Alfreð er nú í 26. sæti í baráttunni um gullskó Evrópu Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 12. febrúar 2013 18:45 Alfreð Finnbogason. Mynd/Nordic Photos/Getty Íslendingar eiga ennþá leikmann inn á topp 30 listanum yfir mestu markakónga Evrópu en Alfreð Finnbogason skoraði eitt mark um helgina og er í 26. sæti í baráttunni um Gullskó Evrópu. Lionel Messi er langefstur á listanum með 22 stigum meira en næsti maður sem er Cristiano Ronaldo hjá Real Madrid. Alfreð hefur skorað 16 mörk í 19 leikjum með Heerenveen í hollensku úrvalsdeildinni á þessu tímabili sem skilar honum 24 stigum. Hvert mark í hollensku deildinni er 1,5 stiga virði en leikmenn sem skora í fimm bestu deildunum (eins og Messi) fá tvö stig fyrir hvert mark. Michu hjá Swansea City er kominn með 15 mörk á sínu fyrsta tímabili í ensku úrvalsdeildinni og er við það að komast inn á topp tíu en hann er nú í 11. sæti hálfu stigi á eftir þeim Philipp Hosiner hjá Austria Vín og Zlatan Ibrahimovic hjá Paris Saint-Germain,Baráttan um Gullskó Evrópu: 1. Lionel Messi (FC Barcelona) 35 x 2 = 70 2. Cristiano Ronaldo (Real Madrid) 24 x 2 = 48 3. Radamel Falcao (Atlético Madrid) 19 x 2 = 38 3. Jackson Martinez (FC Porto) 19 x 2 = 38 3. Robin van Persie (Manchester United) 19 x 2 = 38 6. Edinson Cavani (Napoli) 18 x 2 = 36 7. Arturas Rimkevicius (FK Siauliai) 35 x 1 = 35 8. Luis Suarez (Liverpool FC) 17 x 2 = 34 9. Philipp Hosiner (Austria Vín) 21 x 1,5 = 31,5 9. Zlatan Ibrahimovic (Paris Saint-Germain) 21 x 1,5 = 31,5 11. Miguel Pérez Cuesta 'Michu' (Swansea City) 15 x 2 = 30 11. Stephan El Shaarawy (AC Milan) 15 x 2 = 30 13. Demba Ba (Newcastle United/Chelsea) 14 x 2 = 28 13. Stefan Kiessling (Bayer 04 Leverkusen) 14 x 2 = 28 13. Robert Lewandowski (Borussia Dortmund) 14 x 2 = 28 13. Mario Mandzukic (FC Bayern München) 14 x 2 = 28 13. Antonio Di Natale (Udinese Calcio) 14 x 2 = 28 18. Eliran Atar (Maccabi Tel Aviv) 18 x 1,5 = 27 18. Carlos Bacca (Club Brugge) 18 x 1,5 = 27 18. Wilfried Bony (Vitesse) 18 x 1,5 = 27 18. Henrikh Mkhitaryan (Shakhtar Donetsk) 18 x 1,5 = 27 22. Gareth Bale (Tottenham Hotspur) 13 x 2 = 26 22. Albert Meyong (Vitoria Setúbal) 13 x 2 = 26 24. Billy McKay (Inverness Caledonian Thistle) 17 x 1,5 = 25,5 24. Raul Rusescu (Steaua Búkarest) 17 x 1,5 = 25,526. Alfreð Finnbogason (sc Heerenveen) 16 x 1,5 = 24 26. Aritz Aduriz (Athletic de Bilbao) 12 x 2 = 24 26. Oscar Cardozo (SL Benfica) 12 x 2 = 24 26. Rubén Castro (Real Betis Sevilla) 12 x 2 = 24 26. Rafik Djebbour (Olympiakos Piraeus) 16 x 1,5 = 24 26. Edin Dzeko (Manchester City) 12 x 2 = 24 26. Ebrahim Sawaneh 'Ibou' (Oud-Heverlee Leuven) 16 x 1,5 = 24 26. Dieumerci Mbokani (RSC Anderlecht) 16 x 1,5 = 24 26. Alexander Meier (Eintracht Frankfurt) 12 x 2 = 24 26. Adám Szalai (FSV Mainz 05) 12 x 2 = 24 26. Jelle Vossen (KRC Genk) 16 x 1,5 = 24 Enski boltinn Ítalski boltinn Spænski boltinn Þýski boltinn Mest lesið „Önnur eins vitleysa hefur komið frá þessu félagi“ Handbolti Haukar dæmdir úr bikarnum og ÍBV fer áfram Handbolti Í beinni: Liverpool - Real Madrid | Lendir Real í enn meiri vandræðum? Fótbolti Komnar í vinnu við að gagnrýna Þóri Handbolti Guardiola allur útklóraður eftir leik Fótbolti Dagný gleymd eða afskrifuð?: Hefur ekkert heyrt í landsliðsþjálfaranum Fótbolti Metinn á rúmlega 17 milljarða fyrr á árinu en má nú fara á láni Enski boltinn „Gætu gert hrikalega góða hluti með íslenska landsliðið“ Fótbolti Segir það sárt að vera ekki velkominn hjá Liverpool Enski boltinn Laumaði hauskúpu afa síns inn á úrslitaleikinn Fótbolti Fleiri fréttir Yamal Gulldrengur ársins og López Gullstúlka ársins Í beinni: Liverpool - Real Madrid | Lendir Real í enn meiri vandræðum? Í beinni: Aston Villa - Juventus | Hörkuleikur á Villa Park Mascherano þjálfar Messi á Miami Elfar Árni heim í Völsung „Gefur enga mynd af því sem við erum að fara að ganga í gegnum“ Amma Bellinghams fór ekki út úr húsi á meðan EM stóð Svarar Gabriel eftir að hann stal fagninu hans Guardiola allur útklóraður eftir leik Coote gaf gult spjald eins og hann talaði um fyrir leik Segir það sárt að vera ekki velkominn hjá Liverpool Jóhann semur og heldur Jóhanni í teyminu Dagný gleymd eða afskrifuð?: Hefur ekkert heyrt í landsliðsþjálfaranum „Gætu gert hrikalega góða hluti með íslenska landsliðið“ Metinn á rúmlega 17 milljarða fyrr á árinu en má nú fara á láni Laumaði hauskúpu afa síns inn á úrslitaleikinn „Við erum brothættir“ „Höfum sýnt að þetta er getustigið sem við getum spilað á“ Lewandowski sá þriðji til að skora hundrað Meistaradeildarmörk Atlético skoraði sex Ótrúleg endurkoma Feyenoord í Manchester Skytturnar léku á als oddi Eiður Aron áfram á Ísafirði Hareide þarf að leggjast undir hnífinn Liverpool væri bara í þrettánda sæti án markanna hans Mo Salah Andri Rúnar í Stjörnuna Hvorki Arnar né Freyr heyrt frá KSÍ Kæra framleiðendur Lionel Messi drykkjarins fyrir stuld Arnar betur í stakk búinn en Eyjólfur og Arnar Þór Aðeins Heimir og Lagerbäck með betri árangur á öldinni Sjá meira
Íslendingar eiga ennþá leikmann inn á topp 30 listanum yfir mestu markakónga Evrópu en Alfreð Finnbogason skoraði eitt mark um helgina og er í 26. sæti í baráttunni um Gullskó Evrópu. Lionel Messi er langefstur á listanum með 22 stigum meira en næsti maður sem er Cristiano Ronaldo hjá Real Madrid. Alfreð hefur skorað 16 mörk í 19 leikjum með Heerenveen í hollensku úrvalsdeildinni á þessu tímabili sem skilar honum 24 stigum. Hvert mark í hollensku deildinni er 1,5 stiga virði en leikmenn sem skora í fimm bestu deildunum (eins og Messi) fá tvö stig fyrir hvert mark. Michu hjá Swansea City er kominn með 15 mörk á sínu fyrsta tímabili í ensku úrvalsdeildinni og er við það að komast inn á topp tíu en hann er nú í 11. sæti hálfu stigi á eftir þeim Philipp Hosiner hjá Austria Vín og Zlatan Ibrahimovic hjá Paris Saint-Germain,Baráttan um Gullskó Evrópu: 1. Lionel Messi (FC Barcelona) 35 x 2 = 70 2. Cristiano Ronaldo (Real Madrid) 24 x 2 = 48 3. Radamel Falcao (Atlético Madrid) 19 x 2 = 38 3. Jackson Martinez (FC Porto) 19 x 2 = 38 3. Robin van Persie (Manchester United) 19 x 2 = 38 6. Edinson Cavani (Napoli) 18 x 2 = 36 7. Arturas Rimkevicius (FK Siauliai) 35 x 1 = 35 8. Luis Suarez (Liverpool FC) 17 x 2 = 34 9. Philipp Hosiner (Austria Vín) 21 x 1,5 = 31,5 9. Zlatan Ibrahimovic (Paris Saint-Germain) 21 x 1,5 = 31,5 11. Miguel Pérez Cuesta 'Michu' (Swansea City) 15 x 2 = 30 11. Stephan El Shaarawy (AC Milan) 15 x 2 = 30 13. Demba Ba (Newcastle United/Chelsea) 14 x 2 = 28 13. Stefan Kiessling (Bayer 04 Leverkusen) 14 x 2 = 28 13. Robert Lewandowski (Borussia Dortmund) 14 x 2 = 28 13. Mario Mandzukic (FC Bayern München) 14 x 2 = 28 13. Antonio Di Natale (Udinese Calcio) 14 x 2 = 28 18. Eliran Atar (Maccabi Tel Aviv) 18 x 1,5 = 27 18. Carlos Bacca (Club Brugge) 18 x 1,5 = 27 18. Wilfried Bony (Vitesse) 18 x 1,5 = 27 18. Henrikh Mkhitaryan (Shakhtar Donetsk) 18 x 1,5 = 27 22. Gareth Bale (Tottenham Hotspur) 13 x 2 = 26 22. Albert Meyong (Vitoria Setúbal) 13 x 2 = 26 24. Billy McKay (Inverness Caledonian Thistle) 17 x 1,5 = 25,5 24. Raul Rusescu (Steaua Búkarest) 17 x 1,5 = 25,526. Alfreð Finnbogason (sc Heerenveen) 16 x 1,5 = 24 26. Aritz Aduriz (Athletic de Bilbao) 12 x 2 = 24 26. Oscar Cardozo (SL Benfica) 12 x 2 = 24 26. Rubén Castro (Real Betis Sevilla) 12 x 2 = 24 26. Rafik Djebbour (Olympiakos Piraeus) 16 x 1,5 = 24 26. Edin Dzeko (Manchester City) 12 x 2 = 24 26. Ebrahim Sawaneh 'Ibou' (Oud-Heverlee Leuven) 16 x 1,5 = 24 26. Dieumerci Mbokani (RSC Anderlecht) 16 x 1,5 = 24 26. Alexander Meier (Eintracht Frankfurt) 12 x 2 = 24 26. Adám Szalai (FSV Mainz 05) 12 x 2 = 24 26. Jelle Vossen (KRC Genk) 16 x 1,5 = 24
Enski boltinn Ítalski boltinn Spænski boltinn Þýski boltinn Mest lesið „Önnur eins vitleysa hefur komið frá þessu félagi“ Handbolti Haukar dæmdir úr bikarnum og ÍBV fer áfram Handbolti Í beinni: Liverpool - Real Madrid | Lendir Real í enn meiri vandræðum? Fótbolti Komnar í vinnu við að gagnrýna Þóri Handbolti Guardiola allur útklóraður eftir leik Fótbolti Dagný gleymd eða afskrifuð?: Hefur ekkert heyrt í landsliðsþjálfaranum Fótbolti Metinn á rúmlega 17 milljarða fyrr á árinu en má nú fara á láni Enski boltinn „Gætu gert hrikalega góða hluti með íslenska landsliðið“ Fótbolti Segir það sárt að vera ekki velkominn hjá Liverpool Enski boltinn Laumaði hauskúpu afa síns inn á úrslitaleikinn Fótbolti Fleiri fréttir Yamal Gulldrengur ársins og López Gullstúlka ársins Í beinni: Liverpool - Real Madrid | Lendir Real í enn meiri vandræðum? Í beinni: Aston Villa - Juventus | Hörkuleikur á Villa Park Mascherano þjálfar Messi á Miami Elfar Árni heim í Völsung „Gefur enga mynd af því sem við erum að fara að ganga í gegnum“ Amma Bellinghams fór ekki út úr húsi á meðan EM stóð Svarar Gabriel eftir að hann stal fagninu hans Guardiola allur útklóraður eftir leik Coote gaf gult spjald eins og hann talaði um fyrir leik Segir það sárt að vera ekki velkominn hjá Liverpool Jóhann semur og heldur Jóhanni í teyminu Dagný gleymd eða afskrifuð?: Hefur ekkert heyrt í landsliðsþjálfaranum „Gætu gert hrikalega góða hluti með íslenska landsliðið“ Metinn á rúmlega 17 milljarða fyrr á árinu en má nú fara á láni Laumaði hauskúpu afa síns inn á úrslitaleikinn „Við erum brothættir“ „Höfum sýnt að þetta er getustigið sem við getum spilað á“ Lewandowski sá þriðji til að skora hundrað Meistaradeildarmörk Atlético skoraði sex Ótrúleg endurkoma Feyenoord í Manchester Skytturnar léku á als oddi Eiður Aron áfram á Ísafirði Hareide þarf að leggjast undir hnífinn Liverpool væri bara í þrettánda sæti án markanna hans Mo Salah Andri Rúnar í Stjörnuna Hvorki Arnar né Freyr heyrt frá KSÍ Kæra framleiðendur Lionel Messi drykkjarins fyrir stuld Arnar betur í stakk búinn en Eyjólfur og Arnar Þór Aðeins Heimir og Lagerbäck með betri árangur á öldinni Sjá meira