NBA: Kobe Bryant komst upp fyrir Wilt á öðrum fætinum Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 31. mars 2013 11:00 Kobe Bryant. Mynd/AP Kobe Bryant leiddi Los Angeles Lakers til sigurs í NBA-deildinni í körfubolta í nótt þrátt fyrir að vera augljóslega að drepast í öðrum fætinum. Lakers vann þarna mikilvægan sigur því samkeppnisaðilarnir um áttunda og síðasta sætið inn í úrslitakeppnina, Dallas og Utah, unnu líka sína leiki. Kobe Bryant var með 19 stig og 14 stoðsendingar og hvíldi bara í 23 sekúndur í öllum leiknum þegar Los Angeles Lakers vann 103-98 útisigur á Sacramento Kings. Dwight Howard var með 24 stig og 15 fráköst, Steve Blake skoraði 15 stig og Pau Gasol var með 12 stig og 10 stoðsendingar. Steve Nash lék aðeins í 1 mínútur og 48 sekúndur áður en hann þurfti að yfirgefa völlinn vegna tognunar aftan í læri. "Fóturinn er í tómu rugli en annars líður mér vel," sagði Kobe Bryant eftir leikinn en fimmta stig hans í leiknum kom honum upp fyrir Wilt Chamberlain og í 4. sætið yfir stigahæstu leikmenn NBA-deildarinnar frá upphafi. Randy Foye skoraði 26 stig fyrir Utah Jazz í 116-107 sigri á Brooklyn Nets. Mo Williams og Al Jefferson voru báðir með 20 stig en Utah vann þarna sinn fjórða leik í röð og er nú með sama árangur og Lakers í 8. - 9. sætinu. Utah er þó ofar á betri árangri í innbyrðisleikjum. Dirk Nowitzki skoraði sigurkörfuna 2,9 sekúndum fyrir leikslok fyrir utan þriggja stiga línuna þegar Dallas Mavericks vann 100-98 endurkomusigur á Chicago Bulls. Dallas var 12 stigum undir í fjórða en Nowitzki skoraði átta síðustu stig leiksins og var hetja sinna manna. Dallas er einum og hálfum leik á eftir Utah og Lakers.Öll úrslit í NBA-deildinni í körfubolta í nótt: Atlanta Hawks - Orlando Magic 97-88 Philadelphia 76Ers - Charlotte Bobcats 100-92 Houston Rockets - Los Angeles Clippers 98-81 Minnesota Timberwolves - Memphis Grizzlies 86-99 Milwaukee Bucks - Oklahoma City Thunder 99-109 Utah Jazz - Brooklyn Nets 116-107 Phoenix Suns - Indiana Pacers 104-112 Sacramento Kings - Los Angeles Lakers 98-103 Golden State Warriors - Portland Trail Blazers 125-98 NBA Mest lesið Hetja Englands á EM sleit krossband Enski boltinn Lofar frekari fjárfestingum Enski boltinn „Búnir að sýna hvað við getum verið lélegir“ Körfubolti Haukur Helgi: Höfum ekki verið að spila góðan körfubolta Körfubolti „Getum verið fjandi góðir“ Körfubolti Uppgjörið: Þýskaland - Ísland 42-31 | Þrot í Þýskalandi Handbolti ÍR áfram eftir sigur í Mosfellsbæ Handbolti Uppgjörið: Keflavík - Þór Þ. 86-82 | Þarf ekki alltaf að vera fallegt ef það virkar Körfubolti Uppgjörið: Valur - Grindavík 55-90 | Taplausir Grindvíkingar kjöldrógu Val Körfubolti „Varnarleikur snýst eiginlega bara um að nenna“ Körfubolti Fleiri fréttir Haukur Helgi: Höfum ekki verið að spila góðan körfubolta „Getum verið fjandi góðir“ Uppgjörið: Álftanes-Njarðvík 93-92 | Heitur Haukur var hetjan á Álftanesinu Uppgjörið: Keflavík - Þór Þ. 86-82 | Þarf ekki alltaf að vera fallegt ef það virkar „Varnarleikur snýst eiginlega bara um að nenna“ Uppgjörið: Valur - Grindavík 55-90 | Taplausir Grindvíkingar kjöldrógu Val „Búnir að sýna hvað við getum verið lélegir“ KR - ÍA 109-75 | KR-ingar sýndu allar sínar bestu hliðar þegar þeir burstuðu Skagamenn Íslandsmeistararnir frá því fyrir sextíu árum heiðursgestir í kvöld „Hann ætti bara að skrifa afsökunarbiblíuna“ Uppgjörið: Njarðvík - Grindavík 85-84| Njarðvík fyrstar til að leggja Grindavík af velli Ótrúleg dramatík í Garðabæ og á Sauðárkróki Landsliðsmennirnir öflugir í Evrópu Jordan gagnrýnir álagsstjórnun í NBA: Þú hefur skyldu til að láta sjá þig Skiptiborð hjá stelpunum í kvöld Var með skattinn á hælunum þegar hann fór í veðmálabraskið Bíll Shaquille O'Neal enn ófundinn Martin öflugur í góðum sigri Öllum leikjum Bónus-deildar kvenna í kvöld frestað Stólarnir ekki í vandræðum á Egilsstöðum Enginn Lakers-maður hafði náð þessu í meira en 52 ár Veðmál rædd í Körfuboltakvöldi: „Bara ævintýralega heimskulegt“ Kvöddu húsið og Nablinn klifraði í kveðjuskyni Martin naut sín í fræknum sigri á meisturum Bayern Tryggvi lykilmaður í sigri Bilbao Elvar skoraði tólf í naumu tapi Tilþrifin: Varin skot og ótrúlegar körfur Valsmanna Þriðja tapið í röð hjá Jóni og félögum Fáránlegt eða klókt hjá Kristófer? „Ef það má þá gerir fólk það“ Brassi tekur við af Billups Sjá meira
Kobe Bryant leiddi Los Angeles Lakers til sigurs í NBA-deildinni í körfubolta í nótt þrátt fyrir að vera augljóslega að drepast í öðrum fætinum. Lakers vann þarna mikilvægan sigur því samkeppnisaðilarnir um áttunda og síðasta sætið inn í úrslitakeppnina, Dallas og Utah, unnu líka sína leiki. Kobe Bryant var með 19 stig og 14 stoðsendingar og hvíldi bara í 23 sekúndur í öllum leiknum þegar Los Angeles Lakers vann 103-98 útisigur á Sacramento Kings. Dwight Howard var með 24 stig og 15 fráköst, Steve Blake skoraði 15 stig og Pau Gasol var með 12 stig og 10 stoðsendingar. Steve Nash lék aðeins í 1 mínútur og 48 sekúndur áður en hann þurfti að yfirgefa völlinn vegna tognunar aftan í læri. "Fóturinn er í tómu rugli en annars líður mér vel," sagði Kobe Bryant eftir leikinn en fimmta stig hans í leiknum kom honum upp fyrir Wilt Chamberlain og í 4. sætið yfir stigahæstu leikmenn NBA-deildarinnar frá upphafi. Randy Foye skoraði 26 stig fyrir Utah Jazz í 116-107 sigri á Brooklyn Nets. Mo Williams og Al Jefferson voru báðir með 20 stig en Utah vann þarna sinn fjórða leik í röð og er nú með sama árangur og Lakers í 8. - 9. sætinu. Utah er þó ofar á betri árangri í innbyrðisleikjum. Dirk Nowitzki skoraði sigurkörfuna 2,9 sekúndum fyrir leikslok fyrir utan þriggja stiga línuna þegar Dallas Mavericks vann 100-98 endurkomusigur á Chicago Bulls. Dallas var 12 stigum undir í fjórða en Nowitzki skoraði átta síðustu stig leiksins og var hetja sinna manna. Dallas er einum og hálfum leik á eftir Utah og Lakers.Öll úrslit í NBA-deildinni í körfubolta í nótt: Atlanta Hawks - Orlando Magic 97-88 Philadelphia 76Ers - Charlotte Bobcats 100-92 Houston Rockets - Los Angeles Clippers 98-81 Minnesota Timberwolves - Memphis Grizzlies 86-99 Milwaukee Bucks - Oklahoma City Thunder 99-109 Utah Jazz - Brooklyn Nets 116-107 Phoenix Suns - Indiana Pacers 104-112 Sacramento Kings - Los Angeles Lakers 98-103 Golden State Warriors - Portland Trail Blazers 125-98
NBA Mest lesið Hetja Englands á EM sleit krossband Enski boltinn Lofar frekari fjárfestingum Enski boltinn „Búnir að sýna hvað við getum verið lélegir“ Körfubolti Haukur Helgi: Höfum ekki verið að spila góðan körfubolta Körfubolti „Getum verið fjandi góðir“ Körfubolti Uppgjörið: Þýskaland - Ísland 42-31 | Þrot í Þýskalandi Handbolti ÍR áfram eftir sigur í Mosfellsbæ Handbolti Uppgjörið: Keflavík - Þór Þ. 86-82 | Þarf ekki alltaf að vera fallegt ef það virkar Körfubolti Uppgjörið: Valur - Grindavík 55-90 | Taplausir Grindvíkingar kjöldrógu Val Körfubolti „Varnarleikur snýst eiginlega bara um að nenna“ Körfubolti Fleiri fréttir Haukur Helgi: Höfum ekki verið að spila góðan körfubolta „Getum verið fjandi góðir“ Uppgjörið: Álftanes-Njarðvík 93-92 | Heitur Haukur var hetjan á Álftanesinu Uppgjörið: Keflavík - Þór Þ. 86-82 | Þarf ekki alltaf að vera fallegt ef það virkar „Varnarleikur snýst eiginlega bara um að nenna“ Uppgjörið: Valur - Grindavík 55-90 | Taplausir Grindvíkingar kjöldrógu Val „Búnir að sýna hvað við getum verið lélegir“ KR - ÍA 109-75 | KR-ingar sýndu allar sínar bestu hliðar þegar þeir burstuðu Skagamenn Íslandsmeistararnir frá því fyrir sextíu árum heiðursgestir í kvöld „Hann ætti bara að skrifa afsökunarbiblíuna“ Uppgjörið: Njarðvík - Grindavík 85-84| Njarðvík fyrstar til að leggja Grindavík af velli Ótrúleg dramatík í Garðabæ og á Sauðárkróki Landsliðsmennirnir öflugir í Evrópu Jordan gagnrýnir álagsstjórnun í NBA: Þú hefur skyldu til að láta sjá þig Skiptiborð hjá stelpunum í kvöld Var með skattinn á hælunum þegar hann fór í veðmálabraskið Bíll Shaquille O'Neal enn ófundinn Martin öflugur í góðum sigri Öllum leikjum Bónus-deildar kvenna í kvöld frestað Stólarnir ekki í vandræðum á Egilsstöðum Enginn Lakers-maður hafði náð þessu í meira en 52 ár Veðmál rædd í Körfuboltakvöldi: „Bara ævintýralega heimskulegt“ Kvöddu húsið og Nablinn klifraði í kveðjuskyni Martin naut sín í fræknum sigri á meisturum Bayern Tryggvi lykilmaður í sigri Bilbao Elvar skoraði tólf í naumu tapi Tilþrifin: Varin skot og ótrúlegar körfur Valsmanna Þriðja tapið í röð hjá Jóni og félögum Fáránlegt eða klókt hjá Kristófer? „Ef það má þá gerir fólk það“ Brassi tekur við af Billups Sjá meira