Snæfell minnkaði forskot Keflavíkur - úrslitin í kvennakörfunni Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 6. febrúar 2013 21:08 Hildur Björg Kjartansdóttir hjá Snæfelli. Mynd/Stefán Snæfell minnkaði forskot Keflavíkur á toppi Dominosdeildar kvenna í körfubolta í kvöld en 20. umferð af 28 fór þá fram. Snæfell vann Njarðvík í Ljónagryfjunni á sama tíma og topplið Keflavíkur tapaði heima á móti Val. Valur og KR unnu bæði sína leiki og eru nú áfram jöfn í 3. til 4. sæti með 24 stig. Valur er ofar á betri árangri í innbyrðisleikjum. Bæði liðin eru ósigruð eftir að þau skiptu um bandaríska leikmann og til alls líklega ef marka má spilamennskuna að undanförnu. Valskonan Jaleesa Butler var með 24 stig, 16 fráköst, 6 stoðsendingar og 7 varin skot og KR-ingurinn Shannon McCallum vantaði aðeins tvö stig til að brjóta 40 stiga múrinn í þriðja leiknum í röð en hún var með 38 stig, 14 fráköst og 9 stolna bolta í kvöld. Tap Hauka á móti KR í DHK-höllinni þýðir að draumur liðsins um sæti í úrslitakeppninni er orðin afar veikur. Haukaliðið er nú átta stigum á eftir liðunum fyrir ofan sig. Fjölnisliðið er líka í slæmum málum á botni deildarinnar eftir skell í Grindavík í kvöld. Fjölnisliðið er áfram fjórum stigum á eftir liðinu í sjöunda sæti sem er Njarðvík.Úrvalsdeild kvenna, úrslit og stigaskor kvöldsins:Grindavík-Fjölnir 90-64 (18-16, 26-17, 30-14, 16-17)Grindavík: Crystal Smith 24/10 fráköst/6 stoðsendingar, Petrúnella Skúladóttir 23/8 fráköst/5 stoðsendingar/5 stolnir, Berglind Anna Magnúsdóttir 12/6 fráköst/5 stoðsendingar, Helga Rut Hallgrímsdóttir 9/9 fráköst, Jóhanna Rún Styrmisdóttir 7, Ingibjörg Yrsa Ellertsdóttir 5/5 stoðsendingar, Jeanne Lois Figeroa Sicat 4, Hulda Sif Steingrímsdóttir 2, Eyrún Ösp Ottósdóttir 2, Harpa Rakel Hallgrímsdóttir 2/7 fráköst.Fjölnir: Bergdís Ragnarsdóttir 21/7 fráköst/3 varin skot, Britney Jones 19/7 stoðsendingar, Fanney Lind Guðmundsdóttir 11/11 fráköst, Heiðrún Harpa Ríkharðsdóttir 9, Hrund Jóhannsdóttir 4/5 fráköst.Keflavík-Valur 78-97 (18-30, 24-18, 15-23, 21-26)Keflavík: Jessica Ann Jenkins 21/4 fráköst, Sara Rún Hinriksdóttir 18/8 fráköst/3 varin skot, Birna Ingibjörg Valgarðsdóttir 16/11 fráköst, Pálína Gunnlaugsdóttir 10/5 fráköst/5 stoðsendingar/5 stolnir, Bryndís Guðmundsdóttir 7/6 fráköst, Ingunn Embla Kristínardóttir 6.Valur: Kristrún Sigurjónsdóttir 31, Jaleesa Butler 24/16 fráköst/6 stoðsendingar/7 varin skot, Unnur Lára Ásgeirsdóttir 15, Ragna Margrét Brynjarsdóttir 11/8 fráköst, Hallveig Jónsdóttir 9, Guðbjörg Sverrisdóttir 7.Njarðvík-Snæfell 61-78 (8-19, 20-24, 18-19, 15-16)Njarðvík: Lele Hardy 35/16 fráköst, Svava Ósk Stefánsdóttir 7/6 fráköst, Ásdís Vala Freysdóttir 6, Sara Dögg Margeirsdóttir 3, Soffía Rún Skúladóttir 2, Guðlaug Björt Júlíusdóttir 2, Heiða B. Valdimarsdóttir 2, Salbjörg Sævarsdóttir 2/6 varin skot, Emelía Ósk Grétarsdóttir 2.Snæfell: Kieraah Marlow 24/15 fráköst, Hildur Björg Kjartansdóttir 16/7 fráköst, Berglind Gunnarsdóttir 13/4 fráköst, Rósa Indriðadóttir 8, Hildur Sigurðardóttir 6/13 fráköst/5 stoðsendingar, Alda Leif Jónsdóttir 6/7 fráköst, Helga Hjördís Björgvinsdóttir 5/5 fráköst.KR-Haukar 73-54 (23-10, 11-11, 13-18, 26-15)KR: Shannon McCallum 38/14 fráköst/9 stolnir, Helga Einarsdóttir 15/7 fráköst, Sigrún Sjöfn Ámundadóttir 14/9 fráköst/5 stoðsendingar, Guðrún Gróa Þorsteinsdóttir 4, Björg Guðrún Einarsdóttir 2/4 fráköst.Haukar: Siarre Evans 20/31 fráköst, Gunnhildur Gunnarsdóttir 12/9 fráköst, Margrét Rósa Hálfdanardóttir 11/5 fráköst, Dagbjört Samúelsdóttir 4, María Lind Sigurðardóttir 3/7 fráköst, Auður Íris Ólafsdóttir 2/5 fráköst, Jóhanna Björk Sveinsdóttir 2/5 fráköst. Dominos-deild kvenna Mest lesið Íþróttafólkið þorir ekki að borða kjöt Sport Vignir Vatnar lagði Magnus Carlsen Sport Enni ungs sonar Man. Utd leikmanns í tvennt Enski boltinn Jafnt á Emirates og Liverpool þarf að bíða Enski boltinn Hörður undir feldinn Körfubolti Uppgjörið: FH - KR 2-2 | Bæði lið enn án sigurs Íslenski boltinn „Vilhjálmur Birgisson vill meina að hann hafi uppgötvað mig sem þjálfara“ Íslenski boltinn Félögin vilja ekki knattspyrnukonur með börn Sport Dramatík í Manchester Enski boltinn Sagan segir að Arsenal vinni Meistaradeildina Enski boltinn Fleiri fréttir „Erfitt að spila á móti liði sem fær þrjár villur í seinni“ Hvergerðingar í úrslit umspilsins „Þjöppuðum okkur saman og kláruðum þetta“ Jón Axel og félagar upp í spænsku úrvalsdeildina Uppgjörið: Keflavík - Njarðvík 73-76 | Njarðvíkur-sigur í spennutrylli Tryggvi Evrópumeistari með Bilbao Basket Fyrrum nýliði ársins í NBA reynir fyrir sér í hnefaleikum „Þessar stelpur kalla ekki allt ömmu sína“ „Vonandi nær maður að grípa í einn svona bikar“ Hörður undir feldinn Luka öflugur og Lakers jafnaði einvígið Sektaður um sex milljónir fyrir að tala um getnaðarlim sinn „Við töpum boltanum í annarri hverri sókn“ Uppgjörið: Valur - Haukar 80-82 | Köstuðu sigrinum frá sér og klikkuðu á vítunum „LeBron þarf að fara í P. J. Washington hlutverkið“ Stólarnir afar öflugir þegar glittir í lokaúrslitin Einhentur en ætlar í nýliðaval NBA Nico Harrison: Áttaði mig ekki á hversu sterk ást þeirra á Luka var Falko áfram í Breiðholtinu Enduðu fimmtán leikja taphrinu í úrslitakeppni NBA „Bara einn leikur og áfram með smjörið“ KR sópaði Hamar/Þór og leikur í Bónus deildinni á næstu leiktíð „Stemmningin í húsinu hjálpar“ Uppgjörið: Stjarnan - Grindavík 108-100 | Stjarnan skrefinu á undan Uppgjörið: Tindastóll - Álftanes 100-78 | Ótrúlegur sigur Stólanna Valur og KR unnu Scania Cup Warriors vann leik sem var eins og frá 1997 „Langaði að bæta nálgun mína á körfubolta“ Doncic og James byrjuðu á tapi á heimavelli Hamar í góðum málum og Breiðablik jafnaði metin Sjá meira
Snæfell minnkaði forskot Keflavíkur á toppi Dominosdeildar kvenna í körfubolta í kvöld en 20. umferð af 28 fór þá fram. Snæfell vann Njarðvík í Ljónagryfjunni á sama tíma og topplið Keflavíkur tapaði heima á móti Val. Valur og KR unnu bæði sína leiki og eru nú áfram jöfn í 3. til 4. sæti með 24 stig. Valur er ofar á betri árangri í innbyrðisleikjum. Bæði liðin eru ósigruð eftir að þau skiptu um bandaríska leikmann og til alls líklega ef marka má spilamennskuna að undanförnu. Valskonan Jaleesa Butler var með 24 stig, 16 fráköst, 6 stoðsendingar og 7 varin skot og KR-ingurinn Shannon McCallum vantaði aðeins tvö stig til að brjóta 40 stiga múrinn í þriðja leiknum í röð en hún var með 38 stig, 14 fráköst og 9 stolna bolta í kvöld. Tap Hauka á móti KR í DHK-höllinni þýðir að draumur liðsins um sæti í úrslitakeppninni er orðin afar veikur. Haukaliðið er nú átta stigum á eftir liðunum fyrir ofan sig. Fjölnisliðið er líka í slæmum málum á botni deildarinnar eftir skell í Grindavík í kvöld. Fjölnisliðið er áfram fjórum stigum á eftir liðinu í sjöunda sæti sem er Njarðvík.Úrvalsdeild kvenna, úrslit og stigaskor kvöldsins:Grindavík-Fjölnir 90-64 (18-16, 26-17, 30-14, 16-17)Grindavík: Crystal Smith 24/10 fráköst/6 stoðsendingar, Petrúnella Skúladóttir 23/8 fráköst/5 stoðsendingar/5 stolnir, Berglind Anna Magnúsdóttir 12/6 fráköst/5 stoðsendingar, Helga Rut Hallgrímsdóttir 9/9 fráköst, Jóhanna Rún Styrmisdóttir 7, Ingibjörg Yrsa Ellertsdóttir 5/5 stoðsendingar, Jeanne Lois Figeroa Sicat 4, Hulda Sif Steingrímsdóttir 2, Eyrún Ösp Ottósdóttir 2, Harpa Rakel Hallgrímsdóttir 2/7 fráköst.Fjölnir: Bergdís Ragnarsdóttir 21/7 fráköst/3 varin skot, Britney Jones 19/7 stoðsendingar, Fanney Lind Guðmundsdóttir 11/11 fráköst, Heiðrún Harpa Ríkharðsdóttir 9, Hrund Jóhannsdóttir 4/5 fráköst.Keflavík-Valur 78-97 (18-30, 24-18, 15-23, 21-26)Keflavík: Jessica Ann Jenkins 21/4 fráköst, Sara Rún Hinriksdóttir 18/8 fráköst/3 varin skot, Birna Ingibjörg Valgarðsdóttir 16/11 fráköst, Pálína Gunnlaugsdóttir 10/5 fráköst/5 stoðsendingar/5 stolnir, Bryndís Guðmundsdóttir 7/6 fráköst, Ingunn Embla Kristínardóttir 6.Valur: Kristrún Sigurjónsdóttir 31, Jaleesa Butler 24/16 fráköst/6 stoðsendingar/7 varin skot, Unnur Lára Ásgeirsdóttir 15, Ragna Margrét Brynjarsdóttir 11/8 fráköst, Hallveig Jónsdóttir 9, Guðbjörg Sverrisdóttir 7.Njarðvík-Snæfell 61-78 (8-19, 20-24, 18-19, 15-16)Njarðvík: Lele Hardy 35/16 fráköst, Svava Ósk Stefánsdóttir 7/6 fráköst, Ásdís Vala Freysdóttir 6, Sara Dögg Margeirsdóttir 3, Soffía Rún Skúladóttir 2, Guðlaug Björt Júlíusdóttir 2, Heiða B. Valdimarsdóttir 2, Salbjörg Sævarsdóttir 2/6 varin skot, Emelía Ósk Grétarsdóttir 2.Snæfell: Kieraah Marlow 24/15 fráköst, Hildur Björg Kjartansdóttir 16/7 fráköst, Berglind Gunnarsdóttir 13/4 fráköst, Rósa Indriðadóttir 8, Hildur Sigurðardóttir 6/13 fráköst/5 stoðsendingar, Alda Leif Jónsdóttir 6/7 fráköst, Helga Hjördís Björgvinsdóttir 5/5 fráköst.KR-Haukar 73-54 (23-10, 11-11, 13-18, 26-15)KR: Shannon McCallum 38/14 fráköst/9 stolnir, Helga Einarsdóttir 15/7 fráköst, Sigrún Sjöfn Ámundadóttir 14/9 fráköst/5 stoðsendingar, Guðrún Gróa Þorsteinsdóttir 4, Björg Guðrún Einarsdóttir 2/4 fráköst.Haukar: Siarre Evans 20/31 fráköst, Gunnhildur Gunnarsdóttir 12/9 fráköst, Margrét Rósa Hálfdanardóttir 11/5 fráköst, Dagbjört Samúelsdóttir 4, María Lind Sigurðardóttir 3/7 fráköst, Auður Íris Ólafsdóttir 2/5 fráköst, Jóhanna Björk Sveinsdóttir 2/5 fráköst.
Dominos-deild kvenna Mest lesið Íþróttafólkið þorir ekki að borða kjöt Sport Vignir Vatnar lagði Magnus Carlsen Sport Enni ungs sonar Man. Utd leikmanns í tvennt Enski boltinn Jafnt á Emirates og Liverpool þarf að bíða Enski boltinn Hörður undir feldinn Körfubolti Uppgjörið: FH - KR 2-2 | Bæði lið enn án sigurs Íslenski boltinn „Vilhjálmur Birgisson vill meina að hann hafi uppgötvað mig sem þjálfara“ Íslenski boltinn Félögin vilja ekki knattspyrnukonur með börn Sport Dramatík í Manchester Enski boltinn Sagan segir að Arsenal vinni Meistaradeildina Enski boltinn Fleiri fréttir „Erfitt að spila á móti liði sem fær þrjár villur í seinni“ Hvergerðingar í úrslit umspilsins „Þjöppuðum okkur saman og kláruðum þetta“ Jón Axel og félagar upp í spænsku úrvalsdeildina Uppgjörið: Keflavík - Njarðvík 73-76 | Njarðvíkur-sigur í spennutrylli Tryggvi Evrópumeistari með Bilbao Basket Fyrrum nýliði ársins í NBA reynir fyrir sér í hnefaleikum „Þessar stelpur kalla ekki allt ömmu sína“ „Vonandi nær maður að grípa í einn svona bikar“ Hörður undir feldinn Luka öflugur og Lakers jafnaði einvígið Sektaður um sex milljónir fyrir að tala um getnaðarlim sinn „Við töpum boltanum í annarri hverri sókn“ Uppgjörið: Valur - Haukar 80-82 | Köstuðu sigrinum frá sér og klikkuðu á vítunum „LeBron þarf að fara í P. J. Washington hlutverkið“ Stólarnir afar öflugir þegar glittir í lokaúrslitin Einhentur en ætlar í nýliðaval NBA Nico Harrison: Áttaði mig ekki á hversu sterk ást þeirra á Luka var Falko áfram í Breiðholtinu Enduðu fimmtán leikja taphrinu í úrslitakeppni NBA „Bara einn leikur og áfram með smjörið“ KR sópaði Hamar/Þór og leikur í Bónus deildinni á næstu leiktíð „Stemmningin í húsinu hjálpar“ Uppgjörið: Stjarnan - Grindavík 108-100 | Stjarnan skrefinu á undan Uppgjörið: Tindastóll - Álftanes 100-78 | Ótrúlegur sigur Stólanna Valur og KR unnu Scania Cup Warriors vann leik sem var eins og frá 1997 „Langaði að bæta nálgun mína á körfubolta“ Doncic og James byrjuðu á tapi á heimavelli Hamar í góðum málum og Breiðablik jafnaði metin Sjá meira