Alfreð er nú í 26. sæti í baráttunni um gullskó Evrópu Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 12. febrúar 2013 18:45 Alfreð Finnbogason. Mynd/Nordic Photos/Getty Íslendingar eiga ennþá leikmann inn á topp 30 listanum yfir mestu markakónga Evrópu en Alfreð Finnbogason skoraði eitt mark um helgina og er í 26. sæti í baráttunni um Gullskó Evrópu. Lionel Messi er langefstur á listanum með 22 stigum meira en næsti maður sem er Cristiano Ronaldo hjá Real Madrid. Alfreð hefur skorað 16 mörk í 19 leikjum með Heerenveen í hollensku úrvalsdeildinni á þessu tímabili sem skilar honum 24 stigum. Hvert mark í hollensku deildinni er 1,5 stiga virði en leikmenn sem skora í fimm bestu deildunum (eins og Messi) fá tvö stig fyrir hvert mark. Michu hjá Swansea City er kominn með 15 mörk á sínu fyrsta tímabili í ensku úrvalsdeildinni og er við það að komast inn á topp tíu en hann er nú í 11. sæti hálfu stigi á eftir þeim Philipp Hosiner hjá Austria Vín og Zlatan Ibrahimovic hjá Paris Saint-Germain,Baráttan um Gullskó Evrópu: 1. Lionel Messi (FC Barcelona) 35 x 2 = 70 2. Cristiano Ronaldo (Real Madrid) 24 x 2 = 48 3. Radamel Falcao (Atlético Madrid) 19 x 2 = 38 3. Jackson Martinez (FC Porto) 19 x 2 = 38 3. Robin van Persie (Manchester United) 19 x 2 = 38 6. Edinson Cavani (Napoli) 18 x 2 = 36 7. Arturas Rimkevicius (FK Siauliai) 35 x 1 = 35 8. Luis Suarez (Liverpool FC) 17 x 2 = 34 9. Philipp Hosiner (Austria Vín) 21 x 1,5 = 31,5 9. Zlatan Ibrahimovic (Paris Saint-Germain) 21 x 1,5 = 31,5 11. Miguel Pérez Cuesta 'Michu' (Swansea City) 15 x 2 = 30 11. Stephan El Shaarawy (AC Milan) 15 x 2 = 30 13. Demba Ba (Newcastle United/Chelsea) 14 x 2 = 28 13. Stefan Kiessling (Bayer 04 Leverkusen) 14 x 2 = 28 13. Robert Lewandowski (Borussia Dortmund) 14 x 2 = 28 13. Mario Mandzukic (FC Bayern München) 14 x 2 = 28 13. Antonio Di Natale (Udinese Calcio) 14 x 2 = 28 18. Eliran Atar (Maccabi Tel Aviv) 18 x 1,5 = 27 18. Carlos Bacca (Club Brugge) 18 x 1,5 = 27 18. Wilfried Bony (Vitesse) 18 x 1,5 = 27 18. Henrikh Mkhitaryan (Shakhtar Donetsk) 18 x 1,5 = 27 22. Gareth Bale (Tottenham Hotspur) 13 x 2 = 26 22. Albert Meyong (Vitoria Setúbal) 13 x 2 = 26 24. Billy McKay (Inverness Caledonian Thistle) 17 x 1,5 = 25,5 24. Raul Rusescu (Steaua Búkarest) 17 x 1,5 = 25,526. Alfreð Finnbogason (sc Heerenveen) 16 x 1,5 = 24 26. Aritz Aduriz (Athletic de Bilbao) 12 x 2 = 24 26. Oscar Cardozo (SL Benfica) 12 x 2 = 24 26. Rubén Castro (Real Betis Sevilla) 12 x 2 = 24 26. Rafik Djebbour (Olympiakos Piraeus) 16 x 1,5 = 24 26. Edin Dzeko (Manchester City) 12 x 2 = 24 26. Ebrahim Sawaneh 'Ibou' (Oud-Heverlee Leuven) 16 x 1,5 = 24 26. Dieumerci Mbokani (RSC Anderlecht) 16 x 1,5 = 24 26. Alexander Meier (Eintracht Frankfurt) 12 x 2 = 24 26. Adám Szalai (FSV Mainz 05) 12 x 2 = 24 26. Jelle Vossen (KRC Genk) 16 x 1,5 = 24 Enski boltinn Ítalski boltinn Spænski boltinn Þýski boltinn Mest lesið Kostulegt viðtal bræðranna eftir sigurinn Íslenski boltinn Ósáttur Ólafur á förum Íslenski boltinn Kidd kominn í eigendahóp Everton Enski boltinn „Ég er bara svo fúll út í okkur sjálfa“ Körfubolti „Beindu þeim inn á miðju og átu þær þar“ Íslenski boltinn „Menn voru að spila af gleði og þá gerast góðir hlutir“ Íslenski boltinn „Magnús Öder hefði fengið þrjú rauð fyrir sömu brot“ Handbolti Uppgjörið: Afturelding - Víkingur 1-0 | Fyrsti sigur Mosfellinga kominn í hús Íslenski boltinn „Skil bara ekki að KSÍ leyfi þetta“ Íslenski boltinn „Bara eitthvað úrslitakeppnisrugl“ Körfubolti Fleiri fréttir Kidd kominn í eigendahóp Everton „Beindu þeim inn á miðju og átu þær þar“ „Menn voru að spila af gleði og þá gerast góðir hlutir“ Ósáttur Ólafur á förum Kostulegt viðtal bræðranna eftir sigurinn Uppgjörið: Afturelding - Víkingur 1-0 | Fyrsti sigur Mosfellinga kominn í hús Hlynur Freyr tryggði Brommapojkarna stig Kolbeinn vildi rautt á Arnór Ingva í dramatískum sigri Stuðningsmenn Vestra úti í horni vegna kröfu um aðskilnað Uppgjörið: ÍBV - Fram 3-1 | Verðskuldaður sigur Eyjamanna Pjakkarnir erlendis þegar KR mætir Blikum „Skil bara ekki að KSÍ leyfi þetta“ Sjáðu hetjumark Höskuldar, kvartettinn í Kaplakrika og öll hin frá því í gær Hættir eftir langan tíma og Orri fær nýjan þjálfara Leicester kveður „geitina“ sem félagið sótti í utandeildina Snýr aftur eftir lungnabólguna Liverpool getur tryggt sér titilinn á sunnudaginn Fór út í dulargervi eftir að Barton byrjaði að bauna á hana Andri Rafn fimmti í þrjú hundruð leikja klúbbinn Uppgjörið: Breiðablik - Stjarnan 2-1 | Fyrirliðinn kom heimamönnum til bjargar Öruggt hjá Milan og þrennudraumur Inter úr sögunni Real Madrid pressar á Barcelona en Orri og félagar í vandræðum „Ég fer bara sáttur á koddann“ „Adam Ægir hefði alveg mátt gefa á mig“ Jafnt á Emirates og Liverpool þarf að bíða Uppgjörið: ÍA - Vestri 0-2 | Taplausir Vestramenn sóttu sigur á Skagann „Byrjum ekki leikinn fyrr en eftir 20 mínútur“ „Kærkominn sigur eftir vonbrigðin í fyrstu umferðunum“ „Gæti vel verið en það er bara fókus á næsta leik“ Uppgjörið: FH - KR 2-2 | Bæði lið enn án sigurs Sjá meira
Íslendingar eiga ennþá leikmann inn á topp 30 listanum yfir mestu markakónga Evrópu en Alfreð Finnbogason skoraði eitt mark um helgina og er í 26. sæti í baráttunni um Gullskó Evrópu. Lionel Messi er langefstur á listanum með 22 stigum meira en næsti maður sem er Cristiano Ronaldo hjá Real Madrid. Alfreð hefur skorað 16 mörk í 19 leikjum með Heerenveen í hollensku úrvalsdeildinni á þessu tímabili sem skilar honum 24 stigum. Hvert mark í hollensku deildinni er 1,5 stiga virði en leikmenn sem skora í fimm bestu deildunum (eins og Messi) fá tvö stig fyrir hvert mark. Michu hjá Swansea City er kominn með 15 mörk á sínu fyrsta tímabili í ensku úrvalsdeildinni og er við það að komast inn á topp tíu en hann er nú í 11. sæti hálfu stigi á eftir þeim Philipp Hosiner hjá Austria Vín og Zlatan Ibrahimovic hjá Paris Saint-Germain,Baráttan um Gullskó Evrópu: 1. Lionel Messi (FC Barcelona) 35 x 2 = 70 2. Cristiano Ronaldo (Real Madrid) 24 x 2 = 48 3. Radamel Falcao (Atlético Madrid) 19 x 2 = 38 3. Jackson Martinez (FC Porto) 19 x 2 = 38 3. Robin van Persie (Manchester United) 19 x 2 = 38 6. Edinson Cavani (Napoli) 18 x 2 = 36 7. Arturas Rimkevicius (FK Siauliai) 35 x 1 = 35 8. Luis Suarez (Liverpool FC) 17 x 2 = 34 9. Philipp Hosiner (Austria Vín) 21 x 1,5 = 31,5 9. Zlatan Ibrahimovic (Paris Saint-Germain) 21 x 1,5 = 31,5 11. Miguel Pérez Cuesta 'Michu' (Swansea City) 15 x 2 = 30 11. Stephan El Shaarawy (AC Milan) 15 x 2 = 30 13. Demba Ba (Newcastle United/Chelsea) 14 x 2 = 28 13. Stefan Kiessling (Bayer 04 Leverkusen) 14 x 2 = 28 13. Robert Lewandowski (Borussia Dortmund) 14 x 2 = 28 13. Mario Mandzukic (FC Bayern München) 14 x 2 = 28 13. Antonio Di Natale (Udinese Calcio) 14 x 2 = 28 18. Eliran Atar (Maccabi Tel Aviv) 18 x 1,5 = 27 18. Carlos Bacca (Club Brugge) 18 x 1,5 = 27 18. Wilfried Bony (Vitesse) 18 x 1,5 = 27 18. Henrikh Mkhitaryan (Shakhtar Donetsk) 18 x 1,5 = 27 22. Gareth Bale (Tottenham Hotspur) 13 x 2 = 26 22. Albert Meyong (Vitoria Setúbal) 13 x 2 = 26 24. Billy McKay (Inverness Caledonian Thistle) 17 x 1,5 = 25,5 24. Raul Rusescu (Steaua Búkarest) 17 x 1,5 = 25,526. Alfreð Finnbogason (sc Heerenveen) 16 x 1,5 = 24 26. Aritz Aduriz (Athletic de Bilbao) 12 x 2 = 24 26. Oscar Cardozo (SL Benfica) 12 x 2 = 24 26. Rubén Castro (Real Betis Sevilla) 12 x 2 = 24 26. Rafik Djebbour (Olympiakos Piraeus) 16 x 1,5 = 24 26. Edin Dzeko (Manchester City) 12 x 2 = 24 26. Ebrahim Sawaneh 'Ibou' (Oud-Heverlee Leuven) 16 x 1,5 = 24 26. Dieumerci Mbokani (RSC Anderlecht) 16 x 1,5 = 24 26. Alexander Meier (Eintracht Frankfurt) 12 x 2 = 24 26. Adám Szalai (FSV Mainz 05) 12 x 2 = 24 26. Jelle Vossen (KRC Genk) 16 x 1,5 = 24
Enski boltinn Ítalski boltinn Spænski boltinn Þýski boltinn Mest lesið Kostulegt viðtal bræðranna eftir sigurinn Íslenski boltinn Ósáttur Ólafur á förum Íslenski boltinn Kidd kominn í eigendahóp Everton Enski boltinn „Ég er bara svo fúll út í okkur sjálfa“ Körfubolti „Beindu þeim inn á miðju og átu þær þar“ Íslenski boltinn „Menn voru að spila af gleði og þá gerast góðir hlutir“ Íslenski boltinn „Magnús Öder hefði fengið þrjú rauð fyrir sömu brot“ Handbolti Uppgjörið: Afturelding - Víkingur 1-0 | Fyrsti sigur Mosfellinga kominn í hús Íslenski boltinn „Skil bara ekki að KSÍ leyfi þetta“ Íslenski boltinn „Bara eitthvað úrslitakeppnisrugl“ Körfubolti Fleiri fréttir Kidd kominn í eigendahóp Everton „Beindu þeim inn á miðju og átu þær þar“ „Menn voru að spila af gleði og þá gerast góðir hlutir“ Ósáttur Ólafur á förum Kostulegt viðtal bræðranna eftir sigurinn Uppgjörið: Afturelding - Víkingur 1-0 | Fyrsti sigur Mosfellinga kominn í hús Hlynur Freyr tryggði Brommapojkarna stig Kolbeinn vildi rautt á Arnór Ingva í dramatískum sigri Stuðningsmenn Vestra úti í horni vegna kröfu um aðskilnað Uppgjörið: ÍBV - Fram 3-1 | Verðskuldaður sigur Eyjamanna Pjakkarnir erlendis þegar KR mætir Blikum „Skil bara ekki að KSÍ leyfi þetta“ Sjáðu hetjumark Höskuldar, kvartettinn í Kaplakrika og öll hin frá því í gær Hættir eftir langan tíma og Orri fær nýjan þjálfara Leicester kveður „geitina“ sem félagið sótti í utandeildina Snýr aftur eftir lungnabólguna Liverpool getur tryggt sér titilinn á sunnudaginn Fór út í dulargervi eftir að Barton byrjaði að bauna á hana Andri Rafn fimmti í þrjú hundruð leikja klúbbinn Uppgjörið: Breiðablik - Stjarnan 2-1 | Fyrirliðinn kom heimamönnum til bjargar Öruggt hjá Milan og þrennudraumur Inter úr sögunni Real Madrid pressar á Barcelona en Orri og félagar í vandræðum „Ég fer bara sáttur á koddann“ „Adam Ægir hefði alveg mátt gefa á mig“ Jafnt á Emirates og Liverpool þarf að bíða Uppgjörið: ÍA - Vestri 0-2 | Taplausir Vestramenn sóttu sigur á Skagann „Byrjum ekki leikinn fyrr en eftir 20 mínútur“ „Kærkominn sigur eftir vonbrigðin í fyrstu umferðunum“ „Gæti vel verið en það er bara fókus á næsta leik“ Uppgjörið: FH - KR 2-2 | Bæði lið enn án sigurs Sjá meira