María og Sævar skíðafólk ársins Kolbeinn Tumi Daðason skrifar 12. desember 2012 15:45 Sævar Birgisson Mynd/Skíðasamband Íslands María Guðmundsdóttir frá Akureyri og Sævar Birgisson frá Ólafsfirði hafa verið útnefnd skíðakona og -maður ársins 2012. Skíðasamband Íslands opinberaði val sitt í dag og birti meðfylgjandi rökstuðning fyrir vali sínu sem sjá má hér að neðan.María Guðmundsdóttir María Guðmundsdóttir hefur verið ein fremsta skíðakona landsins í alpagreinum undanfarin ár. María er Íslandsmeistari í svigi. María átti mjög gott tímabil og bætti stöðu sína á heimslista en hún komst hæst í 287. sæti í svigi og færðist upp um 158. sæti á tímabilinu. Í stórsvigi færðist hún upp um 419. sæti á heimslista. María sigraði á fjórum sterkum alþjóðlegum FIS mótum Noregi, einnig varð hún í 2. Sæti á 5 sterkum FIS mótum í Noregi. María meiddist á Skíðamóti Íslands í apríl en hefur náð mjög góðum bata og nálgast nú sitt fyrra form.Sævar Birgisson Sævar hefur verið í fremstu röð skíðagöngumanna landsins mörg undanfarin ár. Sævar hefur á árinu tekið stöðugum framförum í keppni á erlendri grundu og er mjög einbeittur í að komast á Ólympíuleikana í Sochi í Rússlandi 2014. Sævar er búsettur í Ulricehamn í Svíþjóð í vetur og æfir þar undir handleiðslu landsliðsþjálfarans Linusar Davidssonar. Á fyrstu mótum vetrarins hefur Sævar stórbætt fyrri árangur og náði Ólympíulágmarki á FIS móti í Idrefjell í Svíþjóð 1.-2. desember síðast liðinn þegar hann hafnaði í 13 sæti. Fyrir þann árangur náði hann 86 FIS stigum en Ólympíulágmarkið er 120 FIS stig þannig að hann var langt innan þeirra marka. Þessi árangur er sá besti sem íslenskur skíðagöngumaður hefur náð í hátt í 20 ár. Sævar varð einnig Íslandsmeistari í sprettgöngu á Skíðamóti Íslands sem fram fór á Akureyri síðasta vetur.Mynd/Skíðasamband Íslands Innlendar Mest lesið Bjóða dómurum í WNBA ókeypis LASIK aðgerðir Körfubolti Munkur slær í gegn á Opna breska Golf „Búin að segja við Sölva síðan ég kom að hann á mig inni í níunni“ Sport „Bikarleikurinn sat aðeins í mönnum“ Íslenski boltinn „Skemmtilegt og erfitt að spila á móti Fram“ Íslenski boltinn „Hvert færi og hver sókn var nánast bara mark“ Sport Jota í frægðarhöll Úlfanna Fótbolti Uppgjörið: Víkingur R. - Malisheva 8-0 | Víkingar gjörsigruðu gestina Fótbolti Körfuboltakvöld í Boston: Nablinn tók viðtal við Ice Cube og sættist við Pargo Körfubolti Leikur Grindavíkur færður vegna gossins Íslenski boltinn Fleiri fréttir Bjóða dómurum í WNBA ókeypis LASIK aðgerðir Munkur slær í gegn á Opna breska „Bikarleikurinn sat aðeins í mönnum“ „Skemmtilegt og erfitt að spila á móti Fram“ „Hvert færi og hver sókn var nánast bara mark“ „Búin að segja við Sölva síðan ég kom að hann á mig inni í níunni“ Uppgjörið: Afturelding - Fram 1-1| Allt jafnt í Mosó Jota í frægðarhöll Úlfanna Fimm jafnir á toppnum eftir fyrsta hring United gerir tilboð í Mbeumo í þriðja sinn Englendingar áfram eftir ótrúlega vítaspyrnukeppni Uppgjörið: Víkingur R. - Malisheva 8-0 | Víkingar gjörsigruðu gestina Átján ára norskt undrabarn til City Neymar með sigurmarkið í fyrsta heila leiknum í marga mánuði Sjáðu ótrúlegt mark Tryggva frá miðju „Það hafa allir runnið í gegnum þessa lokunarpósta án vandræða“ „Við erum með betri menn í öllum stöðum“ Leik lokið: Flora - Valur 1-2 | Valsmenn öruggir áfram Jón Páll aðstoðar Einar „Þau sakna vina sinna og finnst erfitt að keppa á móti þeim“ Leikur Grindavíkur færður vegna gossins Liverpool langt komið með að kaupa Ekitike Dani og Kínverji leiða á Opna breska Arsenal Tivat í tíu ára bann frá Evrópukeppnum „Kom okkur dálítið á óvart hvernig þeir pressuðu“ Hentu frá sér leiknum með hörmungarbyrjun á seinni Stelpurnar réðu ekki við þær serbnesku Messi fékk skell sama kvöld og fréttist af komu „lífvarðarins“ Nýir erlendir leikmenn halda áfram að streyma í botnliðið Náðu ekki að bjarga lífi nítján ára vonarstjörnu Sjá meira
María Guðmundsdóttir frá Akureyri og Sævar Birgisson frá Ólafsfirði hafa verið útnefnd skíðakona og -maður ársins 2012. Skíðasamband Íslands opinberaði val sitt í dag og birti meðfylgjandi rökstuðning fyrir vali sínu sem sjá má hér að neðan.María Guðmundsdóttir María Guðmundsdóttir hefur verið ein fremsta skíðakona landsins í alpagreinum undanfarin ár. María er Íslandsmeistari í svigi. María átti mjög gott tímabil og bætti stöðu sína á heimslista en hún komst hæst í 287. sæti í svigi og færðist upp um 158. sæti á tímabilinu. Í stórsvigi færðist hún upp um 419. sæti á heimslista. María sigraði á fjórum sterkum alþjóðlegum FIS mótum Noregi, einnig varð hún í 2. Sæti á 5 sterkum FIS mótum í Noregi. María meiddist á Skíðamóti Íslands í apríl en hefur náð mjög góðum bata og nálgast nú sitt fyrra form.Sævar Birgisson Sævar hefur verið í fremstu röð skíðagöngumanna landsins mörg undanfarin ár. Sævar hefur á árinu tekið stöðugum framförum í keppni á erlendri grundu og er mjög einbeittur í að komast á Ólympíuleikana í Sochi í Rússlandi 2014. Sævar er búsettur í Ulricehamn í Svíþjóð í vetur og æfir þar undir handleiðslu landsliðsþjálfarans Linusar Davidssonar. Á fyrstu mótum vetrarins hefur Sævar stórbætt fyrri árangur og náði Ólympíulágmarki á FIS móti í Idrefjell í Svíþjóð 1.-2. desember síðast liðinn þegar hann hafnaði í 13 sæti. Fyrir þann árangur náði hann 86 FIS stigum en Ólympíulágmarkið er 120 FIS stig þannig að hann var langt innan þeirra marka. Þessi árangur er sá besti sem íslenskur skíðagöngumaður hefur náð í hátt í 20 ár. Sævar varð einnig Íslandsmeistari í sprettgöngu á Skíðamóti Íslands sem fram fór á Akureyri síðasta vetur.Mynd/Skíðasamband Íslands
Innlendar Mest lesið Bjóða dómurum í WNBA ókeypis LASIK aðgerðir Körfubolti Munkur slær í gegn á Opna breska Golf „Búin að segja við Sölva síðan ég kom að hann á mig inni í níunni“ Sport „Bikarleikurinn sat aðeins í mönnum“ Íslenski boltinn „Skemmtilegt og erfitt að spila á móti Fram“ Íslenski boltinn „Hvert færi og hver sókn var nánast bara mark“ Sport Jota í frægðarhöll Úlfanna Fótbolti Uppgjörið: Víkingur R. - Malisheva 8-0 | Víkingar gjörsigruðu gestina Fótbolti Körfuboltakvöld í Boston: Nablinn tók viðtal við Ice Cube og sættist við Pargo Körfubolti Leikur Grindavíkur færður vegna gossins Íslenski boltinn Fleiri fréttir Bjóða dómurum í WNBA ókeypis LASIK aðgerðir Munkur slær í gegn á Opna breska „Bikarleikurinn sat aðeins í mönnum“ „Skemmtilegt og erfitt að spila á móti Fram“ „Hvert færi og hver sókn var nánast bara mark“ „Búin að segja við Sölva síðan ég kom að hann á mig inni í níunni“ Uppgjörið: Afturelding - Fram 1-1| Allt jafnt í Mosó Jota í frægðarhöll Úlfanna Fimm jafnir á toppnum eftir fyrsta hring United gerir tilboð í Mbeumo í þriðja sinn Englendingar áfram eftir ótrúlega vítaspyrnukeppni Uppgjörið: Víkingur R. - Malisheva 8-0 | Víkingar gjörsigruðu gestina Átján ára norskt undrabarn til City Neymar með sigurmarkið í fyrsta heila leiknum í marga mánuði Sjáðu ótrúlegt mark Tryggva frá miðju „Það hafa allir runnið í gegnum þessa lokunarpósta án vandræða“ „Við erum með betri menn í öllum stöðum“ Leik lokið: Flora - Valur 1-2 | Valsmenn öruggir áfram Jón Páll aðstoðar Einar „Þau sakna vina sinna og finnst erfitt að keppa á móti þeim“ Leikur Grindavíkur færður vegna gossins Liverpool langt komið með að kaupa Ekitike Dani og Kínverji leiða á Opna breska Arsenal Tivat í tíu ára bann frá Evrópukeppnum „Kom okkur dálítið á óvart hvernig þeir pressuðu“ Hentu frá sér leiknum með hörmungarbyrjun á seinni Stelpurnar réðu ekki við þær serbnesku Messi fékk skell sama kvöld og fréttist af komu „lífvarðarins“ Nýir erlendir leikmenn halda áfram að streyma í botnliðið Náðu ekki að bjarga lífi nítján ára vonarstjörnu Sjá meira