Njarðvíkingar eiga flesta landsliðskrakka Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 5. mars 2013 13:45 Maciej Baginski er einn af átta Njarðvíkingum í landsliðshópnum. Mynd/Valli Þjálfarar yngri landsliðanna í körfubolta hafa valið tólf manna hópa sína fyrir Norðurlandamótið sem fer fram í Solna í Svíþjóð dagana 8.til 12. maí. Það eru sextán og átján ára landsliðin sem taka þátt í þessu árlega móti en íslensku landsliðin hafa staðið sig mjög vel á NM undanfarin ár. Sextán félög eiga leikmenn í hópnum fjórum á þessu sinni þar af eiga sex þeirra leikmenn í bæði í karla og kvennaliðum. Haukar og Njarðvík eru síðan einu félögin sem hafa leikmenn í öllum fjórum liðunum. Njarðvíkingar eiga flesta landsliðsleikmenn eða átta en nágrannar þeirra í Keflavík eiga sjö leikmenn þar af sex þeirra í kvennaliðunumn. Haukar eru með sex leikmenn og KR á fimm leikmenn í þessum fjórum yngri landsliðum.Eftirtaldir leikmenn og þjálfarar skipa liðin fjögur:U16 stúlkna Dagný Lísa Davíðsdóttir · Hamar Eva Kristjánsdóttir · KFÍ Guðlaug Rún Sigurjónsdóttir · Tindastóll Hanna Þráinsdóttir · Haukar Irena Sól Jónsdóttir · Keflavík Ísabella Ósk Sigurðardóttir · Breiðablik Karen Dögg Vilhjálmsdóttir · Njarðvík Kristrún Björgvinsdóttir · Keflavík Laufey Rún Harðardóttir · Keflavík Rósa Björk Pétursdóttir · Haukar Salvör Ísberg · KR Þóra Kristín Jónsdóttir · Haukar Tómas Holton þjálfari Lárus Jónsson aðstoðarþjálfariU16 drengja Adam Smári Ólafsson · KR Atli Karl Sigurbjartsson · Njarðvík Bergþór Ægir Ríkharðsson · Fjölnir Breki Gylfason · Breiðablik Halldór Garðar Hermannsson · Þór Þ. Hilmir Kristjánsson · Grindavík Kári Jónsson · Haukar Kristinn Pálsson · Njarðvík Ragnar Helgi Friðriksson · Njarðvík Ragnar Jósef Ragnarsson · KR Sigurþór Sigurþórsson · Keflavík Sæþór Elmar Kristjánsson · ÍR Einar Árni Jóhannsson þjálfari Finnur Freyr Stefánsson aðstoðarþjálfariU18 kvenna Aníta Björk Árnadóttir · Breiðablik Aníta Carter Kristmundsdóttir · Njarðvík Elsa Rún Karlsdóttir · Valur Guðlaug Björt Júlíusdóttir · Njarðvík Hallveig Jónsdóttir · Valur Ingunn Embla Kristínardóttir · Keflavík Jóhanna Rún Styrmisdóttir · Grindavík Lovísa Björt Henningsdóttir · Haukar Marín Laufey Davíðsdóttir · Hamar Sandra Lind Þrastardóttir · Keflavík Sara Rún Hinriksdóttir · Keflavík Sóllilja Bjarnadóttir · Valur Margrét Sturlaugsdóttir þjálfari Erla Reynisdóttir aðstoðarþjálfariU18 karla Dagur Kár Jónsson · Stjarnan Erlendur Ágúst Stefánsson · Þór Þ. Eysteinn Bjarni Ævarsson · Höttur Hugi Hólm Guðbjörnsson · KR Jón Axel Guðmundsson · Grindavík Kristján Leifur Sverrisson · Haukar Maciej Baginski · Njarðvík Maciej Klimaszewski · FSu Magnús Traustason · Njarðvík Oddur Rúnar Kristjánsson · Stjarnan Þorgeir Blöndal · KR Tómas Þórður Hilmarsson · Stjarnan Ingi Þór Steinþórsson þjálfari Viðar Örn Hafsteinsson aðstoðarþjálfari Íslenski körfuboltinn Mest lesið Ekki par sáttur en segir Heimi ekki hvernig hann eigi að sinna starfi sínu Fótbolti Dæturnar vildu norður: „Mun alltaf gera allt fyrir þær“ Íslenski boltinn Skuldir Man United nú meira en 127 milljarðar Enski boltinn „Fólk veit ekki hvað maður gengur í gegnum heima hjá sér“ Fótbolti „Forgangsatriði að tryggja að hún haldi heilsu sem kona“ Sport Strákarnir í 2. flokki Vals þeir einu sem ekki spila fyrir áramót Íslenski boltinn Býður Salah velkominn til Sádi-Arabíu Enski boltinn Vilja banna að sýna frá barnaíþróttum á netinu Sport Tóku hetjuna með sér í Evrópuleikinn Enski boltinn Faðmaði þjálfarann sinn til að sýna og sanna samstöðu liðsins Fótbolti Fleiri fréttir Hafa jafnað við metlið Golden State Warriors Uppgjörið: Njarðvík-Valur 94-90| Frábær endurkomu sigur skilar Njarðvík toppsætinu Stjarnan steig á bensíngjöfina og kláraði Tindastól að lokum Tryggvi hafði hægt um sig í sigri „Ég er yfirleitt ekki með neinn kjaft“ Leik lokið: Ármann 70 - 106 Grindavík | Stórsigur Grindavíkur á lánlausum nýliðum Leik Lokið: Haukar 86 - 92 KR | Nýliðarnir höfðu betur gegn meisturunum Fyrsti sigur Hamars/Þórs kom gegn Keflavík Tindastóll með fellu gegn Keilu í Eistlandi Söguleg frammistaða á Extra-leikunum: „Ég get ekki svekkt mig á þessu“ „Hann er ekkert eðlilega mikilvægur “ Rekinn út úr húsi vegna viðbragða þegar mótherji ætlaði að hlera leikhléið „Hortugasta klapp sem ég hef séð“ „Ég myndi bróka hann inn í klefa“ Uppgjörið: Stjarnan - Grindavík 118-67 | Toppliðið tekið til slátrunar Tryggvi reif til sín flest fráköst Ármann - Þór Þ. 110-85 | Ármenningar komnir á blað Var að fara að spila fyrsta landsleikinn fyrir Ísland þegar hann sleit „Álftanes er með dýrt lið” Blikar unnu í Grafarvogi og fimm lið eru jöfn á toppnum Uppgjörið:Keflavík - KR 104-85| Auðvelt hjá Keflavík - Vandræði KR halda áfram Uppgjör: Tindastóll-ÍA 102-87 | Stólarnir unnu bangsaleikinn Uppgjörið: Valur - Njarðvík 94-86 | Valur átti síðasta áhlaupið og tryggði sér sigurinn Uppgjör: ÍR-Álftanes 97-86 | Skoruðu tíu fleiri þrista Sjáðu böngsunum rigna í Síkinu í kvöld Frumsýna skemmtilegan gæðaleikmann í Breiðholti Spenna í Dalnum fyrir nýjum Kana 19 ára og 1.300 leikja hrina Lebrons á enda „Ég er alveg jafn ringlaður og í áfalli og þið, og allur heimurinn“ Hilmar með fínan leik í bikarsigri Sjá meira
Þjálfarar yngri landsliðanna í körfubolta hafa valið tólf manna hópa sína fyrir Norðurlandamótið sem fer fram í Solna í Svíþjóð dagana 8.til 12. maí. Það eru sextán og átján ára landsliðin sem taka þátt í þessu árlega móti en íslensku landsliðin hafa staðið sig mjög vel á NM undanfarin ár. Sextán félög eiga leikmenn í hópnum fjórum á þessu sinni þar af eiga sex þeirra leikmenn í bæði í karla og kvennaliðum. Haukar og Njarðvík eru síðan einu félögin sem hafa leikmenn í öllum fjórum liðunum. Njarðvíkingar eiga flesta landsliðsleikmenn eða átta en nágrannar þeirra í Keflavík eiga sjö leikmenn þar af sex þeirra í kvennaliðunumn. Haukar eru með sex leikmenn og KR á fimm leikmenn í þessum fjórum yngri landsliðum.Eftirtaldir leikmenn og þjálfarar skipa liðin fjögur:U16 stúlkna Dagný Lísa Davíðsdóttir · Hamar Eva Kristjánsdóttir · KFÍ Guðlaug Rún Sigurjónsdóttir · Tindastóll Hanna Þráinsdóttir · Haukar Irena Sól Jónsdóttir · Keflavík Ísabella Ósk Sigurðardóttir · Breiðablik Karen Dögg Vilhjálmsdóttir · Njarðvík Kristrún Björgvinsdóttir · Keflavík Laufey Rún Harðardóttir · Keflavík Rósa Björk Pétursdóttir · Haukar Salvör Ísberg · KR Þóra Kristín Jónsdóttir · Haukar Tómas Holton þjálfari Lárus Jónsson aðstoðarþjálfariU16 drengja Adam Smári Ólafsson · KR Atli Karl Sigurbjartsson · Njarðvík Bergþór Ægir Ríkharðsson · Fjölnir Breki Gylfason · Breiðablik Halldór Garðar Hermannsson · Þór Þ. Hilmir Kristjánsson · Grindavík Kári Jónsson · Haukar Kristinn Pálsson · Njarðvík Ragnar Helgi Friðriksson · Njarðvík Ragnar Jósef Ragnarsson · KR Sigurþór Sigurþórsson · Keflavík Sæþór Elmar Kristjánsson · ÍR Einar Árni Jóhannsson þjálfari Finnur Freyr Stefánsson aðstoðarþjálfariU18 kvenna Aníta Björk Árnadóttir · Breiðablik Aníta Carter Kristmundsdóttir · Njarðvík Elsa Rún Karlsdóttir · Valur Guðlaug Björt Júlíusdóttir · Njarðvík Hallveig Jónsdóttir · Valur Ingunn Embla Kristínardóttir · Keflavík Jóhanna Rún Styrmisdóttir · Grindavík Lovísa Björt Henningsdóttir · Haukar Marín Laufey Davíðsdóttir · Hamar Sandra Lind Þrastardóttir · Keflavík Sara Rún Hinriksdóttir · Keflavík Sóllilja Bjarnadóttir · Valur Margrét Sturlaugsdóttir þjálfari Erla Reynisdóttir aðstoðarþjálfariU18 karla Dagur Kár Jónsson · Stjarnan Erlendur Ágúst Stefánsson · Þór Þ. Eysteinn Bjarni Ævarsson · Höttur Hugi Hólm Guðbjörnsson · KR Jón Axel Guðmundsson · Grindavík Kristján Leifur Sverrisson · Haukar Maciej Baginski · Njarðvík Maciej Klimaszewski · FSu Magnús Traustason · Njarðvík Oddur Rúnar Kristjánsson · Stjarnan Þorgeir Blöndal · KR Tómas Þórður Hilmarsson · Stjarnan Ingi Þór Steinþórsson þjálfari Viðar Örn Hafsteinsson aðstoðarþjálfari
Íslenski körfuboltinn Mest lesið Ekki par sáttur en segir Heimi ekki hvernig hann eigi að sinna starfi sínu Fótbolti Dæturnar vildu norður: „Mun alltaf gera allt fyrir þær“ Íslenski boltinn Skuldir Man United nú meira en 127 milljarðar Enski boltinn „Fólk veit ekki hvað maður gengur í gegnum heima hjá sér“ Fótbolti „Forgangsatriði að tryggja að hún haldi heilsu sem kona“ Sport Strákarnir í 2. flokki Vals þeir einu sem ekki spila fyrir áramót Íslenski boltinn Býður Salah velkominn til Sádi-Arabíu Enski boltinn Vilja banna að sýna frá barnaíþróttum á netinu Sport Tóku hetjuna með sér í Evrópuleikinn Enski boltinn Faðmaði þjálfarann sinn til að sýna og sanna samstöðu liðsins Fótbolti Fleiri fréttir Hafa jafnað við metlið Golden State Warriors Uppgjörið: Njarðvík-Valur 94-90| Frábær endurkomu sigur skilar Njarðvík toppsætinu Stjarnan steig á bensíngjöfina og kláraði Tindastól að lokum Tryggvi hafði hægt um sig í sigri „Ég er yfirleitt ekki með neinn kjaft“ Leik lokið: Ármann 70 - 106 Grindavík | Stórsigur Grindavíkur á lánlausum nýliðum Leik Lokið: Haukar 86 - 92 KR | Nýliðarnir höfðu betur gegn meisturunum Fyrsti sigur Hamars/Þórs kom gegn Keflavík Tindastóll með fellu gegn Keilu í Eistlandi Söguleg frammistaða á Extra-leikunum: „Ég get ekki svekkt mig á þessu“ „Hann er ekkert eðlilega mikilvægur “ Rekinn út úr húsi vegna viðbragða þegar mótherji ætlaði að hlera leikhléið „Hortugasta klapp sem ég hef séð“ „Ég myndi bróka hann inn í klefa“ Uppgjörið: Stjarnan - Grindavík 118-67 | Toppliðið tekið til slátrunar Tryggvi reif til sín flest fráköst Ármann - Þór Þ. 110-85 | Ármenningar komnir á blað Var að fara að spila fyrsta landsleikinn fyrir Ísland þegar hann sleit „Álftanes er með dýrt lið” Blikar unnu í Grafarvogi og fimm lið eru jöfn á toppnum Uppgjörið:Keflavík - KR 104-85| Auðvelt hjá Keflavík - Vandræði KR halda áfram Uppgjör: Tindastóll-ÍA 102-87 | Stólarnir unnu bangsaleikinn Uppgjörið: Valur - Njarðvík 94-86 | Valur átti síðasta áhlaupið og tryggði sér sigurinn Uppgjör: ÍR-Álftanes 97-86 | Skoruðu tíu fleiri þrista Sjáðu böngsunum rigna í Síkinu í kvöld Frumsýna skemmtilegan gæðaleikmann í Breiðholti Spenna í Dalnum fyrir nýjum Kana 19 ára og 1.300 leikja hrina Lebrons á enda „Ég er alveg jafn ringlaður og í áfalli og þið, og allur heimurinn“ Hilmar með fínan leik í bikarsigri Sjá meira