ÍBV vann fimmtán marka sigur á Aftureldingu í lokaleik 16-liða úrslita Símabikarkeppni kvenna í handbolta.
ÍBV hafði örugga forystu í hálfleik, 18-5, og vann að lokum með 30 mörkum gegn fimmtán.
Markahæstar hjá ÍBV voru Grigore Ggorgata og Drífa Þorvaldsdóttir með sex mörk hvor en Sara Kristjánsdóttir skoraði fjögur mörk fyrir Aftureldingu.
Fjórðungsúrslitin líta því svona út:
ÍBV 2 - Fram
Selfoss - Valur
FH - ÍBV
Grótta - HK
Fyrirhafnalítið hjá Eyjakonum
Eiríkur Stefán Ásgeirsson skrifar

Mest lesið

Stefán benti á tattúið og minntist frænku sinnar
Enski boltinn

Neyddir til að spila í miðri þjóðarsorg
Handbolti

Útskýrði af hverju Burn var dekkaður af mun lægri manni
Enski boltinn

Segir Arnór líta ruddalega vel út
Fótbolti


Sjáðu Albert skora gegn Juventus
Fótbolti

„Rjóminn á kökuna fyrir okkur“
Íslenski boltinn



Víkingur missir undanúrslitasætið
Íslenski boltinn