddvitum Píratanna, en þeir fengu 7,8 prósent í síðustu könnun MMR sem birt var í dag. Píratarnir eru því aðeins 0,2 prósentustigum á eftir Vinstri grænum. Birgitta er ánægð með þetta, og segir árangurinn aðallega mikilli vinnu að þakka. „Við höfum unnið þetta mjög markvisst," segir hún en flokkurinn sá fyrst teikn á lofti í könnun Fréttastofu Stöðvar 2 og Fréttablaðsins í síðustu viku þegar flokkurinn mældist yfir fimm prósentum. Birgitta segist ekki kunna margar skýringar á gengi Píratanna. Hún segir liðsmenn flokksins hafa staðið sig vel í umræðuþáttum í sjónvarpinu síðustu vikur auk þess sem hún segir að ræða sín um minningarorð um stjórnarskrána, sem hún flutti á Alþingi í lok mars, hafa farið eins og eldur um sinu. „En fólk sem hefur áður kosið, finnur að við höfum annað plan en hinir flokkarnir, að við ætlum að fara aðra leið," segir Birgitta en það er óhætt að segja að nálgun Pírata sé tænkilegri en nálgun annarra flokka. Þannig byggist flokkurinn að miklu leytinu til á netinu og stefnt er að því að sem flestir geti haft áhrif á stjónmálin í gegnum netið. „Við höfum nefnilega trú á því að einstaklingurinn sé ekki vanmáttugur, heldur þvert á móti, hann hafi mikil áhrif," segir Birgitta. Enn eru þó tvær vikur til kosninga og því ekki hægt að treysta því að fylgið haldi sé. Þá er einnig töluverður munur á könnun MMR og öðrum könnunum að einstaklingar eldri en 67 ára taka ekki þátt í könnuninni. Kosningar 2013 Tengdar fréttir Framsókn enn stærstur - Píratar næstum jafn stórir og VG Framsóknarflokkurinn er enn stærstu stjórnmálaflokka samkvæmt nýjustu skoðanakönnun MMR þar sem fylgi við stjórnmálaflokka var mælt. Flokkurinn er með 30,2 prósent en voru með 29,5 við síðustu mælingu MMR. 9. apríl 2013 11:22 Mest lesið Beltunum að þakka að bræðurnir séu enn á lífi Innlent Hvaða oddviti er duglegastur að mæta? Innlent Lenti utan vegar við austan við Grundarfjörð Innlent „Nú ætla menn að kollvarpa þessu kerfi, fyrir hvað?“ Innlent Ekkert „en“ á eftir því að beita maka sinn ofbeldi Innlent Lögreglumenn náðu stjörnuhrapi á eftirlitsmyndavél Innlent Verði að tryggja að á íslensku megi alltaf finna svar Innlent Segist hafa fengið fjölda hótana eftir að Trump hætti að styðja hana Erlent Dröfn og Samtökin ’78 verðlaunuð á degi íslenskrar tungu Innlent Yfir helmingur þeirra sem lést í bílslysi innanbæjar beltislaus Innlent Fleiri fréttir Bílbelti bjarga mannslífum og stafrænt kynferðisofbeldi færist í aukana Lenti utan vegar við austan við Grundarfjörð Verði að tryggja að á íslensku megi alltaf finna svar Dröfn og Samtökin ’78 verðlaunuð á degi íslenskrar tungu „Unga fólkið okkar er umkringt efni á ensku“ Beltunum að þakka að bræðurnir séu enn á lífi Keldnakirkja á Keldum er 150 ára Telur bílbeltið hafa bjargað lífi sínu Hvaða oddviti er duglegastur að mæta? Yfir helmingur þeirra sem lést í bílslysi innanbæjar beltislaus Telja íslenskuna geta horfið með einni kynslóð Evrópumál, lánakjör og baráttan fyrir íslenskri tungu í stafrænum heimi Lögregla leysti upp unglingapartý í Árbæ Ekkert „en“ á eftir því að beita maka sinn ofbeldi Lögreglumenn náðu stjörnuhrapi á eftirlitsmyndavél Ræðst í úttekt á bókamarkaðnum „Nú ætla menn að kollvarpa þessu kerfi, fyrir hvað?“ Flugvél lenti í Keflavík vegna bilunar Glæsilegir forystuhrútar á Syðra – Velli í Flóa Áköf undirskriftakeppni hafin vegna jarðganga Tryggja þurfi að ráðamenn hlaupi ekki í störf hjá ESB Vara við mögulegri glerhálku í kvöld „Kerfinu kollvarpað“, jólabókaflóð og forystusauðir Höfðu eftirlit með fangageymslu lögreglu Sakar kaupendur um að hafa aldrei greitt fyrir veitingastaðina Missir úr skóla og tekur ekki þátt í félagslífi eftir að vökvagjöf var hætt Óttast áhrifin sem frumvarpið geti haft á Landspítalann Óslóartréð fellt í Heiðmörk Ósáttur með viðbrögð Barna- og fjölskyldustofu Göngugarpar munu mynda Ljósafoss niður Esjuna Sjá meira
„Við erum bara rosalega ánægð og finnu fyrir miklum meðbyr," segir Birgitta Jónsdóttir einn af oddvitum Píratanna, en þeir fengu 7,8 prósent í síðustu könnun MMR sem birt var í dag. Píratarnir eru því aðeins 0,2 prósentustigum á eftir Vinstri grænum. Birgitta er ánægð með þetta, og segir árangurinn aðallega mikilli vinnu að þakka. „Við höfum unnið þetta mjög markvisst," segir hún en flokkurinn sá fyrst teikn á lofti í könnun Fréttastofu Stöðvar 2 og Fréttablaðsins í síðustu viku þegar flokkurinn mældist yfir fimm prósentum. Birgitta segist ekki kunna margar skýringar á gengi Píratanna. Hún segir liðsmenn flokksins hafa staðið sig vel í umræðuþáttum í sjónvarpinu síðustu vikur auk þess sem hún segir að ræða sín um minningarorð um stjórnarskrána, sem hún flutti á Alþingi í lok mars, hafa farið eins og eldur um sinu. „En fólk sem hefur áður kosið, finnur að við höfum annað plan en hinir flokkarnir, að við ætlum að fara aðra leið," segir Birgitta en það er óhætt að segja að nálgun Pírata sé tænkilegri en nálgun annarra flokka. Þannig byggist flokkurinn að miklu leytinu til á netinu og stefnt er að því að sem flestir geti haft áhrif á stjónmálin í gegnum netið. „Við höfum nefnilega trú á því að einstaklingurinn sé ekki vanmáttugur, heldur þvert á móti, hann hafi mikil áhrif," segir Birgitta. Enn eru þó tvær vikur til kosninga og því ekki hægt að treysta því að fylgið haldi sé. Þá er einnig töluverður munur á könnun MMR og öðrum könnunum að einstaklingar eldri en 67 ára taka ekki þátt í könnuninni.
Kosningar 2013 Tengdar fréttir Framsókn enn stærstur - Píratar næstum jafn stórir og VG Framsóknarflokkurinn er enn stærstu stjórnmálaflokka samkvæmt nýjustu skoðanakönnun MMR þar sem fylgi við stjórnmálaflokka var mælt. Flokkurinn er með 30,2 prósent en voru með 29,5 við síðustu mælingu MMR. 9. apríl 2013 11:22 Mest lesið Beltunum að þakka að bræðurnir séu enn á lífi Innlent Hvaða oddviti er duglegastur að mæta? Innlent Lenti utan vegar við austan við Grundarfjörð Innlent „Nú ætla menn að kollvarpa þessu kerfi, fyrir hvað?“ Innlent Ekkert „en“ á eftir því að beita maka sinn ofbeldi Innlent Lögreglumenn náðu stjörnuhrapi á eftirlitsmyndavél Innlent Verði að tryggja að á íslensku megi alltaf finna svar Innlent Segist hafa fengið fjölda hótana eftir að Trump hætti að styðja hana Erlent Dröfn og Samtökin ’78 verðlaunuð á degi íslenskrar tungu Innlent Yfir helmingur þeirra sem lést í bílslysi innanbæjar beltislaus Innlent Fleiri fréttir Bílbelti bjarga mannslífum og stafrænt kynferðisofbeldi færist í aukana Lenti utan vegar við austan við Grundarfjörð Verði að tryggja að á íslensku megi alltaf finna svar Dröfn og Samtökin ’78 verðlaunuð á degi íslenskrar tungu „Unga fólkið okkar er umkringt efni á ensku“ Beltunum að þakka að bræðurnir séu enn á lífi Keldnakirkja á Keldum er 150 ára Telur bílbeltið hafa bjargað lífi sínu Hvaða oddviti er duglegastur að mæta? Yfir helmingur þeirra sem lést í bílslysi innanbæjar beltislaus Telja íslenskuna geta horfið með einni kynslóð Evrópumál, lánakjör og baráttan fyrir íslenskri tungu í stafrænum heimi Lögregla leysti upp unglingapartý í Árbæ Ekkert „en“ á eftir því að beita maka sinn ofbeldi Lögreglumenn náðu stjörnuhrapi á eftirlitsmyndavél Ræðst í úttekt á bókamarkaðnum „Nú ætla menn að kollvarpa þessu kerfi, fyrir hvað?“ Flugvél lenti í Keflavík vegna bilunar Glæsilegir forystuhrútar á Syðra – Velli í Flóa Áköf undirskriftakeppni hafin vegna jarðganga Tryggja þurfi að ráðamenn hlaupi ekki í störf hjá ESB Vara við mögulegri glerhálku í kvöld „Kerfinu kollvarpað“, jólabókaflóð og forystusauðir Höfðu eftirlit með fangageymslu lögreglu Sakar kaupendur um að hafa aldrei greitt fyrir veitingastaðina Missir úr skóla og tekur ekki þátt í félagslífi eftir að vökvagjöf var hætt Óttast áhrifin sem frumvarpið geti haft á Landspítalann Óslóartréð fellt í Heiðmörk Ósáttur með viðbrögð Barna- og fjölskyldustofu Göngugarpar munu mynda Ljósafoss niður Esjuna Sjá meira
Framsókn enn stærstur - Píratar næstum jafn stórir og VG Framsóknarflokkurinn er enn stærstu stjórnmálaflokka samkvæmt nýjustu skoðanakönnun MMR þar sem fylgi við stjórnmálaflokka var mælt. Flokkurinn er með 30,2 prósent en voru með 29,5 við síðustu mælingu MMR. 9. apríl 2013 11:22