Kanna líkamsástand efnilegustu handboltakvenna landsins Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 19. desember 2012 15:00 Kristrún Steinþórsdóttir og Eva Björk Davíðsdóttir eru báðar í 19 ára landsliðinu. Mynd/Vilhelm Landsliðsþjálfarar 17 og 19 ára liða kvenna í handbolta ætla að kalla á leikmenn sína í próf fyrir jólin. Þessi próf eiga þó ekkert skylt við skólanámið því ætlunin er að kanna líkamsástand stelpnanna. Föstudaginn 21.desember verða gerðar prófanir á líkamsástandi leikmanna liðanna og eiga stelpurnar að mæta í Laugardalshöll klukkan milli eitt og þrjú. Allir leikmenn 17 ára liðsins verða þó ekki kallaðar inn að þessu sinni því stelpurnar frá Akureyri og Vestmannaeyjum verða prófaðar síðar. Guðmundur Karlsson þjálfar 19 ára landsliðið en Unnur Sigmarsdóttir og Díana Guðjónsdóttir eru þjálfarar 17 ára landsliðsins. Hér fyrir neðan má sjá lista af heimasíðu HSÍ þar sem kemur fram hvenær stelpurnar eiga að mæta í Laugardalshöllina.U-17 ára lið kvenna Föstudagur 21.desember kl. 13 - Laugardalshöll Brynhildur Bergm Kjartansdóttir - ÍR Dagmar Öder Einarsdóttir - Selfoss Elena Birgisdóttir - Selfoss Elín J Þorsteinsdóttir - Grótta Guðrún Jenný Sigurðardóttir - Fram Hafdís Lilja Torfadóttir - Fram Harpa Brynjarsdóttir - Selfoss Hulda B Tryggvadóttir - FH Natalía María Helen Ægisdóttir - HK Ragnheiður Júlíusdóttir - Fram Sigrún Ása Ásgrímsdóttir - ÍR Sunna Rúnarsdóttir - Fylkir Thea Sturludóttir - Fylkir Þórey Ásgeirsdóttir - FH Þórhildur Braga Þórðardóttir - HK Þuríður Guðjónsdóttir - Selfoss Arna Þyrí Ólafsdóttir (ÍBV), Birta Fönn Sveinsdóttir (KA/Þór), Erla Rós Sigmarsdóttir (ÍBV), Sandra Dís Sigurðardóttir (ÍBV) og Sóley Haraldsdóttir (ÍBV) voru einnig valdar í liðið en verða prófaðar seinna.U-19 ára lið kvenna Hópur 1 - Föstudagur 21.desember kl. 14 - Laugardalshöll Hildur Gunnarsdóttir, Fram Melkorka Mist Gunnarsdóttir, Fylkir Andrea Ósk Þorkelsdóttir Fylkir Aníta Mjöll Ægisdóttir FH Arna Ösp Gunnarsdóttir Fylkir Elva Þóra Arnardóttir Fram Hafdís Shizuka Iura Fram Hekla Rún Ámundadóttir Fram Karólína Vilborg Torfadóttir Fram Kristín Helgadóttir Fram Rakel Sigurðardóttir FH Sigrún Jóhannsdóttir FH Steinunn Guðjónsdóttir, FH Helga Sigríður Magnúsdóttir, FH María Lovísa Breiðdal, HK Ragnheiður Traustadóttir, HK Guðrún Lilja Gunnarsdóttir, Valur Julija Zukovska, Valur Díana Ágústsdótir, HaukarU-19 ára lið kvenna Hópur 2 - Föstudagur 21.desember kl. 15 - Laugardalshöll Ágústa Magnúsdóttir Fjellhammer Áróra Eir Pálsdóttir Haukar Íris Kristín Smith Fram Díana Sigmarsdóttir Haukar Drífa Þorvaldsdóttir ÍBV Eva Björk Davíðsdóttir Grótta Fanný Hermundsdóttir Strindheim Helena Rut Örvarsdótir Stjarnan Hrafnhildur Hanna Þrastardóttir Selfoss Hildur Karen Jóhannsdóttir Fylkir Kristrún Steinþórsdóttir Selfoss Lovísa Rós Jóhannsdóttir Grótta Sigrún Birna Arnardóttir Grótta Sóley Arnarsdóttir Grótta Ragnheiður Ragnarsdóttir Haukar Katínka Ýr Björnsdóttir, Grótta Guðný Hjaltadóttir, Grótta Íslenski handboltinn Tengdar fréttir Betra líkamlegt ásigkomulag skortir Íslenska kvennalandsliðið í handknattleik mætir Tékkum í umspilsleikjum um sæti á heimsmeistaramótinu næsta sumar. Landsliðsþjálfarinn segir að bæta þurfi frammistöðuna frá því á EM í Serbíu til að eiga möguleika og að stelpurnar þurfi að vera í betra standi. 18. desember 2012 07:00 Mest lesið Snorri Steinn um Gunna Magg málið: „Það er kjánaskapur að halda því fram“ Handbolti Ein stærstu og óvæntustu skipti sögunnar Körfubolti „Íslensku konurnar sem breyttu CrossFit heiminum að eilífu“ Sport Neitaði að heilsa skákkonunni en bætti fyrir það með stæl Sport Snorri Steinn heldur með Degi: „Ég vona innilega að hann vinni“ Handbolti „Vertu auðmjúkur“ leikurinn, taka tvö Enski boltinn Grein Morgunblaðsins til skammar Sport United sækir annað ungstirni frá Arsenal Fótbolti Rashford við það að ganga í raðir Aston Villa Fótbolti Danska landsliðið hefur ekki tapað leik á HM í átta ár Handbolti Fleiri fréttir Danska landsliðið hefur ekki tapað leik á HM í átta ár Snorri Steinn um Gunna Magg málið: „Það er kjánaskapur að halda því fram“ Snorri Steinn heldur með Degi: „Ég vona innilega að hann vinni“ FH fær markahæsta Selfyssing sögunnar Sigurganga Metzingen stöðvuð í Íslendingaslag Dana markahæst í tíunda sigrinum í röð Haukakonur færðu Eyjastúlkum níunda tapið í röð Uppgjör og viðtöl: Grótta - ÍR 24-25 | ÍR vann í dramatískum leik Snorri Steinn um ummæli Gísla: „Auðvitað ertu vonsvikinn“ Loksins brosti Dagur Sigurðsson Snorri Steinn hefur ekki getað horft á leikina á HM: „Það bara svíður“ Farmiði tryggður í fjórða úrslitaleikinn í röð Valskonur skoruðu aftur fjörutíu mörk Mundi loforðið til kennarans Segir Portúgala komna til að vera meðal þeirra bestu í handboltanum Dagur gæti gert það sem enginn þjálfari hefur afrekað í handboltasögunni Anton fær liðið sem tapar varla leik: „Hollt fyrir þær að fá eitthvað nýtt og ferskt“ Hreiðar Levý um skrif Víðis: Að líkja þessu við landráð er pistlahöfundi til skammar „Ég gæti ekki verið ánægðari“ Magnaðar móttökur fyrir utan höllina kveiktu í strákunum hans Dags Dagur og lærisveinar hans í úrslit Ósammála Alfreð: „Auðvitað er þetta bakslag“ Oggi snýr aftur heim Bryðja töflur og spila á öðrum fæti fyrir Dag Segja sigurmark Portúgals ólöglegt: „Stór dómaramistök“ Súrustu töpin í sögu strákanna okkar Þórir ætlar að hlusta á hjartað en ekki strax Lærisveinar Alfreðs úr leik eftir framlengdan leik Anton tekur við kvennaliði Vals Danir flugu inn í undanúrslitin Sjá meira
Landsliðsþjálfarar 17 og 19 ára liða kvenna í handbolta ætla að kalla á leikmenn sína í próf fyrir jólin. Þessi próf eiga þó ekkert skylt við skólanámið því ætlunin er að kanna líkamsástand stelpnanna. Föstudaginn 21.desember verða gerðar prófanir á líkamsástandi leikmanna liðanna og eiga stelpurnar að mæta í Laugardalshöll klukkan milli eitt og þrjú. Allir leikmenn 17 ára liðsins verða þó ekki kallaðar inn að þessu sinni því stelpurnar frá Akureyri og Vestmannaeyjum verða prófaðar síðar. Guðmundur Karlsson þjálfar 19 ára landsliðið en Unnur Sigmarsdóttir og Díana Guðjónsdóttir eru þjálfarar 17 ára landsliðsins. Hér fyrir neðan má sjá lista af heimasíðu HSÍ þar sem kemur fram hvenær stelpurnar eiga að mæta í Laugardalshöllina.U-17 ára lið kvenna Föstudagur 21.desember kl. 13 - Laugardalshöll Brynhildur Bergm Kjartansdóttir - ÍR Dagmar Öder Einarsdóttir - Selfoss Elena Birgisdóttir - Selfoss Elín J Þorsteinsdóttir - Grótta Guðrún Jenný Sigurðardóttir - Fram Hafdís Lilja Torfadóttir - Fram Harpa Brynjarsdóttir - Selfoss Hulda B Tryggvadóttir - FH Natalía María Helen Ægisdóttir - HK Ragnheiður Júlíusdóttir - Fram Sigrún Ása Ásgrímsdóttir - ÍR Sunna Rúnarsdóttir - Fylkir Thea Sturludóttir - Fylkir Þórey Ásgeirsdóttir - FH Þórhildur Braga Þórðardóttir - HK Þuríður Guðjónsdóttir - Selfoss Arna Þyrí Ólafsdóttir (ÍBV), Birta Fönn Sveinsdóttir (KA/Þór), Erla Rós Sigmarsdóttir (ÍBV), Sandra Dís Sigurðardóttir (ÍBV) og Sóley Haraldsdóttir (ÍBV) voru einnig valdar í liðið en verða prófaðar seinna.U-19 ára lið kvenna Hópur 1 - Föstudagur 21.desember kl. 14 - Laugardalshöll Hildur Gunnarsdóttir, Fram Melkorka Mist Gunnarsdóttir, Fylkir Andrea Ósk Þorkelsdóttir Fylkir Aníta Mjöll Ægisdóttir FH Arna Ösp Gunnarsdóttir Fylkir Elva Þóra Arnardóttir Fram Hafdís Shizuka Iura Fram Hekla Rún Ámundadóttir Fram Karólína Vilborg Torfadóttir Fram Kristín Helgadóttir Fram Rakel Sigurðardóttir FH Sigrún Jóhannsdóttir FH Steinunn Guðjónsdóttir, FH Helga Sigríður Magnúsdóttir, FH María Lovísa Breiðdal, HK Ragnheiður Traustadóttir, HK Guðrún Lilja Gunnarsdóttir, Valur Julija Zukovska, Valur Díana Ágústsdótir, HaukarU-19 ára lið kvenna Hópur 2 - Föstudagur 21.desember kl. 15 - Laugardalshöll Ágústa Magnúsdóttir Fjellhammer Áróra Eir Pálsdóttir Haukar Íris Kristín Smith Fram Díana Sigmarsdóttir Haukar Drífa Þorvaldsdóttir ÍBV Eva Björk Davíðsdóttir Grótta Fanný Hermundsdóttir Strindheim Helena Rut Örvarsdótir Stjarnan Hrafnhildur Hanna Þrastardóttir Selfoss Hildur Karen Jóhannsdóttir Fylkir Kristrún Steinþórsdóttir Selfoss Lovísa Rós Jóhannsdóttir Grótta Sigrún Birna Arnardóttir Grótta Sóley Arnarsdóttir Grótta Ragnheiður Ragnarsdóttir Haukar Katínka Ýr Björnsdóttir, Grótta Guðný Hjaltadóttir, Grótta
Íslenski handboltinn Tengdar fréttir Betra líkamlegt ásigkomulag skortir Íslenska kvennalandsliðið í handknattleik mætir Tékkum í umspilsleikjum um sæti á heimsmeistaramótinu næsta sumar. Landsliðsþjálfarinn segir að bæta þurfi frammistöðuna frá því á EM í Serbíu til að eiga möguleika og að stelpurnar þurfi að vera í betra standi. 18. desember 2012 07:00 Mest lesið Snorri Steinn um Gunna Magg málið: „Það er kjánaskapur að halda því fram“ Handbolti Ein stærstu og óvæntustu skipti sögunnar Körfubolti „Íslensku konurnar sem breyttu CrossFit heiminum að eilífu“ Sport Neitaði að heilsa skákkonunni en bætti fyrir það með stæl Sport Snorri Steinn heldur með Degi: „Ég vona innilega að hann vinni“ Handbolti „Vertu auðmjúkur“ leikurinn, taka tvö Enski boltinn Grein Morgunblaðsins til skammar Sport United sækir annað ungstirni frá Arsenal Fótbolti Rashford við það að ganga í raðir Aston Villa Fótbolti Danska landsliðið hefur ekki tapað leik á HM í átta ár Handbolti Fleiri fréttir Danska landsliðið hefur ekki tapað leik á HM í átta ár Snorri Steinn um Gunna Magg málið: „Það er kjánaskapur að halda því fram“ Snorri Steinn heldur með Degi: „Ég vona innilega að hann vinni“ FH fær markahæsta Selfyssing sögunnar Sigurganga Metzingen stöðvuð í Íslendingaslag Dana markahæst í tíunda sigrinum í röð Haukakonur færðu Eyjastúlkum níunda tapið í röð Uppgjör og viðtöl: Grótta - ÍR 24-25 | ÍR vann í dramatískum leik Snorri Steinn um ummæli Gísla: „Auðvitað ertu vonsvikinn“ Loksins brosti Dagur Sigurðsson Snorri Steinn hefur ekki getað horft á leikina á HM: „Það bara svíður“ Farmiði tryggður í fjórða úrslitaleikinn í röð Valskonur skoruðu aftur fjörutíu mörk Mundi loforðið til kennarans Segir Portúgala komna til að vera meðal þeirra bestu í handboltanum Dagur gæti gert það sem enginn þjálfari hefur afrekað í handboltasögunni Anton fær liðið sem tapar varla leik: „Hollt fyrir þær að fá eitthvað nýtt og ferskt“ Hreiðar Levý um skrif Víðis: Að líkja þessu við landráð er pistlahöfundi til skammar „Ég gæti ekki verið ánægðari“ Magnaðar móttökur fyrir utan höllina kveiktu í strákunum hans Dags Dagur og lærisveinar hans í úrslit Ósammála Alfreð: „Auðvitað er þetta bakslag“ Oggi snýr aftur heim Bryðja töflur og spila á öðrum fæti fyrir Dag Segja sigurmark Portúgals ólöglegt: „Stór dómaramistök“ Súrustu töpin í sögu strákanna okkar Þórir ætlar að hlusta á hjartað en ekki strax Lærisveinar Alfreðs úr leik eftir framlengdan leik Anton tekur við kvennaliði Vals Danir flugu inn í undanúrslitin Sjá meira
Betra líkamlegt ásigkomulag skortir Íslenska kvennalandsliðið í handknattleik mætir Tékkum í umspilsleikjum um sæti á heimsmeistaramótinu næsta sumar. Landsliðsþjálfarinn segir að bæta þurfi frammistöðuna frá því á EM í Serbíu til að eiga möguleika og að stelpurnar þurfi að vera í betra standi. 18. desember 2012 07:00