Alfreð er nú í 26. sæti í baráttunni um gullskó Evrópu Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 12. febrúar 2013 18:45 Alfreð Finnbogason. Mynd/Nordic Photos/Getty Íslendingar eiga ennþá leikmann inn á topp 30 listanum yfir mestu markakónga Evrópu en Alfreð Finnbogason skoraði eitt mark um helgina og er í 26. sæti í baráttunni um Gullskó Evrópu. Lionel Messi er langefstur á listanum með 22 stigum meira en næsti maður sem er Cristiano Ronaldo hjá Real Madrid. Alfreð hefur skorað 16 mörk í 19 leikjum með Heerenveen í hollensku úrvalsdeildinni á þessu tímabili sem skilar honum 24 stigum. Hvert mark í hollensku deildinni er 1,5 stiga virði en leikmenn sem skora í fimm bestu deildunum (eins og Messi) fá tvö stig fyrir hvert mark. Michu hjá Swansea City er kominn með 15 mörk á sínu fyrsta tímabili í ensku úrvalsdeildinni og er við það að komast inn á topp tíu en hann er nú í 11. sæti hálfu stigi á eftir þeim Philipp Hosiner hjá Austria Vín og Zlatan Ibrahimovic hjá Paris Saint-Germain,Baráttan um Gullskó Evrópu: 1. Lionel Messi (FC Barcelona) 35 x 2 = 70 2. Cristiano Ronaldo (Real Madrid) 24 x 2 = 48 3. Radamel Falcao (Atlético Madrid) 19 x 2 = 38 3. Jackson Martinez (FC Porto) 19 x 2 = 38 3. Robin van Persie (Manchester United) 19 x 2 = 38 6. Edinson Cavani (Napoli) 18 x 2 = 36 7. Arturas Rimkevicius (FK Siauliai) 35 x 1 = 35 8. Luis Suarez (Liverpool FC) 17 x 2 = 34 9. Philipp Hosiner (Austria Vín) 21 x 1,5 = 31,5 9. Zlatan Ibrahimovic (Paris Saint-Germain) 21 x 1,5 = 31,5 11. Miguel Pérez Cuesta 'Michu' (Swansea City) 15 x 2 = 30 11. Stephan El Shaarawy (AC Milan) 15 x 2 = 30 13. Demba Ba (Newcastle United/Chelsea) 14 x 2 = 28 13. Stefan Kiessling (Bayer 04 Leverkusen) 14 x 2 = 28 13. Robert Lewandowski (Borussia Dortmund) 14 x 2 = 28 13. Mario Mandzukic (FC Bayern München) 14 x 2 = 28 13. Antonio Di Natale (Udinese Calcio) 14 x 2 = 28 18. Eliran Atar (Maccabi Tel Aviv) 18 x 1,5 = 27 18. Carlos Bacca (Club Brugge) 18 x 1,5 = 27 18. Wilfried Bony (Vitesse) 18 x 1,5 = 27 18. Henrikh Mkhitaryan (Shakhtar Donetsk) 18 x 1,5 = 27 22. Gareth Bale (Tottenham Hotspur) 13 x 2 = 26 22. Albert Meyong (Vitoria Setúbal) 13 x 2 = 26 24. Billy McKay (Inverness Caledonian Thistle) 17 x 1,5 = 25,5 24. Raul Rusescu (Steaua Búkarest) 17 x 1,5 = 25,526. Alfreð Finnbogason (sc Heerenveen) 16 x 1,5 = 24 26. Aritz Aduriz (Athletic de Bilbao) 12 x 2 = 24 26. Oscar Cardozo (SL Benfica) 12 x 2 = 24 26. Rubén Castro (Real Betis Sevilla) 12 x 2 = 24 26. Rafik Djebbour (Olympiakos Piraeus) 16 x 1,5 = 24 26. Edin Dzeko (Manchester City) 12 x 2 = 24 26. Ebrahim Sawaneh 'Ibou' (Oud-Heverlee Leuven) 16 x 1,5 = 24 26. Dieumerci Mbokani (RSC Anderlecht) 16 x 1,5 = 24 26. Alexander Meier (Eintracht Frankfurt) 12 x 2 = 24 26. Adám Szalai (FSV Mainz 05) 12 x 2 = 24 26. Jelle Vossen (KRC Genk) 16 x 1,5 = 24 Enski boltinn Ítalski boltinn Spænski boltinn Þýski boltinn Mest lesið Krefst þess að lög kærustu hans verði ekki spiluð á leikjum Chiefs Sport „Bæði að öskra á hana og í einhverri störukeppni við hana“ Handbolti „Aldrei séð svona ógnandi hegðun dómara til leikmanns“ Sport Skýrsla Ágústs: Brothætt snilld sem þarf að byggja upp Handbolti „Það féll ekki mikið með okkur“ Sport Brasilíumenn byrja vel undir stjórn Menezes - myndband Fótbolti United missti frá sér sigurinn í lokin Enski boltinn „Okkur sjálfum að kenna“ Enski boltinn Horfir á dóttur sína á HM og soninn í Meistaradeildinni Handbolti Meiðsladraugrinn lætur Alexander-Arnold ekki í friði hjá Real Madrid Fótbolti Fleiri fréttir Meiðsladraugrinn lætur Alexander-Arnold ekki í friði hjá Real Madrid „Okkur sjálfum að kenna“ United missti frá sér sigurinn í lokin Liverpool minnist Diogo Jota með tilfinningaþrungnum hætti Þróttur keypti Adam Árna frá Grindavík „Eina leiðin til að lifa af“ Freyr eftirsóttur: „Hef hafnað öllum boðum“ Óttast að Gísli sé enn á ný lengi frá Sjáðu íslenska unglinginn hamfletta Esbjerg Sjáðu brot af því besta frá öllum í hundrað marka klúbbnum Þegar Ronaldo tætti West Ham í sig Ástæðan fyrir því að Þorlákur hætti: „Ég var ekki hrifinn af þessu“ Sættir sig við dóm fyrir að deila kynferðislegu efni af táningum Sjáðu mörkin: Það fyrsta tekið af Wirtz, Merino heitur og Leeds vann Chelsea Andri Lucas búinn að skora meira en pabbi sinn Setja fyrirliða sinn í bann fyrir lélegt viðhorf Klæðnaður Mo Salah á bekknum vakti athygli Þorlákur sagði upp störfum hjá ÍBV „Ég er mjög stoltur af mínum leikmönnum“ Wirtz fékk ekki markið skráð á sig og nýliðarnir fögnuðu á Anfield Chelsea fór stigalaust heim af Elland Road Aston Villa með endurkomu í miklum markaleik Merino og Arsenal-vörnin mikilvæg sem fyrr Benoný Breki opnaði markareikninginn sinn Mbappé-sýningin heldur áfram hjá Real Madrid Viktor Bjarki heldur áfram að slá í gegn Þrjár ungar KR-konur leggja skóna á hilluna Mikael og félögum kastað öfugum út úr bikarnum EM 2029 haldið í Þýskalandi Murielle elti Óskar í Garðabæinn Sjá meira
Íslendingar eiga ennþá leikmann inn á topp 30 listanum yfir mestu markakónga Evrópu en Alfreð Finnbogason skoraði eitt mark um helgina og er í 26. sæti í baráttunni um Gullskó Evrópu. Lionel Messi er langefstur á listanum með 22 stigum meira en næsti maður sem er Cristiano Ronaldo hjá Real Madrid. Alfreð hefur skorað 16 mörk í 19 leikjum með Heerenveen í hollensku úrvalsdeildinni á þessu tímabili sem skilar honum 24 stigum. Hvert mark í hollensku deildinni er 1,5 stiga virði en leikmenn sem skora í fimm bestu deildunum (eins og Messi) fá tvö stig fyrir hvert mark. Michu hjá Swansea City er kominn með 15 mörk á sínu fyrsta tímabili í ensku úrvalsdeildinni og er við það að komast inn á topp tíu en hann er nú í 11. sæti hálfu stigi á eftir þeim Philipp Hosiner hjá Austria Vín og Zlatan Ibrahimovic hjá Paris Saint-Germain,Baráttan um Gullskó Evrópu: 1. Lionel Messi (FC Barcelona) 35 x 2 = 70 2. Cristiano Ronaldo (Real Madrid) 24 x 2 = 48 3. Radamel Falcao (Atlético Madrid) 19 x 2 = 38 3. Jackson Martinez (FC Porto) 19 x 2 = 38 3. Robin van Persie (Manchester United) 19 x 2 = 38 6. Edinson Cavani (Napoli) 18 x 2 = 36 7. Arturas Rimkevicius (FK Siauliai) 35 x 1 = 35 8. Luis Suarez (Liverpool FC) 17 x 2 = 34 9. Philipp Hosiner (Austria Vín) 21 x 1,5 = 31,5 9. Zlatan Ibrahimovic (Paris Saint-Germain) 21 x 1,5 = 31,5 11. Miguel Pérez Cuesta 'Michu' (Swansea City) 15 x 2 = 30 11. Stephan El Shaarawy (AC Milan) 15 x 2 = 30 13. Demba Ba (Newcastle United/Chelsea) 14 x 2 = 28 13. Stefan Kiessling (Bayer 04 Leverkusen) 14 x 2 = 28 13. Robert Lewandowski (Borussia Dortmund) 14 x 2 = 28 13. Mario Mandzukic (FC Bayern München) 14 x 2 = 28 13. Antonio Di Natale (Udinese Calcio) 14 x 2 = 28 18. Eliran Atar (Maccabi Tel Aviv) 18 x 1,5 = 27 18. Carlos Bacca (Club Brugge) 18 x 1,5 = 27 18. Wilfried Bony (Vitesse) 18 x 1,5 = 27 18. Henrikh Mkhitaryan (Shakhtar Donetsk) 18 x 1,5 = 27 22. Gareth Bale (Tottenham Hotspur) 13 x 2 = 26 22. Albert Meyong (Vitoria Setúbal) 13 x 2 = 26 24. Billy McKay (Inverness Caledonian Thistle) 17 x 1,5 = 25,5 24. Raul Rusescu (Steaua Búkarest) 17 x 1,5 = 25,526. Alfreð Finnbogason (sc Heerenveen) 16 x 1,5 = 24 26. Aritz Aduriz (Athletic de Bilbao) 12 x 2 = 24 26. Oscar Cardozo (SL Benfica) 12 x 2 = 24 26. Rubén Castro (Real Betis Sevilla) 12 x 2 = 24 26. Rafik Djebbour (Olympiakos Piraeus) 16 x 1,5 = 24 26. Edin Dzeko (Manchester City) 12 x 2 = 24 26. Ebrahim Sawaneh 'Ibou' (Oud-Heverlee Leuven) 16 x 1,5 = 24 26. Dieumerci Mbokani (RSC Anderlecht) 16 x 1,5 = 24 26. Alexander Meier (Eintracht Frankfurt) 12 x 2 = 24 26. Adám Szalai (FSV Mainz 05) 12 x 2 = 24 26. Jelle Vossen (KRC Genk) 16 x 1,5 = 24
Enski boltinn Ítalski boltinn Spænski boltinn Þýski boltinn Mest lesið Krefst þess að lög kærustu hans verði ekki spiluð á leikjum Chiefs Sport „Bæði að öskra á hana og í einhverri störukeppni við hana“ Handbolti „Aldrei séð svona ógnandi hegðun dómara til leikmanns“ Sport Skýrsla Ágústs: Brothætt snilld sem þarf að byggja upp Handbolti „Það féll ekki mikið með okkur“ Sport Brasilíumenn byrja vel undir stjórn Menezes - myndband Fótbolti United missti frá sér sigurinn í lokin Enski boltinn „Okkur sjálfum að kenna“ Enski boltinn Horfir á dóttur sína á HM og soninn í Meistaradeildinni Handbolti Meiðsladraugrinn lætur Alexander-Arnold ekki í friði hjá Real Madrid Fótbolti Fleiri fréttir Meiðsladraugrinn lætur Alexander-Arnold ekki í friði hjá Real Madrid „Okkur sjálfum að kenna“ United missti frá sér sigurinn í lokin Liverpool minnist Diogo Jota með tilfinningaþrungnum hætti Þróttur keypti Adam Árna frá Grindavík „Eina leiðin til að lifa af“ Freyr eftirsóttur: „Hef hafnað öllum boðum“ Óttast að Gísli sé enn á ný lengi frá Sjáðu íslenska unglinginn hamfletta Esbjerg Sjáðu brot af því besta frá öllum í hundrað marka klúbbnum Þegar Ronaldo tætti West Ham í sig Ástæðan fyrir því að Þorlákur hætti: „Ég var ekki hrifinn af þessu“ Sættir sig við dóm fyrir að deila kynferðislegu efni af táningum Sjáðu mörkin: Það fyrsta tekið af Wirtz, Merino heitur og Leeds vann Chelsea Andri Lucas búinn að skora meira en pabbi sinn Setja fyrirliða sinn í bann fyrir lélegt viðhorf Klæðnaður Mo Salah á bekknum vakti athygli Þorlákur sagði upp störfum hjá ÍBV „Ég er mjög stoltur af mínum leikmönnum“ Wirtz fékk ekki markið skráð á sig og nýliðarnir fögnuðu á Anfield Chelsea fór stigalaust heim af Elland Road Aston Villa með endurkomu í miklum markaleik Merino og Arsenal-vörnin mikilvæg sem fyrr Benoný Breki opnaði markareikninginn sinn Mbappé-sýningin heldur áfram hjá Real Madrid Viktor Bjarki heldur áfram að slá í gegn Þrjár ungar KR-konur leggja skóna á hilluna Mikael og félögum kastað öfugum út úr bikarnum EM 2029 haldið í Þýskalandi Murielle elti Óskar í Garðabæinn Sjá meira