Grótta er komið áfram í fjórðungsúrslit Símabikars kvenna eftir sigur á Haukum í Hafnarfirði í kvöld, 24-22.
Staðan í hálfleik var 12-7, Gróttu í vil, sem náði að halda undirtökunum til loka leiksins. Karen Helga Díönudóttir skoraði níu mörk fyrir Hauka í kvöld en það dugði ekki til.
Haukar - Grótta 22-24 (7-12)
Mörk Hauka: Karen Helga Díönudóttir 9, Gunnhildur Pétursdóttir 5, Viktoría Valdimarsdóttir 3, Ragnheiður Ragnarsdóttir 2, Agnes Ósk Egilsdóttir 1, Áróra Eir Pálsdóttir 1, Herdís Hallsdóttir 1.
Mörk Gróttu: Þórunn Friðriksdóttir 6, Eva Björk Davíðsdóttir 5, Laufey Ásta Guðmundsdóttir 4, Harpa Baldursdóttir 4, Sunna María Einarsdóttir 2, Arndís María Erlingsdóttir 2, Tinna Laxdal Gautadóttir 1.
Grótta lagði Hauka í bikarnum

Mest lesið



Baðst afsökunar á tæklingunni í Garðabænum
Íslenski boltinn




Liverpool tilkynnir um risasamning við Adidas
Enski boltinn


