Stjörnusigur ekki nógu stór | Þór og Tindastóll áfram Eiríkur Stefán Ásgeirsson skrifar 19. nóvember 2012 21:19 Úr leiknum í kvöld. Mynd/Valli Tindastóll og Þór frá Þorlákshöfn töpuðu bæði sínum leikjum í Lengjubikarkeppni karla í kvöld en tryggðu sér engu að síður tvö síðustu tvö sætin í undanúrslitum keppninnar. Það var mikil spenna í Ásgarði í Garðabæ þar sem heimamenn í Stjörnunni þurftu að vinna sextán stiga sigur á Tindastóli til að ná efsta sætinu í riðlinum. Niðurstaðan var tólf stiga sigur, 98-86, og það voru því Tindastólsmenn sem fögnuðu í leikslok. Þetta var fyrsta tap Tindastóls í Lengjubikarnum á tímabilinu. Stjarnan náði forystunni seint í þriðja leikhluta og voru með tíu stiga forystu, 76-66, þegar lokaleikhlutinn hófst. En Garðbæingar náðu aldrei að hrista gestina almennilega af sér. Í D-riðli komst Þór áfram eftir að hafa tapað fyrir Njarðvík, 88-83, á heimavelli. Njarðvíkingar hefðu þurft að vinna níu stiga sigur til að komast áfram en jafnræði var með liðunum allan leikinn. Bæði lið enduðu með átta stig en ÍR, sem tapaði fyrir Val í kvöld, varð í þriðja sæti með sex stig. Snæfell og Grindavík tryggðu sér sæti í undanúrslitunum í gær en hér fyrir neðan má sjá úrslit kvöldsins. Úrslitahelgin fer fram í Stykkishólmi um helgina. Undanúrslitin fara fram á föstudagskvöldið en þar mætast annarst vegar Snæfell og Grindavík og hins vegar Þór og Tindastóll. Úrslitaleikurinn fer svo fram á laugardaginn.B-riðill:KR-Hamar 77-68 (22-20, 20-15, 19-24, 16-9)KR: Martin Hermannsson 19, Helgi Már Magnússon 19, Finnur Atli Magnusson 16, Brynjar Þór Björnsson 14, Kristófer Acox 4, Jón Orri Kristjánsson 2, Emil Þór Jóhannsson 2, Sveinn Blöndal 1.Hamar: Jerry Lewis Hollis 31, Örn Sigurðarson 18, Ragnar Á. Nathanaelsson 7, Þorsteinn Már Ragnarsson 4, Hjalti Valur Þorsteinsson 4, Lárus Jónsson 2, Halldór Gunnar Jónsson 2.Lokastaðan: Snæfell 10, KR 8, KFÍ 4, Hamar 2.C-riðill:Stjarnan-Tindastóll 98-86 (26-30, 18-21, 32-15, 22-20)Stjarnan: Brian Mills 19/8 fráköst/3 varin skot, Justin Shouse 19/7 fráköst/11 stoðsendingar, Marvin Valdimarsson 18/6 fráköst, Dagur Kár Jónsson 17, Jovan Zdravevski 15/5 fráköst, Sæmundur Valdimarsson 6, Fannar Freyr Helgason 4/4 fráköst.Tindastóll: George Valentine 25/11 fráköst, Drew Gibson 22/4 fráköst/12 stoðsendingar, Hreinn Gunnar Birgisson 11, Helgi Rafn Viggósson 7/7 fráköst, Þröstur Leó Jóhannsson 6/4 fráköst, Pétur Rúnar Birgisson 5, Sigtryggur Arnar Björnsson 4, Ingvi Rafn Ingvarsson 3, Svavar Atli Birgisson 2, Helgi Freyr Margeirsson 1.Fjölnir-Breiðablik 117-82 (40-23, 27-13, 21-23, 29-23)Fjölnir: Elvar Sigurðsson 20, Tómas Heiðar Tómasson 19, Sylverster Cheston Spicer 15, Jón Sverrisson 13/12 fráköst, Paul Anthony Williams 13, Leifur Arason 10, Arnþór Freyr Guðmundsson 9, Smári Hrafnsson 8, Tómas Daði Bessason 4, Björn Ingvi Björnsson 4/4 fráköst, Róbert Sigurðsson 2/7 stoðsendingar.Breiðablik: Þorsteinn Gunnlaugsson 20/9 fráköst, Atli Örn Gunnarsson 18/8 fráköst, Gregory Rice 17, Pálmi Geir Jónsson 17/6 fráköst, Halldór Halldórsson 3, Ægir Hreinn Bjarnason 3, Rúnar Pálmarsson 2, Ásgeir Nikulásson 2.Lokastaðan: Tindastóll 10, Stjarnan 10, Fjölnir 2, Breiðablik 2.D-riðill:ÍR-Valur 99-101 (22-23, 28-25, 29-27, 20-26)ÍR: Eric James Palm 19, Hreggviður Magnússon 13, Sveinbjörn Claessen 13/7 stoðsendingar, Hjalti Friðriksson 11/9 fráköst, Isaac Deshon Miles 11, Ellert Arnarson 10, Nemanja Sovic 10/4 fráköst, Vilhjálmur Theodór Jónsson 8/4 fráköst, Tómas Aron Viggóson 4.Valur: Chris Woods 42/16 fráköst, Birgir Björn Pétursson 19/12 fráköst, Ragnar Gylfason 11/4 fráköst/5 stoðsendingar, Benedikt Blöndal 10, Atli Rafn Hreinsson 5/4 fráköst, Benedikt Skúlason 4, Hlynur Logi Víkingsson 4, Þorgrímur Guðni Björnsson 4/4 fráköst, Rúnar Ingi Erlingsson 2/4 fráköst.Þór Þ.-Njarðvík 83-88 (24-26, 17-21, 24-19, 18-22)Þór Þ.: Benjamin Curtis Smith 24/6 fráköst/6 stoðsendingar, David Bernard Jackson 21/4 fráköst, Grétar Ingi Erlendsson 13/10 fráköst, Guðmundur Jónsson 9, Darri Hilmarsson 7/5 stolnir, Baldur Þór Ragnarsson 7/7 stoðsendingar, Emil Karel Einarsson 2.Njarðvík: Nigel Moore 24/10 fráköst/6 stoðsendingar, Marcus Van 20/14 fráköst/3 varin skot, Elvar Már Friðriksson 15/7 fráköst, Oddur Birnir Pétursson 12/5 fráköst, Friðrik E. Stefánsson 11, Hjörtur Hrafn Einarsson 6.Lokastaðan: Þór Þ. 8, Njarðvík 8, ÍR 6, Valur 2. Íslenski körfuboltinn Mest lesið Leika fyrir luktum dyrum í öðru landi eftir lætin í Amsterdam Fótbolti Bruno til bjargar Enski boltinn Jón Daði lagði upp mark í sínum fyrsta byrjunarliðsleik Enski boltinn „Áran yfir Meistaravöllum er ólýsanleg“ Íslenski boltinn Markvörðurinn Mary fyrst á Madame Tussauds Fótbolti Guðný á leið í aðgerð og missir af næsta verkefni landsliðsins Fótbolti Fyrirliðinn Glódís Perla og Bayern enn með fullt hús stiga Fótbolti Höttur hlaut aftur langhæsta styrkinn: „Virkilega góð lyftistöng“ Íslenski boltinn Arsenal í bílstjórasætið eftir stórsigur á Juventus Fótbolti Ten Hag gæti farið strax til Ítalíu Fótbolti Fleiri fréttir Martin missir af landsleikjunum, Bjarni kemur inn og Viðar í stað Pavels „Viðurkennt að svona gerum við ekki“ Hattarmenn senda Kanann heim Ísak hættur með ÍR Heilsan ástæða þess að Árni lætur af störfum Betur fór en á horfðist hjá Martin sem virtist illa meiddur „Hef meiri áhyggjur af þessu með Kára“ Kallaði Giannis barn eftir að hann neitaði að taka í höndina á honum Teitur spilaði með manni sem dekkaði Jordan og drakk kippu af bjór fyrir æfingar Körfuboltakvöld: Tilþrif 6. umferðar Uppgjörið: Ísland - Rúmenía 77-73 | Fyrsti sigur íslenska liðsins í tvö ár Fullkominn og frábær leikur Tryggvi dugði ekki Teitur og Sævar fóru fögrum orðum um Kane í Körfuboltakvöldi Martin með tvöfalda tvennu í sigri á toppliðinu „Þegar svona gír er á okkur þá erum við fjandi góðir“ Uppgjörið: Grindavík - Þór Þ. 99-70 | Grindvíkingar svöruðu kallinu Grindavík fær 35 þúsund króna sekt vegna háttsemi Kane Sendu Bronny James niður í G-deild og allir miðarnir seldust upp Fyrstir í NBA í níu ár til að vinna tíu fyrstu leiki sína Jónína með þrennu og Ármannsstelpur ósigraðar á toppnum Pétur leitar að nýjum Bandaríkjamanni: „Fjölhæfari leikmann, einhvern sem getur leyst margar stöður“ Álftanes sá til þess að Haukar eru enn án sigurs Uppgjörið: KR - Njarðvík 86-80 | Fyrsti sigur KR-inga á heimavelli Uppgjörið: ÍR - Keflavík 79-91 | Kanalausir Keflvíkingar sáu til þess að ÍR fagnaði ekki fyrsta sigrinum Leik lokið: Höttur - Valur 83-70 | Heimamenn á beinu brautina Gaz-leikur Pavels: „Þurfa ekki ótrúlegir hlutir að gerast“ Körfuboltamennirnir sem Nablinn væri mest til í að taka tali Uppgjörið: Ísland - Slóvakía 70-78 | Svekkjandi tap gegn Slóvakíu Davíð Tómas dæmir landsleik í Helsinki í dag Þreytir frumraun þrítug: „Beðið eftir þessu í tvö ár“ Sjá meira
Tindastóll og Þór frá Þorlákshöfn töpuðu bæði sínum leikjum í Lengjubikarkeppni karla í kvöld en tryggðu sér engu að síður tvö síðustu tvö sætin í undanúrslitum keppninnar. Það var mikil spenna í Ásgarði í Garðabæ þar sem heimamenn í Stjörnunni þurftu að vinna sextán stiga sigur á Tindastóli til að ná efsta sætinu í riðlinum. Niðurstaðan var tólf stiga sigur, 98-86, og það voru því Tindastólsmenn sem fögnuðu í leikslok. Þetta var fyrsta tap Tindastóls í Lengjubikarnum á tímabilinu. Stjarnan náði forystunni seint í þriðja leikhluta og voru með tíu stiga forystu, 76-66, þegar lokaleikhlutinn hófst. En Garðbæingar náðu aldrei að hrista gestina almennilega af sér. Í D-riðli komst Þór áfram eftir að hafa tapað fyrir Njarðvík, 88-83, á heimavelli. Njarðvíkingar hefðu þurft að vinna níu stiga sigur til að komast áfram en jafnræði var með liðunum allan leikinn. Bæði lið enduðu með átta stig en ÍR, sem tapaði fyrir Val í kvöld, varð í þriðja sæti með sex stig. Snæfell og Grindavík tryggðu sér sæti í undanúrslitunum í gær en hér fyrir neðan má sjá úrslit kvöldsins. Úrslitahelgin fer fram í Stykkishólmi um helgina. Undanúrslitin fara fram á föstudagskvöldið en þar mætast annarst vegar Snæfell og Grindavík og hins vegar Þór og Tindastóll. Úrslitaleikurinn fer svo fram á laugardaginn.B-riðill:KR-Hamar 77-68 (22-20, 20-15, 19-24, 16-9)KR: Martin Hermannsson 19, Helgi Már Magnússon 19, Finnur Atli Magnusson 16, Brynjar Þór Björnsson 14, Kristófer Acox 4, Jón Orri Kristjánsson 2, Emil Þór Jóhannsson 2, Sveinn Blöndal 1.Hamar: Jerry Lewis Hollis 31, Örn Sigurðarson 18, Ragnar Á. Nathanaelsson 7, Þorsteinn Már Ragnarsson 4, Hjalti Valur Þorsteinsson 4, Lárus Jónsson 2, Halldór Gunnar Jónsson 2.Lokastaðan: Snæfell 10, KR 8, KFÍ 4, Hamar 2.C-riðill:Stjarnan-Tindastóll 98-86 (26-30, 18-21, 32-15, 22-20)Stjarnan: Brian Mills 19/8 fráköst/3 varin skot, Justin Shouse 19/7 fráköst/11 stoðsendingar, Marvin Valdimarsson 18/6 fráköst, Dagur Kár Jónsson 17, Jovan Zdravevski 15/5 fráköst, Sæmundur Valdimarsson 6, Fannar Freyr Helgason 4/4 fráköst.Tindastóll: George Valentine 25/11 fráköst, Drew Gibson 22/4 fráköst/12 stoðsendingar, Hreinn Gunnar Birgisson 11, Helgi Rafn Viggósson 7/7 fráköst, Þröstur Leó Jóhannsson 6/4 fráköst, Pétur Rúnar Birgisson 5, Sigtryggur Arnar Björnsson 4, Ingvi Rafn Ingvarsson 3, Svavar Atli Birgisson 2, Helgi Freyr Margeirsson 1.Fjölnir-Breiðablik 117-82 (40-23, 27-13, 21-23, 29-23)Fjölnir: Elvar Sigurðsson 20, Tómas Heiðar Tómasson 19, Sylverster Cheston Spicer 15, Jón Sverrisson 13/12 fráköst, Paul Anthony Williams 13, Leifur Arason 10, Arnþór Freyr Guðmundsson 9, Smári Hrafnsson 8, Tómas Daði Bessason 4, Björn Ingvi Björnsson 4/4 fráköst, Róbert Sigurðsson 2/7 stoðsendingar.Breiðablik: Þorsteinn Gunnlaugsson 20/9 fráköst, Atli Örn Gunnarsson 18/8 fráköst, Gregory Rice 17, Pálmi Geir Jónsson 17/6 fráköst, Halldór Halldórsson 3, Ægir Hreinn Bjarnason 3, Rúnar Pálmarsson 2, Ásgeir Nikulásson 2.Lokastaðan: Tindastóll 10, Stjarnan 10, Fjölnir 2, Breiðablik 2.D-riðill:ÍR-Valur 99-101 (22-23, 28-25, 29-27, 20-26)ÍR: Eric James Palm 19, Hreggviður Magnússon 13, Sveinbjörn Claessen 13/7 stoðsendingar, Hjalti Friðriksson 11/9 fráköst, Isaac Deshon Miles 11, Ellert Arnarson 10, Nemanja Sovic 10/4 fráköst, Vilhjálmur Theodór Jónsson 8/4 fráköst, Tómas Aron Viggóson 4.Valur: Chris Woods 42/16 fráköst, Birgir Björn Pétursson 19/12 fráköst, Ragnar Gylfason 11/4 fráköst/5 stoðsendingar, Benedikt Blöndal 10, Atli Rafn Hreinsson 5/4 fráköst, Benedikt Skúlason 4, Hlynur Logi Víkingsson 4, Þorgrímur Guðni Björnsson 4/4 fráköst, Rúnar Ingi Erlingsson 2/4 fráköst.Þór Þ.-Njarðvík 83-88 (24-26, 17-21, 24-19, 18-22)Þór Þ.: Benjamin Curtis Smith 24/6 fráköst/6 stoðsendingar, David Bernard Jackson 21/4 fráköst, Grétar Ingi Erlendsson 13/10 fráköst, Guðmundur Jónsson 9, Darri Hilmarsson 7/5 stolnir, Baldur Þór Ragnarsson 7/7 stoðsendingar, Emil Karel Einarsson 2.Njarðvík: Nigel Moore 24/10 fráköst/6 stoðsendingar, Marcus Van 20/14 fráköst/3 varin skot, Elvar Már Friðriksson 15/7 fráköst, Oddur Birnir Pétursson 12/5 fráköst, Friðrik E. Stefánsson 11, Hjörtur Hrafn Einarsson 6.Lokastaðan: Þór Þ. 8, Njarðvík 8, ÍR 6, Valur 2.
Íslenski körfuboltinn Mest lesið Leika fyrir luktum dyrum í öðru landi eftir lætin í Amsterdam Fótbolti Bruno til bjargar Enski boltinn Jón Daði lagði upp mark í sínum fyrsta byrjunarliðsleik Enski boltinn „Áran yfir Meistaravöllum er ólýsanleg“ Íslenski boltinn Markvörðurinn Mary fyrst á Madame Tussauds Fótbolti Guðný á leið í aðgerð og missir af næsta verkefni landsliðsins Fótbolti Fyrirliðinn Glódís Perla og Bayern enn með fullt hús stiga Fótbolti Höttur hlaut aftur langhæsta styrkinn: „Virkilega góð lyftistöng“ Íslenski boltinn Arsenal í bílstjórasætið eftir stórsigur á Juventus Fótbolti Ten Hag gæti farið strax til Ítalíu Fótbolti Fleiri fréttir Martin missir af landsleikjunum, Bjarni kemur inn og Viðar í stað Pavels „Viðurkennt að svona gerum við ekki“ Hattarmenn senda Kanann heim Ísak hættur með ÍR Heilsan ástæða þess að Árni lætur af störfum Betur fór en á horfðist hjá Martin sem virtist illa meiddur „Hef meiri áhyggjur af þessu með Kára“ Kallaði Giannis barn eftir að hann neitaði að taka í höndina á honum Teitur spilaði með manni sem dekkaði Jordan og drakk kippu af bjór fyrir æfingar Körfuboltakvöld: Tilþrif 6. umferðar Uppgjörið: Ísland - Rúmenía 77-73 | Fyrsti sigur íslenska liðsins í tvö ár Fullkominn og frábær leikur Tryggvi dugði ekki Teitur og Sævar fóru fögrum orðum um Kane í Körfuboltakvöldi Martin með tvöfalda tvennu í sigri á toppliðinu „Þegar svona gír er á okkur þá erum við fjandi góðir“ Uppgjörið: Grindavík - Þór Þ. 99-70 | Grindvíkingar svöruðu kallinu Grindavík fær 35 þúsund króna sekt vegna háttsemi Kane Sendu Bronny James niður í G-deild og allir miðarnir seldust upp Fyrstir í NBA í níu ár til að vinna tíu fyrstu leiki sína Jónína með þrennu og Ármannsstelpur ósigraðar á toppnum Pétur leitar að nýjum Bandaríkjamanni: „Fjölhæfari leikmann, einhvern sem getur leyst margar stöður“ Álftanes sá til þess að Haukar eru enn án sigurs Uppgjörið: KR - Njarðvík 86-80 | Fyrsti sigur KR-inga á heimavelli Uppgjörið: ÍR - Keflavík 79-91 | Kanalausir Keflvíkingar sáu til þess að ÍR fagnaði ekki fyrsta sigrinum Leik lokið: Höttur - Valur 83-70 | Heimamenn á beinu brautina Gaz-leikur Pavels: „Þurfa ekki ótrúlegir hlutir að gerast“ Körfuboltamennirnir sem Nablinn væri mest til í að taka tali Uppgjörið: Ísland - Slóvakía 70-78 | Svekkjandi tap gegn Slóvakíu Davíð Tómas dæmir landsleik í Helsinki í dag Þreytir frumraun þrítug: „Beðið eftir þessu í tvö ár“ Sjá meira
Pétur leitar að nýjum Bandaríkjamanni: „Fjölhæfari leikmann, einhvern sem getur leyst margar stöður“
Uppgjörið: ÍR - Keflavík 79-91 | Kanalausir Keflvíkingar sáu til þess að ÍR fagnaði ekki fyrsta sigrinum