Meiðsli vörpuðu skugga á sigur Snæfells | Úrslit kvöldsins Eiríkur Stefán Ásgeirsson skrifar 27. mars 2013 21:33 Mynd/Stefán Lokaumferð Domino's-deildar kvenna fór fram í kvöld en fyrir leikina var þó vitað hvaða lið myndu mætast í fyrstu umferð úrslitakeppninnar. Keflavík hafði betur gegn botnliði Fjölnis og endaði því með 46 stig á toppi deildarinnar. Keflavík mætir Val í undanúrslitum úrslitakeppninnar en Valskonur höfðu betur gegn Njarðvík á útivelli. Snæfell vann KR, 75-68, en þessi lið mætast einmitt í hinni undanúrslitaviðureigninni. Tveir leikmenn Snæfells meiddust þó í kvöld og gátu ekki klárað leikinn. Hildur Sigurðardóttir fékk ljótan skurð á enni og Berglind Sigurðardóttir fór enn og aftur úr axlarlið. Óvíst er um þátttöku þeirra í úrslitakeppninni en líklegra er að Hildur verði fyrr til taks en Berglind. Þá kláraði Grindavík tímabilið með stórsigri á Haukum en þessi tvö lið komust ekki í úrslitakeppnina, né heldur Njarðvík og Fjölnir. Úrslitakeppnin hefst þann 3. apríl næstkomandi.Úrslit kvöldsins:Grindavík-Haukar 109-55 (26-15, 31-11, 26-19, 26-10)Grindavík: Eyrún Ösp Ottósdóttir 26, Crystal Smith 20/7 fráköst/5 stoðsendingar/8 stolnir, Petrúnella Skúladóttir 18/6 fráköst/5 stoðsendingar, Jeanne Lois Figeroa Sicat 17, Harpa Rakel Hallgrímsdóttir 14/6 fráköst, Berglind Anna Magnúsdóttir 6, Helga Rut Hallgrímsdóttir 5, Julia Lane Figueroa Sicat 3.Haukar: Gunnhildur Gunnarsdóttir 26/6 fráköst, Margrét Rósa Hálfdanardóttir 9/6 fráköst, Lovísa Björt Henningsdóttir 6, Sólrún Inga Gísladóttir 6, Auður Íris Ólafsdóttir 3, Siarre Evans 2, Jóhanna Björk Sveinsdóttir 2, Dagbjört Samúelsdóttir 1/4 fráköst.Keflavík-Fjölnir 89-84 (24-18, 26-32, 28-20, 11-14)Keflavík: Pálína Gunnlaugsdóttir 28/15 fráköst/8 stoðsendingar, Jessica Ann Jenkins 22, Birna Ingibjörg Valgarðsdóttir 22/6 fráköst, Sara Rún Hinriksdóttir 10/5 fráköst, Ingibjörg Jakobsdóttir 3, Sandra Lind Þrastardóttir 2/4 fráköst, Ingunn Embla Kristínardóttir 2.Fjölnir: Britney Jones 32/12 fráköst/10 stoðsendingar/6 stolnir, Bergdís Ragnarsdóttir 20/8 fráköst, Fanney Lind Guðmundsdóttir 11, Bergþóra Holton Tómasdóttir 9, Hrund Jóhannsdóttir 6/5 fráköst, Hugrún Eva Valdimarsdóttir 6/5 fráköst.KR-Snæfell 68-75 (17-19, 17-15, 17-15, 17-26)KR: Shannon McCallum 40/15 fráköst, Helga Einarsdóttir 17/6 fráköst, Sigrún Sjöfn Ámundadóttir 4/9 fráköst/5 stoðsendingar, Björg Guðrún Einarsdóttir 3, Sara Mjöll Magnúsdóttir 2/4 fráköst, Hafrún Hálfdánardóttir 2.Snæfell: Kieraah Marlow 23/14 fráköst, Hildur Björg Kjartansdóttir 19/10 fráköst, Helga Hjördís Björgvinsdóttir 10/8 fráköst, Berglind Gunnarsdóttir 9/6 fráköst, Hildur Sigurðardóttir 8/5 fráköst/6 stoðsendingar, Rósa Indriðadóttir 6.Njarðvík - Valur 71-78 Dominos-deild kvenna Mest lesið Magavandamálin farin að trufla hana Sport Gætu tekið HM-metið af okkur Íslendingum Fótbolti Arnar heitur á fundinum: Umræðan eftir síðasta leik var ömurleg á köflum Fótbolti Viktor Gísli skallaði slána í Meistaradeildarleik Handbolti Galdramenn í Garðabænum: „Ég hélt að hann væri í fimm leikja banni“ Körfubolti Fór upp Eiffelturninn á hjóli Sport Svona var blaðamannafundur Deschamps Fótbolti Haaland yfirgefur norska landsliðshópinn Fótbolti Reynir að endurheimta markametið með því að finna gömul óskráð mörk Fótbolti Ákærður vegna fjórhjólaslyss sem kostaði kærustu hans lífið Sport Fleiri fréttir Vonsviknir Valsmenn biðla til KKÍ að taka á liðaflakki Thunder og Jokic koma best út í árlegri könnun stjóra NBA Galdramenn í Garðabænum: „Ég hélt að hann væri í fimm leikja banni“ Ægir: Sigrar mikilvægir á þessum tímapunkti Kristófer: Það er nú bara október Uppgjörið: Stjarnan - Valur 94-91 | Íslandsmeistararnir sigu fram úr í lokin Uppgjörið: Njarðvík - ÍR 100-102 | ÍR vann eftir sveiflukennda framlengingu Náði því sem bara Bill Russell hefur gert í sögu NBA og WNBA Tvíburarnir voru með 56 stig saman í fyrsta leik Ein frægasta og ástsælasta stuðningskonan látin Kristófer fjarlægir sig frá Coolbet fjölskyldunni Hafa tekið U-beygju með Hauka-Kanann sem þær ráku nánast í upphitunarþættinum Lárus í vinnu hjá danska landsliðinu LeBron missir af fyrsta leik í fyrsta sinn á ferlinum Auglýsir ólögleg veðmál: „Hryggir mig mjög að Kristófer fari þessa leið“ Handtekinn eftir að hann fannst sofandi í bíl í miðri umferð „Mjög stoltur af liðinu“ Uppgjörið: Ármann - KR 89-115 | Brött brekka í fyrsta heimaleiknum í efstu deild í 44 ár „Dregur aðeins af þeim en við getum gefið meira í“ „Ætla rétt að vona að þeir láti hann borga það bara úr sínum eigin vasa“ Uppgjörið: Grindavík - ÍA 116-99| Öflugur sigur á nýliðunum Uppgjörið: Þór Þ. - Álftanes 70-89 | Aftur öruggt hjá Álftnesingum Tindastóll - Keflavík 101-81 | Öruggt og þægilegt hjá Stólunum Enst lengst með sama lið og tekur nú við Bandaríkjunum Hilmar Smári öflugur í bikarsigri Iverson opnaði sig um „sjálfskaparvítið“ og erfiðasta tímabil lífsins Setti stigamet í fyrsta heimaleiknum sínum í Síkinu Rifust um olnbogaskot Drungilas Uppgjörið: KR - Haukar 70-92 | Haukar sigu fram úr í seinni hálfleik og unnu sannfærandi sigur Uppgjörið: Tindastóll - Stjarnan 95-92 | Mikil spenna í Síkinu Sjá meira
Lokaumferð Domino's-deildar kvenna fór fram í kvöld en fyrir leikina var þó vitað hvaða lið myndu mætast í fyrstu umferð úrslitakeppninnar. Keflavík hafði betur gegn botnliði Fjölnis og endaði því með 46 stig á toppi deildarinnar. Keflavík mætir Val í undanúrslitum úrslitakeppninnar en Valskonur höfðu betur gegn Njarðvík á útivelli. Snæfell vann KR, 75-68, en þessi lið mætast einmitt í hinni undanúrslitaviðureigninni. Tveir leikmenn Snæfells meiddust þó í kvöld og gátu ekki klárað leikinn. Hildur Sigurðardóttir fékk ljótan skurð á enni og Berglind Sigurðardóttir fór enn og aftur úr axlarlið. Óvíst er um þátttöku þeirra í úrslitakeppninni en líklegra er að Hildur verði fyrr til taks en Berglind. Þá kláraði Grindavík tímabilið með stórsigri á Haukum en þessi tvö lið komust ekki í úrslitakeppnina, né heldur Njarðvík og Fjölnir. Úrslitakeppnin hefst þann 3. apríl næstkomandi.Úrslit kvöldsins:Grindavík-Haukar 109-55 (26-15, 31-11, 26-19, 26-10)Grindavík: Eyrún Ösp Ottósdóttir 26, Crystal Smith 20/7 fráköst/5 stoðsendingar/8 stolnir, Petrúnella Skúladóttir 18/6 fráköst/5 stoðsendingar, Jeanne Lois Figeroa Sicat 17, Harpa Rakel Hallgrímsdóttir 14/6 fráköst, Berglind Anna Magnúsdóttir 6, Helga Rut Hallgrímsdóttir 5, Julia Lane Figueroa Sicat 3.Haukar: Gunnhildur Gunnarsdóttir 26/6 fráköst, Margrét Rósa Hálfdanardóttir 9/6 fráköst, Lovísa Björt Henningsdóttir 6, Sólrún Inga Gísladóttir 6, Auður Íris Ólafsdóttir 3, Siarre Evans 2, Jóhanna Björk Sveinsdóttir 2, Dagbjört Samúelsdóttir 1/4 fráköst.Keflavík-Fjölnir 89-84 (24-18, 26-32, 28-20, 11-14)Keflavík: Pálína Gunnlaugsdóttir 28/15 fráköst/8 stoðsendingar, Jessica Ann Jenkins 22, Birna Ingibjörg Valgarðsdóttir 22/6 fráköst, Sara Rún Hinriksdóttir 10/5 fráköst, Ingibjörg Jakobsdóttir 3, Sandra Lind Þrastardóttir 2/4 fráköst, Ingunn Embla Kristínardóttir 2.Fjölnir: Britney Jones 32/12 fráköst/10 stoðsendingar/6 stolnir, Bergdís Ragnarsdóttir 20/8 fráköst, Fanney Lind Guðmundsdóttir 11, Bergþóra Holton Tómasdóttir 9, Hrund Jóhannsdóttir 6/5 fráköst, Hugrún Eva Valdimarsdóttir 6/5 fráköst.KR-Snæfell 68-75 (17-19, 17-15, 17-15, 17-26)KR: Shannon McCallum 40/15 fráköst, Helga Einarsdóttir 17/6 fráköst, Sigrún Sjöfn Ámundadóttir 4/9 fráköst/5 stoðsendingar, Björg Guðrún Einarsdóttir 3, Sara Mjöll Magnúsdóttir 2/4 fráköst, Hafrún Hálfdánardóttir 2.Snæfell: Kieraah Marlow 23/14 fráköst, Hildur Björg Kjartansdóttir 19/10 fráköst, Helga Hjördís Björgvinsdóttir 10/8 fráköst, Berglind Gunnarsdóttir 9/6 fráköst, Hildur Sigurðardóttir 8/5 fráköst/6 stoðsendingar, Rósa Indriðadóttir 6.Njarðvík - Valur 71-78
Dominos-deild kvenna Mest lesið Magavandamálin farin að trufla hana Sport Gætu tekið HM-metið af okkur Íslendingum Fótbolti Arnar heitur á fundinum: Umræðan eftir síðasta leik var ömurleg á köflum Fótbolti Viktor Gísli skallaði slána í Meistaradeildarleik Handbolti Galdramenn í Garðabænum: „Ég hélt að hann væri í fimm leikja banni“ Körfubolti Fór upp Eiffelturninn á hjóli Sport Svona var blaðamannafundur Deschamps Fótbolti Haaland yfirgefur norska landsliðshópinn Fótbolti Reynir að endurheimta markametið með því að finna gömul óskráð mörk Fótbolti Ákærður vegna fjórhjólaslyss sem kostaði kærustu hans lífið Sport Fleiri fréttir Vonsviknir Valsmenn biðla til KKÍ að taka á liðaflakki Thunder og Jokic koma best út í árlegri könnun stjóra NBA Galdramenn í Garðabænum: „Ég hélt að hann væri í fimm leikja banni“ Ægir: Sigrar mikilvægir á þessum tímapunkti Kristófer: Það er nú bara október Uppgjörið: Stjarnan - Valur 94-91 | Íslandsmeistararnir sigu fram úr í lokin Uppgjörið: Njarðvík - ÍR 100-102 | ÍR vann eftir sveiflukennda framlengingu Náði því sem bara Bill Russell hefur gert í sögu NBA og WNBA Tvíburarnir voru með 56 stig saman í fyrsta leik Ein frægasta og ástsælasta stuðningskonan látin Kristófer fjarlægir sig frá Coolbet fjölskyldunni Hafa tekið U-beygju með Hauka-Kanann sem þær ráku nánast í upphitunarþættinum Lárus í vinnu hjá danska landsliðinu LeBron missir af fyrsta leik í fyrsta sinn á ferlinum Auglýsir ólögleg veðmál: „Hryggir mig mjög að Kristófer fari þessa leið“ Handtekinn eftir að hann fannst sofandi í bíl í miðri umferð „Mjög stoltur af liðinu“ Uppgjörið: Ármann - KR 89-115 | Brött brekka í fyrsta heimaleiknum í efstu deild í 44 ár „Dregur aðeins af þeim en við getum gefið meira í“ „Ætla rétt að vona að þeir láti hann borga það bara úr sínum eigin vasa“ Uppgjörið: Grindavík - ÍA 116-99| Öflugur sigur á nýliðunum Uppgjörið: Þór Þ. - Álftanes 70-89 | Aftur öruggt hjá Álftnesingum Tindastóll - Keflavík 101-81 | Öruggt og þægilegt hjá Stólunum Enst lengst með sama lið og tekur nú við Bandaríkjunum Hilmar Smári öflugur í bikarsigri Iverson opnaði sig um „sjálfskaparvítið“ og erfiðasta tímabil lífsins Setti stigamet í fyrsta heimaleiknum sínum í Síkinu Rifust um olnbogaskot Drungilas Uppgjörið: KR - Haukar 70-92 | Haukar sigu fram úr í seinni hálfleik og unnu sannfærandi sigur Uppgjörið: Tindastóll - Stjarnan 95-92 | Mikil spenna í Síkinu Sjá meira